Morgunblaðið - 06.09.1969, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 06.09.1969, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. SEPT. 1969 ustu. Meira að segja skil ég, hvers vegna hann — sjötugur fauskurinn, heimsækir enn am- báttirnar sínar! Edward hrökk við og nú var grettan á andlitinu á hon- um verulega grimmdarleg. — Luise! Luise lét sér hvergi bregða og æpti: — Það er ekki nema satt! Er það kannski ekki satt? Pabbi lagði mér alltaf á hjarta að horf- ast í augu við sannleikann, hversu ljótur sem hann væri. Mér skilst það vera einhver siða regla frá Hendrikje gömlu. Hvers vegna skyldi ég ekki nefna það, að hann er ennþá nægilega ern til að leita til am- báttanna? Edward kveinkaði sér. — Sið- að samfélag krefst þess, að viss- ir hlutir séu látnir ósagði við miðdegisborðið. Luise skellihló, roðnaði og keyrði höfuðið á bak aftur. — Æ, guð minn góður! Þarna sjáið þið, hvers vegna mér þyk- ir svona vænt um Edward. Sjáið þið ekki þennan mannasiðasvip, sem hann getur sett upp? Og hann sefur á nóttunni án þess að vera í nokkurri tusku og stundum fer hann fram í ganginn jafnber og þegar hann fæddist! Edward setti upp ólundarlegt bros og seildist út til þess að klípa hana. En hún vatt sér fim- lega undan, og faldi sig bak við Storm, sem sat milli þeirra Ed- wards. Elísabet og Wilfred hlógu þangað til þau tárfelldu, og jafn vel Storm gat ekki stillt sig um að skríkja. Edward varð mjög hrifinn af Graham og sú hrifning var gagn kvæm. — Ég held hann sé listamaður, sagði Edward. Ég finn það alveg á mér. Við verðum að hafa auga með honum, þegar hann fer að þnoskast, sagði hanin við þau Storm og Elísabetu. — Vel á minnzt, ætlarðu ekki að mála mynd af okkur, Ed- ward? Edward hleypti brúnum. Ég kom nú með áhöldin með mér, en þesisi rigning hefur spillt öll- um málarahug hjá mér. Graham, sem sat í stólbrík, eftirtektarsamur og næstum enn þá forvitnari um hagi fullorðna fólksins en hafði verið þremur árum áður, sagði við Ed- ward: — Ég get heldur ekki þol- að þessa rigningu sjálfur, frændi, 10 en ég hefði gaman af að mála mynd af trjámum, þegar regnið fellur á þau. — Einihvem tíma er ég vísb um, að þú gerir það, drengur minn, sagði Edward brosandi. Hann sneri sér að Storm: Hvað hefurðu hugsað þér með menntun hans, Storm? Er nokkur almennilegur kennari hérna í nýlendunni? — Já, við höfum Hiemens. Hann er ágætur. Hann kemur þrisvar í viku. Og tvo daga vikunnar fara Graham og Her- mine heim til Laffertys, hérna niður með ánni, þar sem náungi að nafni Harvey — frá Anitgua — kennir hópi af krökkum ensku og þýzku. Hiemens talar ekki ensku. Kann ekkert í henni, nema kannski nokkur orð, sem hann hefur tínt upp einhvers staðar. — Það er nú eins gott að halda þeim vel við hollenzk- una. Mér finnst, að hver maður af ættinni, ætti að sjálfsögðu að læra hollenzku, hvort sem þessi nýlenda verður áfram brezk eða ekki. Edward á til nóg af ættarstolti, bak við allt kæruleysið. Pabbi hefur smitað hann. Edward andvarpaði og var í þann veginn að svara einhveriu illu til, þegar Graham greip fram í og sagði: — Ég kann vel við hr. Hiemens en hr. Harvey frussar þegar hann talar. Mað- ur verður að vara sig á að sitja beint fyrir framan hann. Elísabet leit á hann og sagði: — Svona nokkuð áttu ekki að tala um, Graham. Það er ekki kurteist. — Það er sannleikurinn, sagði Edward og klappaði drengnum vingjarnlega á kollinn. —- Ein- hvern tíman verðurðu að senda hanm til okkar í Demerarta og lofa honum að vera dálítinn tíma. Mér þætti gaman að sjá, hvort hann er laginn að fara með pens il. Ég er alveg viss um, að hann er listamannsefni. — Já, endilega! sagði Elísabet. — Hann hefur ekki nema gott af svolítilli tilbreytinigu. — Þá sakna ég Nibiu, sagði Graham. — Mér þykir vænt um Nibiu og henni um mig. — Hver er Nibia? spurði Lu- ise og rak upp stór augu af undr un. — Fóstran hanis, sagði Elísiabet. — Honum þykir afskaplega um hana og hefur þótt síðan Múrarar Tilboð óskast í að múrhúða að utan þriggja hæða hús í Kópa- vogskaupstað. Tilskilið er að vinnupallar ásamt öllu efni sem til verksins þarf sé innifalið i tilboði. Allar upplýsingar eru gefnar í síma 41737 eftir kl. 17 og laugardag og sunnudag. VOLVO N-84 vörubifreið 7 tonna er til sýnis og sölu við Suðurlandsbraut 32. Tilboð leggist á skrifstofu Fosskraft merkt: „X — 2077” fyrir 15. september. Upplýsingar á skrifstofunni. FOSSKRAFT. Frn Snmvinnuskólanum BIFRÖST Samvinnuskólinn Bifröst byrjar starfsemi sína 25. september. Nemendur eiga að mæta í skólanum þann dag. — Að venju mun Norðurleið h/f tryggja sérstaka ferð frá Reykjavík. Verður lagt af stað frá Umferðamiðstöðinni kl 14.00, kl. 2 e.h. SKÓLASTJÓRI. Orðsending frá Hitaveitu Reykjavikur Nýtt símanúmer er 25520 Næturvarzla 25524 Hitaveita Reykjavíkur. J wufh •G;. 'llllil'j •. étW iííllllWV HELGARMATINN Mmmmiil ASKUR^l liVDCIt Yi)i;u GI .OÐARST. GRÍSAKÓTELEITUR GRILLAÐA KJÚKUNGA ROAST BEEF GLÖÐARSTI JKT LAMB ILAM BORGARA DJÚPSTEIKTAN FISK suðurlandsbraut I-í sími 38550 — f gamla daga sagðirðu alltaf ef ég hnerraði: Guð hjálpi þér. hamn var lítill. Nibia sefur hjá þeim öllum í herberginu þeírra. Hún á strák sjálf og ég lofa honum að sofa í herberginu hjá hinum. — Mörtu þykir vænt um Dirk, sagði Graham. Hún tekur Dirk og Jakob langt fram yfir okkur hin. Jakob er sonur Nibiu. Nibiu þykir ekki eins vænt um hanm og Mörtu. Henni þykir vænna um mig en Jakob. Storm urraði: — Gerðu þér nú ekki svona háar hugmyndir, karl minn! — Það er bara satt, pabbi, andæfði Graham. — Ég veit það er satt. Edward og Luise störðu bæði á drenginn, eins og hrifin af þessum ákafa í honum, og það var eins og þau tækju eftir þess- ari næstum fullorðinslegu greind hans. Edward leit á Luise og hún á hann aftur. Þau brostu bæði og brosið bar vott um skilning og jafnvel eitthvert leynimakk. Seinna, þegar þau voru kom- in upp í herbergið sitt, fóru þau að tala um börnin. Edward sagði: — Það er eitthvað við þennan strák sem minnir mig á sjálfan mig. Ég get ekki almennilega lýst því, en það er þarna samt. Hamin gekk um gólf. klóraði sér í hárinu og gretti sig. — Eitt- hvað eins og hjá mér tíu ára. Hann er of vakandi fyrir því, sem gerist í kring um hann. Hann er andlega þroskaður langt um aldur fram. Hann leit á konu sína: — Ert þú ekki á sama máli, elskan mín? Luise svaraði engu. Hún var að afklæða ság. — Það er ég ekki, sagði hún, — að minnsta kosti ekki alveg. Hann er vak- andi, eins og þú segir — en hann er ekki eins og þú varst tíu ára gamall. Hann er miklu linari — hægari. Þú varst ásæk- inn, kaldur, harður. Hann kipptist við, en kinkaði kolli. — Jú, þetta er rétt hjá þér. Samt get ég séð eitthvað frá sjálfum mér í heildarsvipn- um á drengnum. Hann er for- vitinn, Luise. — Já, það er hann einmitt. Hann spennti greipar og brosti. Hann þarf að fá svar við hverri gátu og vafamáli, sem líf- ið hefur að bjóða. Þannig var ég. í því erum við líkir. — Já, ég held þú hafir metið hann rétt, hvað það snertir. Hún hló, gekk til hans og klappaði honum á hálsinn. —- Við skulum fara að hátta, góði minn. í svona rigningu veiztu, hverjar skyldur þínar eru við mig. Hann glotti, eins og einhver púki. Á sama hátt og hann hafði stundum gert, þegar hamin var lítill, til þess að stríða benni. / Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. 1 Reyndu eitthvað nýtt. Gerðu hreint fyrir þínum dyrum og vertu við- búinn því, að þurfa að verja málstað þinn. Farðu í smáferð í kvöld. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Ný sjónarmið og frumlegar hugdettur einkenna daginn. KvöldiS ætti að geta orðið rómantískt. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. ' Ef þú verður staðfastur í dag, áttu eftir að vera þakklátur fyrir það \ síðar. Vertu gætinn í umgengni við þína nánustu. t Krabbinn, 21. júní — 22. júlí í Málin virðast ekki liggja ljóst fyrir. Bíddu betri tima. / Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. / Sýndu vinum þýnum blíðu og nærgætm. 1 Meyjan, 23. ágúst — 22. september. I Blandaðu ekki öðrum í þín málefni. Þú gætir notfært þér aðstöðu 1 þína betur en þú gerir. I Vogin, 23. september — 22. október. / Þú ert fullur starfsorku, en reyndu að vinna sjálfstætt. Hirtu ekki 7 um skoðanir annarra. > Sporðdrekinn, 23. október. — 21. nóvember. \ Njóttu iíðandi stundar, en gættu þó hófsemi á öllum sviðum. Þínir nánustu þarfnast þín. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Dagurinn verður þér hagstæður. Beyndu að koma sem mestu af fyrri hluta dagsins og njóttu kvöldsins. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Umhverfið er þrungið rómantík og glcði. Farðu í ferðalag ef mögu- legt er. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Jafnvel þó þú hafir á réttu að standa í mikilsverðu máli skaltu forð- ast allar deilur. — Farðu snemma að sofa. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Taktu til höndunum sjálfur i stað þess að ætlast tii að aðrir gei það.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.