Morgunblaðið - 07.09.1969, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.09.1969, Blaðsíða 1
32 síðtff og 1 oi*j\tit#Iafotfr 194. ffel. 56. árg. SUNNUDAGUK 7. SEPTEMBEK 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins Leynd yfir leiðtogum - byltingarinnar í Líbýu Allir innan við pritugt, torsprakkinn sagður handgenginn Egyprum Idris konungur var í Tyrklandi þegar byltingin í Líbýu var gerð. Hann þjáist af gigtveiki og hefur leitað sér lækninga. Frá Tyrklandi fór hann til Grikklands. Hér kemur hann til Voarla en þar eru frægar heilsu lindir. Sjá grein á blaðsíð'u 14. „Samvirk forusta" í Hanoi Hvatt til aukinnar sóknar í S-Vietnam Homig Konlg og Pekimg, 6. septiemiber, AP—NTB. „SAMVIRK forusta" fer með völdin í Norður-Víetnam eftir dauða Ho Chi Minhs forseta, að því er opinbert málgagn norður- víetnamska kommúnistaflokks- ins, Nhan Dan, skýrði frá í dag. Blaðið hvatti til nýrrar og aukinnar sóknar í Suður- Víetnam og nýrra og aukinna uppreisna til þess að sigur ynnist á Bandaríkjamönnum og suður- víetnömsku-stjórninni og svo að suður-víetnömsku stjórninni yrði kollvarpað. Nban Dan nefndi ekfci nötfm þeirtra er skipa miuindu hina „samvirku forustu," en sagði alð hún yrði tnauisit í sessi og eimi- huga. Umimæli blaðsins jafinigrDtu gtiefniuyfiirilýisinigiu hion'atr nýju Sérfræðingar rann- saka Kennedy-slysið Ðostton, 6. sept. — AP. DAGBLAÐIÐ Boston Globe skýrði frá því í gær að sérfræð- ingar, sem lögfræðingar Ed- wards Kennedys öldungadeildar- þingmanns hafa ráðið, hafi aS undanförnu gert ýmsar tilraunir mcð bifreið þingmannsins. Miða athuganir þessar að þvi að kanna hve lengi Mary Jo Kopechne, er drukknaði í bifreiðinni 18. júli s.I., hafi getað haldið lífi eftir að bifreiðin valt út af brú á Chappaquiddick-eyju og niður í sjé. Blaðið niefnir tvo sétrtfirseðimg- anmia, en 'þeir eru dr. Richard Stone og dr. Johin Teitzei, báðir eðlÍHfræðinigair, er stanfa hjá ié- laginu Arflhur D. LititJie Co. í Camlbridgie. Dir. Stones hefur weitað að gefa nofckirair upplýs- injgair uim rannisótoniiimair, ag Jiaimieis A Gavin hershöíðinigi, foratjóri Arthur D. LitWie, fcveðert ekfcerit faaifa um rraálið að segja. Ekki batfa fréttaimenin niáð tafli elf dr. TeitzeL Rlaðið Boston GOöbe segir að tilraiuinórniair faafi aðalEega verið gei-ðlar við lögregiluötlöðimia í Edgartown á eynini Mairtlha's Vineyatrd, mæstu eyju við Ohappaquiddiok. Auk þeas hefur frosfcmaður uninið að því að talka raeöa>nsjáv&rmyndir á slysistaðin- um. Miða tikiaiucniirin'air að því að kamima hve hraitit bifreið þintg- miaininsins hafi verið efcið er hún steyptigt út af brúnmi, hve ienigi hún hafi verið að fyi'last sjó, og favort líkur séu fyrir því að ioft bafi lokazt inmi við atftumsæti bif- reiðarinmiar. Bkki skýrir blaðið frá meirauim niðurstöðutm ramm- sóknammta. Réttairaininisóikn á sTysinu átti að hefjast s.L miðvikudaig, en herarai var fntstað uim óákveðiinm. ímia mieðiain hæstiréttur Massa- ohuhetts-rikis toannair iögimæti ranimsókiniarininar. Ákveðið hafði verið að yfirheyra fjölda vitaa, en eikki gert ráð fyrir því að lögifræðinigair Keranedys femigju að spyrja vitnin. Kærðu þeir þá ráðstöfun, og er ekki gert rað fyrir atð réttarraminisókiniin geti hafizt í þessuim mántuði. fotruistu og virtust útiloka aMia valdabar'áttu inraan stjórnairinmar og flofcfcsins nú fyirst í stað. I Pekinig hefur hin skjóta brotitför Ohou Era-fliais forisætis- ráðherna frá Hanioi komið stjóirn mál'aifréttarituruim mjög á óvairit. Ohou og niefmd kíniverisk'ra floklks fullllitrúa fór frá Hanoi eftir að- eitnis einis daigs dvöL en búizit hafði veirið við aið þeir yrðu viðistaddir útför Ho Chi Minihs forseta á miðvik'U'daiginin. Sérfræðimgair í 'kíniverisfcum miálefnuim segja, að Chou En-Tiai hafi eklki viljað vera í Hanoi um leið og sovézki for- sæt'isráíSlheirrann Alexei Kosygdm, sem er væinitanilegur til Hamoi þar sem hiann mun verða við útförima. Stefna Kíniverja er sú að forð- ast aillllt samneyti við Bússa og Framhalrt á bls. 31 Kaáró og Túnisborig, 6. septemlber. AP. NÁINN samstarfsmaður Nassers Egyptalandsforseta, Muhammcd Heikal, ritstjóri Al Ahram, skýrði frá því í dag, að hinn dularfulli leiðtogi byltingar- stjórnarinnar í Líbýu væri ungur herforingi innan við þritugt og gaf í skyn að hann væri hand- genginn Egyptum. Heikal sagði að allir meðlimir byltingarráðs- ins væru ungir foringjar í hern- um milli tvitugs »g þritugs. Nöfnum þeirra er haldið leynd- um. Sam'kvaemit öðirum fréttum er aðeiras vitað um niafm eins byfllt- inigarforinigjanis, Saaduddin Abu Sh-wirrib ofuirsta, og er tallið að hann sé forseti byiltinigartnáðsimB. Hamn er fyrtrver'aínidi forséti her- tnáðsinis, var þjáMalðutr í Bgiypta- laindi og seimmia í BamdainíkjuirMuim, en var reikinm úr heinnium 1967. HeikaiL sem er nýikoiminm úr stuittri heimsókn til Libýu, sagði að Idiris k'oniumiguir hefði ekki í hyiggju >að snúa aiftur tdll Líbýu aið svo stöddu. Hins vegar seigir talsmiaður Idrisar komumigs í Grikkiandi, þar sem hamn er niú Sendiherronn enn í hnldi ÞEGAR Morgunblaðið fór í prent un á laugardag, var Burke El- brick, sendiherra Bandaríkjanna í Brasilíu, enn í höndum þorp- aranna sem rændu honum. Hann hefur sent frá sér tvö bréf þar sem hann segir að sér líði vel. Stjórn Brasilíu samþykkti að láta lausa fimmtán pólitiska fanga, gegn því að sendiherrann verði látinn laus. Nokkrar deil- ur munu hafa verið innan stjórn arinnar, um hvort rétt sé að gefa svo fljótt eftir, en talið fullvíst að hún muni standa við samning- inn. staddur, að konuiniguirinm vonialð- ist til afð fá að snúa aftur tól lamdsins, ammiað hvort sem þjóð- höfðimigi eða óbreytltiutr borgarL Heikad saigði, að Idris hiefði beðið Nasiser forseta alð beita áhiritfum símum táfl. þess að tfjóstluirdióttiir hans og fcveiniritairi eigimkotnU' mams fenigju að Æama itl Aþenu og fuflll- vissaið hamin um að hamm hetfði éklki í hyggju að snúa artttur til Líbýu. Nýju vaŒóthaÆartnAr futtl- Framhald á bls. Herlið á landomærum Rúmeníu Vín, 6. sept. — NTB: SOVÉZKIR stríðsvagnar hafa tekið sér stöðu á landamærum Rúmeníu og f jölmennt herlið hef ur verið drsgið saman í Ung- verjalandi til undirbúnings her- æfingum sem á að halda á veg- um Varsjárbandalagsins í Rúm eníu, að þvi er málgagn albanska kommúnistaflokksins, Zeri i Fop ullit heldur fram. Útvarpið í Tirana gaf í skyn, að hugsanlegt væri að fyrir dyr um stæðu sovézkar hernaðarað- gerðir gegn Rúmeníu, Júgóslav iu og Aibaníu. Útvarpið sagði að dauðinn biði þeirra sem snerta mundu Albaníu, að þjóðir Júgó slavíu og Rúimeníu mundu geta veitt hetjulega og harða mót- spynnu og að þrátt fyrir hug- myndafræðilegan ágreining gætu bræðraþjóðir Aibana, Rúim enar og Júgóslavar, reitt sig á stuðning Albana gegn hvers kom ar árásum emdurskoðunarsinma eða heimsveldasinna. Um leið ákoraði Tirana-útvarp á þjóðir Búlgaríu og Ungverja- lands að gerast ekiki þátttakend ur í nokkurs konar árás á hend ur Rúmenum. Víggirðingarnar rifnar Ottast ný/ar óeirðir í Belfast um helgina Belfast, 6. sept. — AP: • Mikil ólga rikti í Belfast í dag, þegar brezkir hennenn byrj uðu að rífa niður götuvigi sem kaþólskir höfðu reist umhverfis borgarhluta sinn. • Ekki kom til átaka milli íbúa og hermanna, en lögreglu- menn urðu að draga upp kylfur sinar til að hindra bardaga milli mótmælenda og kaþólskra. • Hermennirnir hótuðu að beita skotvopnum ef ráðist væri gegn þeim. Belfast var komin að suðu- marki í dag. Mótmælendur eru ofsareiðir vegna götuvígjanna, sem kaþól!sikir hafa reist um borg arhluta sinn. Innan víggirðingar inna eru mefnilega hverfi sem mótmælendur byggja, svo og verzlanir, sem eru í þeiirra eigu. Kaþólskir voru hins vegar á- kveðnir í að vígin skyldu ekki rifin niður og neituðu öllum beiðnum þess efnis. Loks var á 'kveðið að henmenn skyldu ritfa víggirðingarnar, og þeir þrömm uðu inn í kaþóiska hlutann, grá- ir fyrir jármuim. Stór hópur kaþól ikfca reyndi að stöðva þá, en her mennirnir mynduðu fleyg og ruddu sér braut hægt en áfcveð- ið. Þegar leit út fyrir að átök væru að hefjast, kváðust her- mennirnir fyrst mundu beita táragasi, en ef það ekki dygði, myndu þeir beita s&otvopnium. Þeir hófust svo handa við að rífa niður vígin, og aka þeim á brott. Stórir hópar manna stóðu um- hverfis þá og deildu við foringi ana, en reyndu efcfci að hindra henmenmina með valdi. Það er töluvert verk að fjar- lægja öll vígin, því þau umlykja áttunda hluta borgarinnar, og haifa verið styrfct og endurbætt í sífellu síðan þau voru reist, uim miðjan ágúst. í öðrum hluta borgarinnar lentu lögregluþjónarnir í horð- um bardögum við mótmællendur sem ætluðu sjálfir að ráðast gegn víggirðingunuim. Um eitt þúsund mótmælendur höfðu farið í kröfugöngu, og að hemni lokinni var ákveðið að ráðast til atlögu. Lögreglan þusti þá að úr öllum áttum og tókst eftir harða viður eign að hindra að andstæðingarn ir næðu saman. Óttazt er að óeirðir verði usn helgina og um 1500 brezfcir her- menn verða á verði í úthvenfum borgarinnar, reiðubúnir að sfcer ast í leikinn ef til átafca kemur. Talið er að á'kvörðunin um að rífa víggirðinigamar verði til þess að sambandið miili her- mannanna og kaþólskra fari notfckuð kólnandi, en upphaflega fögnuðu kaþólilklkar þeim sem frelsurum sínum, þar sem þeir töldu lögregluna draga mjög tauan mótmælenda.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.