Morgunblaðið - 07.09.1969, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.09.1969, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. SKPTEMBER 1960 Kópavogur — vinna Ung og reglusöm stúlka óskast til skrifstofu- og vélritunar- starfa hjá iðnfyrirtseki í Kópavogi. Eiginhandarumsóknir ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir 12. september merkt: „Reglusöm — 0184". Framtíðarvinna Opinber stofnun óskar að ráða mann til afgreiðslustarfa og birgðagæzlu. Nokkur þekking á ensku og dönsku nauðsynleg. Laun samkv. launakerfi opinberra starfsmanna. Eiginhandarumsókn sendist blaðinu fyrir miðvikudag merkt: „Framtíðaratvinna — 3653". r Frá Verzlunarskóla Islands Verzlunarskóli Islands verður settur í hátíðasal skólans mánu- daginn 15. september kl. 2 síðdegis. SKÓLAGJÖLD: skulu greiðast fyrirfram fyrir skólaárið og verður þeim veitt móttaka í nýja skólahúsinu dagana 9. til 12. septemþer kl. 9 — 17. Skólagjald er að þessu sinni kr. 8.500,— + félagsgjöld kr. 600,—; samtals kr. 9.100,— SKÓLASTJÓRI. Fró Tónlistorshólannm í Reykjovík Tónlistarskólinn i Reykjavik tekur til starfa 1. október. Umsóknarfrestur er til 15. september og eru umsóknareyðu- blöð afhent i Hljóðfæraverzlun Paul Bernburg, Vitastíg 10. Nýr flokkur í söngkennaradeild skólans byrjar í haust og er námstími þrír vetur. Kennsla er ókeypis fyrir þá nemendur, sem standast inntökupróf. Nánari upplýsingar um námið og ■nntökuskilyrði verða veittar næstu daga á skrifstofu skólans. Inntökupróf verða sem hér segir: í söngkennaradeild miðvikudag 24. september, kl. 5. I aðrar deildir skólans fimmtudag 25. september, kl. 5 og föstudag 26. september, kl. 10. ÍBÚÐA- SALAN SftLCTMAÐUR: GfSLI ÓL.AFSS. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI SÍMI 12180. HEIMASÍMI 83974. SÍMIl FR 24300 Góð húseign óskast til kaups Höfum kaupanda að vandeðri húseign, t. d. einbýfehúsii, um 8 herb. íbúð eða stænni '»búð í bonginn'i. Otb gefur orðið mik'fl, jafnvel a-Mt, ef um vandaða og góða eign er að ræða á góðitm stað. Höfum kaupanda að góðni ný- tízku 4na herb. H>úð um 120 ferm, sem væri 2 góðar stof- ur, 2 svefrvherb., etdbús og bað, i borginoi. Æskrkegest á 3. eða 4. hæð eða ofar, ef um lyftu er að ræðe. Útb. um 900 þ. kr. Þarf að vera teos 1. okt. r*k. Höfum kaupendur að nýtízku 5—7 herb. embý&sfrúsum t bong'mrw. Mrkksr útborganór. Höfum til sölu 2—8 herb. íbúðir viða í borginnii og húse.ign'ir af ýmsum stærðum. Kjöt- og nýlenduvöruverzlun i fuHom gangi. Veitingastofu, bifreiðavarahluta- verzlun. Ibúðar- og verzlunarhús með teusu verzliunairhúsnæði. Veitingahús og hótel úti á landi og ma rgt flei ra. Komið og skoðið >WfiT»iTgTIlM Nýja fastcignasalan Sími 24300 Laugaveg 12 Utan skrifstofutíma 18546. 2 66 0C Viðs'kiiiptav'iniiir voniir eru beðmiir að atihuga að frá og með degimum t dag höfum við nýtt sima- númer 26600 (2 línur) jafnfnaimt viilijuim við bemda v iðskiptavinu'm okikair á SÖLUSKRÁNA l hennii er að finma helztu upplýsiingaT um flestar faisteigniiir, sem eru á söl'usikirá ok'kair nú. Hri'ngið og við sendum yðuir hana end'urg'jaid's- te'ust í pósti FASTEIGNA- PJÓNUSTAN TIL SÖLU 2 36 62 2ja—6 herbergja íbúðir af öll- um stærðum, ennfremur ein- býlishús, raðhús i smíðum og möguleg. sala oc mmm Tryggvagata 2. Sími söluistjóre 23636 utan s'krifst'ofutíima. TIL SOLU við Háaleitisbraut 6 herb. 3. hæð, ervdeíbúð með stórom suðursvöium. Ibúðin er 4 svefntherb. og stofur, eiöhús, beð, ai|*t í mjög góðu staodi með góðum hairðviðör- ionTéttiingum, teppaiögð, stiiga hús teppategt, teos rvú 1. okt. 4ra herb. 1. hæð við Tjamer- götiu ásamt 1 herb. að auki i kjaftere. Stórglæsilegt eirrbýlishús við Fifuhvammsveg, rúm-ir 200 fm með bílskúr. 5 herb. hæð við Kvistbaga og herb. í kjaitera. 3ja herb. jarðhæð, sér, við Kvhsthage í ágeetu stendi, teus strax. 3ja herb. jarðhæð. nýteg. við Tóme serhaga með sér inng og hita, teus strax. Höfum kaupendur að e'igmim af öffum stærðum með mjög háum útborgun'um. Einar Sigurðsson, hdl. tngólfsstræti 4. Sími 16767. Kvötdsími 35993. Einangrun Góð plasteinangrun hefur hita- leiðn'staðal 0.028 til 0,030 Kcal/mh. °C, sem er verulega minni hitae.ðni, en fiest önn- ur einangrunarefni hafa þar á meðal gteiull, auk þess sem plaster'angrun tekur nálega eng- an raka eða vatn í sig. Vatns- drægni margra annarra einangr- unarefnr gerir þa i, ef svo þer undir, að mjög lélegri einangrun. Vér hö'um fvrstir allra, hér á landi, ‘rarrJaiðslu á einangrun úr ptesti (Polystyrene) og fram leiCum ',óða vöru með hagstæðu verði. REYPLAST H.F. Armúla 26 — sími ''0978. \, BtMÐARBANKI | 1 ÍSLANDS „SOMVYL" Somvyl dúkurinn er nýkominn. í glæsilegu úrvali. Lækkað verð, aðeins kr. 198.— pr ferm. - ■ • .; • .- r - ; - ■ A J. Þorláksson & Norðmann hf. HAUST TÍZKAN 1969 BUXUR PILS & DRAGTIR FRÁ DÚKUR hf. Alltaf fjöl- breitt úrval, en þó aldrei meira en í haust. Okkar fag Tízkan Vönduð vinna Vönduð snið Þegar þér leitið að haustfatnað- inum í ár, spyrjið þá um Slimma

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.