Morgunblaðið - 07.09.1969, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 07.09.1969, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, SUINNUDAjGUR 7. SBPTEMBER 1969 'Ú'itglefia’n.di H.fi. Árváfcui,) Reykjavíik. FxamfcvæmdaistJ órí Haraildur Sveinsaon. íUtebjóríu? Sigurður Bjamasoia írá Yigur. IÆatt!hias Jo-fcannesGten. Eyjólfur Konráð Jónssotu Ritstjómarfulltrúi Þorbjöm Guðmundsson. Fréttasitjóri Ejiöim Jólhannssom Auglýsingastjóxi Árni Garðar Kristinsson. Kitstjórn otg afgrei-ðsla Aðalstræii 6. Sími 10-109. Auiglýsingaa? Aðlalstraeti 6. Sími 22-1-89. Áiafcriftargj'ald kr. 190.09 á mánuði innanilands. í lausaaölu: kr. 10.00 eintakið. „KOMMÚNISTI FELLUR FRÁ“ TT'nginn veit, hvað átt hefur fyrr en misst hefur. Þessi málsháttur hlýtur að hafa rifjast upp fyrir þeim, er lásu harmatöluleiðara kommúnistablaðsins vegna dauða Ho Chi Minhs. Að vísu efast enginn um, sem til þekkir, að blaðið hafi ævin- lega kunnað að meta illvirk- in, er sá maður framdi í lif- anda lífi, en nú hefur það opinberazt, hvaða tilfinningar réðu mestu um dálætið á Ho. Missirinn er heimskommún- ismans og grátkona Þjóðvilj- ans fer ekki í launkofa með, að hún á þar hlut að máli: Orðrétt segir eftirmælaledð- arinn: „Fyrir hálfri öld gekk Ho Chi Minh þeirri hreyf- ingu á hönd og hélt síðan jafnan tryggð við hugsjónir hennar. Þess mættu sumir minmast, sem vilja hylla hann en fordæma þó jafn- framt „heimskommúnism- anum“.“ En það gerir Þjóð- viljinn „málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóð- frelsis“ sannarlega ekki á þessum sorgardegi hreyfing- arinnar, sem blaðið gekk á hönd fyrir 34 árum og hefur jafnan síðan haldið tryggð við. En ferill heimskommúnismans, sem Þjóðviljinn kenmir nú við „hamingj uleit“, er slíkur, að það er aðeins á helztu tylli- og sorgardögum hinnar blóði drifnu hreyfingar, að blaðið fær ekki haldið aftur af til- finningum sínum. En eftir- mæli hefur kommúnistablað- ið áður ritað um liðna leið- toga hreyfingarinnar, sem ■það er svo stolt af. Frægust þessara eftir- mæla eru þau, er birtust í sama blaði fyrir 16 árum. Þá Var kvaddur úr þessum heimi Jósef D. V. Stalin, ein- valdskóngur hreyfingar, sem Þjóðviljinn lýsir þannig í fyrradag: „Þetta er sú frels- ishreyfing, sem tvinnuð er saman úr ættjarðarást og sjálfstæðishvöt hverrar þjóð- ar og úr alþjóðahyggju öreig- anna, vitund þeirra, sem eru minnimáttar, að þeir verði að sameinast gegn þeim, sem sitja yfir hlut þeirra.“ Skyldu Tékkóslóvakar vilja taka undir þessi orð Þjóðviljans? Aftur er harmur í húsum heimskommúnismans og enn átti að tíðkast sami greftr- unarsiður og þegar hin sam- virka forysta í Kreml drúpti höfði yfir líki leiðtoga síns og Þjóðviljans: JósefsStalíns. Og íslenzka hirðin, með Þjóðvilj- ann í fararbroddi, sem jafn- an hafði prísað illvirki og kúgun hins rauða kóngs á þjóð sinni og öðru fólki, blað- ið, sem hafði hlakkað yfir helmingaskiptum Stalins við þýzku nazistana, átti varla nógu hástemmd orð til að lýsa missi sínum. 1 fyrradag ganga sömu orð aftur á síð- um Þjóðviljans. Áður var það bóndinn í Kreml, sem varð aðnjótandi ámóta skrúðyrða, nú var það bóndinn í Hanoi. Meðal þeirra kosta, er Ho var gæddur telur Þjóðviljinn m. a. eftirfarandi: Lítillæti, veglyndi, ósérplægni, hátt- vísi, trúmennsku, trygg- lyndi, ættjarðarást og al- þjóðahyggju. DAG SKAL AÐ KVELDI LOFA Fnn hópast þeir að kistu Ho Chi Minhs, sem Stalíns forðum í Kreml. í trega sínum ritar grátkona Þjóðviljans: „Við börur hans mimu drúpa hhð við hlið leiðtogar tveggja völdugustu ríkja hins sósíal- istíska hagkerfis“ (!) En þótt þessi bamslega sárabót hins syrgjandi Þjóðvllja, yfir missi þessa austræna einvalds, hafi mildað nokkuð nístandi trega blaðsins, þá átti hún samt sem áður enga stoð í köldum veruleikanum. Vart var lík hins kostum prýdda sameiningartákns heimshreyf inarininar kalt, þegar leið- togar sósíalistisks hagkerfis voru kornnir í hár saman og þeir kínversku hlaupnir burt í fússi. Aldrei varð Þjóðviij- anum að ósk simní um, að þeir Kosygin og fulltrúar Mao drúptu höfðum hlið við hlið, margklofinni heimshreyfingu ti'l styrktar og Ho til dýrðar. Syrgjendunum hlotnaðist ekki einu sinni sú gæfa að hafa samfylgd að líkhúsinu. Það er af sem áður var, að samvirk forysta krjúpi við líkbörumar hlið við hlið og bruggi þar launráð. Nú er vargöld í sósíalistisku hag- kerfi, og þar hlífa menn ekki heilögum einfaldleika lítils kommúnistasnepils úti á ís- landi, sem af einlægri bams • trú óskaði þess, að leiðtogam- ir mættu höfðum saman drúpa. Fimmtugasta ártfð Jóhanns Sigurjónssonar ÞRITUGASTA ágúst voru 50 ár liðin frá dauða Jóhanns Sig- urjónss'Onar. Jóhann Sigurjóns- son fæddist á Laxaimýri í Þing- eyjarsýslu 19. júní 1880, sonur hjónanma Sigurjónis Jólhainneisson ar, bónda þar, og konu hans Snjólaugar Þorva! dsdóttiur. — Hann laulk fjórðabeíklkjarprófi frá Datínuslkólanum 1899 og hélt þá til Kaupmannalhafnar að nema dýralælkninigar. Hann hætti námi í Landbúnaðarlháskólanum þegar skamimt var til lofaaprófs og afréð að gerast leikritahöf- undur. Árið 1912 kvæntist Jó- hann dan-skri konu, Ingeborg Bliom. Jóhann léat í Kaupmanma höfn. Helstu verk Jóihanms Sigur- jónssonar enu: Rung lælknir, 1905; Bóndimn á Hrauni, 1908; Fjialla-Eyvkndur, 1911; Galdra- I.oftur, 1915 og Mörður Valgarðs son, 1917. Jóhann orti einnig ljóð, bæði á íslenslku og dönsku. Daninn Helge Toldberg, sem samið hefur einu bókima, sem til er um Jólhanm Sigurjónsson o-g verlk hans, lýkur bóik sinni með ummælum Klöru Pontoppidan: „At han -slkiul'le dö sá ung, var et alvorligt tab for dansk teater.“ Gunnar Gunnansison segiir í for- mál-a að Rituim Jóhanns Sigur- jónsisonar, sem komu út í tveim- ur bindum á árunum 1940-1941: „Hefði honum enzt líf og þrótt- ur, er enginn efi á þvi, að ha-nn átti beztu rithöfundarár sín fram unda-n.“ Gunna-r gengur enn lengra með eftirfarandi fullyrð- ingu: „Verk hamis, jatfnvel hin beztu, sýndu varla nema brot af því, sem í honum bjó og leitaði út-rásiar í lifrænni list.“ í sama streng tekur Sigurður Nordal í ritgerð um Jóihann Sigurjónsson: „Það er bezt að segja það eins og er, að mér finnst hanm hafa verið enn þá meira skáld en sjálifur Fjalla-Eyvindur, þetta snilldarverk, sýnir til hlítar.“ í augum í-slendinga hefur Jó- hanin Sigurjónisison lön/gum verið hin-n dsem-igerði snillingur, skáld á töifrateppi, sem heillaði alla, se-m komust í kynni við hann. Margir hafa eagt frá samveru- stundum með dkáldinu, og ber öllum saman um yfirburði Jó- hanms, óvenjulegan persónuleifca hians. Verk hans ha-fa af þessium sökum m.a. sætt þeim önlögum að vera álitin meiri en þau í raun og veru eru. Þeisis vegna er erfitt að dæma leilkrit Jóhanns án þess að vera háður þeslsu við- uhkennda mati. ísllenskar lei'k- bólkmenntir eru heldur ekki svo burðugar, að minnista kosti ekki enn sem komið er, að neinm is- lensfcur leilkritahöfundur stand- ist samjöfnuð við Jóharwi Sig- u-rjónsison. Jóhamn er krýndur ikonungur klenslkrar leikritun- ar. Það var þesis vegna ekki að- eins dönsku leiklistarlífi þungt áfall, þegar dauðinm sótti Jóhann heim, heldur eininig þeim vísi að íslenisku nútímialeilkhúsi, eem seint ætlar að verða fulilvaxinn ávöxtu-r. Eðlilegt er að Danir tileinki sér verlk Jóhanns Sigurjónsson- ar, því í Danmörku náði dkáldið þroska, og samdi aufc þesls verk sín á dön-slku. En Jóhann er tfyrir löngu kominn heim úr þeirri siglingu, sem hann fór í ungur til að aflla sér menntunar. Hann er að vísu grafinm í Kaupmann-a höfn, em örlög verfca hans verða ráðin hér heima, efcfci með öðr- uim þjóðum. Hel-ge Toldber-g segir, að Jó- hann Sigurjónsson hafi í Dan- mörlku átt sterfcust ítöfc í sinni eigin kynslóð. Frægð Jóhammis er engin þjóðsaga, enda þótt það sé stundum gefið í dkyn; mieð Fjalla-Eyvindi vanm hann úrslitasigu-r á Norðurlöndum óg víðar. Aiftur á móti kom mangt í veg fyrir að sigurgamga hans héldi áfram. Óvíst er hvaða stefn-u leikritun hans hefði tek- ið, ef hon-urn hefði enist líf, en brot úr leikriti, seim hann lét eftir -sig, sýna þó að almenn vandam-ál mamnlegrar sambúðar hafa v-erið honium áleitin. Verk hans fjölluðu allta-f um hi-nar nálægu, en um leið geigvæmle-gu spurningar, og við þekn leitaðist sikáldið að gefa svör með því að leiða f-r-am í s-viðsljósið persónur klæddar holdi og blóði. Engin-n vaifi leikur á því, að leikið. Nægileg ástæða til að setja það á svið ætti að vera sfcyl-dleiki þess við Galldra-Loft, þótt að því megi kannski leiða rök, að andrúmsloft þetss sé of fjarri nútím-anum til þess að veikja áhuga; það beri um of svip liðin-s tíma í bókimienmtum og lífsskilningi. Aðeims m-eð því að gera leikrit Jóhan-nis Sigurjónssonar að föstu viðfangsefni íslemiskra leilkhúsa, er minningu þessa meista leik- ritasikálds óklkar hæfilegur sómi sýn-diur. Það er ekki nóg að sýna Fjal-la-Eyvindi og Galdra-Lofti, og m-ú síðast Lyga-Merði, þá ræktarsemi, sem þei-r eiga sflrilið; Bóndinn á -Hrauni og Rung lækm ir eiga líka erindi á svið — og væri það ékki vel til fundið, að Jóhann Sigurjónsson heilsteyptasta leik-rit Jóha-nn-s Sigurjónsson-ar er Fjalla-Eyvind ur, sem á köflum er ægifagur Skáldskapur í ölluim einfaldleik sínum, innblásið snilldarverk víðfeðms anda. Sjálfur háði Jó- h-anm harða innri baráttu um hvernig ha-nm ætti að skilja við þau Eyvind og Hölllu. Upphaf- legi endirinn, þar sem hestur bjargar lífi þei-rra, er tvfcnæla- laust mannlegri, en Elkyggir að vísu á Fjalla-Eyvi-nd sem yfir- þynmandi harmleik. Galdra-Loftur, se-m dkki hefur til að bera jafn mar-ga kosti og Fjalla-Eyvindur, er ef til vill metnaðarfyllsta leifcrit Jóhanms. f Galdra-Lofti er glímt við rök tilveru-nnar; sannleilkisleitin og valdagi-rnin speglast í skólapfflt- iniurn Lofti, sem vill „standa með alla viziku m-amnanna á þröslkuldi leyndardómanma.“ Rung Dælknir og Lyga-Mörður talka með símum hætti sömu eða sfcyld viðfangsafni til meðferð- ar, en yfir Bóndanum á Hrauni er kyræð þrátt fy-rir sálanstríð og náttúruhamfarir. Leifcrit Jóhannis Sigurjón-sson- ar eru full af slkáldslkap, og þótt unda-rlegt megi virðast er margt í þeim, sem enn er óuppgötvað. Þau bera öll einlkemmi djarf- mannlegrar listar. Þesis vegna ætti enginn að verða fyrir von- brigðum, seim leitar til þei-rra. Það er án-ægjulegur vottur um að íislensk leifchús slkilji hlut- verk sitt, að seinustu árin hafa verk Jóhanms Sigurjónssooar verið á dagdfcrá þeirra, og áhuga-mannalei'khús hafa hefldur eklki hilkað við að fást við þau. Á leifcárinu, sem er að hefjast, mun Þjóðleifcihúsið sýrna Lyga- Mörð, Njáluleilk-rit Jóhanns, og er það í fyrsta sinm, sem þetta síðasta verfc, sem skáldinu auðn- aðist að ganga frá, kemur á ís- lémsfct leiksvið. Gam-an væri að sjá leikritið um Rung læfeni un-gi-r leilkarar tælkju sig saman um a-ð leiika Slkuggann, fyrsta leiíkritið, sem Jðhann samdi á döntsku. í ölluim veilku-m Jólhamms Sig- urjónssonar er ljóðskáldið á ferð. Víða í 1-eikritunum eru svo fagm-r ljóðrænar myndir, að eng inn n-ema -mifcið slkáld getur verið -höifundur þeirra. Þar úkýtur upp kollinuim au-sturleni-fci töframað- u-rinn úr Þúsund og eiinmi -nótt, sem Sigurður Nordal talar um í grein sinni um Jóhann. Jóhann Sigurjónsison er í hópi mimnisistæðustu ljóðskálda ís- lensfcra-r turngu á þessari öld. Ljóð 'ha-nis bera ekki öll me-rfei háfleygs -skáldsfcapar, en sum þeirra eru nýir landvinningar £ íslensfcum bótomemmtum. Með Sorg, gerðist hann einn af braut- ryðjeindum ísilemdkrar nútíma- ljóðli-star; það ljóð flytur með sér andblæ evrópslkrar borgar- menningar til íslands. Smá- kvæðið Hei-mþrá, lýsi-r hlýjuan tilfinnin-gum hams til ættjarðar- inmar, en er um leið slkuggsjá þeirra örlaga hans sjálfs, að lifa mamndóm-sár sím fjarri henni: Reikult er rótlaust þangið, refcst það um víðan sjá, strauimar og votir vinda-r velfcja því til og frá. Fuglar flugu yfir hafið með fögnuði og væmgjagný, — hu-rlfu út í himinblámann hratt eins og vindlétt slký. Þangið, sem horifði á hópinm, var h-nipið allan þann dag, — Bylgjan, sem bar það uppi, var blóðug um sóflarlag. Gunnar Gummarisison, sem þelkkti gkáldið betur en flestir, ef elklki allir vinir þess, segir að Jóhamn Sigu-rjónsgon hafi offt farið með þetta ljóð. Jóhann Hjálmarsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.