Morgunblaðið - 07.09.1969, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 07.09.1969, Blaðsíða 24
24 MORG-UNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. SEPTEMRER 1Ö6Ö Nýtt símanúmer 25870 Kristján Siggeirsson hf. 26 500 Höfum fengið nýtt símanúmer 26500. Miklatorgi, Laekjargötu. Kona illo holdin oi þreytu og vosbúð í öræfaferð ENSK kona var illa Uomin af vosbúð og þreytu á göngu á há- lendinu fyrir skömmu. Hún var með 11 manna hópi Englend- inga og vildi það henni til, að Náttúrufræðifélagið var á ferðalagi og hafði næturdvöl i Hvanngili, og þangað sótti einn af ferðafélögum hennar hjálp. VELJUM fSLENZKT SLENZKUR IÐNADUR Eæknar voru með Náttúrufræði félaginu og hjúkruðu þeir kon- unni eftir að búið var að sækja hana. Var hún nudduð, færð í þurr föt og hjúkrað, en samt leið hvað eftir annað yfir hana. Önn ur kona í hópnum var einnig mjög þreytt. Á laugardaggkvöldið 23. ágúst gerði milkið hvassveður og slag- ve'ðuirsirLgtnmigu. Um ML 8 um kvöldið, er Náttúrufræðifélags- mieun voru að búa um sig í Hvann gili, kom maður og bað um hjálp. Sagði hann að 11 manna simn á bakinu úr Landmanna- lauguim. Væri hópurinn nú uim 5 km á eftir, og eimkum ein kon- an væri orðin ákaflega þreytt. Var sendur jeppi eftir henni, sem sótti fynst tvær konur og síðan aftur Þjóðveija, sem var mjög þreyttur, og eitthvað af farangri fóllksins. HÆTTA Á NÆSTA LEITI —b~ eftir John Saunders og Alden McWilliams I'M SORRy, DAN... WHEN THE POUCE TOLD ME ABOUTOUR BAB/ BROTHER... the flood GATES b OPENED/ THE JUVENILE BUREAU N SAYS LEE ROY CAN BE RELEASEO TONIGHT...IF WE SIGN SOME PAPERS/ AND, AT THAT MOMENT... PUT yOUNG N RAVEN ON THE TABLE, TOP5... t'LL CALL /“ you 'RE V v A DOCTOR' /Í 60MNA NEED V . ONE ! _ GOOD IDEA, FU2Z-MAN, BEHIND THE TEARS IS A VERy PRETTy GIRL,TROy... My SISTER 1«Z ^ WENDy/ AKAuiajik J.5AONDH.RS — Á bak við tárin er mjög fögur stúlka, Troy. Þetta er Wendy, systir mín. — Mér þykir fyrír þessu, Dan. Þegar lögreglan sagði mér frá litla bróður okk- ar, opnuðust allar flóðgáttir. — Unglinganefndin segir, að hægt verði að láta Lee Roy lausan í kvöld ef við nndirrituðum einhver skjöl. — A sama augnabiiki. . . . — Settu Raven upp á borðið, Tops ég hringi í lækni. —Ekki sem verst hugmynd, vörður þú munt þarfnast hans. Mbl. leitaði frétta af þassu hjá öðrum faranstjóra Náttóru- fræðifélagsins, Eyþóri Einars- syná grasaifræðinigi, sem saigði að knoan, sem vaa- orðiin aðfirBm komin hefði verið fullorðin. Hún var gegnblaut af rignimgunni og sagðiist hafa dottið í a.m.k. tvær ár, sem hún var að veða ytfir. Hún sagðist eikiki hatfa náð and- hópur hefði verið á gangi írá kL 8 um morguninn með farangur anum í rokunum, en hvaast var af SA. Var hún evo þreytt að það þurfti að styðja hana úr jeppanum. Var hún látin upp í upphitaðan bíl Guðmundar Jón- assonar, en tveir læknar, Þor- björg Magnúsdóttir og Bergþóra Siigurð'ardóttiir voim með í ferðinni ásamt hjúkrunarfkon- um. Var konan dritfin úr blautu fötunum, en hún var efkki ullar- klædd og stakkurmn hennar hélt ekki vatni, og fengin þurr föt, gefið kaffi og koráaik. Var hún nudduð, því hún var gegn- köld. Var hún lengi að jafna sig og leið a.m.k. tvisvar yfir hana þar sem hún lá. Morguninn eft- ir komu tveir bílar, sem kallað batfðS verið á, og fór fóiikið með þeirn til byggða. Sagði Eyþór, að konan hafi sýnilega verið otf fullorðin til slíkra ferða, og ekki búin til að mæta svona veðri. Aftur á móti hefðu verið í hópn um aðrir vel búnir, og með þurr föt í plastpo'kuim í bakpoikum srnum og færir í flestan sjó. Þess ar ferðir eru ðkipulagðar af ensik um manni, hér búsettum, og var fararstjóri með hópnum. Gönguiferðir um hálendi ís- lands geta verið enfiðar og má búast við öllum veðrum, jafinvel snjó á hvaða tíma árs sem er. Þegar farið er í slikar ferðir verðá þeir sem sjá um ferðirnar að ganga úr skugga um að fóllk sé nægilega vel búið og fært til slíks. En margir útlendingar vita eikkert um íslenzka náttúru og hvel vel þarf að vera útbúinn í í-lenzku veðurfari í örætfaferð um. Það væri hörmulegt ef slys yrði af slikum ferðum. 2 LESBÓK BARNANNA LESBÓKBARNANNA 3 „N amm-namm, en bragðgott", sögðu öli dýrin. „En hvers vegna ert þú að baka núna um há nótt?“ spurði uglan. ,3tundum vakna ég og get alls ekki sotfnað aft- ur, hvernig sem ég bylti mér. Og þá hugsa ég með mér. Hvaða gagn er að þessu? Það væri miklu betra að fara á fætur og gera eitthvað nytsamlegt og reyna svo að soína aft ur seinna“. „Þig langar örugglega til þess núna“, tísti mús- im. „Við ættum að fara að koma okikur af stað. Þatkka þér kærlega fyrir góðgerðirnar“. „Verði ykkur að góðu“ sagði frú Vala. Nokikrum dögum seinna vaknaði frú Vala við einhvem hávaða. Við evefnherbeTgisgluggann hennar stóðu dýrin þrjú og horfðu inn. „Það er kominn tími til að baka aftur", kölluðu þau. „En þið vöiktuð mig upp af værum blundi“. „Þú getur farið aiftur að sofa seinna“. „Jæja, þá“, sagði frú Vala og var eteki laust við, að hún væri reið. En hún fór samt fram í eldhús og tóte til við baksturinn. Uglan, þvotta björninn og hagamúsin tóku nákvæmlega eftir öllu, 9em hún gerði. Þegar smáköteumar voru tilbúnar tók frú Vala fáeinar og setti á dis/k. „Komið inn og fáið ýkkur“, sagði hún. Þau gerðu það og hrósuðu smáköfcunum enn meira en áður. „En þetta ætti alls ekki að koma fyrir“, sagði frú Vala. „Það er alveg ómögulegt að þið vekið mig um hánótt til að batea smáköteur". „Við akiljum það vel“ sagði uglan samsinnandi. Að nofcfcrum dögum liðnum vaknaði frú Vala við það, að Ijúffengan ilm bar að vitum hennar úr eldhúsinu. Hún fór á fætur í skyndi, til að komast að raun um hvað væri á seyði. Þar voru þá dýrin þrjú komin og núna voru það þau, sem voru að baka smákökur. Uglan var með blátt handklæði, bundið utan um sig, í svuntú stað. Þvottabjörn in.n var með litia svuntu sem frú Vala átti, en mús in var með örlítinn blúndutelút, festan með teygju utan um magann. „Hvað gengur hér á“, sagði frú Vala. ,yÞú sagðir okkur að veteja þig ekki“, tisti mús in. „Við vissum hvernig við ættum að fara að þvi að búa til smáköfcur“. „Við tókum svo vel eft ir því, þegar þú bakaðir síðast", hélt uglan áfram. „Og nú eru köfcurnar tilbúnar“, siagði þvotta- bjöminn. „Fyrir alla muni fáðu þér að borða með oteikur. Þegar allt kemur til allls, þá átt þú auðvitað þessar gmákök ur, eimis og þú veizt“. Frú Vala gat efcfci var - izt hlátri. Þegar þau höfðu matazt, þvoðu dýT in upp og settu allt á sinn stað í eJdhúsinu. Sið an tók uglan handiklæðið af sér, þvottabjörninn braut saman svuntuna og músin losaði blúnduklút- inn. „Vertu blessuð", sögðu I þau, „og kærar þakkir". | „Verði ykkur að góðu“ sagði frú Vala og áður en hún gæti áttað sig hafði hún einnig sagt: — „það var reglulega gam- an að fá ykfcur í heim- só,kn“. „Og þá megum við koma aftur seinna?" .spurðu dýrin nær sam- stundis. „Ja, jæja, en ekki otf oft þó“, svaraði frú Vala. „Þegar á allt er litið, þá er ektei hægt að láta vekja sig á hverri nóttu“. Öðru hverju vaknaði hún svo um miðja nótt, fór á fætur og ba'kaði smákökur. — Stundum gerðu dýrin það. Þetta var einkeninileg vinátta og margt skrýtið kom fyrir. En frú Vala kunni samt reglulega vel við þetta. Það gátu ©kki heldux- allir sagt, að þeir fengju ugiu, þvottabjörn og hagamús í heimsókn öðru hverju — og það jim hánótt! — Skrýtla — Lítill drengur vann till refsingar og ætlaði móðir hans að flengja hann — en hann sikauzt firá henni og stereið inn undir rúm. Faðir hans fór þangað á eftir honum og ætlaði að diraga hann undan þvi. En þegar drenguirinn sá föður sinn koma til sin, spurði hann í meðaumik unarróm: „Ætlar mamma að fiengja þig lítea?“ Skipin og farþegamir (Ráðning). 1:D, 2:F, 3:1, 4:H, 5:G, 6:A, 7:E, 8:J, 9:C, 10:B. í afmælinu hennar Siggu litlu brotnuðu þrír disk ar. Sigga var auðvitaS alveg miður sín og ætl aði að reyna að líma diskana saman. Getið þið hjálpað henni að setja saman rétt brot?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.