Morgunblaðið - 09.09.1969, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 09.09.1969, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. SEPT. 1969 Fundur um iélogsfræði- kennslu í HÍ STÚDENTARÁÐ Háskóla Is- lands og Saimbaind íglenzkra mámisimaninia erlendis boðuðu ti) fundar í Noræna husinru 27 ágúst sd. Umræðuiefni fundarins var: „Hefst kenmsda í almennum ífélagsfræðum við Háskóla Is- lands strax í haiust?“ En eins og flesitum mun kunniugt hefur verið rætt um að hefja keniniglu í þessum fræðum við H.í. nú í vetuir eða í síðaisita laigi næsta vet utr (1970/71). Um 80 manm's sátu fundinn þar á meðal margt háskóla- menntaðra manirua og inmiendir og erlendir sérfræðirugar og fram hjaMsmemanduir í hinium ýmsu greimum þjóðfélagsfræða. Piest ir fumdarmenm voru sammália um mitkilvægi þass, að koma á nýj- um niámsleiðum við H.Í., sem fyrst, og að ahnienn þjóðfélags- fræði væru hin á kj ósan’. egast a búbót fyrir hirnn fábreytta H.I. Af vænitomleguim kenmsliu'grem um vonu þossair helzt ræddar: 1) Fólaigisfræði (sociology). 2) Hóp- og fél'agssálfræði ) Félagsleg manmáræði og þjóð fræði. 4) Stjómmálafræði (politecal science). 5) Hagfræði. 6) ViðsŒsiptafræði. 7) Lögfræðd og afbsrotafræði. 8) Töifræði (statistik). Með þvi að nýtia keninslu þá, sem völ er á við H.í. nú í ýms- um þessaira gneiraa, væri hægt að fuillneegja alilt að helmingi fcennisluiþairfa þessarar nýju náms Jieiðar, en bæba þyrtfti við 4—6 stundakenniuirum í þeim grein- uim, sem ekki eru kenmdar í H.í. nú, s.s. félagsfræði, félags- sálfræði, f éla gsmiaininafræði o.s. frv. Auk þess var talið niauð synŒegt að ráða erliendan sér- fræðing í félagsfræðum, tii þess að kenina það fag og til þess að hafa yfirumisjón m'eð þróum hinn ar nýju deildar. Og er tryggt, að eimn himmia þriggja sérfræðinga, sem verið hafa H.í. ráðgefandi í þessu máli, hefur áhuga á að koma hér næsta vetur 1970/71, sem Fulbright-styrfcþegi. Sat sér fræðimgur þessi Prof. Thomas- son, fundin-n og taldi hann og ýmisir aðrir fundarmenm ekkert þvi til fyrirstöðu að hefja 'kenmisiu í aJmemnum félagsfr. nú atrax í vetur, þamnig að þedr, sem hæfu mám nú, gætu lokið mámi til B.A. prófs á 3 árum. Öðr um þótti það að ratsa um ráð frarn að hefja kenmslu með svo stuttum fyrirvara, en sú skoðun var ráðandi að hefja bæri fcenmislu strax, jafnivel þó ekki væri fært að veita fullgilda taenmslu fyrsta árið, aŒft væri að vimma bæðd reynslu og tíma, en enigu að tapa enda tilkostniaður mjög lítill. (Fréttatilkynining frá SMÍ og SÍNE). - 75 ÁRA Framhald af bls. 24. fjöhnargt blóma. Þar hefur og Björn látið reisa íslenzkan stein drang til minningar um föður sinn og þrjá bræður. Eiríkur Jónsson og Jón Ágúst, sonur hans drukknuðu í fiskiróðri á báti Eiríks 18. apríl 1922. Benja mín Franklín við Vestmannaeyj- ar 28. febrúar 1910, einnig í fiskiróðri, og Bjarni fórst á Fi- eldmaráhal Robertson í Hala- veðrinu mikla 1925. Eru nöfn þeirra feðga, ásamt fæðingar- og dánardægrum höggvin á drang- inn. Stendur þessi drangur ekki aðeins til minningar um þessa feðga, sem sjórinn hremmdi, held ur vitnar hann einnig ljóslega um eiitt atf styrfcuisitu skiapgerðar- einkennum Björns Eiríkssonar, ræktarsemi hans og tryggð, sem ekki nær einungis til nánustu skyldmenna, heldur og allra, sem hann hefur bundið vináttu við. Björn lítur svo á, að íþróttir séu ómetanlegur þáttur í uppeldi ungs fólks, og fyrir fáum árum ánöfnuðu þau hjónin Fimleika- félagi Hafnarfjarðar Sjónarhól eftir sinn dag, þar eð þau munu líta svo á, að þau hafi að fullu rækt foreldraskyldur við börn sín. Ég hafði lengi vitað, að Björn Eiríksson er forvitinn um merki lega hluti og fróðleiksfús að eðlisfari, þegar ég varð þess vís, að hanin hiaifði heildur eklki tekið að skoða sig um í veröldinni eftir að hann þóttist hafa séð vel fyr- ir börnum sínum og tryggt sér og konu sinni að verða ekki mannaþurfi í ellinni, en hann hefur farið um Norðurlönd, Rúss larud, ItaŒíu, Grikklarud, Egypta- lanid, Gyðánigialar.d, og gum fledri þjóðlönid - og í sumum þessum ferðum hefur kona hans verið með honum. En undrandi varð ég, þegar ég varð þes vís, hve mikla rækt hann hafði lagt við að safna margvíslegum fróðleik um lönd og þjóðir, merkilega sögustaði og menningarleg verð mæti. Og ekki þykir mér það ólíklegt, að þá er hann hefur lagt upp í sína hinztu reisu, komi honum betur að fá sem fljótasta afgreiðslu við hið gullna hlið, svo að honum gef- ist sem fyrst færi á að svipast um í hinum miklu vistarverum þar innan við — og afla sér vitneskju um, hvert hlutverk honum muni þar ætlað. Guðm. Gíslason Hagalín. — Þararannsóknir Framhald af hls. 10 æskilegt væri að þróa sem fyrst 9kurðtæki, sem skæri aðeins hroasaþara. Ókostur klóarinmar er sá, að upp koma steinar, sem þarinn vex á og þarf að skera þá burtu. Og auk þess kemur, sem fyrr er sagt, mikið af óþarfa beltisþara. Ætlunin er þó að kanroa markað fyrir beltisþara. — Ætlunin hafði verið að reyna þaravörpu í sumar, en vegna þess, hve þurrktilraunirn ar urðu dýrar, varð að hætta við botnvörputilrauininniar. Lík- legt er að fljótvirkustu öflunar tækin yrðu þaraskeri og dæla, sem dældi þaranum upp í öflun- arskipið. ÞANGMJÖL TIL FÓÐURBÆTIS I HAUST — Þar sem enn auðveldara er að þurrka þang en þara í svona tæki, var gerð tilraun með þanig þurrkun eftir að þaraþurrkun- inni lauk s,agði Sigurðuir enn- fremur. Skáru bændur á Reykja nesi þanigið. Tilraun þessi gekk svo vel að mikill áhugi hefur komið fram í Reykhólasveit á að þurrka nokkurt magn af þang- mjöli til fóðurbætis í haust. Og hefur Þang- og þaranefnd veitt leyfi til að það verði gert. Af- köst við þangþurrkun voru 100 kg af þar.gmjöli á klukkustund. Auk hrossaþara og klóþangs var þurrkaður beltisþari og þursaskegg í tilraunaskyni. Enn fremur kræklingur, sem mjög mikið magn er af fram undan Reykhólum. En kræklinigurinn var soðinn í hverunum, áður en hann var þurrkaður. Var sú til- raun gerð sem áframhaldandi til raium á vegum AðaŒsteiins Sig- urðssonar fisŒdfræðings. Eru all- ar þessar tilraunir gerðar til frek ari könnunar á nýtirngu á fyrir- hulgaðri þuirrksitlöð. Þá var mikill áhugi vestra á þurrkun á fóðurkáli og grasi í tilraun,askyni, jafnframt kló- þanginu. Mun þetta votviðra- sama sumar ekki sízt hafa örvað menn til tilrauna með hrað- þurrkun á grasi. Við þessar tilraunir var not- aður báturinn bv. Konráð frá Flatey. Skipstjóri er Pétur Giss- urarson, en með horaum voru Guðni Ragnarson og Hafliði Að alsteinisson. Við þurrkunina á þaranum á Reykhóluim voru Að- alsteinin Valdimarsson, Sigurjón Valdimarsson, Matthías Ólason og Helgi Jensson, auk fjögurra manna við akstur og söxun á þanaraum. Við breytingar á þurrk tækinu unnu auk þess fagmenn frá Reykhólum og Njarðvíkum, en vélsmiðja Njarðvíkur sá um alla smíði á öflumar- og þumk- tækjum. Var mikill áhugi á Reykhólum og lögðust allir á eitt um að tilraunir tækjust sem bezt, að því er Sigurður sagði. Þá sagði Sigurður að eigend- ur bv. Koraráðs og skipshöfnin hefðu mikinn áhuga á að hjálpa til við frekari rararasóknir á þör- ungum. M.a. er verið að reyna að útvega fé til frumkönnunar á kalkþöruragamiðum við Arnarnes í Arnarfirði. Og eru nokkrar lík- Uir á að Koniráð verði feniginin í það á næstunni. Blaö allra landsmanna Bezta auglýsingablaðið Iðnaðar- eðo skrifstofuhúsnœði Til leigu tvö skrifstofuherbergi um 30 ferm. hvort. Tvö iðn- aðar- eða skrifstofuherbergi um 70 ferm. hvort. Laust nú þegar. ÍSLEIFUR JÓNSSON H.F. Bolholti 4. Slmi 36921. Á hverju hausti innritast fjöldi Reykvíkinga í Málaskólann Mími. Aldur skiptir ekki máli, við kennum öllum sem æskja kennslu. Flestir innritast í ENSKU, en allmargir leggja þó stund á þýzku og frönsku. Auk þess koma alltaf nemendur í SPÖNSKU, ÍTÖLSKU. DÖNSKU og SÆNSKU. Þá eru nám- skeiðin í íslenzku fyrir útlendinga mjög vinsæl. Stöku sinn- um fáum við nemendur I rússnesku og norsku. Að þessu sinni hefst kennslan 25. september. Verður Ensku- námið einkum fjölbreytt, bæði hjá Englendingum er kenna talmálið, og íslendingum, er skýra byggingu málsins. Hringið milli 1 og 7 ef þér óskið nánari upplýsinga. Sími 1 00 04 og 1 11 09. Málaskólinn MÍMIR Brautarholt 4. 21 • • — Omefnastofnun Framhald af bls. 12. og skyldi og að þörf var alls- herjar endurskoðuraar allra ör- nefnaskránna, jafnframt því sem nauðsynlegt væri að fylla hið bráðasta upp í þær eyður, sem væru í örnefnaskránum. Var Svavar Sigmundsson cand. mag., þáverandi styrkþegi Handrita- stofnunar íslands ,fenginn til að vinna að þessu verki, og hóf hann störf hér á miðju ári 1966. Hefur hann síðan unnið að þessu endurskoðunarstarfi nær- fellt sa'rr.fleytt, að undanskild- um síðastliðmuim vetri ... Á undanförraum árum hefur prófesisioir ÞórhaŒlluir Villimiuindar- son rannsakað íslenzk örnefni frá nýjum sjónarhóli og sett fram nýstárlegar kenniragar um þau. Kenningar síraar setti hann fram í opinberum fyrirlestrum og vöktu þær mikla athygli. Mun prófesor Þórhallur hafa í hyggj u að rannsaka íslenzk örnefrai enn betur og gera ýtar- legan samaraburð á þeim og ör- nefnum nálægra landa, enda verða slíkar rannsóknir ekki stundaðar nema með nákvæmri hliðsjón af örnefnum og máli í þeim löndum, sem eru okkur skyldust að þjóðmennin-gu ... Með því að nú er nokkur skriður kominn á íslenzkar ör- nefnarannsóknir þykir full ástæða til að hlynna meir að þeim en gert hefur verið hingað tiii. Því vil ég fara þetsis á leit við hæstvirt ráðuneyti, að stofnuð verði örnefraadeild innan safns- ins og að það beiti sér fyrir fjár veitingu til hennar. Deildin heyri undir þjóðminjavörð eiras og aðrar deildir safrasins, en prófessor Þórhalli Vilmundar- syni verði falin forstaða hennar og dagleg umsjón. Hugmyndin er, að örnefna- deildin fái til umráða húsnæði á neðstu hæð hússins vestanverðri. Þetta er húsraæði, sem Eðlisfræði stofnun Háskólans var síðast I, en rýmdi fyrir tveimur árum ...“ Hinn 23. júní sl. var mér með bréfi menntamálaráðuineytis fal- in forstaða örnefnastofnunar Þj óðmin j asafmsins. 3) Yfirlýsingu fjórmenning- arana svaraði ég að öðru leyti rækilega á deildarfundinum í lengra máli en svo, að birt verði almenningi í þessu samhengi. Reykjavík 8. sept. 1969 Þórhallur Vilmundarson. Prjónavélavirki óskast strax, þarf að i/era vanur Stollvélum, vaktavinna. ANNA ÞÓRÐARDÓTTIR H.F.. Armúla 5. V erz/unarhúsnœði Til leigu um 140 ferm. verzlunarhúsnæði á 1. hæð í Bol- holti 4. Laust nú þegar. ISLEIFUR JÓNSSON H.F. Bolholti 4. Sími 36921. Höfum kaupanda að 4ra—5 herb. ibúð með sérinngangi. Má vera í húsi 10—20 ára gömlu ef það er á góðum stað og garður skemmtilegur. Okkur vantar ennfremur til sölu eignir af öllum stærðum. Hjá okkur liggur leið kaupandans. KAUPENDAÞJÓNUSTAN, Fasleignakaup Ingólfsstræti 3/ sími 10 2 20. AUGLÝSING um skoðanakönnun um veitingu vínveitingaleytis Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti þann 1. júlí sl. að fram skyldi fara skoðanakönnun i Hafnarfirði um umsókn Rafns Sigurðssonar veitingamanns um vínveitingaleyfi vegna Skip- hóls h.f. Ákveðið er að atkvæðagreiðsla vegna skoðanakönnunar þess- arar fari fram sunnudaginn 28. sept. n.k. í Lækjarskóla. Ennfremur gefst þeim kjósendum, sem verða ekki í bænum þennan dag, kostur á að greiða atkvæði I bæjarskrifstofunum, Strandgötu 6, frá og með mánudeginum 15. september til og með 27. september n.k., kl. 9—12 árdegis alla virka daga. Atkvæöisrétt hafa allir bæjarbúar, sem náð hafa 20 ára aldri þann 28. september 1969 og eru búsettir ! bænum 1. sept- ember 1969. Kjörskrá liggur frammi á bæjarskrifstofunum. KærufrestUr er til 15. september n.k. Hafnarfirði 29. ágúst 1969. Kjörstjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.