Morgunblaðið - 10.09.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.09.1969, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. SEPT. 1009 LOFTPRESSUR — GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot og sprengingar, einnig gröf- ur til leigu. Vélaleiga Símon- ar Simonarsonar, sími 33544. HÚSHJALP Kona óskast til barngaezlu og léttra húsverka á góðu heimiB í New York. Ensku- kunnátta nauðsynl. Tilb. m.: „402" sendist afgr. Mbl. mAlmar Kaupi alten brotamákn rvema jám alka hæsta verði. Staðgr. Arínco, Skúlagötu 55. (Eystra portið). Símar 12806 og 33821. CHEVROLET 1956 til söiu, í góðu standi, vél nýuppteikín. Bifreiðastöð Steindórs. sf. Sími 11588. TIL LEIGU að Hriogbraut 121, 3. hæð, 340 ferm iðnðarhúsnæði. Leigist í ewtu eða tvennu lagi. Uppl. í síma 10600 næstu daga. TIL LEIGU að Hrmgbraut 121, 4. hæð, 110 ferm skrrfstofuhúsnæði, sem sktptist í 70 ferm sal og tvö herbergi. Upplýstngar í síma 10600. ÝTUSKÓFLA ÖSKAST Ýtuskófla óskast. Uppl. í síma 1730, Akraoesi mil'li kt. 12—1 og 7—8 á kvöldin. REGLUSÖM STÚLKA með gagnfr.próf eða hÞiðst. menntun getur komizt að sem nemi i hárgreiðslu. Tilb. ttl Mbl. fyrir taugard., merkt „Stundvís 0219". HÆNUUNGAR tveggja mánaða til söfu. 85 kr. stk. Upplýsingar í síma 36713 kik 7 e. h. ATVINNA Ung stúlika óskar eftir aif- greiðsfustarfi, er vön. Upp- lýsingar í síma 13716 eftir kl. 1. BÓKAÚTGEFENDUR Bókaútgefancli getur fengið leigða hæð i Mtðborginmi, ef um semst. Tilboð morkt ..Bókaútgefandi 218" send- ist Morgiuniblaðin'u. 2JA—3JA HERBERGJA ÍBÚÐ óskast frá 1. október n.k. Upplýsingar í síma 15792 eftiir kl. 1 e. h. næsitu daga. TAKIÐ EFTIR Úrval's æðardúns- og svana- dúnssængur fást ávaidit að Sólvöll'um, Vogum. Verð eins lágt og auðið er. Póst- sendi. Sími 6517, Vogar. NOTUÐ GOLFSETT £8 til £50. Skrrfið eftir uppl og l'ista yfir ódýr byrjenda sett og gæði dýrarí setta. Sítv'eirdate Co. 1142/1146 Argyfe St. Gla'sgow, Scott. STÚLKA með 1 barn óskar eft’w ráðskomustöðu á heim<ifi í Reykjavík eða nágrenmi. — Upplýsmger í sóma 15847. Þessi einkennilega líking af Hallgrímskirkju k»m fram á dýptar- mæli hjá Hagbarði frá Keflavík, er báturinn var á ferð um sundið milli Eldeyjar og Reykjaness, þó heldur nær Eldey. Skipstjórinn á Hagbarði, Halldór G. Halldórsson, sagði að þessi einkennilegi tind- ur, væri oft hættulegur, því ekki væri nema 8-10 faðma dýpi á tindinum. Þótt tindurinn geti verið varasamur fyrir sjófarendui þá svipar honum óneitanlega til Hallgrímskirkju á holtinu. Þessi mynd kom á dýptarmælinn 26. ágúst sl. Samkomur i Frikirkjunni 10.—14. september. Virka daga kl. 20.30, en laugardaga og sunnu- daga kl. 20. Kunnur hollenzkur prédikari, Johan Maasbach. Söngkór og strengjasveit aðstoða. Aðeins þessi fimm kvöld. Aðalfundur Bridgefélags Kópavogs verður haldinn í félagsheimilinu fimmtudaginn 11 . september kl. 20.30 Kristniboðssambandið Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30 í Betaníu, Guðni Gunnarsson talar. Allir velkomnir. Langholtssöfnuður Hársnyrting fyrir eldri konur í Safnaðarheimilinu miðvikudaga frá kl. 9—12. Uppl. í síma 82958. Tónabær félagsstarf eldri borgara „opið hús“ er í Tónabæ miðviku daginn 10. sept frá kl. 13.30. —kl. 17.30 Spilað verður bridge og önn Nr. 118 — 8. september 1969 Kaup Sala 1 Bandar. dollar 87,90 88,10 1 Sterlingspund 209,70 210,20 1 Kanadadoliar 81,50 81,70 100 Danskar krónur 1.168,00 1.170,68 100 Norskar krónur 1.231,10 1.233,90 100 Sænskar kr 1.700,44 1.704,30 100 Finnsk mörk 2.092,85 2.097,63 100 Franskir fr. 1 585,70 1.589,30 100 Belg. frankar 174,75 175,15 100 Svissn. frankar 2.044,44 2.049,10 100 Gyllini 2.429,85 2.435,35 100 Tékkn. krónur 1.220,70 1.223,70 100 V-þýzk mörk 2.207,40 2.212,44 100 Lírur 13,97 14,01 100 Austurr. sch. 339,82 340,60 100 Pesetar 126,27 126,55 100 Reikningskrónur — Vöruskiptalönd 99,86 100,14 1 Reikningsdollar — Vöruskiptalönd 87,90 88,10 1 Reikningspund — Vöruskiptalönd 210.95 211,45 ur spil. Síðan verða kaffiveitingar og skemmtiatriði. Upplýsingaþjón usta frá kl. 15—17. Manntal öll dagblöðin og ýmis tímarit liggja frammi. Bókaútlán verður frá bóka vagni. Bræðraborgarstigur 34. Kristileg samkoma fimmtudag- inn 11.9. kl. 8.30 Verið velkomin. Læknar f jarverandi Hulda Sveinsdóttir fjarverandl frá 159..1—6.10 Stg. Magnús Sigurðs son .Ingólfsapóteki. BÓKABÍLHNN Mánudagar: Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 1.30 *—2.30 (Börn). Austurver, Háaleitisbraut 68 kl. 3.00—4.00 Miðbær, Háaleitisbraut 58 —60 kl. 4.45—6.15 Breiðholtskjör, Breiðholtshverfi kl, 7.15—9.00 Þriðjudagar: Blesugróf kL 2.30—3.15 Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 4.15 —6.15 Selás, Árbæjarhverfi kl. 7.00—8.30 Miðvikudagar: Álftamýrarskóli kl 2 00—3.30 Verzlunin Herjólfur kl. 4.15—5.15 Kron v. Stakkahlíð kl 5.45—7.00 Breiðholtskjör Aukatími kl. 8—9, aðeins fyr- ir fullorðna. Fimmtudagar: Laugalækur—Hrísateigur kl. 3.45— 4.45 Laugarás kl. 5 30—6 30 Dalbraut—Kleppsvegur kl. 7.15— 8.30 Þú skalt aldrei hanga í hneppslu gati eða hendi neins til þess að fá hann til að hlusta á þig ,Því að vilji hann ekki á þig hlýða, er þér betra að halda þér saman en í hann — Chesterfield . Sigurður hét maður Sigurðsson og bjó á Hróairsstöðuan í Fnjósfka- da'l. Hann var meðlhjálpari st. Þorsteins Pálssonar á Hálsi og hafði milklar mætur á honuim. Sigurður var matmaður og var eimkuim mikið fyrir grauta. Einu sinni var hann að hæla presti sínum við aðra og sagði þá, að ræður hans væru eins og sætur grautur. Prestur frétti þetta og spurði Sigurð, hvort hann iílkti ræðuon sínum við sætan graut. Það kom á Sigurð, en hann sagði sa*nt: „O-nei, ekfld sagði ég nú það, prestur góður. Ég sagði bara, að þær væru eins og grautur". Því að Drottinn er réttlátur og hefur mætur á réttlætisverkum, hinír hreinskilnu fá aS líta auglit hans (Sálmur 11, 7). i dag er miðvikudagur, 10. sept. Er það 253. dagur ársins 1969. Nemesianus. Árdegisháflæði er kiukkan 8,48. Eftir lifa 112 dagar. Vlysavarðs!ofan i Borgarspítalanum er opin allnn sólarhringinn. Sími 81212. Nætur- og helgidagalæknir er i síma 21230 Kvöld- og helgidagavarzla i iyfjabúðum i Reykjavík vikuna 6. sept. til 13, sept. er i Borgar apóteki og Reykjavikur apóteki. Næturiæknir í Keflavík: 9/9 Arnbjörn Ólafsson lð/9, 11/9 Kjartan Ólafsson. 12/9, 13/9 og 14/9 Arnbjörn Ólafsson. 14/9 Guðjón Kiemenzson. Keflavlkurapótek er opíð virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 og sunnu- daga frá kl. 1—3. Kvöld- og helgidagavarzla lækna hefst hvern virkan dag kl. 17 og stend- ur til kl. 8 að morgni. Um helgar frá kl. 17 á föstudagskvöldi til kl. 8 á n.ánudagsmorgni sími 21230. X neyðartilfellum (ef ekki næst ttl heimilislæknis) er tekiS á móti vitjun- arbeiSnum á skrifstofu læknafélaganna í sima 11510 frá kl. 8—17 alla virka rtaga nema laugardaga en þá er opin lækningastofa aS GarBastrætl 13 á horni GarSastrætis og Flschersunds, frá kl. 9—11 f.h., simi 16195. — t>ar er eingöngu tekiS á móti beiSnum um lyfseðla og þess hattar. AS öðru leyti vísast til kvöld- og helgidagavörzlu. liorgarspitalinn í Fossvogi. Heimsóknartími er daglega kl. 15:00—16 00 og 19:00—19:30. Borgarspítalinn í Heilsuvemdarstöðinni. Heimsóknartími er daglega kl. 14:00—15:00 og 19:00—19.30. Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kh 9—12 og sunnu- daga kl. 1—3. Læknavakt i Hafnarfirðl og Garðahreppl. Upplýslngar í lðgregluvarSstof- unni simi 50131 og slökkvistöðinni, simi 51100. Ráðlcggingastöð Þjóðkirkjnnnar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. ViStals- itmi prests er á þriðjudögura og föstudögum eftir kl. 5. Viðtalstími læknis er 1 miðvikudögum eftir kl. 5 Svarað er í síma 22406. Bilanasími Rafmagnsveita Rvíkur á skrifstofutíma er 18-222. Nætur- og oeigidagavarzla 18-230. Gcðverndarfélag íslands RáSgjafa- og upplýsingaþjónusta aS Veltusundi 3. uopi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjónustan er ókeypls oe. öllum heimil. Mnnið frímerkjasöfnui* Geðverndarfélags fslands, pósthólf 1308. AA-samtökin i Reykjuvik. Fundir eru sem hér segir: t félagsheimilinu Tjarnargötu 3C á mið' ikudögum kl. 9 e.h. á fimmtudögum kl. 9 e.h., á fristudögum kl. 9 e.h j safnaðarheimilnu Langholtskirkju á laugardögum kl. 2 e h. í safnaðarheimiit Neskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. Skrifstofa sam- takanna Tjarnargötu f.O er dpin milli 6—7 e h. alla virka daga nema laugar- doea. Sími 16373. AA-ramtökin í Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fund iT fimmtudaga kl. 8.30 e.h. f húsi KFUM. Hafnarfjarðardeild kl. 9 föstndaga í Góðtemplarahúsinu, uppi. Föstudagdr: Breiðholtskjör, Breið’.ioltshverfi kl. 2.00—3.30 (Börnl Skildinganesbúðin. Skerjafirði kl. 4.30—5.15 Hjarðarhagi 47 kl. 5.30—7 00 Kvenfélag Ásprestakall Opið hús fyrir aldrað fólk í sókninni alla þriðjudaga kl. 2-5 að Hólsvegi 17. Fótsnyrting á sama tíma. Kvennadeild Slysavarnarfélagsins 1 Reykjavik heldur fund fimmtudaginn 11 sept ember kl. 8.30 að Hótel Borg. Til skemmtunar sýnd kvikmynd og fleira. Konur í hlutaveltunefndinni vinsamlegast beðnar að mæta. Kvenfélag Laugamessóknar Saumafundur verður fimmtudag- inn 11. sept. kl. 8.30 í kirkjukjall- aranum. Grensásprestakall Samkoma verður á vegum safn aðarins í Breiðagerðisskóla fimmtu dagskvöldið 11. sept. kl. 8.30 Aðal- ræðumaður verður norski prestur- inn séra Thor With, forstöðumaður díakonissuhússins í Lovisenberg í Osló. Aðgangur er öllum heimill. Sóknarprestur. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, kvennadeild Mundð kaffisöluna 14. sept. Tekið á móti kökum laugardaginn 13. sept. á Háaleitisbraut 13 frá kl. 2—5 og á Hallveigarstöðum frá kl. 10 kaffisöludaginn. Systrafélag ytri-Njarðvíkur Saumafundimir hefjast aftur á miðvikudagskvöld 10 sept. kl. 8.30 í Stapa, aðaldyr. Elliheimilið Grund Föndursalan er byrjuð aftur í setustofunni, 3. hæð. Þar fáið þér vettlinga og hosur á börnin í skól- ann. Kvenfclag Bústaðasóknar Skemmtifundur verður í dansskóla Hermanns Ragnars (Miðbæ), föstu- daginn 12. september kl. 8.30. Vin samlegast hafið með myndirnarfrá sumarferðalögunum. Skemmtiatriði. íslenzka dýrasafnið í gamla Iðnskólanum við Tjörn- ina opið frá kl. 10—22 daglega til 20. september. Landsbókasafn íslands, Safnhús inu við Hverfisgötu Lestrarsalir eru opnir alla virka daga kl. 9-19. Útlánssalur kl. 13-15. Sjódýrasafnið í Hafnarfirði Opið daglega kl. 2—7. Sundlaug Garðahrepps vlð Barna skólann er opin almenningi mánudag til föstudags kl. 17.30—22. Laugar- daga kl. 17.30—19.30 og sunnudaga kl. 10—12 og 13—17. Háteigskirkja Daglegar kvöldbænir eru í kirkj- unni kl. 18.30. Séra Amgrímur Jónsson. Landspitalasöfnun k\ enr.a 1969 Tekið verður á móti söfnunarfé á skrifstofu Kvenfélagasambands fs lands að Hallveigarstcðum, Túngötu 14, kl. 15-17 alla daga nema laugar- daga. Tapaöi úrinu sínu Ung stúlka tapaði úrinu sínu á laugardagskvöldið síðasta .Þetta var armbandsúr úr gulli, Cert- ina-tegund, sem hún hafði feng ið i fermingargjöf .Hún held- ur helzt, að hún hafi tapaS því hjá Fríkirkjuvegi 11 eða uppi á Laufásvegi. Skilvís finnandi er beðinn að gera viðvart í síma 10100, og vonandi kemur fei-mingarúrið i leitimar . Ef þú hreyfir þinn andlega mátt og yrfeir uim meninina kvæði það verðirðu að gera á hæverákan hátt og hugsa um kvæðanna gæði. Ég kveða vil ljóð mín um kærleiikam mál ef kærleik og unað ég fyndi og ástina þá, seim að dkki er tál en endaist til lokanna myndi. En fjálgleilkann vantar og framamdi list ég finn ei þá ágætu snilli. Og ljóði má líkja við ilerælklóttan kvist sem ka'linn er blómamna milli. Eysteinn Eymundsson. * I !

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.