Morgunblaðið - 10.09.1969, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 10.09.1969, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. SEPT. 1960 17 Landhelgisgæzl- an og flugið í blaðagrein árið 1920 bendir flugmaðurinn Frank Fredrickson á það, að flug- vélar geti komið að miklum notum við strandvarnir á Is- Iandi. Má því segja að hug- myndin um notkun flugvéla við landhelg'isgæzlu sé jafn- gömul fluginu á íslandi. Verð ur hér rakinn í stuttu mánli þáttur flugsins í starfsemi Landhelgisgæzlunnar. Ekki liðu nema tíu ár frá því að fyrst var flogið á ís- landi þar til fyrstu tiiraun- irnar voru gerðar með land- helgisgæzlu úr lofti. Var það árið 1929 tveimur árum eftir að Landhelgisgæzlan hóf gæzlu með eigin skipum. Það sumar var flugvél í síldar- leit fyrir Norðurlandi og flugu yfirmenin, Landhelgisgæzl unnar með henni til þess að kanna hæfni flugvéla til gæzlu við strendur landsins. Gaf það góða raun og var haldið áfram næstu tvö sum- urin, en lagðist þá niður um leið og Flugfélag íslands (aninað í röðiininá) hætti störf- um, en flugfélagið átti vél- ina, sem notuð var. Vorið 1938 hófst síldarleit úr lofti á ný með vélum Flug félags Akureyrar og átti Landhelgisgæzlan þar sína fulltrúe, sem fylgdust með síldarflotanum. Þetta flug varð þó ekki langlíft því að heimsstyrjöldin batt enda á það. Er kyrrð var komin á eftir heimsstyrjöldina hófst land- helgisgæzla með flugvélum á ný. Árið 1947 var það ráð tekið að leigja farþegaflug- vélar til einstakra gæzlu- ferða og varð árangurinn sá að 9 íslenzk skip voru tekin TF EIR, þyrla Landhelgisgæzlunnar og Slysavarnafélagsins er búin ýmiss konar öryggis- útbúnaði, sem sjá má fyrir framan þyrluna. í landhelgi. Sumarið eftir var í fyrsta sinn gerð tilraun til að leigja flugvél visst tímabil og var fenginn Grumman flugbátur hjá Loftleiðum. Það sumar voru nokkuð margir erlend- ir togarar mældir út og kærð ir, en lögum varð ekki kom- ið yfir þá þar sem samvinnu við varðskip vantaði. Á árunum 1952—55 var far ið að reyna að samræma að- gerðir gæzluvéla og varð- skipa og báru þær þann ár- angur að 7 erlendir togarar voiru teknir í landhelgi með þeim hætti. Tíunda desember 1955 eign aðist Lamdhelgisgæzlan svo sínia fyrsifcu flugvél, sem hlaut skrásetningareinkennin TF RÁN og í hana voru sett fyrstu radartækin, sem sett voru í flugvél hér á landi. Suimarið 1962 eignaðist Land helgisgæzlam síðan aðra flug- vél Skymastervéliina TF EIR og hafði hún í för með sér mjög mikla breytigu til hirnis Er flutt í Nökkvavog 36 SÍMI 34144 SIGPÍÐUR J. CLAESSEN Ijósmóðr. Blað allra landsmanna Bezta auglýsingablaðið geymsluhús við höfnina (skúr ásamt porti). Gólfflötur 140 ferm. Upplýsingar í síma 16357. Skrifstofustúlka Plastprent h.f. óskar eftir að ráða skrifstofustúlku til að annast innlendar og erlendar bréfaskriftir, vélabókhald o. fl. Nánari upplýsingar veittar í síma 38761 kl. 9—10 næstu daga. PLASTPRENT H.F. Grensásvegi 7. Unglingaskrifborð Skrifborðin vinsælu nú aftur fáanleg úr eik og teak. Stærð 120x60 cm. G. SKÚLASOIM & HLlÐBERG H/F. Þóroddstöðum, sími 19597. EINA stól- og jdrnbirgðastöð LANDSINS Verksvið stálbirgðastöðvarinnar er að hafa ávallt fyrirliggjandi þús- undir tonna, samtals mörg hundruð tegundir, stærðir og gerðir af járni og stáli og annarri efnisvöru handa járn-, málm- og bygging- ariðnaðinum í landinu. Leitazt er við að gera járnkaupin í stórkaup- um á lægsta verði frá verksmiðjum í þeim viðskiptalöndum, sem kaupa útflutningsafurðir okkar. Járn-, málm- og byggingariðnaðarmenn hafa áratuga reynslu af hagkvæmum viðskiptum og gæðum. befcra varðandi vininiuaðstöðu alla og möguleika til langrar leitax og ískönounar. Þriðja flugvél, þyrlan TF EIR, sem er sameign Land- helgisgæzlunnar og Slysa- varnarfélagsins hefur nú ver ið í notkun í rúm þrjú ár og ætti að vera óþarfi að kynna hana nánar og þau margvís- legu not sem af henni hafa orðið. Þá hefur Landhelgisgæzlan síðan í fyrra haft tvo Grumm an Albatros flugbáta á leigu. Bútar Bútar Bútar Bútasalan byrjar í dag þúsundír búta á gjafverði Álnavörumarkaður Hverfisgötu 44 sfl)ogu&

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.