Morgunblaðið - 11.09.1969, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.09.1969, Blaðsíða 1
28 SIÐUR m$miiM$foi!b 197. tbl. 56. árg. FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins í gær gátu Suðurlandsbændur loks hreyft ærlega við heyjum sínum því allsæmilegur þurrfc- ur var í gær. Hvarvetna var unnið af krafti við heyskap, slátt, sætingu og hirðingu. Víðast hvar á landinu var þwrrkur í gær, en á stöku stað munu skúrir hafa gengið yfir. Myndin var tekin í gær í Villingaholtshreppi í Arnessýslu þar sem bændur voru að hirða í óða önn. — Sjá greinar á Ws. 12 og 17. (Ljósm. Mbl.: á. johnisetn.) Tckkóslóvakía: DUBCEK ÞRÁAST ViÐ Vill ekki játa „yfirsjónir" sínar í heyranda /if/dðí — Kolder gagnrýnir Cernik í flokksmálgagninu — Prag, Vínarborg, 10. sept. AP. ALEXANDER Dubcek, fyrrver- andi leiðtogi tékkneska komm- únistaflokksins, hefur neitað að verða við kröfum núverandi valdhafa um að hann gagnrýni opinberlega umbótastefnu þá, sem hann mótaði og fylgdi á valdatíma sínum. Segist AP fréttastofan hafa þetta eftir áreiðanlegum heimildum í Prag. Segir einnig, að Dubcek telji að með því bregðast trúnaði og trausti þeirra milljóna lands- manna hans ,sem studdu um- bótastefnu hans og einnig væri með slíkri játningu rutt úr vegi siðustu hindrunum fyrir pólitísk um réttarhöldum yfir honum og fleirum. Forsætisnefnd kommúnista- deildarinnar í Slóvakíu tók í dag aftur samþykkt frá því í fyrra, þar sem innrásin var for- dæmd og þess krafizt að innrás- arliðið hypjaði sig tafarlaust til baka, þar sem hún hafi verið byggð á fölskum forsendum. 1800 handleknir í Brozilíu? Ríó die JamieLrió, 10. sept. — AP DAGBLAÐ í Sao Paiuik) í Braz- ifllíu skýroi flrá (því í diag, að óstiaðifieatar beitmdlLddr segðu að nú hefiðai aliLs 1800 miammis verið hamditekmiir, vegtnia nánisdinB á sietnidihieoraia B'amdarífcjianjnia í Bmazillíiu á döguiniuim. Anmiað blað, getfið út í Ríó, segir á hdmm bóg- ilnin að einiungfe 40 batfi yerið hiamiditefcmdr. Téfcknesfca fioiklkismálgagnið Rude Pravo birti í dag viðtad við Dralhoimir Kolder, em hann var einn þeirra, sern grunaðir voru í fyrra uim stuðning við innrás- arliðið. Hann er nú stantfsimaður Búlgar'íiu. Kolder beinir slkeytutm sínum einkum að Oldrieh Cern- ik, fo'rsætisráðherra, fyrir af- stöðu harus til „Tvö þúsund orða" ávarpsins, sem fjöknargir menmtaimenn, vísindaimenn, lista nrenn og verkamenm undirrituðu í fyrrasuimar þar seim þeir ósfca eftir að framfylgd uimfoótastefn- unnar verði flýtt. Kolder segir að Cernik hafi stiómað fundi forsætisnefndarinnar í fyrrasuim ar, þar sem rætt var uim, hvort til strengilegra ráðstaifama sikyldi gripið vegna ávarpsins, og því hafi sér 'komið á óvart að Cernilk hafi sagt sikörnimu síðar, að óþarft væri að gera imeira úr þessiu en efni stæðu til. Víða hafa menn velt fyrir sér hver verði framtíð Cerniks í ték/knesikum stjórmmáluim. Cern- ik virtist á'kafur stuðningsimaður umbótastefinu Dubcetos á sínuim tíma, en eftir að Sovétaienn tóku að herða tökin virðist hann hafa snúizt gersaimlega á sveif mieð harðlínurnönnum innan flioklksins. í NTB frétt frá Vímarborg í dag, segir að rithötfundinuim Vaclav 'Havel, sem er frjáLsdynd ur, hafi verið neitað, um farar- Ftamhald á bls. 3 Jarðhiti ÁRÁSIR ÍSRAEL HALDA ÁFRAM Loftárásir á stöÖvar Egypfa vestan Súez Tel Aviv og Kairó 1,0. sept. NTB—AP ÍSRAELSKAR flugvélar gerðu í dag harðar árásir á herflutninga tæki Egypta fyrir vestan Súez- flóa, á sömu slóðum og ísraelsk- ir hermenn gerðu skyndiárás í fyrrinótt, og beittu brynvörðum vögnum og fl. Þetta er þriðja daginn í röð, sem ísraelsmenn gera loftárásir á stöðvar Egypta. TaLsmaour ísraeflishers sagði í Tel Avív í dag, að árásirnar í dag hafi verið gerðar til þess að svara nýjuim brotuim Egypta á vopnaHléinu við Súezslkuirð. Bklkii tilgreindi talsmaðurinn ná- kværniLega í hverju þesisi brot Bgypta væru fólgin, en áður hatfði verið sagt í Tel Avív að Egyptar hefðu í nótt skotið af falLbysisum yfir sfeurðdnn. IsraeLsku fluigvéLarnar réðust á og eyðilögðu herfLutninga- vaigna í Ras Abu Darag og Rag Zatfarana-isvæðujiiuim, en þar guldu Egyptar miíkil afhroð fyr- ir Israelsher í skyndiinaiirásinni aðfaranótt þrdðjudags sl. Tals- maður ísraelisíhers neitaði full- yrðingum Egypta uim að þeir 'befðiu skotið niður eina fLugvél fsraels, og sagði að vélarnar hefðu allar snúið til stöoVa sinna heiíLu og höldrau etftir árásirnar í dag. Að því er sagði í tilkynningu frá egypzka hernuim í daig var ein LsraelsJk fiuigvél sfeötin niður af loftvairnarbyssiuim Bgypta. Hin ar hafi verið nieyddar til þess aö snúa aftur. • í dag gerðist sá atburður í hiá um herniUimda hluta Jórdaníu að handsprenigju var varpað inn í bifreið David Ben Ofer, hers- höfðin,gja, sem er yfírmaður íara elshers á hertekna avæðiniu. Sprengjan spraiklk ekfci, og mun hershöfðiniginn sjálfur hafa grip ið hana og varpaS frá bifreið- iruni. Að því búnu reyndi heris- höfðinginn og undirmaður hans, sem með honum var í bifreið- inni, að hafa hendur í hári til- ræðisimannisinis, sern taLinn er um 25 ára gamail, en honuim tófcst að hverfa inn í mannlþrönig og sieppa. Um 80 manns hafa verið handteknir á þessiuim sióðum í dag vegna málsine, og yfirvöld kunngerSu Skomimiu síðar að út- gönguibann hefði verið sett á. Flugvélar rek- ast saman í USA A.m.k. 82 fórust er lítilli einkaflugvél var flogið á farþegapotu IndiainiapoBliis 10. sept. — (AP) FARÞEGAÞOTA af gerðinni DC-9 með 82 manns innanborðs Ienti í gærkvöldi í árekstri við litla einkaflugvél um 15 km. fyr- ir suðaustan Indianapolis, með þeim afleiðingum að báðar hröp- uðu til jarðar. Allir þeir, sem með flugvélunum voru, fórust. Ekki er vitað hve margir voru í Iitlu einkavélinni. Farfþeigalþoitiain var fwá fLugfé- Laiginu Alllleiglheny AirLinies á leið- inind fná Cinaiciinniató til Indiaina- poilis. Með henind voru 78 farlþeg- ar og fjöguirria maininia áhöfm. PLuigimiáLayfirvöld segjia, að þot Framhald á Ws. 3 Grænlandi Ejnar Mikkelsenleiðangurinn fann stórt jarðhifasvœði umhverfis Scoresbysund í fyrra mánubi Einfciasikieyti til MbL fmá Kaiupmiaininiahöifin. FUNDIZT hetfur á Ausitur- Græmlanidá gíigtur sem úæ stmeymir heitt vafcn og igais, og á 4000 fertmietria stótru svæði eru ijöfltmiatngLr heitir bverir og stígur gutfain þaðan hátt í lotfit. Áður var vitað aið í svæð iniu umhverfis ScoresbyBumd fytndust heiltir hverir m. j'arð- hiitaigvæðii atf slífcri stær'ð og það setm niú hetfur funidiat !hief- ur efcfci verið vita/ð um fyrr. Enigiinin hefur vitaS um gíiga rmeð heitu vatni á GJrænfliamdi og eklki hefur gutfa áður sézt stíiga upp. Bkkii hatfa heidur fyirr verið tetoniar myndir atf slíkuim uppspirettum á Græm- iamdi mé beilduir gígum með sjóðatradi igasteguiniduim. PaLiitikiem birtir mokikiriar sliífc ar mynidir í dag og ©ru mymd- irtnar tefcniar í WatfcimstfjiaMla- Leiðlainigrinium í ágúsit, sem var farinin til að klliífa Ejmiar Miikk eÍsienK-fj'aiLLið, sem er 34O0 mietrar á hæð. í iei'ðainigrinium tólku fþátt þ'rír Skotar, efna- fræðlidoktorinm Mailcon Sless- er, seim var foriinigi 3)eiiðamig- ursims ásaimit dr, lan Smairt og AKLan Petit, taininíliækmii og Dam amum CariLos ZiebeíllL, sem varið þektkitur í græmfllenzfcu eftirlitsferðuinium í seinmi beiariissityrjiöflidinini. Vegtnia atf- leilts veðurs, rigminigar og bvBssrviðtris, varð leiðamigunimm að hætta við oð fclíÆa f jiaflllið, em eáinibeitti sér þess í sttað alð vísdindaiiegum atbuigumuim. — Meðlal antniars áitti að tatoa vatnigsýnLshorm úr (þeim upp- sprettum sem áðlur voru þekktar og Græmfliainidsfllamd- kömraulðiirmiir Amdrup og Ejn- ar MikkeLsen sáu áirið 19'00 og 1934. ÞeLr voru þó ekkd ramm- sakiaðdr að þessu siinmi. Efltir hætttufliega sigiLiinigu á 16 fieta Jlamigri juLLu suður fyrir Soor- esbysumid var leitað vaitns í Römietrfirðd. Sáu Leiðianigurs- memm siér þá till umdrumar giuifiu stíga upp í fjölfliuinium og í Ijós kom að í eitt bumdrað mietna fjarlæig'ð firá striötnidimmi fanmsit gíigur með sjóðamdi gas iteigtumidium og dautf bremmi- steinssilykt lá yfir svæðimiu sem teygði siiig miöaig humdiruð rwetra frá stinönidinmii. Carilos Ziiebelll sagði við Framhald á bls. 3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.