Morgunblaðið - 11.09.1969, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.09.1969, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. SEPT. 1069 7 ««5« * eííí'fjfíSjffi i jc*<'-í5:í:SA,-s3SS Fréttir Kvenfélag Ásprestakall Opið hús fyrir aldrað fólk í sókninni alla þriðjudaga kl. 2-5 að Hólsvegi 17. Fótsnyrting á sama tíma. Kvenfélag Laugarnessóknar Saumafundur velður fimmtudag- inn 11. sept. kl. 8.30 í kirkjukjall- aranum. Aðalfundur Bridgefélags Kópavogs verður haldinn í félagsheimilinu fimmtudaginn 11 . september kl. 20.30 Langholtssöfnuður Hársnyrting fyrir eldri konur í Safnaðarheimilinu miðvikudaga frá H. 9—12. Uppl. í síma 82958. BÓKABÍLLINN Mánudagar: Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 1.30 —2.30 (Börn). Austurver, Háaleitisbraut 68 kl. 3.00—4.00 Miðbær, Háaleitisbraut 58—60 kl. 4.45—6.15 Breiðholtskjör, Breiðholtshverfi kl. 7.15—9.00 l>riðjudagar: Blesugróf kl. 2.30—3.15 Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 4.15 —6.15 Selás, Árbæjarhverfi kl. 7.00—8.30 Miðvikudagar: Álftamýrarskóli kl 2.00—3.30 Verzlunin Herjólfur kl. 4.15—5.15 Kron v. Stakkahlíð kl. 5.45—7.00 Breiðholtskjör Aukatími kl. 8—9, aðeins fyr- ir fullorðna. Fimmtudagar: Laugalækur—Hrísateigur kl. 3.45— 4.45 lkiugarás kl 5 30—6 30 Dalbraut—Kleppsvegur kL 7.15— 8.30 Föstudagar: Breiðholtskjör, Breiðholtshverti kl. 2.00—3.30 (Böm) Skildinganesbúðin, Skerjafirði kl. 4.30—5.15 Hjarðarhagi 47 kl. 5.30—7 00 Kvennadeild Slysavarnarfélagsins 1 Reykjavík heldur fund fimmtudaginn 11 sept ember kl. 8.30 að Hótel Borg. Til skemmtunar sýnd kvikmynd og fleira. Kcmur f hlutaveltunefndinni vinsamlegast beðnar að mæta. Grensásprestakali Samkoma verður á vegum safn aðarins í Breiðagerðisskóla fimmtu dagskvöldið 11. sept. kl. 8.30 Aðal- ræðumaður verður norski prestur- inn séra Thor With, forstöðumaður díakonissuhússins i Lovisenberg í Osió. Aðgangur er öllum heimill. Sóknarprestur. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, kvennadeild Munið kaffisöluna 14. sept Tekið á móti kökum laugardaginn 13. sept. á Háaleitisbraut 13 frá kl. 2—5 og á Hallveigarstöðum frá kl. 10 kaffisöludaginn. Systrafélag Ytri-Njarðvíkur Saumafundirnir hefjast aftur á miðvikudagskvöld 10 sept. kl. 8.30 í Stapa, aðaldyr. Elliheimilið Grund Föndursalan er byrjuð aftur i setustofunni, 3. hæð. f>ar fáið þér vettlinga og hosur á börnin í skól- ann. Kvenfélag Bústaðasóknar Skemmtifundur verður í dansskóla Hermanns Ragnars (Miðbæ), föstu- daginn 12. september kl. 8.30. Vin samlegast hafið með myndirnar frá sumarferðalögunum. SkemmtiatriðL íslenzka dýrasafnið í gamla Iðnskólanum við Tjörn- ina opið frá kl. 10—22 daglega til 20. september. Landsbókasafn fslands, Safnhús ínu við Hverfisgötu Lestrarsalir eru opnir alla virka daga kl. 9-19. Útlánssalur kl. 13-15. Sjódýrasafnið í HafnarfirSi Opið daglega kl. 2—7. Sundlaug Garðahrepps við Bama skólann er opin almenningi mánudag til föstudags kL 17.30—22. Laugar- daga kl. 17.30—19.30 og sunnudaga kl. 10—12 og 13—17. Háteigskirkja Daglegar kvöldbænir eru í kirkj- unni kl. 18.30. Séra Arngrímur Jónsson. Landspitalasöfnun k\ enna 1969 Tekið verður á n.óti söfnunarfé á skrifstofu Kvenfélagasambands fs 'ands að Hallveigarstcðum, Túngötu 14, kl. 15-17 alla daga nema laugar- daga. LÆKNAR FJARVERANDI Axel Blöndal íjv. frá 18. ágúst til 18. september. Stg. Árni Guð- mundsson. Bjami Konráðsson, fjarverandi til 20. sept. Eggert Steinþórsson fjv. tB 16. sept. Stg. Ólafur Jónsson. Guðmundur Árnason tannlæknir fjarverandi til 22. sepL Staðgeng- ill er Börkur Thoroddsen tannlækn ir, þingholtsstr. 11 s. 10699. Viðtals- tími 9—14 alla virka daga. Gunnar Þormar tannlæknir fjv. til 25.9. Stg. Haukur Steinsson. Hulda Sveinsdóttir fjarverandl frá 159..1—6.10 Stg. Magnús Sigurðs son .Ingólfsapóteki. Hörður Þorleifsson augnlæknir fjv til 22.9. Jón Hjaltalín Gunnlaugsson fjv. sept Stg. Halldór Arinbjarnar. Jón K. Jóhannsson sjúkrahúslækn ir Keflavík fjv. 6.9. til 21.9. Jónas Bjarnason læknir frá 15. ág. til septemberloka. Karl S. Jónasson fjv. til 13.10. Stg. Ólafur Helgason. Valtýr Albertsson íjv. sept Stg. Guðmundur B. Guðmunds- son og fsak G. Hallgrímsson, Laugavegi 42. Karl Jónsson íjv. sept. Stg. Valur Júlíusson. Kristinn Björnsson fjv. 1.9 óákveð- ið. Stg. Guðsteinn Þengilsson. Kristjana Helgadóttir fjv. frá 4. ag. Óákveðið. Stg. Magnús Sigúrðs- son. Ingólfs apóteki. sími 12636. Ófeigur J. Ófeigsson fjv. til 26. okt. Stg. Jón G. Nikulásson, Há- teigsvegi 6. Ómar Konráðsson tannlæknir f jarverandi til 10. sept Ragnheiður Guðmundsdóttir fjv. septembermánuð. Stefán Ólafsson læknir. Fjarver- andi frá 11. ágúst til 1. október. Pétur Traustason —23.8 Þorgeir Gestsson fjv. frá 7.9—28.9. Stg. Jón Gunnlaugsson, Lauga- veg 42, sími 25145. HERBERGI TIL LEIGU K irk j us-træti 8 fyrir reglu- samt skólafólk. Upplýsingar i síma 12465 frá k'l. 16—20. BRQTAMÁLMUR Kaupi allan brotamálm lang hæsta verði, staðgreiðsla. — Nóatún 27, sírm 2-58-91. MATREIÐSLUKONA sem gæti séð um vertifigareks'tur á góðum vertiogaisteð, óskast. Þátttaka i rekstrimjm kæmi til gr. Nafn og símaoúmer tif MW., merkt „Góðiir framtíð- armöguteiikar 0226". JAKKI dökkur að Frt tapaörst 16. fyrra mánaðar, senniFega í bH. Sá, er kynrvi að hafa cwð- ið var við nefndan ja'kka. er v«nsam4. beðinn að gena við- vart í síma 17664. ÓDÝRAR SKÓLABUXUR á ungtingspilta, útsniðnar með toreiðum streng. Klepps vegur 68, 3. hæð t v. — Sirni 30138. HAFNARFJÖRÐUR l Brekkugötu 9 er seft fæði. Herbergi til leigu á same stað. Aðeirrs fyrir regkisamt. tBÚÐ ÓSKAST Systkini óska eftir að t»ka á leigu 3ja herb. rbúð sem næst Miðbænum. Uppl. 1 síma 12504 í sknfstofutíma. TVEGGJA TIL ÞRIGGJA herbergja fbúð ósikast tH leigu rrú þegsr eða 1. Okt. Tilboð merkt „229“ leggist inn á afgr.bteðsirvs. STÚLKA 21 árs gömol óskar eftir góðri atvinnu 1. nóvember. Hefur verið ertendis í 2 ár. Gott gagrrfræðapr. og errsku- kurrnátta. TrHb. sendrst Mbl., merkt „10708". ABYGGILEG 27 ARA KONA með 2 böm, 5 og 10 ára, óskar eftir ráðskorrustöðu á góðu heimili í Reykjavík eða kaupstað úti á Fandi (sveit kemur ekki til gr.) Uppt. f sima 37618. ÓSKAST TIL LEIGU Hjúkrurrarkona óskar eftir 3ja herb. íbúð 25. okt., helzt i Hlíðum eða í nágirenni Landspítalams. Uppl. í síma 16434. TIL LEIGU Tvö samstæð herbergi ásamt baði og forstofu til leigu að SkiphoFti 54. Uppt. á staðn- um (ekjki f sima) í kvðfd og annað kvöFd fná kl. 20—22. DRALOIM-GLUGGATJALDAEFNI breidd 1,20 frá 178 kr. metr- inn, einnig damask, terylene og spun-ryon. Verzl. Anna Gunnlaugsson Laugaveg 37. GLUGGATJALDAEFNI Ný stores-efni: br. 1,20 frá 125 kr. metrinn; breidd 1,50 frá 145 kr. Póstservdum. Verzl Anna Gunnlaugsson Laugaveg 37. KONA óskar eftir atvinniu. Margt ‘kemur tiil gireirra, en helzt létt skrifstofuwma. THLoð merkt „21". EINHLEYP ELDRl KONA óskar eftrr íbúð, 1—2 her- bergi og eldhús. Upptýsing- ar í síma 32489 eftér fct. 7 á kv öFdin. „AU PAIR'' STÚLKA ÓSKAST á gott heimilii í Leeds. Uppl, í síma 31351 og 20965. BIFREIÐAEIGENDUR Framteiðum áklaeðí (Cover) á sæti í albr tegundir bifa. Bilaáklæði Bongartún 25. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu REGLUSÖM STÚLKA utan af landi óskar efttir at- vinnu í Rvík fyrir eða um næstu mánaðamót. Er vön simavörzFu. Menntun er bndspróf. Norskukunnótta. Uppl. í s. 95-6331 í dag til fcl. 5. Dö'mur athugið 3ja vikna kúr í megrun og likamsrsekt að hefjast Megrunaræfingar fyrir konur á öllum aldri. Konum gefin kostur á matarkúr og heimaæfingum með myndum. Upplýsingar og innritun í sima 12054 frá kl. 1—6 í dag og næstu daga. JAZZBALLETTSKÓLI BÁRU. Stigahlíð 45. Jazzballettnemendur athugið. Skólinn tekur til starfa í byrjun október. Raðhús í Fossvogi Til sölu tilbúið raðhús 6—8 herbergi. Skipti á 5 herbergja íbúð möguleg. Mjög góð áhvílandi lán. íhúð í Vesturbœ 4ra—5 herbergja íbúð á Landakotshæð til sölu. Væg útborgun. Einstaklingshúsnœði Nokkur herbergi á jarðhæð í fjölbýlshúsi við Hraunbæ til sölu. Lítil útborgun. gott áhvílandi lán. Upplýsingar i síma 16916.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.