Morgunblaðið - 11.09.1969, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 11.09.1969, Blaðsíða 14
14 MORG-U'NBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. SEPT. 1969 ■Últgeíandi Fxiamfcvæmdiaisitj óri •ititstjóraí Ritstjómarfulltrúi FréttaEtjóri A'Uglýsmg'a'stjórf Eitstjórn og afgreiðsla Auglýsingar Asfcriftargj'ald fcr. UEO.ö® 1 lausasiölu H.£. Árvafcur, Reyfcjavifc. Haraildur Sveinsson. Sigurður Bjamason frá Vigur. Matthias Jtíhannesslen, Eyjólfur Konráð Jónsaon. Þoxbjöm Guðmundsson. Björn Jólhannssoa Aini' Garðan KristinsBon. Aðalstrseti 6. Síml 1®-I0i®. Aðalstræti 6. Sími 22-4-00. á mánuði innaniLands. fcr. 10.00 eintafcið. VARNARSIGUR BORTENS ITRSLIT þingkosninga hjá frændþjóðum okkar á Norðurlöndum vekja ævin- lega mikla athygli hér á landi. Norsku kosningamar, sem fram fóru sl. sunnudag og mánudag, eru þar engin undantekning. Athyglisverð- ustu sitaðreyndir úrshta þeirra eru þær, að ríkisstjóm borgaraflokkanna, sem mynd- uð var árið 1965, hélt naum- um þingmeirihluta, Verka- mannaflokkurinn vann veru- lega á, Sósíalíski þjóðarflokk- urinn stórtapaði og missti bæði þingsæti sín, kommún- istar töpuðu enn, tveir stjóm- arflokkanna töpuðu en tveir unnu á. Þegar þessi úrslit eru at- huguð nánar kemur þetta í Ijós: Hinir fjórir flokkar rík- isstjómarinnar, sem hlutu samtals 49,3% atkvæða í kosningunum 1965, fengu nú 48,6% atkvæða samkvæmt þedim bráðabirgðatölum, sem liggja fyrir þegar þetta er rit- að. Þeir hafa því tapað 0,7% atkvæða, þegar litið er á at- kvæðamagn þeirra sem heild. Verkamannaflokkurinn, sem hlaut 43,3% atkvæða 1965, fær nú 46,9% atkvæða. Hann hefur því bætt við sig 3,6% atkvæða. En meginhluta þess- arar atkvæðaaukningar fær hann frá Sósíalíska þjóðar- flokknum og kommúnistum, sem báðir stórtapa fylgi. Sá fyrmefndi fær nú 3,5% at- kvæða í stað 6% árið 1965 og sá síðamefndi fær nú 1,2% atkvæða í stað 1,4% atkvæða 1965. Þegar þingsætatala flokka er athuguð kemur það í ljós, að Verkamannaflokkurinn hiefur unnið 6 þingsæti, fær 74 í stað 68. SF-flokkurinn hefur tapað báðum þingsæt- um sínum, Hægri flokkurinn tapar tveimur, fær 29 í stað 31, Vinistri flokkurinn tapar 5 þingsætum, fær 13 í stað 18, Miðflokkurinn vinnur tvö þingsæti, fær 20 í stað 18 og Kristilegi flokkurinn vinnur eitt þingsæti, fær 14 í stað 13. Samtals fá því borgara- flokkamir 76 þingsæti en Verkamannaflokkurinn 74. Línurnar em hreinar. Ríkis- stjómin hefur 2 þingsæta meirihluta í Stórþinginu. Borgaraleg ríkisstjórn í Noregi hefur í fyrsta skipti í mannsaldur haldið meiri- h'luta að loknu kjörtímabili. Athyglisvert er, að þing- sætatap Vinstri flokksinis er ekki í neinu samræmi við at- kvæðatap hans. Flokkurinn fær nú 9,4% atkvæða, en fékk 10,4% við kosningamar 1965. í Noregi er hlutfallskosning án uppbótarþingsæta. Líklegast er nú, að stjóm- arsamstarf borgaraflokkanna haldi áfram. Raddir heyrast þó nú þegar innan Vinstri flokkisins um að honum beri að hætta stjórnarþátttöku. V erkamannaflokkurinn bætti við sig flestum atkvæð- um í þessum kosningum. En hin borgaralega ríkisstjórn undir forystu Per Bortens vann vemlegan „vamarsig- ur“. Hún fær nú nýtt tæki- færi til þess að marka sjálf- stæða stefnu á öðra kjörtíma- bili sínu. Meirihluti hennar er að vísu naumur. Það mun valda henni einhverjum erf- iðleikum. En ef samvinna flokka hennar verður sæmi- leg, á hún að gefca sigrast á þeim. ÓSÆMILEG SKRIF í UNDANFÖRNUM mánuð- um hefur einn af blaða- mönnum Tímams, Tómas Karlsson, margsinnis birt hat- urs- og rógsskrif út af hinu svonefnda Sementsverk- smiðjumáli og hafa ritsmíðar hans mjög minnt á gamla tímann, þegar jafnt saklausir menn sem seikir, vom hund- eltir til að reyna að gera þá ærulausa og einskis svifizt til þess að ná sér niðri á pólitísk- um andstæðingum. Morgunblaðið hefur talið sjálfsagt að láta kyrrt liggja, meðan málið væri í höndum Saksóknara ríkisins, en þegar hann nú hefur ákveðið ákæru á hendur þremur mönnum og enn bregður svo við, að Tím- inn snýr sér til amnars aðal aðstandanda níðskrifanna, Daníels Agústínussomar, verð- ur ekki lengur hjá því kom- izt að vekja athygli á fram- ferði hinna sjálfskipuðu dóm- ara í þessu máli, sem ganga svo lamgt að kveða upp aðra dóma yfir hinu ógæfusama fólki en það er ákært fyrir. Á þeim tíma, þegar rógskrif Tímanis voru tíðust, var ákæruvaldið í hiendi pólitísks ráðherra, en Bjami Bene- diktsson beitti sér fyrir því á sínum tíma, að embætti sak- sóknara var sett á stofn, og nú er það óháður embættis- maður, sem ákveður ákærur, í stað dómsmálaráðherra áð- ur, og því erfiðara um vik fyrir rógberana að telja mönn um trú um, að beiít sé póh- tískri hlífisemi, enda hefur engin rödd um það heyrzt, að núverandi saksóknari hafi ekki gegnt störfum símum af uzMvm. Betra seint en aldrei? HÆSTIRÉTTUR Brasilíu komst nýlega aS niðurstöðu í máli Bartholomeu de Assis Brasil gegn ríkisstjórninni. Lýsti rétturinn því yfir að Áfrýjunarréttur landsins hefði nú heimild til að kveða upp úrskurð í málinu. Því miður gat Bartholomeu ekki glaðzt yfir fréttunum, því að hann er búinn að liggja í gröfinni í meira en 50 ár. Upplhiatf iwátsinis má r'elkja til ánsdins l®9ð, en þá var BantihiodJoimiau aiulðuigiur ibóinidi í Aleigtnete í Rio Gnamidie dlo Siul- ifýllkiiiniu. Um. þœr miunidir igieisaði óyifáirllýst íborigiairastiyrj- öld mdflili fýikiisstjkáinainBi, sem var eánidrfaginni sitiuiðiniinigs- naialðlur Ihíins miýstiofniaiðia lýð- veidis, og andsitæðiiniga lýð- vðldisims, siem töllidlu alð fýHkin. ákyildu vieira sjáfllfistiæið og ólhiáð nikigstj órnflininiL Fioiri]aino Feixoto forselbi landsins semdli nenmtenin tfli stuðináings fýílkii'Sisltijlóirianuim,. — Dag moiklkiuim áiði hieriinn í laindi Barfhiofamieiu og þar sem hiermienniinnir vonu þreytt ilr og svanigir tólkiu þeir niaer aflflian. búpeniniginn og sílláltr- luiðiu ihiomum séir til ima/tar, auik þess sem þeir aff edinihivierj'um ósfcilSjiamlegum ásitæðium ritfiu inliðiur allar ginðinigiair á land- eignliininL Um síðdr fcom alð þvi að bomgairasityrjöldiin var foæld niðinr og þá hlöfðiaði Biatrtf- hiodomiau mlál á flnemdlur slttjórin'- inini og fcrafðislt greiðsiu aindviirðis 807 h'esta, 550 fjár, 85 miúlasna, 11 .uixia og 300 mietra af igiriðiinigarefni. Talidi hiainm þetta jiatfmvirði 420 mil reiis', sem þá var um 1,5 miiflflj. M. kr. í uindirréttá var fcröf- (unni vísað fiá á þaim for- senduim að hiér hefðd verið um styirjöid að ræðia og þvi hieífðíu hiermieininimiir veríð að slkyldluisitlörfium 1 þágu rílfcis- ins og rí'kiíð því eklkii sfcaða- íbótajslfcýlit. Bairtlhiofllomiau var eðiiiaga elklfci ánaagðtuir mieö ÞRJÁTÍU OG ÞRJÚ LJÓN f DANSKRI SVEITASÆLU HITINN gerði sitt til að gefa réttan hitabeltisbrag en eng- in ljónsöskur heyrðust í sveitinni á Jótlandi, norðan við Vajle, þegar þrjátíu og þremur ljónum var hleypt út. Dýrin lögðu sig í steikjandi sólarylnum, og lúrðu milli trjánna og horfðu malkinda- lega á manmfólkið, sem starði forvitið á þau úr farartækj- U'm sínum, og reyndu að gera þeim rúmrusk með því að þeyta horn bifreiðanna, banka í bílrúðumar og hrópa. — Aðeins fáeinar Ijónskepnur voguðu sér út á veginn til að kynna sér nánar þessar tfurðuver- ur, sem komnar voru á safari í greniskóginum. Það var enn elklki búið að opna ljónagairð- inn almenningi, vegna þess að slökkviliðsstjórinn í Vejle heimtar, að tveir þriðju hlut- ar slkógarins verði felldir vegna eldhættu. Þessa ófcvörð un ihefur fonstöðumaður dýra garðsins heimtað, að dóms- málaráðherrann talki til at- hugunar. Bf ráðherra'nn gef- ur samþyklki sitt, tfær fólikið að aka lúshægt eftir bugðótt um stíg, þriggja kílómetra löngum. Er þessu landsvæði slkipt fuliri siamvizkuseími. Ljóst er einnig, að bæ.ði hann og rann- sóknardómari hatfa haft að- gang að öllum þeim upplýs- ingum, sem þeir æsktu í máli í þrjá hluta, og búa ellefu ljón á hverjum þeirra. Við innganginn á ljónasvæðið er varðturn, og uppi í honum situr maður, sem stjórnar um ferðinni. Vi—% milljón dansfcra króna hefur verið varið til danska ljónagarðsins, og hefur rílkið þesisi málafliok og álfirýjaði ár- ið 1003, en dómiairairniir gáltiu með englu mió'ti fcomizít að niðuirstö'ðiu.. Þaið var elklkd fyrr en 61 ári síðar að niðiurstöð- ur iágu fyrir, er því var lýsit yfir að átfrýjtumarréttariinin síkyflidi fj'alla um máflið. í síð- ustu vilfcu tiflfcynmiti áfirýjium- arréibturimi svo ertfimigjium Bartlhiolomieu að þeiir giaötu æslfct etfltlilr úristourði og að af úrslfcuirðlurinin féllfli þeim í hag miyndu þau fá 42>0 mdíl refls gtreidd. Sá er þá hiaengiuniimn á þessiu ölflu samiain að Brasiil- íuistjóm aiflnam miil reás sem igjaldmiðal fyrir 25 árum, er .igengi þess var feflllt niðlur í naer elktoert og ritaiis&tjióirmán ibaetir efktoi >upp taip vegna igenigisifellingar og verðlbóigu. 420 mil reds eru í daig jialfln- virði 8 ísl. tor. og það ©eta ehfingjarnir fenigið, en tapi þeir míál'iiniu verða þeir að igreiða allain málábostoað sl. 70 ár. Wfr Mh hdh bQH M VHM Mr t % Yfa Hrt TjM M VHH 33 Ijón í Danmörku efcki lengur ráð á að reka hann án þess að fá einhverjar tekjiur, en það eyðileggur umhvertfið, ef felld eru öll þau tré, sem fcomið hefur til mála að fella. Og dýragarðs- stjórinn hefur sagt, að ýmsir sérfræðingar telji enga sér- stáka brunahættu þarna. Erlendur ferðamaður — ljón í danskri sveit. (Séð geguum bílrúðu). þessu. Ekkert tilefni er þess vegna tij árása á ákæruvaldið eða dó'rrusvaldið, og væri Tím- anum sæmzt að bíða dómis- áfellingar í máli þessu, en spara sér eigin dóma. Enda á sérhver borgari rétt á því, að hann sé ekki sakaður um önmur brot en þau, sem rétt rl ooirva o i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.