Morgunblaðið - 11.09.1969, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 11.09.1969, Blaðsíða 25
MORGU NBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUK 11. SEPT. lð©9 25 (utvarp) • fimmtudagur 9 7.00 Morgunútvarp Fastir liðir eins og venjulega. 11.00 Með ellefukaífinu Jökull Jakobsson ræðir við hlust endur .11.25 Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning ar .12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar . 12.50 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óska- lög sjómanna . 144.0 Við, sem hcima sitjum Þórurm Elfa Magnúsdóttir byrjar lestur sögu sinnar „Djúpar ræt- ur“ (1) 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir .Tilkynningar. Létt lög. Þeir sem skemmta eru: Edmundo Ros og hljómsveit .Clinton Ford, Smárakvartettinn á Akureyri. Jakob Tryggvason leikur á pía- nó ,Eric Johnson og hljómsveit og The Mamas og The Papas. 16.15 Veðurfregnir Klassísk tónlist: Tónlist eftir VAUGHAN Williams a. Fantasía um lagið „Greenslee ves“ Herbert Downes leikur á víólu og Osian Elis á hörpu b. Sinfónía nr. 6 í e-moll. Sin- fóníuhljómsveit Lundúna leik ur: André Previn stj. 17.00 Fréttir N útímatónlist a .Sónata nr. 1 fyrir fiðlu og pí anó eftir Harry Sommers. Marta Hedy og Chester Duncan leika b .Tiió fyrir fiðlu, sello og pía- nó eftir Alexis Contant .Hali- fax-tríóið leikur . píanó og slagverk eftir Bruce Mather .Mary Morrison og kamm erhljómsveitin í Toronto flytja 17.75 Lög úr kvikmyndum Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.30 Daglegt mál Böðvar Guðmundsson cand. mag flytur þáttinn. 19.35 Viðsjá Þáttur í umsjá Ólafs Jónssonar og Haralds Ólafssonar . 20.05 Gestur i útvarpssal Stanley Darrow frá Bandaríkjun- um leikur á harmoniku 20.30 Kirkjan í starfi Séra Lárus Halldórsson stj .þætt inum .Flytjandi ásamt honum er Valgarð Ástráðsson stud theol 21.00 Strengjakvartett nr. 2 op. 9. eftir Dag Wirén Saulesco-kvartettinn leikur 21.20 Guðmundur góði Séra Gunnar Ámason flytur er- indi (1) . 21.45 Spuming vikunnar Davíð Oddsson og Hrafn Gunn- laugsson leita álits hlustenda. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurf regnir Kvöldsagan: „Ævi Hitlers" eftir Konrad Heiden Sverrir Kristjáns son sagnfræðingur les (14) 2235. Við allra hæfi. Helgi Pétursson og Jón Þór Hann esson kynna þjóðlög og létta tón list . 23.15 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok • föstudagur • 12. SEPTEMBER 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 8.55 Fréttaágrip og úrdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Spjallað við bændur 9.15 Morgunstund bamanna: „Tumi og töframaðurinn" , Ævintýri: Hulda Runólfsdóttir les (1) 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir 10.10 Veðurfregnír. 11.11 Lög unga fólksins. (endurtekinn þáttur G.G.B.) 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregn ir. Tilkynningar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku 13.30 Við vinnuna: Tónleikar 14.40 Við, sem heima sitjum Þórunn Elfa Magnúsdóttir les sög sina „Djúpar rætiur“ (2) 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Þeir sem skemmta: Sven-Olof Walldoffs og hljómsv., Riki Mati occhi, Vittorio Paltrineri, Gisella Fusi ,Chet Atkins og Mantovani og hljómsveit hans leika og syngja . Steypustöðin 41480-41481 VERK KennarastöÖur á Keflavíkurflugvelli Tveir kennarar óskast nú þegar að barna- og unglingaskóla Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli. Kennslugeinar: íslenzka (byrjendakennsla) og ís'enzk menningarsaga. Æskilegt er að umsækjendur hafi lokið B.A.-prófi og hafi mjög góða kunnáttu í enskri tungu og íslenzkri menningarsögu. Nánari upplýsingar gefur ráðningarskrifstofa Varnarmáladeildar, Flugstöðvarbyggingunni, Keflavíkurflugvelli, sími 92-1973. Vesnus — kvöldvaka verður haldin í NORRÆNA HÚSINU í kvöld kl. 21. Helgi Sæmundsson, rrtstjóri flytur stutt yfirlit um skáldskaup. HAI.LDIS MOREN VESAAS og TARJEI VESAAS. Skáldhjónin lesa upp úr verkum sinum. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. NORRÆNA HÚSIÐ. NORRÆNA HÚSIÐ 16.15 Veðurfregnir íslenzk tónlist 17.00 Fréttir Síðdegistónleikar „Alpa-sinfónían“ eftir Richard Strauss. Konunglega filharmoníu sveitin í Ltmdúnum leikur: Ru- dolf Kempe stj. 17.55 Óperettulög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi Magnús Þórðarson og Tómas Karlsson fjalla um erlend mál- efni. 20.00 Samleikur i útvarpssal Klaus Pohlers og Werner Peschke leika á flautur og Helga Ingólfs- dóttir á sembal. a .Tríó í E-dúr fyrir 2 flautur og sembal eftir C. Ph. E. Bach. b .Tríó i D-dúr fyrir 2 flautur og sembal eftir Wilh. Fried- man Bach c. Kanónísk sónata op. 31. nr. 3 fyrir 2 flautur eftir Hindemith 20.30 Farkostir og ferðavisur Jökull Pétursson málarameistari flytur erindi. 21.00 Aldarhreimur Þáttur í umsjá Björns Baldurs- sonar og Þórðar Gunnarssonar. 21.30 Útvarpssagan: „Leyndarmál Lúkasar" eftir Ignazio Silone. Jón Óskar rithöftmdur les (13) 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Ævi Hitlers" eftir Konrad Heiden Sverrir Kristjáns son sagnfræðingur les (16). 22.35 Kvöldhljómleikar. a. Forleikur að Hollendingnum fljúgandi“ eftir Wagner. Tékk neska fílharmoníusveitin leik ur; Franz Konwitschny stjórn ar. b. Fiðlukonsert eftir Alban Berg Isaac Stern og Fílharmniu- sveitin í NY leikur. Leonard Bemstein stj. 23.20 Fréttir 1 stuttu máli Dagskrárlok UnglingaskrifborÖ Skrifborðin vínsælu nú aftur fáanleg úr eik og teak. Stærð 120x60 cm. G. SKÚLASON 8r HLÍÐBERG H/F. Þóroddstöðum, simi 19597. ENSKUSKÓLI LEO MUNRO Baldursgötu 39 Sími 19456. KENNSLA FYRIR FULLORÐNA HEFST MÁNUDAGINN 22. SEPT. Talmálskennsla án bóka Aðeins 10 í flokki Innritun í síma 19456 ALLz\ DAGA MILLI KL. 6—8 Á KVÖLDIN. ALLTAF FJOLGAR VOLKSWAGEN ÖRYRKJAR Handbafar innflutningsleyfa tyrir bílum eftir frjálsu vali Auk sjálfskiptinga af ýmsum gerðum, getum við boðið yður viðukenndan þýzkan öiykjaútbúnað, þrautreyndan hérlendis um árabil í Volkswagen bílum. Verð til öryrkja frá kr. ca. 141.000.00 auk séstaks útbúnaðar. Volkswagen 1200 Volkswagen 1300/1500 Volkswagen 1600 A og L Volkswagen 1600 TL Bjóðum eingöngu árgerð 197 0 til afgreiðslu í september. Volkswagen Variant 1600 Eitt er þó sameiginlegt með öltum Volkswagen - bílum: Öryggi — þægindi.'— Fyrsta flokks handbragð og frá- gangur. Hátt endursöluverð — og síðast en ekki sízt — góð varahluta- og viðgerðaþjón- usta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.