Morgunblaðið - 12.09.1969, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.09.1969, Blaðsíða 1
32 SIÐUR mt0imSA$Stíb 198. tbl. 56. árg. FÖSTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins Miðausturlönd: Þátttakendur í hátíðlegri minninngarathöfn um Ho Chi Minh, vinna þess eið að hreyta sam- kvæmt pólitískri erfðaskrá forsetans láfna. Athöfnin fór fram á Ba Dinhtorgi í Hanoi á þriðju- daginn. Loftorrusta ytir Sinai í gœr Herir Arabalandanna betur búnir nú en tyrir júnístríðið, segir í skýrslu Hertrœaistotnunarinnar Kairó, Tel Avív, 11. sept. NTB. AP. EGYPSKAR orustuvélar fóru í morgun i árásarferð yfir Súez- skurð og inn yfir Sinaiskaga og réðust þar á ýmsar stöðvar ísraela. Talsmaður hers ísraels sagði að flugvélarnar hefðu ver- ið hraktar á brott og tvær egypskar flugvélar hefðu verið skotnar niður, ísraelsk vél hefði grandað annarri, en éldflaug sem skotið var frá jörðu hefði hæft hina og hefði hún sprungið í loftinu. Talsmaðurinn sagði, að ísraelar hefðu enga vél misst í bardögunum. Þessari frásögn ber hins vegar ekki saman við KOSYGIN FÓR ÓVÆNT TIL FUND AR VIÐ CHOU í PEKING — áttu þar „gagnlegar viðrœður, sagbi Tass Moskvu, 11. sept. — NTB ALEXEI Kosygin, forsætis- ráðherra Sovétríkjanna, lagði lykkju á leið sína frá Hanoi, kom við í Peking í dag og ræddi þar við Chou En Lai, forsætisráðherra Kína. I»eir hafa ekki hitzt síðan í febrúar 1965 og var sá fundur einnig í Pek- ing. Hefur hinn óvænti fund- ur þeirra leiðtoganna nú vak- ið athygli um allan heim. TASS fréttastofan sovézka sagði frá þessum sögulega fundi þeirra Chou og Kosyg- ins, og tók fram að báðir að- ilar hefðu gert grein fyrir skoðunum sínum og hefðu síð an átt saman „gagnlegar við- ræður." TASS segir að fund- urinn hafi verið ákveðinn að tilmælum beggja aðila, en NTB-fréttastofan hefur fyrir Alexei Kosygin satt, að Kosygin hafi átt frum kvæðið. Þess er skemmzt að minn- ast að Chou En Lai hélt í skyndingu brott frá Hanoi, áður en Kosygin kom þangað til að vera við útför Ho Chi Minh, forseta Norður-Víet- nam. Stjórnmálafréttaritarar þóttust sjá, að Chou hefði farið í mótmælaskyni við stefnu Sovétríkjanna og vilj- að láta andúð sína í Ijós á þennan hátt. Viðsitaddir f uind þeárra Chou ag Kosyginis í Pekinig voru sarn- kvæmt opiinbemri tiMkynmáinigu þeir Konstantin Katusev, ritairi sovézka kommiímiistatftakkismnis, sem fer sérsitakleigia með mál er varða tentgsil við oniniuir fcmmmún- istariki, og Mikail Jasuov, varia- fonmiaður í fonsiætisiniefnd Æðista raðsinis og frá Kínrverjuim að- stoðairforsœtiisiráðiheTrairniir Li Framhald á bls. 31 Chou En Lai fréttir Egypta; þeir segjast hafa skotið þrjár ísraelskar flugvélar niður og gert mikinn usla í stöðvum ísraela. Síðar í dag kom á ný til loft- bardaga yfir Sinai. Talsmaður tsraels sagði að skotnar hefðu verið niður ellefu flugvélar Egypta og hefðu ekki verið skotnar niður jafnmargar óvina flugvélar á einum degi siðan í júnístriðinu. fsraelar segjast hafa misst eina vél í siðari loft- orustunni. Egyptar staðhæfa að þeir hafi aðeins misst eina vél, en skotið fjórar niður. Fréttir allar um bardagana í dag voru í þessum tón; mjög mótsagnakenndar og á reiki. Þá gerðu tvær ísraelskair filug- vélar árásir á skæruliðastöðvar fyrir austan ána Jórdan sinernrna í morgun. Segjast ísraelar hafa fellt fjóra skæruliða, en ekfki misst sjálfir neinn fallinm.. Framhald á bls. 31 Nixon og Gromyko hittast í næstu viku Washinigton, 11. sept. NTB NIXON Bandarikjaforseti mun væntaalega hitta Gromyko, utan ríkisráðherra Sovétríkjanna að írráli í New V/ork í næstu viku, en þangað fer forsetinn þann 18. september og mun ávarpa Alls- herjarþing Sameinuðu þjóðanna. Talsmaður Hvíta hússins sagði að ræða sú ,sem Nixon héldi væri mjög mikilvæg, en fór ekki nánar út í það sem forsetinn myndi tala um. Rógurinn að komast í algleymi: Dubcek kallaður svikari og fjandmaiur flokksins Prag, 11. sept. NTB ÞEKKTCR tékkneskur blaðamað ur, úr röðum afturhaldssinna, Borivoj Horak, ásakaði í dag Alexander Dubcek og fyrrver- andi samstarfsmenn hans fyrir að hafa borið á borð lygar og þvætting fyrir tékkneska alþýðu. Og blaðamaðurinn bætti við: „Naumast verður hjá því kom- izt að nefna orðið svik." í greininni sem birtist í blað- inu Kvety eiru Dubcek og aífrir j gineinditr, þ.á.m. eru Josef Smmk- niánusibu samstainfmienin hans niafn ovisky og Fnantisiek Krieigiei og tíu aðirir heiztu fruimikvöðllair uimbótia stefnuminar. Er þeim ölluin bor- ið á hrýn að haifa haft uppi lyg- ar og róg og stundað glæfnaiega pólitíska ævintýrameninðku. NTB fréttastofain aegir að grein- in sé haitramimasta árás, seim birzt haifi á Dubcek í Tékkósló- valkíu, síðan hairan var látinn segja af sér starfi flokfesleiðtoga í api"íl sl. Þá ræðst vikublaðið Tribuna einm/ig á flokksleið'tog- amn fyrrverandi og segir að hægrisimmaðir tækifserisimenn hatfi orðið berir aið svikum og þar mieð gerzt fjandimienin komm únista. S.Þ. Nefnd fjallar um aðild smáríkia New York, 11. sept. NTB. ÖRYGGISBÁB Sameinuðu þjóð- anna hefur nú samþykkt að skipa nefnd til þess að gera til- lögur um hvernig haga skuli að- ild smæstu ríkja að samtökunum. Var það fulltrúi Bandaríkjanna Charles W. Yost, sem bar fram tillögu um %,'upun nefndarinnar og þar segir, að útlit sé fyrir, að ekki líði á löngu þar til 50 þjóðir ,sem séu fámennari en 100 þús., fái sjálfstæði. Komið hafi í ljós, að ýmsar smáþjóðir, sem aðild eigi að samtökunum séu of fátækar til þess að geta gegnt þeim efnhagslegu og póli- tísku skyldum, sem full aðild að samtökunum leggi þeim á herðar. Þetta er viðkvæmt vandamál, sestn fyrst var rætt af U Thant, fraimlkvæmdastjóra SÞ 1964. Þá sagði hann í skýrslu sinni á Alts- herjarþinginu, að sú þróun, að æ fleiri smáríki yrðu aðilar að samtökunum með sama atkvæð- Framhald á bls. 31 VERKFALL HJÁ SAS? Kaupmanimahöfn,, 11. sept. NTB DANSKAR flugfreyjur og flug- þjónar hjá SAS hafa boðað verk fall 20. september n.k., en áð- ur höfðu norsk og sænsk starfs- sys'kin þeirra hjá félaginu boð- að verkfall frá sama tíma. AIls nær verkfallið til 1300 manns, ef af því verður. Viðræður hafa farið fraim til þess að reynia að koma í veg fyr ir verfcfallið, en þær hafa ekki borið árangur. Fumduir hefur nú verið boðaðuir 18. sept.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.