Morgunblaðið - 12.09.1969, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.09.1969, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÖ, FÖSTUDAGUH 12. SEPT. 1»69 =-25555 14444 wBuntm BILALEIGÁ IIVERFISGÖTU 103 VW Sendiferðabifreið-VW 5 manna-VW svefnvagn VW 9 manna - Landrover 7 manna LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13. Sím/14970 Eftír íokun 81748 eða 14970. MAGIMÚSAR MtiPHom'Tl simar2H90 ettir lokun >imi 40381 BILAL£IGANFALURhf car rental service © 22-0*22- RAUÐARÁRSTÍG 31 bílaleigan AKBJiA VT car rental serrice 8-23-áT sendum Höfum fyrirliggjandi: HESSIAN fiskumbúilastriga, bindigarn og saumgam Ólafur Gíslason & Co. h.f. Ingólfsstræti 1 A - Sími 18370 HL UDH: BAKARf Brauða & kökuverzl. Háalelllsbp. 38-60 - S. 39880 > TTSÞÓRUNN Velvakandi 0 Jakobína Johnson Htl(i Vigfússon skrifar: „Frú Jakobína Johnson, skáld kona, hóf hinn merka landkynn- ingarferil sinn ár,ð 1929, er hún flutti erindi um íslenzku fomrit- in fyrir bókasafnverði og annað starfslið Almenna bókasafnsins i Seattle. Vestur við Kyrrahafsströnd hef ir hún verið búsett meira en 60 ár. Snemma vakti þessi látlausa en virðulega kona athygli á sér með tíðum bókarbeiðnum og vönd uðu bókavali. Hvort heldur er, sem skáld eða landkynnir, er hún sérstaklega að laðandi sakir hlýs viðmóts, skemmtilegrar, þýðrar raddar, en ef til vill mest vegna þess, hversu stórkostlegt vald hún hefur á við fangsefnum sínum ,og áheyrend- um líka. Hún hefur verið allmikilvirkur þýðandi á íslenzkum verkum höf uðsnillinga þjóðarinnar, EinarsH. Kvarans. Indriða Einarssonar, Jó harms Sigurjónssonar. Ennfremur hefur hún verið lif- ið og sálin í íslendingafélaginu í Seattle. Hún hefur veitt mörgum landanum ómetanlega aðstoð fyrr og síðar, verið nokkurs konar „ó- launaður sálusorgari". Aldrei læt- ur hún verk úr hendi falla. Nú, færist aldurinn yfir hana, heilsan ekki eins góð og hún var. Furðulegt er, að Ríkisútvarpið skyldi ekki á 85. afmælisdegi henn ar helga hervni dagskrá, í okt. á s.l. ári. Hennar var heldur ekkert minnzt í blöðum, og hefur nú margrar ómerkari manneskju ver ið getið. 0 „Kertaljós“ Línur þessar eru skrifaðar, til þess að vekja athygli lesenda á ljóðakveri hennar „Kertaljós“, sem kom út á vegum Leifturs ár- ið 1955. Þar er skrifaður ýtarleg- ur formáli eftir góðvin hennar, Höfumn boðstólurrvoq skipuleqqjum einstoklinqsferðir um allan heim. ReynilJ Telex ferðaþiónustu okkar. örupg ferðaþiónusta: Áldrei dýrari enoft ódýrari en onnors stoðaf. lerðirnar sem iólkið Telnr HEILDSALAR - FRAMLEIÐENDUR Tek að mér sölu á sælgæti, matvöru og vefnaðarvöru í verzl- anir á Suðurlandi. Aðrir vöruflokkar koma til greina. Löng starfsreynsla við verzlunarstörf. — Upplýsingar í síma (99)-1288 Ölafur Ólafsson, Selfossi. séra Friðrik A. Friðriksson, fyrr- um prófast á Húsavík, nú sókn- arprest á Hálsi í Fnjóskadal. Það er ósk mín, að þeir, sem unna fallegri ljóðlist kynni sér og kaupi, meðan upplag endist, þetta skemmtilega ljóðakver söngfugls ins íslenzka við Kyrrahafsströnd. Með þvi getur þjóðin bezt þakk- að henni ómetanleg störf í þágu lands og þjóðar. Helgi Vigfússon“. 0 FDC — leyndardóm- urinn upplýstur Á sunnudaginn var birti Vel- vakandi bréf frá tékkneskri konu sem hafði meðal annars áhuga á „FDC“, en það vissi Velvakandi ekki hvað var. Nú hefur Velvakandi verið fræddur á því, að þetta sé skamm stöfun fyrir „first day cover"; það er að segja frímerki, sem stimpl- uð eru á útgáfudegi. 0 Tillitsleysi við sjúkrabíla „Palli" skrifar: „Mikið er rætt og ritað um um- ferðina, bæði í blöðum og öðrum fjölmiðlum, sem og manna á með al. En eitt er það, sem ég hef sjaldan heyrt minnzt á, og það er takmarkalaust tillitsleysi öku- manna við sjúkra-og lögreglubif- reiðir, sem aka með rauð ljós og sírenuvæl til þess að gefa til kynna, að nú þurfi að hafa hrað- an á til þess að bjarga lífi fólks, ná til afbrotaseggja eða sitthvað í þeim dúr. Það er hörmulegt að horfa á sjúkrabifreið með öll aðvörunar merki í gangi, lúsast áfram með minna en hámarkshraða vegna stirðbusaháttar og stífni öku- manna, sem sýna ekki minnstu tilþrif til þess að vikja úr vegi og eða nenna ekki að gera sér í hug- arlund, að með framkomu sinmi geti þeir orðið að bana fólki, sem sjúkrabifreiðin gaeti orðið til lífs, ef tillitssemi væri sýnd. 0 Mannhnndur undir stýri Ég ætla að tilgreina eitt af þeim atvikum, sem áður er á drepið, en það gerðist sl. þriðjudag. Ég var að aka á leið til Reykja vikur lun Kópavog. Mér bárust að eyrum aðvörunarhljóð sjúkra- bifreiðar, sem var á sömu leið og ég. Rétt eins og mér hafði verið kennt og hvað var sjálfsagt og eðlilegt, færði ég bifreið mína út í kant, til þess að tefja ekki ferð sjúkrabifr. Nú, hún ekur fram úr á hvínandi ferð og ég í humátt- iha á eftir. Jæja, þegar nálgast tók Kópavogsbrúna stóru sá ég hvar sjúkrabifreiðin ók löturhægt á eftir Trabant og hafði hátt, og svo gekk um stund, án þess að Trabantstjórinn viki úr vegi. En þegar þar kom loksins að, var fyr ir vörubifreið og reyndist ökumað ur hennar ekki liðlegri Trabstjór anum, nema síður væri, og gat sjúkraekillinn því ekki sprett úr spori fyrr en hann hafði sveigt inn á Fossvogsveg. Enginn öku- maður í allri þeirri umferð, sem á móti kom, hliðraði til og vék sér út í malarkantirm, enda þótt svigrúm væri feikinóg. 0 Vonandi---------------- Við skulum vcma, að í þetta sinn hafi ekki verið um svo al- varlegt veikindatilielli að ræða, að stirðbusarnir hafi komið í veg fyrir lífsbjörg, en hafa ber í huga, að ökumenn lögreglu- og sjúkra- bifreiða gera það ekki að leik sínum að aka með rauð ljós og sírenu. í slíkum tilfellum er skil- yrðislaus skylda borgarans, ak- andi eða gangandí, að víkja úr vegi. Þú ert ekki einm í heimin- um. — Palli. SKRIFSTOFUSTJORI ÓSKAST Maður, sem getur unnið sjálfstætt að enskum bréfaskriftum, og er vanur verðútreikningum ásamt öðrum venjulegum skrifstofu störfum, óskast strax, eða fljótlega. Meðmæli óskast. Mjög góð laun ! boði. Framtíðarstarf. Tilboð, merkt; ,,230-' sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudag. Megrnnarnudd og snyrting Er byrjuð að vinna að loknu sumarfríi. Get boðið; DÖMUM Tyrknesk böð, megrunar- og partanudd, andlitsböð, handsnyrtingu, fótsnyrtingu, augnabrúnalitun. HERRUM andlrtshreinsun. fótsnyrtingu og handsnyrtingu. Asta BALDVINSDÓTTIR. Hrauntungu 85, Kópavogi, simi 40609. Vymura vinyl-veggföour ÞOLIR ALLAN ÞVOTT EP LITAVER Grensásvegi 22-24 SÍmÍ 30280-32262

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.