Morgunblaðið - 12.09.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.09.1969, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. SEPT. 1969 í dag er föstudagur 12. september. Er það 255. dagur ársins 1969. Maximinus. Árdegisháflæði er klukkan 6.44. Eftir lifa 110 dagar. Drottinn í neyðinni leituðu þeir þín, þeir stundu upp andvörpum er þú hirtir þá (Jes. 26,16). Slysavarðstofan í Borgarspítalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Nætur og helgidagalæknir er í síma 21230. Kvöld- og helgidagavarzla í lyfjabúðum í Reykjavik vikuna 6. sept til 13. sept. er í Borgarapóteki og Reykjavíkurapóteki. Næturlæknir í Keflavík: 9.9 Ambjörn Ólafsson 10.9., 11.9. Kjartan Ólafsson. 12.9. 13.9, og 14.9 Arnbjörn Ólafsson 14.9 Guðjón Klemenson Keflavíkurapótek er opið vhka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 og sunnudaga frá kl. 1—3. Kvöld- og helgidagavarzla lækna hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Um helgar frá kl. 17 á föstudagskvöldi til kl. 8 á mánudagsmorgni sími 21230 í neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tekiS á móti vitjunarbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna í síma 11510 frá kl. 8—17 alla virka daga nema laugardaga en þá er opin lækningastofa að Garðastræti 13 á horni Garðastrætis og Fischersunds, frá kl. 9—11 f.h. sími 16195. — Þar er eingöngu tekið á móti beiðnum um lyfseðla og þess háttar. Að öðru leyti vísast til kvöld- og helgidagavörzlu. Borgarspítalinn í Fossvogi. Heimsóknartimi er daglega kl. 14.00— 15.00 og 19.00—19.30 Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12 og sunnudaga kl. 1—3. Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi. Upplýsingar í lögreglu- varðstofimni sími 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100. Róðleggingastöð Þjóðkirkjunnar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við- talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtalstími læknis er á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er í síma 22406. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvíkur á skrifstofutíma er 18-222 Nætur- og helgidagavarzla 18-230 Geðvemdarfélag íslands. Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3, uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjón ustan er ókeypis og öllum heimil. Mundð frímerkjasöfnun Geðvemdarfélags íslands, pósthólf 1308. AA-samtökin í Reykjavík. Fundir eru sem hér segir: í félagsheim- iliniu Tjamargötu 3C á miðvikudögum kl. 9 e.h. á fimmtudögum kl. 9 e.h. á föstudögum kl. 9 e.h. í safnaðarheimilinu Langholtskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. í safnaðarheimili Neskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. Skrifstofa samtakanna Tjamargötu 3C er opin milli 6—7 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Sími 16373. AA-samtökin í Vest- mannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fundir fimmtudaga kl. 8.30 e.h. i húsi KFUM. Hafnarfjarðardeild kl. 9 föstudaga í Góðtemplarahúsinu uppi. LOFTPRESSUR — GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot og sprengingar, einnig gröf- ur til teigu. Vélaleiga Símon- ar Simonarsonar, simi 33544. HÚSHJÁLP Kona óskast til barngæzlu og léttra húsverka á góðu heimilii í New York. Ensku- kunnátta nauðsynt. Tiib. m.: „402" sendist afgr. Mbl. TAKIÐ EFTIR Breytum gömlum kæliskáp- um í frystiskápa. Kaupum vel með farna kæliiskápa. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 52073 og 52734. Abyggileg og DUGLEG stúlka óskast tfl Englands sem Au Pair. Ekki yngri en 17 ára. Uppl. í sima 41736. KEFLAVlK 2ja trl 3ja herb. íbúð ós'kast trl ieigu strax, eða fyrir næstu mánaðarmót. Uppl. í síma 2013. 1. VÉLSTJÓRI ÓSKAST á góðan vertíðarbát frá Keflavík strax. Símar 30505 og 34349. KARTÖFLUUPPTÖKUVÉL TH söfu er SAMRO SPECI- AL svissnesk kartöfiuupp- tökuvél. Lítið notuð. Uppl. á stm-stöðiinnii Ga.lta*felH. MAGNARI mjög ódýr tri sölu. Upj>t. eftir kl. 7 í stma 35816. EINBÝLISHÚS í Mosfellssveit til ieigu frá 1. okt. Húsiið er gott stein- hús. Hrtaveita. Tilb. merkt: „Parhús 231" sendist Mbl. REGLUSÖM UNG HJÓN óska efttr að ta'ka á leigo btla íbúð í Laiugameshverfi eða nágrenoi. Uppl. í síma 36419. TVÆR LANDSPRÓFSSTÚLKUR ós>ka eftir bamfóstrustairfi á kvöldin. Eru vamar. Uppl. í síma 13640. Geymið auglýs- irtguna. TAÐA TIL SÖLU Sími 3237, Stokkseyri. HITABORÐ til söl'u. Sími 84179. TRABANT — CORTINA Óska eft'ir Cortiinu árg. '67 í skiptum fyrir Trebant stat- ton árg. '67, ektnn 30 þús. km. Mrtíigjöf gr. að miiklu leyti. Uppl. í s'rma 92-1167. TIL SÖLU Vofkswagen (sendrbítl) með nýiegri vél og nýtegum gír- kaissa. Boddýið þarfnast við gerðar. Uppl. í síma 92-8232. Messur Messa að Odda sunnud. kl. 14. Stefán Lárusson. Solhaug ofursti er kunnur hér á landi frá þeim árum er hann starf- aði í íslands- og Færeyjadeild Hjálp ræðishersims. Það verður því haldin sérstök fagnaðarsamkoma í sal Hjálpræðis hersins, sunnudagskvöld kl. 20:30 í tilefni komu hjónanna hingað til lands. Ofurstinn og frú hans fara síðan til Akureyrar og verða haldnar samkomur þar, mánudag og þriðju dag. Á ísafirði miðvikudag og fimmtudag. Þarnæst halda hjónin samkomur í Reykjavík 10., 20. og 21. september. í þeim samkomum taka þátt foringjar frá Akureyri, ísafirði og allt herfólkið í Reykja- vík. Við bjóðum Reykvíkinga vel- komna á fagnaðarsamkomuna á sunnudag 14. september. Hjálpræðisherinn. Kvenfélag Bústaðasóknar Fótaaðgerðir byrja að nýju í safnaðarheimili Langholtssóknar á fimmtudögum klukkan 8.30-11.30. Tímapantanir í síma 32855. Áheit og gjafir Sólheimadrengurinn Í.S. 100 — Hallgrímskirkja í Saurbæ FÍ. 200— S.G.H. 500— Fátækir flakkarar 150 — Kvenfélag Óháða safnaðartns Kirkjudagurinn verður nk.. sunnu dag, 14. sept. Félagskonur og aðrir velunnarar safnaðarins sem ætla að gefa kökur með kafíinu góðfúslega komið því í Kirkjubæ laugardag kl. 13—16 og sunnudag 10—12. Kvenfélag Ásprestakall Opið hús fyrir aldrað fólk i sókninni alla þriðjudaga kl. 2-5 að Þurlður er nú byrjuð aftur að syngja með hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar á Röóli. Magnúsi hafa fyrir skömmu bælzt tveir ný- Hólsvegi 17. Fótsnyrting á sama tíma. Langholtssöfnuður Hársnyrting fyrir eldri konur í Safnaðarheimilinu miðvikudaga frá kl. 9—12. Uppl. í síma 82958. BÓKABÍLLINN Mánudagar: Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 1.30 —2.30 (Börn). Austurver, Háalcitisbraut 68 kl. 3.00—4.00 Miðbær, Háaleitisbraut 58—60 kl. 4.45—6.15 Breiðholtskjör, Breiðholtshverfi kl. 7.15—9.00 Þriðjudagar: Blesugróf kl. 2.30—3.15 Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 4.15 —6.15 Selás, Árbæjarhverfi kl. 7.00—8.30 Mlðvikudagar: Álftamýrarskóli ki 2 00—3.30 Verzlunin Herjólfur kl. 4.15—5.15 Kron v. Stakkahlíð kl 5.45—7.00 Breiðholtskjör Aukatími kl. 8—9, aðeins fyr- ir fullorðna. Fimmtudagar: Laugalækur—Hrísateigur kl. 3.45— 4.45 Laugarás kl. 5 30—6 30 Dalbraut—Kleppsvegur kL 7.15— 8.30 Föstudagar: Breiðholtskjör, Breiðlioltshveili kl. 2.00—3.30 (Börní Skildinganesbúðin. Skerjafirði kl. 4.30—5.15 Hjarðarhagi 47 kl. 5.30—7 00 Kvennadeild Slysavamafélagsins i Reykjavik heldur fund íimmtudaginn 11 sept ember kl. 8.30 að Hótel Borg. Til skemmtunar sýnd kvikmynd og fleira. Konur í hlutaveltimefndinni vinsamlegast beðnar að mæta. ir liðsmcnn, söngvararnir Pálmi Gunnarsson, s m leikur á bassa- gítar og Einar Hóim trommuleik- ari. Gi arl ikai i c,r sem fyrr Birgir Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, kvennadeild Munið kaffisöluna 14. sept. Tekið á móti kökum laugardaginn 13. sept. á Háaleitisbraut 13 frá kl. 2—5 og á Hallveigarstöðum frá kl. 10 kaffisöludaginn. Elliheimilið Grund Föndursalan er byrjuð aftur í setustofunni, 3. hæö. Þar fáið þér vettlinga og hosur á börnin í skól- ann. Kvenfélag Bústaðasóknar Skemmtifundur verður í dansskóla Hermanns Ragnars (Miðbæ), föstu- daginn 12. september kl. 8.30. Vin samlegast b.afið með myndirnar frá sumarferðalögunum. Skemmtiatriði. fslenzka dýrasafnið I gamla Iðnskólanum við Tjörn- ina opið frá kl. 10—22 daglega til 20. september. Landsbókasafn íslands, Safnhús tnu við Hverfisgötu Lestrarsalir eru opnir alla virka daga kl. 9-19. Útlánssalur kl. 13-15. Sjódýrasafnið i Hafnarfirði Karisson, en þessi landskunna hljómsveit mun i vetur halda áfram að skemmta gestum á Röðli eins og á undanförnum árum. Opið daglega kl. 2—7. Sundlaug Garðahrepps við Barna skólann er opin almenningi mánudag til föstudags kl. 17.30—22. Laugar- daga kl. 17.30—19.30 og sunnudaga kl. 10—12 og 13—17. Háteigskirkja Dsglegar kvöldbænir eru í kirkj- unni kl. 18.30. Séra Arngrímur Jónsson. Landspltalasöfnun kvenna 1969 Tekið verður á rr.óti söfnunarfé á skrifstofu Kvenfélagasambands ís •ands að Hallveigarstcðum, Túngötu 14, kl. 15-17 alla daga nema laugar- daga. Samkoma i Fríkirkjunni i kvöld kl. 20.30. Johan Maasbach talar. Söngkór og strengjasveit aðstoða. Allir vel komnir. Undirbúningsnefnd. Áheit og gjatir Áheit á Strandakirkju 0.1. 200 — N.Ó.E. 100 — L.O. 500 — G.G. 100 — Þ.F.S. 100 — S.F. 1.000 — x-2 300 — E.S. 140 — S.J. 300 — G.Þ. 200 — P.G. 100 — M. 200 — E.S.K. 100 — Konu á DAS 50 — M.Ó. Grindavík 100 — G.J. 100 — K.L. 1.500 — Sigrún 100 — H.V.Ó. 30 — Bágstadda fjölskyldan (Sir Felix Ólafsson) E.M. 100— H. 200 — H.Þ. 1.000 — G.K. 1.000 — S.D. 2.000 — Fjöl- skylda frá Akranesi 500 — N.N. 300 — N.N. 100 — G.J. 500 — Kona 500 — N.N. 3.000 — H.G. 200 — Niney 2.000 — J. og D. 1.000 — Framfærslufulltrúinn í Hafnarfirði 9.100 — Ungi maðurinn (Sr Ár. Níelsson.) Sr. Einar Sigurbj ömsson Ólafs- firði 2.000 — Johny 300 — Bryn- dís og Ragna 2.601 — Snorri S. 2.000 — Ólína P. 500 — S.S. 300 — Ingibjörg E. 200 — R. 500 — Lena Rist 1.000 — Guðrún og Sigfús 200 — Kjartan Gunwarsson 300 — LEIÐRÉTTING DÁNARDAGUR Margrétar Júníus dóttur, fyrrum rjómabústýru, mis- ritaðist í minningargrein i blað- irvu sl. miðvikudag. Hún lézt 17. ágúst s.l. HLJÓMSVEIT MAGNÚSAR INGIMARSSONAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.