Morgunblaðið - 12.09.1969, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.09.1969, Blaðsíða 8
8 MORGUHBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. SEPT. H96Ö Mikill einhugur ríkti á aðalfundi kjördæmisráðs Vestf jarða Á fundinum var m.a. ályktað um atvinnu mál Vestfjarða, heilbrigðis- og skólamál AÐALFUND kjördæmaráðs Vest fjarða, sem haldinn var í Króks fjarðarnesi dagana 30. og 31. ágúst sl., sátn 44 fulltrúar hvað anæva frá Vestfjörðum. Miklar umræður voru á fundinum og snerust þær um hin ýmsu hags munamál kjördæmisins. Á fund inum ríkti einhugur og samstarfs viiji. Arngrímnr Jónsswn, Núpi, var einróma endurkjörinn for- maður kjördæmisráðs. Formaður kjördæmisráðs, Am- grímur Jónsson, skólastjóri, Núpi, setti fundinn og skipaði fundar- stjóra séra Andrés Ólafsson, Hóimavík og Marselíus Bem- harðsson, ísafirði. Fundarritarar voru Trausti Ámaswn, Patreks- firði og Guðmundur Agnarsson, Boiungarvík. Arnigrímur Jónsson gerði því naest grein fyrix störfum kjör- dæmisráðis sl ár, en Guðtnundur B. Jónssoai, Bolumgarvík las upp reiknimgarva, sem voru saimþykkt ir athuigasemdarlaust. Síðam tóku tii máls alþirugis- meninimir Si'gurður Bjaimason og MatUhías Bjam/aison. Rökítu þeir gang hinma ýmisu hagamuTiia- oig baráttuTnála Vesitfjarða og skýrðu frá þeim fundarhöldum, se*n þeiir höfðu áU með kjóænd- um á sil. vori. Amgrímur Jónsson, Núpi — endurkjörinn formaðnr. Auk þess tótou til máls Þór Hagalín, Núpi; Óskar Kristjáns- son, Súigiar.diafirði; Matthíaa Guð mumdssom, Þingeyri: Guðmundur B. Jónsson, Bolumgarvik; Gísli Hjaltason, Bolungarvík; Am- grímur Jónssion, Núpi; Gairðar Eirnarsson, ísafirði; Halidór Blömdal, erindreki; Baldur Bjamason í Vigiur; Samúel Jóns- son, ísafirði og Jón Stefánsson, Flateyri, sem gerði grein fyrir áliti aösherjamefndar. Stjóm kjöndæmaráðs skipa: Armgrímur Jónsson, Núpi, for- miaðui’; ÓliaíuT Guðhj artsson, Pait refcsfirði; Jón Kristjánsson, Hólmiaivík; Guðimumdur B. Jóns- som, Bolunigarvík og Guðfinnur Maiginússon, ísafirði. Varaistjóm: Guðmundur Agn- arsson, Bohiimgairvík; Kristján Jónisson, Isafirði; Gísli Fríðriks- son, Bíldudal; séra Andrés Ól- afeson, Hólimaivi'k og Maignús Am lín, Þingeyri. Á fundinutm voru saimþykktar svofelldar ti'Ilögur frá aliisherjar nefnd: Aðalfundur kjördæmiisráðs Sjálísiiæðisflokksins í Vesifjarða kjördæmi, haldinn í Króksfjarð amesi dagana 30. og 31. ágúst 1969, gerir svofelldar ályktanir. 1. Um leið og fundurinn fagn- ar því, að nú sfculi sjást fyrir eodanm á saimigÖMgumálaþæítti Vestf jarðaáætluimar, sem ætlað var að vera undirfeúningur frek- ari framkvæmda á öðrum svið- um, telur hann brýna niauðsyn bera til þess, að Alþingi og rík- isstjórn hlutist nú þegar til um, að hafizt verði handa um upp- byggimgu atvinnuvega kjördæm isins og skorar jafnfframt á sveit ar- og sýslustjómir á srvæðiniu, a® þær undirbúi samstöðu sín á mil'li til þess að þrýsrta á og kynna þörff Skjótra aðgerða í at- vinmumálum. 2. Funduirinn telur það brýwa namðsyn dreifbýlinu, að gildandi fræðslulögum verði framfylgt að fullu, og móímælir því, að ríkissjóður taki á sig aufcniar byrðar við lækkun sfcólaaddurs, áður en því marki er náð á öllu landinu. K ostmaðarauki vegnia skóla- göogu ungilinga í frambaldsskól- um fjarri heimilum þeirna verði jatfnaður, svo að efcki verði veiru legur munur á aðstöðu unglingia miðað við búsetu. Stefnit verði að þvi að aiufca möguleika sémóms í kjördæm- inu, sem beint eru tengd atvinn-u máiura þess. . Könmið verði þörf nýrra fiskiskipa í kjördæminu, þarniig að beat verði tryggð nýting á Framhald á Ws. Z5 Aðalffundur Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokks- ins á Norðurlandi eystra hefst í Sjálfstæðishúsinu (uppi) á Akureyri laugardaginn 13. september kl. 14. DAGSKRA: 1. Vonjuleg aðaifundarstörf. 2. Önnur mál. Þingmerm flokksins úr kjördæminu verða á fundinum. Félög og fulltrú3ráa utan Akureyrar eru beðin að tilkynna nöfn kjörinna fulttrúa í síma 12352 eða 11904 á Akureyri eigi síðar en degi fyrir fundardag. STJÓRNIN. KAUPMENN KAUPFÉLÖG Ódýrustu og vönduðustu flugeldar á markaðnum Höfum hafið framleiðslu á skipaflugeldum, mjög vönduðum og viðurkenndum at skipaskoðun ríkisins Pantið snemma í ár Mikið úrval FLUGELDAGERÐIN ÆGISBRAUT 27 AKRANESI SÍMI (93) 1651. 20421—14120 — Sölumaður heima 83633. 2ja herb. íbúðir við sundin. Mjög4ra herb. íbúð í Hlíðunum. Útb. kr. vandaðar eignir. Útb. kr. 400 þ. 600 þúsund. 4a herb. íbúðir við Hraunbæ. Skipti 5 herb. íbúð í Hlíðunum. á minni og stærri eignum æskri. 5 herb. íbúð í Vesturborginnii. 3ja herb. íbúð við Teigana, 74 ferm. Einbýlishús í Hraunbæ, rúmlega til- góð eign. Útb. kr. 300 þús. búið undír tréverk. AusturstræH 12 Sfml 14120 Pósthótf 34 SÍMAR 21150- 21370 Vantar: 3ja—4ra herb. ibúð í Vestur- bonginnii eða Safamýri, Háa- tejtisbraut. Mrtdar útb. Stórt nýtt einbýlishús á fögrum stað á borgénmi. Mjög mikil útb. Til sölu Glaesileg einstaklingsíbúð, 45 ferm. í smíðum á bezta stað í Fossvogi tilb. undir tré- verk. Raðhús við Framnesveg með góðni 5 herb. fbúð, samtals 110 ferm. Verð aðeins 975 þús. Útb. aðeins 400—500 þús. 2ja herbergja 2ja herb. nýleg og góð íbúð við Hna'uoöæ. H úsnaeðism áia'l án fylgir. 3 ja herbergja 3ja herb. góð efri hæð, 80 ferm. í Norðurmýninnii. Séitirtavefta, suðursvaliir. Laus strax. Verð kr. 950—1 mélfj. Útb. kr. 550 þús. 3ja herb. nýleg og góð kjaillara íbúð við Háaleitisbraut. Teppa lögð með harðviðarionrétting um. 4ra herbergja 4ra herb. góð íbúð, 106 fenm. við Kleppsveg. Sérþvottabús á hæðinni. 4ra herb. nýleg og góð jarðhæð 100 fenm. á Högunum. Sér- inngagur og sérhitaveita. 4ra herb. stór og góð kjaiMara- Tbúð við Blönduhlíð. Sénimn- gaogur og sérhitaveita. 5 herbergja 5 herb. hæð í steinihúsi við Sói- vaillagötu ásctmt 2 henb. og W.C.' í nisi. Sénhitaveita. Útb. aðeins kr. 600 þús. sem má skipta. Hœðir 4ra herb. góð sérhæð, uim 100 fenm. við Sundteugaveg. BH— skúr. 5 herb. góð neðri hæð, 125 ferm. við Drápuhlíð. AMt sér. Verð kr. 1750 þús. Útb. kr. 800 þús. Æskrleg enu skipti á 2ja—3ja herb. góðri ibúð í Háateitisbverfi. Glæsileg efsta hæð við Goð- heima, 100 fenm. SénhitL 40 ferm. svalw. Stórkostlegt út- sýni. Æskiteg skipti á stæmi fbúð i Hlíðunum. 6 herb. glæsileg efsta hæð, 150 fenm, við Sundlaugairveg. Sér- þvottahús á hæðinm'i. Sérhita- veita. Stórt einbýlishús á mjög góð- um stað í Gairðaibreppi með 6 herb. íbúð á tveim hæðum, enmifnemuir stórt vinmuhierb. á efri haeð. Bítskúr. Eigna'skipti möguleg. I smíðum Glæsilegt raðhús við Gríjaiand Fokhelt. Margs konar eigna- skipti möguteg. Glæsilegt einbýlishús (naðhús í Sigval'dahverfi í Kópav.) Tifb. undir tréverk. Góð ábvMandi lán um 750 þús. tM 15—25 ára. Skiipti á 5 henb. Sbúð aeskiteg. Komið og skoðið VIÐ SÝNUM OG SELJUM AIMENNA FASTCIGHASMtW IINDARGATA 9 SÍMftR 21150-M370 2 66 2ja herb. jairðb®®- númtega 60 ferm. í blokk við Álf- heima. íbúðin er ným áluð og standsett og er la'os. 2ja herb., 80 fenm. stök jarð hæð við Fálkagötu. öíl teppailögð. Tveninar svatir. 2ja herb., 55 ferm. 1. hæð viö Hnaunöæ. Teppi og pankett á gótfum. Véla- þvottab. 2ja herb., 70 ferm. kjaiHaira- fbúð í þrfbýltehúsi v+ð Nökikvavog. íbúðfn er í góöu ástandi. Sérhitav., útfe. um 400 þús. 3ja herb., 115 ferm. 1. hæð við Brávaltegötu. Suöur- svafir. 3ja herb., 92 ferm. endafbúð á 2. hæð við Eskfhfíð. — Suðursvaliir 3ja herb., rúmgóð kjaltera- íbúð við Granaiskjól. Útb 300—400 þús. 3ja herb., suður- og vestuc- ábúð á jarðhæð við Háa- tertisbnaut. Véteþv.hús. — Ný teppi á sameign. 3ja herb. efni hæð ( þnfbýt- fshúsi við Hraiumteig. Bíl- skúr. Útb. 400—450 þús. 3ja herb. neðri hæð í tvflbýl- ishúsi við Mete'braut. Ti'l greiina koma skipti á Jbúð í Hlíðunum eða Vestur- bænum. 3ja herb. 92 ferm. fbúð á 3. hæð við Rofa'bæ. Stórar svafir. Ibúðirn er ekki al- veg fuHgenð. 4ra—5 herb. 115 fenm. rúm- góð flbúð á 2. haeð við Áfftamýni. Vel fnnréttuð fbúð. Bltekúr. 4ra—5 herb., 112 ferm. ris- hæð við Ásvaltegötu. Lít- H útborgun. 4ra herb., um 100 ferm. íb úð á 2. hæð við Bacón®stíg. Ibúðin er að mestu ný- standsett. Hóflegt verð. Lág útb. 4ra herb. íbúðarhæð við Háagerðii. Séri'ningangur. 4ra herb. rbúð á 3. hæð vfð Hoftsgötu. Sénhftav. íbúð- fn er í 5 ára gömfu húsi. Sameiign öfl ný, teppafögð 4ra herb. endaíbúð á efstu hæð við Hraunbæ. Herb. í kjaWara fylgir. Skipci á minni fbúð i bænum koma tfl greina. íbúðin getur verið teus fijótlega. 4ra herb., 108 fenm. ófufl- genð fbúð á 2. hæð í Hraunbæ. Góð lán fylgja 4ra herb., 106 fenm. jarð- hæð í 6 ára gamaWi btokk við Kleppsveg. Suðiur- svaitir. Væg útfoorgun. 4ra—5 herb., 110 ferm. fbúð ofactega í nýju héhýsi vfð Kfeppsveg. Endafbúð. — Glæsitegt útsýn'i. 4ra herb.. 120 ferm. efsta hæð við Rauðateek. Sérhfti. Suðunsvafir. 4ra herb. tbúð á 1. hæð við Þórsgötu. Sérh'ici. Ibúðin er nýmátuð og standsett. LítH úcbongun. FASTEIGNA- PJÓNUSTAN Austurstrœti 17 (Silli & Valdi) 3. hœð Sími 2 66 00 (2 línur) Ragnar Tómasson hdl. Heimasimar: Stefán 3. Richter - 30587 Jónu Sigurjónsdóttir - 18396 BUNADARBVNKI ISLANDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.