Morgunblaðið - 12.09.1969, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 12.09.1969, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. SBPT. H96Ö JltttgMitHfiMfr tjltgitóBandi H.f. Árvater', Eeykjavik. Fxanikvæmdiastj óri tiaráldur Sveinsaon. •Ritstjórar Sigwrðtu? Bjaraason írá Viguir. Matthias Jdhamxesslen. Eyjólfur Konráð Jónssion. Bitstjómarfulltrúi Þoxbjöm Ctuðtaundssoxk. Fréttastjóxi Bjöxn Jólhannsson!. Auiglýsih'gaatjóiá Árni’Garðar! Kristinssoon. Ritstjóm otg afgreiSsla ASalstræti 6. Sitai l!Ö-löð. Auglýsdngao? Aðalstræ'ti 6. Sími 22-4-SÖ. Áskriítargjald kr. 150.00 á mánuði innanílanids. í lausasjöiu kr. 10.00 eintákið. BÚRFELLSVIRKJUN TEKIN í NOTKUN ¥ gær var fyrsta aflvél Búr- fellsvirkjunar tekin í notkun og jafnframt hófst sada á rafmaghi til álbræðsl- unnar í Straumsvík. Hér er um að ræða stærsta áfanga í virkjunarmálum landsmanna, en þegar síðari áfanga þessar- ar virkjunar er lokið árið 1971 mun hún framleiða 210 þús- und kílóvött af rafmagni og hafa kostað um 3500 milljón- ir íslenzkra króna. Þessi fyrsti áfangi Búr- fellsvirkjunar, sem nú er ver- ið að taka í notkun, mun fram leiða 105 þúsund kílóvött af rafmagni og af því fær ál- bræðslan 60 þúsund kílóvött, en þegar síðara áfanga virkj- unarinnar er lokið fær ál- bræðslan 140 þúsund kíló- vött eða um % af því raf- magni, sem framleitt verður við Búrfell. Samningarnir um álbræðsl- una í Straumsvík voru undir- staða þess að unnt var að ráð- ast í Búrfellsvirkjun. Með þeim samningum tókst því annars vegar að hrinda í framkvæmd mestu virkjun- arframkvæmdum í sögu landsmanna og opna leið til stóraukinna átaka í þeim efn- um og hins vegar að stíga fyrsta skrefið til uppbygg- ingar stóriðju á íslandi. Nú þegar þessar framkvæmdir eru komnar á lokastig og haf a þegar haft mjög heillavænleg áhrif á atvinnu- og efnahags- líf landsmanna er erfitt að skilja þær miklu deilur, sem fyrir nokkrum árum urðu um það, hvort ráðast ætti í þessi stórverkefni. Engu að síður er það staðreynd, að stjómar- andstöðuflokkamir voru þess um framkvæmdum mjög and vígir. Þær deilur eru nú að baki, en við Búrfell hefur risið mesta orkuver landsmanna og í Straumsvík mesta iðju- ver á íslandi. Framundan eru hins vegar mörg stórvirki í orkumálum og við iðnvæð- ingu landsins. Væntanlega hefur reynslan af fram- kvæmdunum við Búrfell og í Straumsvík sannfært þá, sem þeim voru mótfallnir, um þýðingu þeirra fyrir þjóðar- búið. Þess vegna er ástæða til að láta í ljós þá ósk nú þegar Búrfellsvirkjun er að hefja starfrækslu, að í fram- tíðinni geti íslendingar staðið sameinaðir að þeim verkefn- um, sem bíða á sviði stór- virkjana og stóriðju. MENNTASKÓLI Á ÍSAFIRÐI 1970 |>ík ástæða er tii þess að fagna þeirri yfirlýsingu menntamálaráðherra um síð- ustu helgi að ríkisstjómin hafi nú ákveðið að veita fé á fjárlögum ársins 1970 til stofnunar og rekstrar mennta skóla á ísafirði. Mun skólinn samkvæmt þessari ákvörðun taka til starfa næsta haust. Hér er ekki aðeins um að ræða merkan áfanga í skóla- og menningarmálum Vest- firðinga, heldur þjóðarinnar í heild. Vitað er að skortur er orðinn á húsrými í mennta- skólum landsins. Alþingi mætti þessari staðreynd ár- ið 1965 með því að ákveða að nýir menntaskólar skyldu reistir fyrir vestan og austan. Var þegar ákveðið að menntaskólinn á Vestfjörðum skyldi reistur á ísafirði. Síð- an hafa þingmenn Vestfirð- inga og heimamenn unnið að því að undirbúa framkvæmd- ir málsins. Hefur mörgum fundizt þær ganga of seint og áhugi menntamálaráðuneyt- isins of lítill. Er þess vegna sérstök ástæða til þess að fagna ákvörðun ríkisstjórnar- innar nú. Ástæðulaust er hins vegar að elta ólar við ónot Alþýðublaðsins vegna rétt- mætrar gagnrýni á seinagang. Til þess að greiða fyrir því að menntaskóli gæti tekið til starfa á ísafirði hið fyrsta, ,buðu ísfirðingar fram ágætt bráðabirgðahúsnæði fyrir skólann. Vegna þess mun nú reynast mögulegt að hefja þar skólahald haustið 1970. Á almennum borgarfundi, sem haldinn var á ísafirði sl. mánudagskvöld, þar sem fagnað var ákvörðun ríkis- stjómarinnar, var lögð áherzla á, „að undirbúningi að byggingarframkvæmdum skólans verði hraðað eins og tök eru á, svo að hægt verði að ljúka 1. áfanga fyrir árs- lok 1972 eins og lagt er til í tillögum menntaskólanefndar inmar og þingmamma Vest- fjarða frá 26. janúar 1969.“ Undir þessi umrnæli ber að taka. Það er ágætt að geta hafið starfsemi menntaskól- ans í bráðabirgðahúsnæði haustið 1970. En aðalatriðið er þó að hinn nýi mennta- skóli flái sem fynst, ekki að- eims skólahúsnæði, heldur heimavist og rektorsbústað, %asr^ UTAN ÚR HEIMI Lý&ræii á ný í Ghana HERFORINGJARNIR í Ghama hafa haildið loforð síim. Fyrir þremiuæ og hálfu áxi steyptu þeir einræðighemrainiuini K. Nkrtumaíh a(f stóli og hétiu því saimtíimis, að siðar skyldi stjónnivaildið í lamidiniu fenigið í (hemdiuir miönmum, sem kjömn j ir yrðlu tiiil þess að fatna mieð það í tftrjálsum lýðcræðistegium kosnimigium. í „einlhverjium beiðairlieg- ustu kosniimgium, sem noiklkru simrni baifa farið fram í Afríku“ (Brezka blaðið The Obseirv- er), kusu íbúair Ghamia sér mýja borgaralega rikisstjóinn fyrra föstudaig og mieiri bluti kjósenda studdi mamm, er einu sininii hafði verið eimdreiginiaisti arudstæðiniguir Nkmumialbs. — Þessi miaðiur er prófessor Kotfi A. Busia, en flokkur hams, Framfairaflokkurinm, blaiuit 106 þingsœitd alf 140 á mýkjörmu þjóðlþingi lamdsins. Unldir forysíiu Buisia skal nú brimit í framkivæmd því, sem enm hefur ekki tekizt í neinu riki í Afríku, þ.e. að breyta á falilall'auist stjánniairfari lands úr herstjór.n í staðfasiba lýðræðis- strjónn. Aðeinis mjög fá miki Atfrílku búa nú við lýð'ræðisleigt stjóm artfair. Elftir að þau hlnitu sjáltf stæði, hatfa komizt til valda í lamigflestuim þeimra ammiað hvort hemforinigjaatjÓT'nir eða borgaralegar einræðisstjómir, sem styðjaist við lögreglu og her. í 'tlíu aí þrjáltíu Mökku- mia.niniaríkjum Airíku fer her- inn með völd, en frá áæinu 1958 'hafa átt sér stað 25 sinm- um valdarán, er tiekizt hatfa og herirun hefur staðið að. í flestum þessara ríkja var það yfirlýst ásfæða fyrir vaida rániniu að verið væri að bjajrga fóikinu frá voniaiuisri, sumdur lymdri og gjörspiHtri bomgara- legri rí'kisstjóm — t.d. í Níger íu og Súdam. í Ghamia var þessu á la'ninam veig farið. Þiar steypti herinm alf stóli árið 1966 eiraræðishenra, sem orð- inn var aivaldur í lamdinu. Nkrumiah hatfði sjálfur gert sitt til þess að 1‘áta aimiemmimig líta upp til sín sem há’ltfiguðs, l’átið kaila sig „Osagyelfio“ — (L/auismara) og fyillt famigetei G'hama 'alf pólitískum amdstæð- ingum síniuim. Hanm stjórmiaði lamdimu „eins og þar vaeri um hans eigin persónuilegu eiign að ræða“, saigðd í yifiirlýsimgu herforimigjamma, er þeir hrumdu honium frá vö'ldum, Mkilmeinmsfcuæði Nkrumiahs 'gerði Ghamia, sem áður var eim atf aiuiðuguistu mýlendum Breta að eimlhverju Skuldu'gasta ríki Atfríku á fáeimium áruim. Er einræðisherramm tfór frá völd- um, voru erlendar skuldir laindisinis ytfir 1250 millj. doll ama. Harfonimgjiarmir tókiu hims veigar til við að rótta eímiahaigs líf liandsims við með strömig- um spairnaðarráðstöfunium og uppræta spiJlingu og sóuin inm ain embættism'ammiafcenfisinis. Að því er smierti stjórmlar- fatrslega framtíð landsd'ns, létu hertfariingjiarm'ir semja 161 síðmia þykfca lýðræðislega stjónniaristorá, sem mieð ótall á- tovæðum á að koma í veg fyrir, að mýr „Lausnari" kummi að niá völdum. Busia, si'guirvegairinm í kosm imigumum, virðist samit sjáltfur vera mieiri tirygginig en rnokk- ur stjómarSkriá í Gharna, hverisu vel sem hún er orðuð, fyri'r því, að íbúum lamidsins, 8 mdllj. að tölu, verði hllítft við öðrum Nkriumah. Þessi rótegi og trúrætond háskólak'emmiari 1 þjóðfélaigstfræðum var einu sinmd formaður stjórmiairamd- stöðutfloikiksiinis „The Umited Farty“, sem bannaður var 1964 atf Nkrumaih. Fimm ámuirn áður hatfði Busia, sem er kom inn af fconumgsættum úr norð uirhlutia Ghama, orðið að flýja í útiegði humdeitur af teynilög raglu eimræðisherrams. í útlegðinmi kenmidi Buisia við 'háskóia í Bretlanidi og Hol liandi, em sem prófessor í þjóð félaigsfræðum hefur bamtn get- ið sér mikið orð. Sjáltfur hafði hainrn sturudað mám í Oxford umidiir ieiðsögn Harolds Wil- somis miúveramidi forsætisráð- herra Bretl'amids. í útlagðimmi skiritftaði Busia bók, sem miefmd ist „Afríka í leit að lýðræðd", og 'gaignrýndi á fyrirdestira- tf.enðalö'gum harðlega ei.ns flio'kfcs kerfið í Afriiku. Bfitir faill Nkrumahs hélf Busia beim úr útlegðimmi og þegar herforimgjastjórmim í miai Sl. afilétti banimi simu á 'Stjó'rmmiáiaifiloklkuinum og lét boða tli'l almiemintra þinigkosm- imgia til uimdirbúniinigs þingræð Kofi A. Busia islegri borgarategri sitjórm, kom Bu-sia aftur etfitir tíu ára hlé fram á stjórmmiálasrviðið. Helzti amidstæðinigur hamis í kosniinigu'nium var Kom/la Gbe demialh, fyrrum vimiur NtoruKn- alh og fyrrveramdi fjármálaráð beirra. Enda þótt heirforimlg'ja- iStjóriniim hefðd bammiað fyxrver amdi stuiðnimgsmöninium Nkrum ah alla þátttöku í stjónnmál- um, var Gbedemiah leyft að gamiga út í stjóxinmiálabar'átit- umia sem lieiðtogi Þjóðarsiaim- bands tfrjá'Islyndra. Hamm hatfði niefmlega crðið sér úti um afl'átsbréf, söfcium þess að árið 1961 kastaðist í kekki milli hams og Nkruimiah og hanin kauis að tfara í úitflieigð. Ein íbúuim G'hamia var þetta ekkd mægiileg fj'airvisbarsömm'- un. Floktour Gbedemiaíhs hl'aut færri ©n 30 aif 140 þimgsætum. Hanm tovartaði lítea etftir koism imgaimiar með því að lýsa ytfir: „Þetta virðist ekki vetra raum veruileigur vill'ji kjósenda". — 16 þúsumd hemmiemm með vél- byssur og byssustimgi höfðu þó haiflt ©ftirlit með þvi, að toosnimgariniar færu frarn trutfl uniadlaust. Þeigair Busia tetour við völd um uim mæstu mániaðaimót, faer hanin að horfast í aiuigu við mitola etfniahagsörðuigleikia, sem fyrir eru í lamidimu. En hanin verðiur þá orðimn leið- toigi þjóðar, sem samimað hetfur lýðræðisást síma og.sýnt mieiri póiitísfciEin þroska nú em fyrir- fimniat víðast hvax í Afríku. (Þýfit og emdursaigt) - FLUGELDAR Framhald af bls. 13 „FyTra skiptið vair í Húsafells- skógi nú í sumar, og hef ég ekká heyrt annað, en sú sýning hafi líkað vel. í síðara tilfell- inu létum við flugelda á skraut sýningu á 50 ára afmæli Ang- maksalik á Grænlandi. Bæjar- ein.s og gert er ráð fyrir í framkvæmdaáætlun um upp- byggingu skóilams. Menintaskóli á Ísaíirði mun verða mikil meningarmiðstöð vestur þar. En hann mun starfa í þágu allrar ísJenzku þjóðariinniar eins og aðrir mennitaskólar heranar. búar höfðu upphaflega pantað flugelda til sýningarinnar frá Danmörku, og voru þeir á leið til Grænlands með Pólarbirnin um, þegar skipið festist í ísnum. Flugfélag íslands var þá beðið að útvega flugelda héðan með litlum fyrirvara, og þeir spurðu mig, hvort Flugeldagerð in mundi geta afgreitt þessa pöntun. Okkur tókst það, og ég veit að Flugfélaginu bárust sér stakar þakkir frá bænum fyrir sýninguna og þeirra þátt, að af henni gat orðið. - SMJÖRLÍKI hf. Framhald af bls. 13 kostur á að bragða á vörunni. — Að isjálfsögðu, öllum sem áhuga hafa á. — Flyfcur Smjörlíki h.f. út eitthvað af framleiðsluvörun- um? — Það er ekkert flutt út og hefur ekki verið gart utan þess sem smávegis var einhvern tíma flutt af smjörlíki til Græn- lands. En við höfum mikinn áhuga á að ná markaði í Fær- eyjum. Þar verðum við í sam- keppni við Dani og Norðmenn, sem framleiða mjög góða vöru, en við trúum því að okkar vara sé fyllilega samkeppnis- hæf að gæðum og verði og ger um okkur því góðar vonir um að geta hafið útflutning til Fær eyja. — Kemur til greina að flytja út fleiri framleiðslutegundir, ef vel tekst til með þessar? — Já, tvímælalaust. Ef þetta gengur vel munum við athuga með útflútning á öðrum vörum sem við framleiðum, jurtafeiti, svínafeitd og bökunarfeiti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.