Morgunblaðið - 12.09.1969, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 12.09.1969, Blaðsíða 18
18 MORGUNELAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. SEPT. 106® ALHLIOA trelim INNANHÚSS PLASTMÁLNING FLJÓTÞORNANDI GRUNNMÁLNING SLITSTERKT PLASTLAKK. ÚTI SEM INNI STERK ÞAKMÁLNING ■ fJ 10 V/AB' / VARANLEG VIÐARVÖR^ MARGIR LITIR ntálnintfþ FLJÓTPORNANDI, STERKT. ÚTI OG INNI LAKK ALHLK3A SNERTItlM 2INKKROMATRYOVARNAREFNI c urm LAK K GLÆRT PLASTLAKK MEÐ INNBYGGÐUM HERÐI OG LJÓSSÍU FEGRIÐ VERNDIÐ VEL HIRT EIGN ER VERÐMÆTARI SÁ SEM ÞEKKIR ÍSLENZKT VEÐURFAR, VEIT AÐ ÞAÐ BORGAR SIG AÐ NOTA VANDAÐAR MÁLNINGARVÖRUR VIÐ ÞEKKJUM ÍSLENZKT VEÐURFAR MÁLNING HF. AÐALUMBOÐIÐ í FÆREYJUM LANDSHANDILIN — Bing Crosby Framhald af bls. XO. hressti við alla, sem þreyttir voru. Svona stráíkapör gera það alltaf. Síðan luíkuim við verkinu mieð ró og spekt. Þessd ferð með Bing og kvik xnyndafólkinu, var hápuniktur alls míns útilífs. Bing er ekki aðeine góður veiðimaður, hann er ýmislegt fleiria. Kvitemyndastjórinn, Hassen er aðeins 31 árs gamalL En hann kann sitt veirk til hlítar. Allir samverkamenin hans eru honum trúmenns/kan holdi klædd. Þeir standa upp í mitti í jökulvatni kluikku- tímunuim saman með níð- þungar myndavélar, sem mað ur getur varla loftað, til þess eins, að ná í nokkur fet af góðri mynd ... Þeir dkríða hljóðlaust í gegnum sfcógar- kjarr Afriku til að ná mynd af Ijóni eða vísundi. Þeir renna sér yfir molnandi hafís til að ná myndurn af hvíta- bjornum, og vinna sólarbring- unum saman til að ná full- komnun í kvikmyndagerð. Við lukum veiðunum í Laxá og flugurn aftur til Reykja- víkur. Þar áttum við Bing tveggja tíma frí. Og hvað tók um við til bragðs nerna fara á veiðar í Elliðaánum. Það er smáspræna, sem rennur um ‘höfuðborgina og er í eigu veiðifélags. Það var tefc ið á mótti okkur með brenni vínstári. Ég fór upp með ánni, ag 'kræikti í lax og missti, efcki stóran, og fór síðan niður með ánni með Bing. Hann fór að veiða undir brú við þjóðveginn, og um fimm- tán manns, sem báru kennsl á hann stóðu og horfðu á. Ég tók myndir af þessu. — Ég sel aðgang, sagði ég. Fleiri og fleiri áhorfendur voru alltaf að bætast í hópinn. Fólk á öllum aldri. Svo ko<m lanigferðabíll, og núna voru áreiðantega komn- ir um 600 manns þama. — Þetta eru fleiri, en sáu síð- ustu þrjár myndirnar mínar, sagði Bing. Hann brosti blíð lega, þegar kona með tvo eða þrjá krakfea kom til hanis, til að fá eiginhandarundinsfcirift hans — enda þótt hann væri með lax á! Hann landaði laxinum og lyfti honum, þegar fólfcið fagnaði þessu. Það var mál að hætta. Við tróðumist gegnurn mannþröngina. Þetta var undursamlegt ferðalag, en mest furðaði mig á frægð minni, sem fór dag- vaxandi. Hvair sem ég fór, stóð fólk og tók myndir á instamatic vélarnair sínar af mér. Þið getið bara spuirt Bing Crosby, hann stóð aliltaf við hliðina á mér. Sanfos koffi L. David kaffibœfir FRÁ O. JOHNSON 6l KAABER HF. Reybjnvík Kaffi er þjóðardrykkur íslendinga. Meiri- hluti alls kaffis, sem drukkið er á Islandi, er framleitt í Kaffibrennslu O. Johnson & Kaaber h.f. Ludvig David kaffibætir hefur í átatugi verið langvinsælasti kaffibætirinn á islenzk um markaði. I nokkur ár hafa islenzkar hús mæður engan annan kaffibæti notað. O. Johnson & Kaaber h.f. var stofnað árið 1906, og var fyrsta heildverzlunin á Islandi. Fyrirtækið hefur síðan verið fremst í flokki heildverzlana með matvörur og aðrar ný- lenduvörur. Tvö af systurfyrirtækjum O. Johnson & Kaaber h.f. eru Kaffibrennslan og Kaffibætisverksmiðjan, og eru þessi fyrirtæki stærst sinnar tegundar á islandi. O. Johnson & Kaaber h.f. vill stuðla að auknum verzlunarviðskiptum við Færeyjar og býð ur nú á færeyskum markaði SANTOS-KAFFI OG L. DAVID KAFFIBÆTI. Er þess vænzt að færeyskar húsmæður kunni jafnvel að meta þessar vörur, eins og húsmæður á Is- landi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.