Morgunblaðið - 12.09.1969, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 12.09.1969, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. SEPT. 106® Hoppað á hleinum op fjalla- foppum frá Þórshöfn í Færeyjum Úr Færeyjaferð: eftir Arna Johnsen Marins Kn ut Ólafur „Úfcvarp Reykjavík. Nú verð ur endfurtekinin þát'turinn á Nót um æsfcunnar í umsjá Péturs og Dóru“. Engum þykir undar- legt að heyra þessa kynningu í islenzka útvarpinu, en örlít- ið sfcakJk hún í sitúf þar sem við sátuim í ei.niu af hinuim vist- legu herbengjum á Hótel Hafnía í Þói-shöfn í Faereyjum. En Fær eyingar hhista víst talsvert á islenzíka útvarpið og beyra vel í því og hafa ánægju af. Fær- eyinigar hafa að vísu sitt ei.gið útvarp sem útvarpar á færey- isfcu, en stöðin útvarpar aðeins fáa tíma á dag. Við Björn Vignir Sigurpáls- son, blaðamaður, vorum að úkipuleggja fyrsta daginn okk ar í Þórshöfn, þegar íslenzka „gufuradíóið“ skarsit í leikinn og það varð aðeins hlé á frek- ari ráðagerðum. Reyndar var sitthvað á prjónumuim, því Nor ræna félagið í Færeyjum hafð.i skipulagt eibt og annað um orð og afchöfn fyrir norrænu blaða- mennina sem voru gestir félags ins. En einhvern veginn fannst mér, að öll þessi skipuiagning hljómaði ekki í takt við þjóð- lífsfasið og reyndi því útskot þegar færi gafsfc. í fögru landslagi er hægt að eyða löngum tíma í að ganga um og sfcoða, virða fyrir sér og finna samhengi í fallegri mynd. Það er sjaldnar hægt að ganga um húsaþyrpingar ogsjá mikið af skemmtilegum smá- miunum sem byggja uipp órofa heild margþættrar myndar. En slíkt er hægt í Þórahöfn. Þar eru það ekki aðeins mennirnir sem hafa margbreytileg og mis- gömui andldt og fas, einnig hús in þéu: keppast um að halda sínum einfcenmum sem stinga í stúf við næsfcu hús og lóðir. Ein 'kiennilega lifandi hús. Ég held að það sé ekkert fjö&ýlishús í Færeyjum. Flest- ir eiga eintoýlislhús og halda þeim vel við. Á ísiandi er hvítt eða einhver ljós litur rífcjandi í rniáLninigu Shúsa, en í Færeyjum keppast margir sterkir litir um aiuigu manmiannia. Rautt, svaxt og hvítt eru aðallitirnir og hús in eru gjarnan máiuð í nokkr- um litum þannig að þau rísa eins og skrautblóm upp úr Mt- ríkum húsagörðum, sem eru full ir af blómfögrum jurtum og runnum. Flest húsin eru frem- ur lítil mi'ðað við störhýsim hér lendis, en í öllu litaívafi sínu og hreinieika minntu þau mig stundum á lítið barn í spari- föbumum sínium á kirkjugólfi. Því einhvern veiginn virkar þjóðlif Færeyja á mann eins og kyrrláfct unfhverfi út af fyrir sig og Sítumdum þegar maður gekk einhverja af hinum þröngu oig fallegu göturn Þórs- hafnar, þá faminsfc manni bíll sem kom brunandi fyrir horn koma þar eins og skrattinn úr sauðarleggnum. Og ugglaust hafa hús og garðar getað tal- azt betur við fyrrum þegar færri rafm,agnstæki þutu ágætt vegakerfi bæj arins. En þessi bær er svo mann- legur í alla staði að eftir sfcutta kynningu er mianni farið að þykja vænt um hann og taka þátt í lífi hains án þess að líta hann augum gesbsins. Þórshöfn er höfuðstaður Fær eyja. Bærinn er byggður í kring um tvo voga sem heita Vestuirvogur og Ausiturvogur. Á milM þeirra skagar fram mjóbt nes, Tinganesið eða Þings nes eins og það er ritað á okkar máM. Á Þingsnesi er hinn forni lögþingstaðúr Fær- eyinga og þar er elzt byggð í Þórshöfn. Beggja vegna Tinga- ness er höfnin, lífæð Þórshafn- ar og reyndax að mörgu leyti allra byggða á eyjunum, því að Þórshöfn ex miðstöð flestra hluta í landinu að fornu og nýju Stærstu átök í gerð hafn- armannvirkja þar voru gerð laust fyrir 1930 og voru ságandi allt til ársins 1955, og nú er þar Örugg og góð höfn þar sem meðal annars „strætisvagnar“ hafa aðsetui. Engir strætis- vagnar eru í Þórshöfn, en fjöld inm aitar af hyruvogiumum, eims og leigubifreiðir heita á fær- eysku. Góð lægi fyrir smábáta eru í Þórshöfn, enda eiga margix trilluibátar, ýmist til skamm'ti- siglinga eða daglegs brúks. Trilliubátamdr eru margirhverj ir byggð-ir eftir gömlu skipa- lagi, sem þyfcir fara vel í sjó. Almemnt hafa þessir litlu bát- ar kraftmikLar vélar og á sól- ardögum rátoa þessix litlu knerx ir sundin á milli eyjanma eins og götuslóðar kinduir í regtJvotu grasd fjaUaþorpa. Bngin fjöll blána í sjóniuxð frá Þórslhöfn, en eyjam Nólsoy heldur í horfinu nokkrar mílux beint út frá höfnirmi við Tinga nes. Þax leika sér ský og sfcugg ar daginn út og daginn inn, hoppa á hleinum og fjallatopp um, renina sér um grösugar hlíð- ar og stinga sér niður af hömr- um unz aUt brotnar og hverfur í faðmi djúpsins. Um fjögur hundruð manmis búa í Nólsoy, en frægasíw ailra Nólsoynigia Flest allar stúlkur í Færeyjum eiga Færeyska þjóðbúninginn sem er svipaður að sniði og íslenzki upphluturinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.