Morgunblaðið - 12.09.1969, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 12.09.1969, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. SEPT. 1969 29 (utvarp) • föstudagur • 12. SEPTEMBER 7.0« Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 8.55 Fréttaágrip og úrdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Spjallað við bændur 9.15 Morgunstund bamanna: „Tumi og töframaðurinn" , Ævintýri: Hulda Runólfsdóttir les (1) 9.30 Tilkynningar. Tónieikar. 10.05 Fréttir 10.10 Veðurfregnir. 11.11 Lög unga fólksins. (endurtekinn báttur G.G.B.) 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðuríregn ir. Tilkynningar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku 13.30 Við vinnuna: Tónleikar 14.40 Vlð, sem heima sitjum Þórunn Elía Magnúsdóttir les sög sína „Djúpar rætur“ (2) 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Þeir sem skemmta: Sven-Olof Walldoffs og hljómsv., Riki Mati occhi, Vittorio Paltrineri, Gisella Fusi ,Chet Atkins og Mantovani og hljómsveit hans leika og syngja . 16.15 Veðurfregnir íslenzk tónlist 17.00 Fréttir Siðdegistónleikar „Alpa-sinfónían“ eftir Richard Strauss. Konunglega fílharmoníu sveitin í Lundúnum leikur: Ru- dolf Kempe stj. 17.55 Óperettulög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi Magnús Þórðarson og Tómas Karlsson fjalla um erlend mál- efni. 20.00 Samleikur i útvarpssal Klaus Pohlers og Wemer Peschke leika á flautur og Helga Ingólfs- dóttir á sembal. Vinsomlegast othugið að símanúmer á skriístofu vorri er 26266 STEYPUSTÖÐ BM VALLÁ Rýntingarsula ú regnhlífum í LeUdnngolnndi Veltnsundi 1 Stór sending af REGNHLÍFUM á að seljast á heildsöluverði kr. 100 til kr. 300 pr. stykkið. REGNIILÍFARNAR eru fyrir konur á öllum aldri, einnig stúlkur frá 12 ára aldri. Salan er aðeins í vikutíma. Kaupið jólagjöfina strax. Innflytjandi. Framleiðendur Höfum á lager stafelement frá hinu þekkta fyrirtæki í Svíþjóð. Allar nánari upplýsingar gefur Johan Rönning hf. Skipholti 15. — Sími 22495. a .Tríó í E-dúr fyrir 2 flautur og sembal eftir C. Ph. E. Bach. b .Tríó í D-dúr fyrir 2 flautur og sembal eftir Wilh. Fried- man Bach c. Kanónísk sónata op. 31. nr. 3 fyrir 2 flautur eftir Hindemith 20.30 Farkostir og ferðavisur Jökull Pétursson málarameistari flytur erindi. 21.00 Aldarhreimur Þáttur í umsjá Bjöms Baldurs- sonar og Þórðar Gunnarssonar. 21.30 Útvarpssagan: „Leyndarmál Lúkasar" eftir Ignazio Silone. Jón Óskar rithöfundur les (13) 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Ævi Hitlers" eftir Konrad Heiden Sverrir Kristjáns son sagnfræðingur les (16). 22.35 Kvöldhljómleikar. a. Forleikur að HoUendingnum fljúgandi" eftir Wagner. Tékk neska fQharmoníusveitin leik ur; Franz Konwitschny stjórn ar. b. Fiðlukonsert eftir Alban Berg Isaac Stem og Fílharmníu- sveitin i NY ieikur. Leonard Bemstein stj. 23.20 Fréttir i stuttu máli Clœsilegt úrval * KRIST ALLAMPAR * STOFULAMPAR if GANGALAMPAR * ELDHÚSLAMPAR * BAÐLAMPAR if ÚTILAMPAR if VEGGLAMPAR * GÓLFLAMPAR if BORÐLAMPAR if SPEGILLAMPAR * NATTBORÐSLAMPAR if JAPANSKIR HRlSLAMPAR Lundsins mesto lampuúrvul LJÓS & ORKA Suðurlandsbraut 12 sími 84488 • föstudagur • 12. SEPTEMBER 20.00 Fréttir 20.35 Dóná svo blá Dagskrá um valsakónginn Jo- hann Strauss yngra og verk hans 21.05 Dýrlingurinn Dauðastundin 21.55 Eriend málefni 22.15 Enska knattspyrnan Wolverhampton Wanderers gegn Nottingham Forest Steypustöðin Sníðahnífur Óskum að kaupa hjól-sníðahníf, með 4 tommu blaði. Vetður að vera í bezta lagi. Verksmiðjan Max h.f., Skúlagötu 51. — Sími 14085. UIÚTBOЮ 4148Q-41481 VERK Tilboð óskast í byggingu 1. áfanga aðalverkstæðis Strætis- vagna Reykjavíkur við Kirkjusand. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn 5000 kr. skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað föstudaginn 26. sept. nk. kl. 11.00 fyrir hádegi. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 PAPPÍRSKÖRFUR ÚR STÁLI SKRIFBORÐSSTOLAR mismunandi tegundir SKRIFSTOFUVELAR h.f. ^ + + HVERFISGÖTU 33 SÍMI 20560 * PÓSTHÓLF 377

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.