Morgunblaðið - 12.09.1969, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 12.09.1969, Blaðsíða 32
Bezta auglýsingablaöið FÖSTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1969 Blað allra landsmanna Heildaruppskeran um 70% af þjóöarneyzlu MORGUNBLAÐIÐ sneri sér í gær til Eðvalds B. Malmquist, g:arðyrkjuráðunauts, og spurði hann um uppskeruhorfur á kartöflum almennt, en Eð- vald hefur nýlega heimsótt kartöflubændur víða um land. „Norðamlain'ds, í Eyjafirðd, kom jörð svo til klafcalaius umidain gaddi í vor,“ sagði Eð- vald, „þarmig að á aðalkart- öfLuræktarsvæðumwn norðan- lande, svo sem í Höfðalhverfi, Svalbarðsströnd, Karuipamigs- sveit, Kræklingahlíð og víð- ar, að þar var sietit niður í hæfilega Mýja og rafca jörð fyrir miaílok. Sprettutíð hief- ur sem kumnruigt verið þar mjög góð í aillt siumar, og uppskeruíhorfur því mieð al- bezta mióti þar um slóðir. Hér sumnamilainidis geigmir öðiru máli. í vor var máfcilll klaíki í jörðiu, siem þiðnaði seint, j afnvel í sandibornium jarðvegi, svo sem í Þykikva- bæ. Bæmidur bættu þó mokkuð úr þessium vanidræðum mieð því að „ribba“ jarðvegim.n, þ.e.a.s. plægja upp klafeanin og flýta þamnáig fyrir að fá þíða jörð og svo þunra að hægt væri að hetfja jarð- vinmslu fyrr en ammars hetfði Framhald á bls. 3 Búrfellsvirkjun tók til starfa í gær. Stöðvarhúsið mieð mynd eftir Sigurjón Ólafsson. Ljósm.: Ól. K. M. Búrfellsrafmagn til Straumsvíkur FYRSTA VÉLIN í GANC í GÆR f GÆR var hleypt á raflínuna frá Búrfellsvirkjun straumi og þar með afhent rafmagn til ál- versins í Straumsvík. Er þá hafin starfræksla Búrfellsvirkjunar, 1. áfanga. Fyrsta vélin af þremur fór í gang í gær, en með því er hafin samfelld orkuframleiðsla frá Búrfelli. Af 105 þúsund kw orku í fyrsta áfanga, fær ál- bræðslan í Straumsvík 60 þús- nnd, en hitt fer í almenna orku- framleiðslu. I>ar sem Sogsvirkj- unin dugir fyrir almenna notk- un, fær nú Áburðarverksmiðj- an full afköst, en hún hefur orðið afskipt um nokkurt skeið. En rafmagn er nú til fyrir 5—6 ára almenna notkun á næstunni. Gísli Júlíusson ,stöðvarstjóri á Burfelli, og verkfræðingarnir Páll Flygenring og Bergur Jóns- son sýndu fréttamönnum mann- virkin í gær. Var þá fyrsta vélin Skakbátar afla vel á Djúpinu Berjatínsla, vegagerð og terðamanna- straumur á Vestfjörðum í gangi í stöðvarhúsinu. Tengi- virki þar fyrir utan breyttu 13800 volta orku í 220 volt áður en hún fór á línuna til Búrfellis. Fyrsta vélin af þremur tólk á móti vatnsflaumnum úr Sáms- staðamúlanum og breytti honum í rafimagn, sem sent var áfram. Vél nr. 3 átti að vera tilbúin í nótt, en nr. 1 í næstu viku. Uppi við stífluna í Þjórsá var unnið Síld fró Suðurlondsmiðum til Norðurstjörnunnur Ailinn 186 þús. smúlestir BOLFISKAFLINN á svæðinu frá Hornafirði til Stykkis- hólms það sem af er árinu nermur um 186 þús. lestum. Vestmannaeyjar er lang- hæsita verstöðin með tæplega 50 þús. lestir af bolfSski. Er nú hafin samtfelld orfcu- i, í ágústmánuði^bárust á land m___k ij . í Eyjum alls 2793 lestir, 1 Reykjavík 1320 lestir, í Kefla vík 713 lestir og í Grindavík 619 lestir. við að lofca með stitflu Þjórsá. Þaðan liggur nú lækur í lökur, sem eiga að takmar'ka rennslið í Bjarmarlækjarlón og úr þvi er vatni hleypt í göngin gegnum Sámsstaðamúla og greinast æð- arnar í tverant á vélarnar og síð- an í þrennt á hverflairaa, 35 tonn á hvem. Framhald á bls. 3 GEIRFUGL frá Grinidiaivik var væntanJiegiur til Hafniairfjarðair í nótt mieð 1200 tuininiuir atf síld sem veididiust á Suöuri and smið - um niálægt Kvístoerjium. AILur aílimn m/um tfara í vinmislu tiil Norðurstj örraunmar, em þar sem vandkvæði eru á að flaJka alla þessa sáil-d þar á dkömmium tírnia miuiniu um 500 tluinmiur atf aílaraum verðia flölkiuð hjá ísbirmiimum og Bæjarúitgerð- iinmi og síðam flutlt til Norðlur- stjömiunmiar, en 700 turaraur veröa flakaðar hjá Norður- stjörmiummi. Enigin síld hietfux borizt til Norðuirstj ömiuinmiar síðan tfyrir hielgi. Piltur lyrir bíl UM kl. 16,30 í gær vaidð piiltiur fyrir fóilksbitfineið skammt finá bæmium Hlíðaireindia í Öilfuisd. Bif- reiðin mum hatfa ekið atftam á piiltinm þar sem Ihiamm var á gamgi etftir þjóðvegimium. Pilturinm. lærbrotnaði og var filuttur í Slysavarðstofunia. Suðurlandsbændur vantar 300 - 350 þús. hestburði — eða 30-40°/o af heyjum tíl vetrar- ur kæmtu áikaflega misjafmt út úr sumriniu, aumdr væru sæmi- forðans — Töluvert er óslegið enn ísafirði, 11. sept. í GÆR og í dag hefur verið blíðskaparveður og ísafjörðux skartar sínu fegursta þótt lítils- háttar hafi rignt í gærkvöldi. Þótt snjór sé á fjallatoppum hópast fólk hér til berja og hyggur gott til glóðarinnar, en hér hefur verið mjög mikil berja spretta í haust. í gær var einn mesti afladagur hjá handfærabátum við Djúp, sem verið hetfur á sumrinu og fékkst allt upp í tonn á færi. í sumar hetfur verið jötfn og stöðug vinna hjá öllum frysti- húsum við Djúp og afli togbáta 3 bútor í landhelgi VARÐSKIPIÐ Óðinm tók 3 tog- báta að mieimitium ólögleigum veiðuim í lamdlhelginini út af Inigólfshöfða í gær. Bátarnir voru Jón Eiríksson frá Horma- firð'i, Kristibjörg VE og Gj'atfar VE. Mál skipstjóramraa var tekið fyrir hjá bæjarfógetaemibættiniu í Eyjum í gær. sæmilegur miðað við árstíma. Vegaframkvæmdir hér vestra hafa gengið mjög illa í sumar vegna bleytu og óveðurs og efcki sjáanlegt að þeim áföngum ljúki sem áætlaðir voru auk þess sem allar framkvæmdir verða mikl- um mun dýrari í slíku árferði. Eims og sakir standa er allt í óvissu um það hversu langt vega lagningunni hér vestra miðar í haust, en það er undir veðrinu komið. Eins og horfir verður reynt að ljúka verkinu milli Hnífsdals og ísafjarðar. Nýi veg- urinn upp á Botrasheiði í Súg- andafirði verður tengdur etftir því sem unmt er og lotos verður hafizt handa við veglagningu yfir sandinn í Bolungarvík eftir að framikvæmdum á Botn.dheiði Lýkur í haust. f sumar hetfur verið óvenju mikið að gera hjá Djúpbátnum og fleiri ferðir farnar en nokkru sinni fyrr. Það er því ástæða til þess að ætla að feðamenn séu í ríkari mæli farnir að notfæra sér þá möguleika sem hringferð um Vestfirði gefur, en eins og allir vita er Djúpið einihver fegursta sveit hér á landi og griðland fugla og sela. — H. Bl. ODDVITAR Árnes-, Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu mættu í gær til fundar á Hellu til þess að ræða heyskaparmálin ásamt harðærisnefndinni. Alls voiru mættir um 40 bændur á fundinn, sem boðað var til í fyrradag. Samkvæmt upplýsingum Ölvers Karlssonar bónda á Þjórsáxtúni vantar Suðurlandsbændur enn um 300—350 þúsund hestburði af heyjum í hlöður, eða um 30—40% vetrarforðans. Sagði Ölver að nokkrir þurrkadagar myndu bæta mikið úr þar sem mikið væri enn óslejgið, en útséð væri að til gagngerðra ráðstaí- ana þyrfti að taka. Ölveir sagði að hver oddviti hefði gefið fundinum skýrslu um ástandið í sinni sveit og yrði sú skýrsla lögð fyrir Búnaðarfélag Suður- lands. Rædldlu tfundiarmiemin m. a. um mögiuleika á styrikjium til þess að rótiba aí h.já þeim sem veirHt yir@u útd, ©n vænitamlegia verður tald- imin ammiar fiumidiuir (hijtá oddviifium- um um raæstu máraaðiamiót þegar ljósit HSgur fyrir hvermiig bærnid- uir verða biirgir aif Ihieyjum til vetirarins. Sagði Ölver að bæmd- lega bitngir, en aðrir í algjömu hieyleysi. 30—35 þúsund hiestlburðir miuinu vera tl aif umlfiraimihieyi h:já bæmidium 1 Eyj afirði, em Ölver siaigðii að það yrðd algjört nieyðarúrræðd að fflytja hey að norðan, emlla (hryfkki það skaimimit og aiufc þess væri eirannig sfcortur á (heyi í Húniavatmssýsl- um og Bongarfirði. „Ef svo kyninii að fara“, saiglði Ölver að síðustu, „a® íniökkrir þumrlk'adiagar fcæmiu á niæstummi myradli það bjiamga ákatflega miklu í þessum a/ranars sttaemiu horfium“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.