Morgunblaðið - 13.09.1969, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.09.1969, Blaðsíða 1
1 28 SÍÐUR 199. tbl. 56. árg. LAUGARDAGUR 13. SEPTEMBER 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins Undanfama viku hefur dag- lega komid tii átaka milli ísraela og Araba. I»essi mynd er tekin í Egyptalandi nálægt Siíezflóa, og sýnir egypzka herflutningabifreið í ljósum logum eftir skriðdrekaárás ísraela. V lefnam: Israelar halda áfram loftárásum U Thant hvetur til fjórveldafundar um ástandið fyrir Miðjarðarhafsbotni — Ttel Aviv, New Yoatk, 12. sept. AP-NTB ENN kom til bardaga fyrir botni Miðjarðarhafs í dag, fimmta daginn í röð. Gerðu ísxaelar loftárásir á yfirráða- svæði Egypta við Súezflóa á svipuðum slóðum og barizt var á landi sl. þriðjudag. ísraelar segjast enga flugvél hafa misst í átökunum í dag, og árásimar hafi verið gerðar eftir að Egyptar hafi varpað sprengj- um og skotið eldflaugum yfir Súezskurðinn í morgun. Vextir hækka !í Sviss Bem, 12. september NTB TELKYNNT var í Sviss í dag, að forvextir yrðu hæ'k'k.aðir í | lanidinu n.k. mánudag úr 3% í 3.75%. Vextir hafa ekki ver 1 ið hærri í Sviss í 44 ár. Ekki var skýrt frá tilefni j vaxitahætokuiniarinmair. Atök harðna að afloknu vopnahléi kommúnista Nixon á fundi með ráðgjöfum sínum Sprengjuárásir b-52 véla hafnar aftur Waihimgtotn, 12. ssptemiber. AP—NTB. RICHARD Nixon, Bandaríkja- forseti, hélt í dag fund um styrj öldina í Víetnam með helztu ráð- gjöfum sínum á sviði utanrikis- og hermála. Herma fregnir, að meginumræðuefni fundarins hafi verið væntanleg fækkun í herliði Bandaríkjanna í S.-Víet- nam. Að fundinum loknum var fréttamönnum tilkynnt, að ekk- ert yrði látið uppi um niðurstöð- ur hans fyrr en í fyrsta lagi eftir helgina. Um líkt leyti og fundur Nixons Fundur Kosygins og Chous talinn árangurslítill — Kínverjar flytja kjarnorkustöðvar Moskvu, Ptekiin, Nýju Dehli, 12. september NTB—AP. STJÓRNMÁLAFRÉTTARITAR- AR í Moskvu eru svartsýnir á árangur af skyndifundi Kosygins, forsætisr áðhe rra Sovétríkjanna, Tveir fundir Rogers og Gromykos Washington, 12. sept. AP SKÝRT vaæ frá því af opinberri háMu í dag, að ákveðið væri, að uitanríkisráðherrar Bandaxíkj- anna og Sovétrfkjannia, William P. Rogers og Andrei Gromyko, héldu með aér tvo fundi í New Yortk, en þangað koma þeir til þeas að vera viðataddir setnimgu alilsherjarþin.gs Samieinuðu þjóð- anma. Fyrri fundurinn verður haldinn 22. september, en sá síð- ari 26. septemlber. og Chou Ea Lais, forsætisráð- herra Kína í Peking í gær. Benda þeir á, að fundir æðstu manna ríkjanna, frá því að sam húð þeirra tók að versna fyrir rúmum áratug, hafi ekki orðið til að draga úr fjandskapnum, heldur hafi hann aukizt jafnt og þétt. Enggr fréttir hafa enn borizt um umræðuefni leiðtoganna og blöð í Sovétríkjunum voru fá- orð um fundinn í dag. í Peking var ekki skýrt frá honum fyrr en 12 klukkustundum eftir að Kosygin var lagður af stað heim leiðis, og kom fregnin erlendum sendimönnum í Peking mjög á óvart. Fréttastofan „Nýja Kima“ var fáoirð um fundinn ekki síður en Moskvublöðin og var frétt henn ar aðeins átta línur. Þar sagði, að leiðtogairnir hefðu ræðzt við af hireinskilni, og benda frétta- mam.n á, að það orðalag sé venju lega notað, þegar ósamkomulag ríki. í dag var frá því skýrt í Mosfevu, að Kosygin hefði rætt við tvo aðlstoðarforsætisráðherra Sovétríkjanna, þá Dmitri Polan- Ski og Kiril Mazuirov, strax við hekntooimiuna í gærfevöldi, en í dag hiefur hann setið á fundi með öðruim ráðlherrum Sovétríkj'anna. Fréttamemn A.-Evrópuiríkjanna Framhald á bls. 27 hófst í dag, skýrði blaðafulltrúl hans, Ronald L. Ziegler frá þvi, að ákveðið hefði verið að hefja að nýju loftárásir á stöðvar kommúnista í S.-Víetnam úr sprengjuflugvélum af gerðinni b-52. Árásum þessum var hætt 36 klukkustundum áður, vegna vopnahlésins, sem kommúnistar gerðu í tilefni andláts Ho Chi Minhs, forseta N.-Víetnam. Ziegler saigði, að hemaðianað- gerðir feomimiúnista væru niú edns uimfanigismiklar og fyrir vopna- hléið, og þass vegnia hefði verið áfeveðið, að senida hinar stóru b-52 sprengjuflugvéliair til áæésa aið nýju. Viðræðumum um styrjöldioa í Víeitnam verður haGidið áifiram Pards á miortgum eftir tíu daga hlé. Hleirma fregnir, að vonir stam'di til að skriður ikomist á viðræðurmiar ininan skamms, en til þeissa hefur ekkeht miðað í saimíkomiuia gsátt f París var tailið að hlé það, sem Nixon for- sa'di fyrinsfeipaði á spremigjuánás- um b-52 fliugvélánnia heifðd verið gent til þess að reynia að filýta fyriæ árainigri Víetnamviðræðn- anna. Vonuðu menm, að komm- únistar svöruðu hléinu mieð því Framhald á hls. 27 I klvöflld hiemmidu fmegnir firó New Yorfc, að U Tfbamit, firam- tovæmdastjóiri Sameiinuðu þjéð- ammia, hiefiði 'stoonað á Bamidarílfcja- imemn, Sovétmenin, Breta og Fnalkfeia, að hefja að mýju við- ræðiuir um huigsanilega laiuism. vamdaméllanina fyhir botni Mið- jiaæðiarhaifs. Breitar otg Fraktoar hafia að umd'amfönnu Játið í lijóis éhuiga á því, -að síliítoar viðræðiur yrðu hiafhar. í næðu, sem U Thiaint fiJuititd í daig í hádegiisiverðaibolffi miinmáng ajrsj'óðisiinis um Daig Hammiar- sfejiöflld, fymveinainidi finaimfeivæimda stjóna Samieimuðu þjóðanma, Jaigða harnn áherziJu á, ^ð ástaind- ið fyrir botmi MiðjiarðarihafS hetfði verismiað mjög finá ánamiót- um og fj órveldunum bæri Skyfllda til að neyna að toornia í vag fyrir að aJger stynjölid brytiisit út miMi ísmaeiJa og Anaba. U Thamrt hefúr boðlið WiJJiam Rogens, utamrikisináðhieinna Banda nifcjanmia, Andirei Gromyko, ut- amnikiisróðhemra Sovétríkjanna, Michiaeil Stewaæt, utamríkiisráð- heirra Bneta og Maurice Schu- miann, utanrílkiisráðbeinna Frakkia, til hódeigisiverðar 20. siept. n. k. Er taflíið, að hann flari þass á 'Jeit við þá, að þeir ræði deiliur Araba oig ísraeiJa. Utamiríkliisróðherraimár etnu aiJlir væmitamJegir tái New Yonk næstu daiga, en þeir verða vsið .setndmgu Alfllsherjiartþinigls SÞ n,k. þriðjudag. Þota með 48 fórst Mandla, 13. sept. — AP FJÖRUTÍU og tveir farþegar, og sex manna áhöfn, var með BAC-111 þotu frá „Philippine Airlines“, sem fórst í Rizai hér- aðinu, um 20 mílur austur af Manilla í dag. Fréttir af slysinu voru mjög óljósar fyrst í stað, en fljótlega eftir að komið var á slysstað, var búið að finna 13 lík. Fregnir hermdu að allt að sex manns hefðu komizt lifandi af, en þetta var -ekki staðfest. Ókunnugt er um orsök slyssins. Áframhaldandi ofsóknir gegn blaðamönnum í Tékkóslóvakíu 12. septemb-sr. — Tilkynnt hefur verið að á næsta ári kunni að vera aflétt ritskoð- un þeirri sem blöð í Tékkó- slóvakíu búa nú við. Það verður þó því aðeins að búið sé að reka eða heilaþvo alla þá fréttamenn sem Husak og fylgifiskar hans telja óæski- lega. Hins vegar eru boðaðar áframlhaldandi ofsóknir á heindur blaðamönnum þeim sem enn vilja halda við frjáls- ræðisstefnu Dubceks. Dr. Jiaroslav Haivelka, aem er niolkitours toomiar yifiirritskioð- ari stjórniariinoar, saigðd í ræðiu á fiuinidli mdlðstjónruariinin- ar, .að „eradiurslkioðluin" á starfs mönniuim firéttastiofiniainia hietfðd iborið góðian ánainigiur, ein þó væri þömf aðeiins mieiiri „eind- iurskoðuimar“. Framhald á hls. 27

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.