Morgunblaðið - 13.09.1969, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.09.1969, Blaðsíða 4
4 MOR.GUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. SEPT. 1909 -=^—25555 14444 WfílílOIR BILALEIGÁ HVERFISGðTU 103 VW Sendiferðabifráð-VW 5 manna-VW svefnvagn VW 9manna-Landrover 7manna LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðaistræti 13. Sími 14970 Eftir lokun 81748 eða 14370. 0 Leikur Vals og Í.B.V. „Vestmannaeyjum, 7. sept 1969 Sæll Velvakandi! Á íþróttasíðu Alþýðublaðsins 6. sept. er all-mikið skrifað um leik Vals og Í.B.V. 5 flk. T.d. er skrif- að, að dómarinn hafi verið á fundi með leikmönnum Í.B.V. 1 hléinu“. Það gengur fram af mér, að nokkur maður (eða menn) skuli gera svo lítið úr sér að ljúga öðru eins og þessu: ég stóð sjálf í þeim hópi, sem var í kringum dómarann í hléi, og ég hefði á- reiðanlega tekið eftir því, ef hann hefði horfið frá „Var leiktíman- um hagrætt". Eftir minni klukku að dæma, hún hefur gengið rétt hingað til, var leikurinn stöðvað- ur á réttum tíma, svo að þessi afsökun er gripin úr lausu lofti. „Lélegar móttökur". Af hverju létu forráðamenm Vals eyjamenn ekki vita, að von væri á liðinu um morguninn? Það var talið ör- uggt, að liðið kæmi um miðjan dag, hér þurfa menn að vinna (líka forráðamennimir) eins og aðrir, og hafa því engan tíma til að æða upp á flugvöll í hvert skipti sem flugvél sést, og at- huga, hvort hitt og þetta lið sé komið ef ákveðið er á hvaða tíma, eða um hvaða tíma, koma skal. Tónlistarskoli Keflavíkur tekur til starfa 1. október. Umsóknir um skólavist verða að hafa borizt til Vigdísar Jakobsdóttur, símar 1830 og 1529, fyrir 27. september. Eldri nemendur! Munið að senda umsókn, ella ekki hægt að ábyrgjast skólavist. SKÓLASTJÓRI. MAGIMÚSAR 4KiPHotn21 simar21190 eftir lokun »imi 40381 BÍLALEIGANR1LURHF car rental service © AKRANES VÖLLUR: í dag laugardag kl. 16.00 leika Í.A. - Í.B.K. AKUREYRARVÖLLUR: bilaleigan AKBRA UT car rental service 8-23-4T sendum LOFTUR H.F. UÓ3 MYIMDASTOTA Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 1477Z SAMKOMUR Bænastaðurinn Fálkagötu 10. Kristileg samkoma á sunnud. 14. þ. m. kl. 4. Bænastund aika vtrka daga ki. 7 e. h.. Alfir velkomnér. FÉLAGSLÍF Knattspymudeild Víkings. 5. flokkur, byrjendur þriðjudag kl. 6 föstudag kl. 6 f dag laugardag kl. 16.00 leika Í.B.A. - Í.B.V. Mótanefnd. Frá gagnfrœðaskólum Reykjavíkur Mánudaginn 15. september n.k., kl. 3—6 síðdegis þurfa væntanlegir nemendur gagnfræðaskóla Reykjavíkur (í I., II., III. og IV. bekk) að staðfesta umsóknir sínar þar sem þeir hafa fengið skólavist. Nemendur þurfa bó ekki nauðsynlega að koma sjálfir í skól- ana. heldur nægir að aðrir staðfesti umsóknir fyrir þeirra hönd. Umsóknir um III. og IV. bekk, sem ekki verða staðfestar á ofangreíndum tíma falla úr gildi. Umsækjendur hafi með sér prófskírteini. Kennsla í gagnfræðaskólum borgarinnar mun hefjast 1. októ- ber, en nemendur verða væntanlega kallaðir saman til undir- búnings mánudaginn 29. september n.k. Verður það nánar auglýst síðar. Fræðslustjórinn í Reykjavík. Það verður áreiðanlega engum 11 13 ára dreng meint af því að lifa á pylsum og gosi í einn dag, þó svo að þeir þurfi að borga það úr eigin vasa. Áreiðanlega hafa fleiri drengir en þeir úr Val, reynf það í fótboltaferðalögum, hvar sem er um landið. • Ergjó? Fer það i taugarnar á ykkur, Valsmenn, að smábær eins og Vest- m.eyjar skuli eiga ein beztu lið landsins? 5. flokkur Í.B.V. á skilið að vera íslamdsmeistari í ár, dreng- imir í liðinu eru mjög góðir og duglegir yfirleitt, og þeir spila fall ega, þeir eiga eftir að verða góð- ir knattspyrnumenn með timanum Ég skora á einhvern (Valsara?) að svara mér. Með fyrirfram þökk. Ein sem ekki er Vestmannaey- ingur“. 0 Frú Worthington Til Ól. Sv.: Nafnið og heimilisfangið er: Mrs .S.M. Worthington. 12 Norwood Avenue. Kersal . Salford 7. Lancashire England. 0 Fleiri bekki x skrifar: „Velvakandi góður. Mig langar til að biðja þig að koma því á framfæri við stjóm- arvöld bæjarins, að bekkir (og stólar) séu settir miklu víðar en nú er gert við götur í bænum. Ég er gamall, er læknir minn hefir lagt svo fyrir, að ég fari í gönguferð daglega. Þetta geri ég en get aldrei gengið langt, án þess að hvíla mig. x“. 0 Húrra fyrir Norðmönnum Undir þessari fyrirsögn skrifar „s.j.“ bréf sitt, sem hljóðar svo: — „Kommúnistaflokkurinn, sem átti áður ekkert þiragsætþ tapaði enn fylgi, og verður eftir sem áð- ur fulltrúalaus á þingi.“ Þannig hljóðar þessi yfirlætis- lausa frétt í Morgunblaðinu þann 10. sept í sambandi við nýafstaðn ar kosnimgar í Noregi. Við íslendingar tökum gjaman ýmislegt upp eftir öðrum þjóð- um, og tölum um, að þessi eða hin þjóðin (norðurlanda) hafi þetta eða hitt, þannig. Er nú ekki kominn tími til að við íslendingar tökum það upp eftir Norðmönnum, og hreinsum til í hinu íslenzka þingi, með því að kjósa ekki kommúnista áþing hættum að dilla framan í þá róf- unni eins og sumir eru farnir að gera, og felum þeim enigin trún- aðarstörf í hinu íslenzka lýðveldi? Norðmen.n kynntust öfgastefnu nazista í síðustu heimsstyrjöld, og vita að kommúnistastefnan er henni lík. Það væri sorglegt ef við íslendingar yrðum að reyna það sama og Norðmenn til þess að átta okkur á hlutunum, og því skulum við spyma við fæti strax. s.j.“. Nýkomið strauborð tröppustólar A Þorláksson & Norðmann hf. TÆKNIFRÆÐINGUR í VEIKSTRAUMSTÆKNI óskast til starfa á vegum Alusuisse i Þýzkalandi í nokkur ár. Meginverkefni verða hönnun, endurbætur og smíði á sjálf- virkum stjórnbúnaði fyrir ný tæki til nota við álframleiðslu. Nokkur þýzkukunnátta er nauðsynleg. Ráðning verður frá 1. nóvember n.k. eða samkvæmt nánara samkomulagi. Umsóknareyðublöð liggja frammi í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og í Bókabúð Olivers Steins í Hafnarfirði og sendist umsóknir eigi síðar en 18. september n.k. í póst- hólf 244, Hafnarfirði. ISLENZKA ALFÉLAGIÐ H.F. 5. flokkur C mánudag kl. 5.15 þriðjudag k1. 5.15 fimmtudag kl. 5.15 5. flokkur A og B mánudag kl. 6.00 miðvikudag kl. 6.00 fimmtudag Id. 6 .00 4. flokkur A og B máoudag kl. 6.15 þriðjudag kL 6.15 mikviikudag kl. 6.15 fimmtudag kl. 6.15 3. flokkur A og B þriðjudag k1. 7.15 miðvlkudag kl. 7.15 föstudag kl. 7.15 2. flokkur mániudag kl. 7.15 miðvikudag kl. 7.15 föstudag kl. 7.15 1. flokkur og meistaraflokkur mámidag kl. 7.15 þriðjudag kl. 7.15 fimmtudag kf. 7.15 Stjómin. 9 !h «o bt iS «-! 2 *5 "S „ rö 5 ° c ■ tí k 2 a» +* xo xn a 9 KAFFISALA í Hallveigarstöðum á sunnudag kl. 2 e.h. (Inngangur Túngötu). 05 Ifl OX ■ 05 >-* < o ts 3 O g; Ío* 2: p »9 ox 05

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.