Morgunblaðið - 13.09.1969, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 13.09.1969, Blaðsíða 12
12 MORGUiNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. SEPT. 1960 Akbrautin er ekki leiksvæði FariÖ meö lögreglunni í stutta ferÖ Allt niöur í 2-3 ára aÖ leik á göfunum LÖGREGLAN í Reykjavík hefur g:ert stórátak í því aó kenna bömum umferðarregl- ur og hvetja til bættrar um- ferðarmenningar barna. Ber til að nefna að lögregluþjón- ar heimsækja nú bamaskóla borgarinnar, og ræða við böm in, sýna myndir og kenna um- ferðarreglur. Bréfaskólinn „Ungir vegfarendur“, hefur eða leik á götuiniuim. Viigfús sagði otokur að fyrir örfáum döiguim heíðiu þedir t.d. riefeizt á eins og hálfis árs gamalt barn sem var eitt á ferð á umferðargötu noktouð frá heknáli sínu. — Við reynum að leiða börn uruum það fyrir sjóndr hversu bættutagit það er að veiria á götunum, sagði Ásmundur. einnig haft mikið gildi, en þar er reynt að ná til yngstu barn- anna eða réttara sagt foreldra þeirra. Sennilega er þessu aukna fræðsiustarfi mest að þakka að slysum á börnum í umferð- imni hafuir fækkiað veiruilega síðustu árin. Reyndar má segja að slysin séu of tíð, t.d. slös- uðust 48 börn í umferðinni í Reytojavík í fyrra, en greini- legt er að þróumin er í rétta átt, þar sem fyrir nokkrum ár um slösuðust nær 160 börn í umferðinni árleiga. Lögreglan hefur gert mik- ið af því að faira um göturnar og fylgjast með börnum sem hafa verið þax að leito og á gangstéttunum. Hefur verið raett við börnin og foreldra þeirra og þeim leiðbeint og jafnfranat vöruð við hi-nni miilklu hættu, sem er samfara leik á götunum. Fyrir sköm.mu fékto blaðamaður og ljósmynd- ari Morgunblaðsins tækifæri til að fylgjast rneð störfum lögreglunnar í einnri slíkri ferð og jafnframt að kynnast uimferð'arfræðski hennar í heild. Það voru lögregluþjónarnir Ásmundur Matthíasson og Vig fús Þór Árnason sem tóku okk ur með sér. Ásimundur hefur undanfarna vetur farið í skól ania oig kiennf þar umiferðar- reglurnar og einnig hefur hann heimsótt dag'heimili og leikskóla í sömu erindagjörð- um. Ásmundur sagði, að því mið ur bæri of mikið á því að börn væru að leik á götum og gangstéttum. Væri ekki ó- algengt að sjá 2-3 ára börn og jafnvel yngri á hlaupum Við Bólstaðarhlíðina voru verktakar að koma fyrir brunahana og bömin söfnuðust að þeim. Slíkum verklegum framkvæmdum fylgir vitanlega mikil slysahætta og Ásmundur hvatti mennina til að kalla til sín, ef þeim tækist ekki að stugga krökkunum burtu. — (Ljósm. Mbl. Sveinn Þormóðsson). Þessar ungu dömur voru að leika sér á götunni. Onnur þeirra hafði verið í umferðarskólan um „Ungir vegfarendur", og átti því auðvelt með að sýna okkur hvemig átti að ganga yfir götu, þótt það heilræði að halda sér frá götunni hafi gleymzt um stund. — Við reymum að hvetja þaiu til þess að leitoa sér heldiur á lóðunuim við húsin eða á leik völlunum sem nú eru orðnir mjög viðia. 1 mörigum tillivilk- uim fönum við heim m-eð börn in og tölum við fore-ldrania. Yf irleitt taka foreldranniir okk- ur vel þegar við komium með börnin og eru þakklát fyrir að fá leiðlbeiniinigar. >ó kemur fyrir að við fáum heldur kald ar kveðj-ur, en það eru undan tetoniimigar. — Við teljum að umferðar- kemnslan hafi þeigar borið já- kvæðan áranigur, sagði Ás- miundur, — og ein.nig teljum við ototour sjá þeisis greinileg merki víðs vegar um borgina að börnin láta sér segjast þeg ar við tölium við þau ög að foa-eldrar fylgjast betur með börnum sínum eftir að við höfum talað við þau. Við höf- um látáð foreldrama og börn- in fá lítinn miða frá umferð- arnetfnd Reykjavíkur, þar sem bent er á að atóbr.aiutin sé etoki lleiitosivæiði og f ioma þurf i heppilegri stað fyrir barnið. Þegar hér var komið sögu voirum við toominir imn á Rauðalæik. Á gangstéttarbrún- inni við eitt húsið, hatfði ungtf stúltouibarn komið fyrir ýms- um leiktætojum sínum — fötu, skótflu og fl. og var þar að leika sér. Hættan sem þesisu barni var búin var augljós. Hefði það t.d. misist eitthvað af dóti sínu út á götuna er ektoert líklegra en að það hefði rilsdlð á fæitur og hlaupið etftir því. Ásmundur stöðvaði bflinn og þeir Vigfús fóru út. Töl- uðu við telpuna oig síðan fór Ásmiundur mieð henni heim til sín og ræddi við móðurina. „Það er sammarlega vetojandi þeigar manmii er bemit á 'þetta“, sagði hún. Jafnframt sagði hún að telpan væri venjulega á leiksvæði bak við húsið, en tíð að lögregiliam væri notuð sem Grýla á börnin. í Bólsiíiaðiairhlíðimmi v-ar hóp uir barnia við jiamð'rask sem var þar á götuinmi. Ásimiumdur saigði að bömniuim hætti mjög til að siatfnast saimam þar siem gfórvirtoar vélar væru að viruna og væri mjög arfitt við það að ráða. Meninirmir sem vciru að vinína þarmia tótou und ir þetta og sögðu að Ktið þýddi fyrir þá alð abugga við kröklkumium, — þau væru óðar komiin alftur. — Það datt kiratolki niðuir í þennian ókurð í gær, sögðu þeir. Ásmundur ræðir við ungu dömuna Á Rauðalæknum sem var að leika sér á gangstéttarbrún'nni að dóti sínu. Hann var ekki hár í loftinu snáðinn sem sat á götuhorninu og sullaði þar í polli. Vigfús fór með hann til móðurinnar og ræddi við hana. nú hefði hún verið að fara út í búð og ætlað að hafa telpuna með sér en litið af henni augnablik. Þegar við fórum var kiomian aö tíinia upp dót barnsins af gangstéttarbrún- inni, Viigfús hafði gemigið lemgra upp Rauðailækimin og þar batfðí toarnm riekizt á tvö börn, 2jia— 3ja ára, sem voru aið suilla í druilflupallli á horni götiumniar. Eimmig þau vomu í yfirvotfamdi hættu. Hamrn ræddi við rnóður im.a, sem var miður sím yfir því aið toatfia misst sjónar aif böwi- unum og saigði að svomia laigað aa.ti ekki að komaa fyriir aift- ur. Hún sagði að vemijufliega væru börnim í fyllgd mieð eifldri krö'klkuim, em að þessu sinmi toefði strálkurimm, sem átti að passa þau, briugðið sér eitt- hvað frá. Áfraim héldum við ferð okk- air. Við og við stönzuðu þeir Ásmumdur og Vigfús og töl- u/ðu við börn sem voru á göt unuim. Við spurðum þá hvort börnin yrðu aldrei hrædd þeg ar lögregliain kæmi og talaði við þau, og þeir svöruðu því til að það væri afar sjald'gæft, emda væri það sennilega liðin Þeir Ásmumdur og Viigtfús lögðu áherzlu á að igenigið yrði sem bezt firá Skurðuinum fyrir kvöldið og töluðu j'aifinifra'mt við börmin o.g bemltu þeim á hættiuina og visuðu þeim á lei'k vöR sam var þarna í næsta niágmemini. — Anmars er það eftirtektar vert sagði Ásmumdur, að böm in eru efckent síður á götumni, þótt l'eikvöllur sé skamimit und am. Ég hetf taliað við faneldra um þetta og í mokkirum tilvik um hafia þau sagt að kraklk- arnir fáist ekki ttil að vera á ieikveKlimum og virðast þau gefatst upp við að koma þeiim þamtgað. Slífct er vi'tamílega efkki mógu gott. Foreidrarniir verða að ráða og koma böm- um sínium á þá leilkstaði þar sam þau hafa gotlt öryggi. Við stönzuöum við ísatois- skóflamm og þeir Ásmumdiur og Vigfús bemtu okfcur á, hversu frágaragur a'liliur á Skóflalóðinmi var tiil fyrirmyndar. Bömndn komiast etoki yfir girðinigamiar út á götuna og útbúmaður við hliðið er slíkur að þau geta ekki hlaupið beint út á götu. — Það kamm að vera að mainmi Framhald á bls. 16

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.