Morgunblaðið - 13.09.1969, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 13.09.1969, Blaðsíða 13
MORGU'NBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. SEPT. 1®60 13 Flughjálparvél fermd í Sao Tomé Akrein kirkjusamtak anna í fullri notkun Biafra-bréf frá Þorsteini E. Jónssyni Sao Tomé, 24. ágúst. AKREIN kirkjusamtakanna á loftbrúruii til Biafra er enin í fullri motkun, en því mibur stendur akrein Rauða krossins ennþá auð, og virðast lítil merki þess að hún komist í gagnið á naestunni. Er það mjög bagalegt, því neyðin er víða orðin mikil í því óluik'k- unnar landi. Kirkjusamtökin, sem gamuga undir sameiningar heitinu Joint Cbuirch Aid (JCA, og gárunigamir kalla Jesus Christ Airlines), af- henda umboðsmönnium Rauða krossins í Biafra 100 lestir af lyfjuim og matvaelum á viku hverri, til að bægja frá mestu neyðirmi á sjúkrahúsum hans þar, en aúðvitað er þetta hvergi næcri nóg til að full- nægja þörfinmi. Flugvélar JCA fljúga tvaer, og stundum þrjár ferðir á nóttu hverri. Eru þetta þrjár Stratocruiser véiar (C-97) frá Bandaríkjunum, tvær Super Constellation frá Kamada, ein Cloudmaster (DC-6) frá Nor- egi (Braathens) og þrjár ís- lenzkar frá Flughjálp h.f. Getum við héroa frá Flug- hjálp sagt með ánægju og þó nokkru stolti, að fluigvélar okkar, ásamt Braathens, hafa himnii og er bjairt eins og að degi. Ekki emm við nieitt sér- lega hrifnir af tunglinu þessa stundina. Fininst oikkur við vera hálf naktir í allri þessari birtu. >ó að þetta filug okkar sé geirt í nafnd miammúðar'inn- ar er þetta sarnit „myrtoranna ve*rk.“ Farmur okkar í þetta sinn er tvær og hálf lest af lyfjum og níu lestir af sfcreið. Er það okkur alveg sérstakt ' ánægjuiefni að skreiðin, sem við höfum verið aið flytja að undanförmu, er ísQienzk. Við höfuim- svo lehigi einigöngu flutt nicxrsk’a skreið, að þeir, sem gera farmistorámiar skrifa enmiþá af vama Norway í dálk inm: larnd uppruma. Er ég sí- fellt að kíta við þá og leiðrétta þesisia villu, en auðvitað er þetta bara lítiiisháttar og rmein laiuis þjóðanr’embinigiur, því seigja má að sama sé hvaðan gott kemiur. Á hinn bóginm. þar seim þettia er gjöf frá Is- lendingum, og að mesitiu leyti byggt á framlagi eimstaklinga, sem margir hverjir hafa gef- ið af litlum efmum, er þa’ð án'ægjulegt að á skreiðar- pökfcumum skiuili stomda skýr- um stöfum GIFT THROUGH THE CURCH OF ICELAND, sem má sjá á meðtfyigjand i mynd ef hún prentast veL Öðnu hverju flytjum við litla hópa af smábörmum frá Biafra til Sao Tomé tiil lækn- iniga og aðhlyniningar. Er hræ'ðilegit að sjá þessar vesal- staðið sóg einna bezt hvað við víkuir áreiðanleika og regiu- bundnu flugi Þessar línur eru skrifaðair á leiðinni frá Sao Tomé til Biafra. Er þetta fyrri fer'ðin okkar í nótt, og eftir hálftnna verðum við yfir Nígeríuströnd og hálfum tíma eftir það ætt- um við að lenda á Utí-fiug- braut. Erum við með fjórðu vélina í röðinni í kvöld, og á eftir okkur, með kortérs miilibrli koma tvær aðrar F lugh j á ]par-f lu gvélar sem flogið er af íslenzkum flugstjórum. Við htíð mér sitja enskur flugvélstjóri og ís lenzkur a'ðstoðarfLugmaður. Mánimn er hátt á heiðum imgis beimagriniduir mieð stóru höfuðin og stfairaindi augun, nær dauða en iífi. Samt má 9egja að þetta séu lánsömu bömin. Miklu flieiri komast ekki undir læfcniisihendiur, eða fá meina hjúkrun, og hrein- lega deyja aí nærinigajrskorti. En svo má aftur á móti spyrja hversu lán&öm þau raumveru- lega séu, því eftir nokkrar vik'ur vedðia þau senid til baika, likiega ta að svelta aftur nem.a því aðeims að takistf að bimda enda á þessa hörmutegu styrjöld, eða stórttega aojka matarflutminga til þessa bág- stadda fólks. í>að karan auðvitað að virð- ast heldw kaldiraoategt að faira að tala uim átveizluir á eftir þessari lýsiragu. Undir- ritaður kom nýlega að heim- an úr stuttu fríi og haföi með ferðis alls kyms íslienzkt góð- meti. Héldum við ístendimgar hér í Sao Tomé niokkurs kon- ar þonriablót. Karun það að hljóma hálf affcáralega, svona um hásumarið, en tilfeHið er að héma er núna kaldasta timabil áirs’ins, og því nokkurs komar „miðbaugsiþorri“. Nú framiuindan sésit Nígeríu- strönd, glitrandi hvít í tungl- skininu og þvi komimn tími til að sflökkva öli ljós og reyna að láta sem minmisit á sér beira. Við senduim svo iöndum beztu kveðjur, sem þeir mættu gjaman enducgjalda. með meiri sfcrei'ðarsendkvgum. Þorsteinn E. Jónsson. Skreiðarpakkar fra Islandi. — Stjórn - íslenzkt að upprima Framhald af bls 3 sjálfs eða sögð fyrir af öðrum er ekkert einsdæmi í tileink- unum miðaldarita. Slíkar til- einkanir eru ýmist settar fram í formálum eða myndum sbr. gj af aram yndir. En tilefni þeirra er oftast dýrkun andlegra eða verald legra höfðingja, lífs eða liðinna, en gæti verið eiginhagsmunir gefandans sjálfs. Nútima fræði- menn eru farnir að efast um heimildargildi slíkra formála. Telja margir að þess háttar til- einkaniir séu oft aðeins drott- inslof (topos) og séu því engar heimildir um, hvemig verkið hafi orðið til eða hvenær.” í sögu Noregs, Ðet Norske Folfcs Liv og Historie, segir m.a. um Hákon hálegg, eða Há- kon V, að hann hafi verið lærð- ur mjög og bókmenntalega sinn ur og hirð hans í Noregi hafi verið miðdepill allmerkilegs bókmenntastarfs. Hann var læs á latínu og hafði að sogn lesið margt fornra, norrænnia rita. Sjálfur hneigðist hann að trú- ritum, en Eufemia, drottning hans, hneigðist einkum að ridd- araskáldskap. „Hákon konung- uir lét einnig smiara Biblíuinni og er sú þýðing þekkt undir nafninu Stjórn. Það er fjöl- breytt verk, því að margvís- legum athugasemdum og skýr- ingum var bætt við biblíutext- ann, að ábendingu konungs. Þetta verk sem lesið ar úr „þar sem konungur sinnir sxn- um beztu mönnum” náði ekki lengra en til 2. Mósebókar, 18 kap.” Þannig verður Stjóin, að áliti norskra sagnfræðinga. eins konar skuggsjá þess menning- aráhuga sem ríkti í Noregi urti og upp úr 1300. Þess má geta til viðbóta/ því sem fyrr segir um uppruna Stjórnar-handritsins, að C R Unger telur hið ímyndaða norska handrit frá byrjun 14. aldar. Aðrir fræðimenn h&fa fylgt í kjölfarið, þannig segir Finnur Jónsson í bókmennta- sögu sinni 1923, að Stjórn sé rituð um 1310, og er sammála hinum norsku starfsbræðrum sínum um ímyndað norskt Stj órniar-handrit. Unger skýrir nafn ritverksins á þá leið, að átt sé við stjóm guðs, en Gust- av Storm, sem skrifaði um Stjóm 1886, telur að ’pað muni merkja konungsstjóm. En hann er sammála Unger um uppruna ritsins, að það sé. sam- kvæmt fonmálanium, saman sett í upphafi 14 aldar. D. A. Seip, sem ritaði inngang að ljósprent- aðri útgáfu AM 227 fol. segir m.a. að handritið standi næst norska frumritinu, en eins og fyrr greinir er hér einungis um ímyndað fmmrit að ræða. því að slíkt upprunalegt norskt handrit hefur ekki fundizt, og er því þesisi fullyrðimg á sandi byggð. En hann bærir bví við að tímasetning verksms verði einungis ráðin af formál- ánum, þar sem segir að Háktin konugur hafi gefið „forsögn“ um verkið. En hver mundi þá hafa Stjórn saman setta? mætti spyrja. Dr. Selma skýrði mér frá því að hún hefði einnig beint rannsóknum sínum að höf undi Stjórnar, sem hingað til hefði verið óþefcktur. Sumir fræðimenm hafa reymt að rekja sögu AM 227 fol. til Skál- holts, en heimildir fyrir því að handritið sé þaðan runnið brestur gjörsamlega. Rannsókn ir dr. Selmu hafa aftur á móti beint athygli hennar að Bergi ábóta Sokkasyni á Munkaþverá, og tehir hún að hann sé lík- legasti höfundur verksins Hann hafi sett saman bókina á sínum „klerklausu úrum” 1334—1345, en Skálholtsannáll frá 1345 segir svo: „Gefinn aft- ur heiður sinn og ábótavald bróður Bergi og forráð að Munkaþverá”. Ekki er vitað hvers vegna bróðir Bergur þurfti aftur á heiðri sínum að halda, en 1345 „var hann ekki klerklaus,’ segir dr. Selma. Hún bendir á í væntanlegu rit- verki sínu um Stjórn, að fvrs+i hluti verksins sé óvéfengjan- lega skrifaður á efti» Nikulás- arsögu Bergs Sokkasonar. og eftirtektarvert sé hversu þeim svipi saman höfundi fyrsta hluta Stjórnar og höfundx Nik- ulásaraögu, ábótonum á Munkaþverá. Nefniir hún mörg dæmi um skyldleika þessara x’ita, en út í þá sögu er óþarft að fara hér. Þess má þó geta að Bergur Sokkason þótti óvenju ritsnjall maður í sinni tíð. Um hann orti samtíðamaður hans, Arngrímur ábóti Brandsson á Þingeyrum. Bergr ábóti hefir birtan margan biskupsheiðr í máli greiðu. Ekki er vitað hvenær Berg- ur Sokkason er fæddur, en hann var uppi á fyrra hluta 14. aldar. Hvað sem þvi líður hafa fræðimenn beint mjög ljós- kösturum sínum að þessum Benediktsmunki upp á síðkast- ið, en orðstír hans verður nú meiri með hverju ári fyrir þá sök, að sífellt bætast við rit, sem honum eru eignuð. Þannig er þessi 14. aldar munkur óð- um að komast í tölu nýrra ís- lenzkra rithöfunda og vafa- laust, að margt af því sem hann setti saman, klerklaus mað- urinn, stendur nær hjarta margra ígtendiniga nú á tímum en sumt það, sem meir lætur yfir sér. M — NýbYggingar Framhald af bls. 8 fyrst og fremst sýnir hann okkur það, að sú bylgja gríðar fjölmennra aldurs- árganga, sem skall með of- urþunga á bamaskólum borgarinnar á árunum 1950—60 teitar nú jafnvæg is, og bendir til þess, að nú megi eygjct það tímabil að unnt verði að hægja á skólabyggmgaframkvæmd um miðað við eðlilega íbúafjölgun og útfærslu byggðarinnar. Fjárveitingar Það gæti út af fyrir sig verið notalegt fyrir skatt- borgarana að gæla við þá tilhugsun að senn reki að því að menn geti haldið að sér höndum um nýbygg- ingar skóla, sem áætlað er að verja til 76 millj. kr. á yfirstandandi ári, en ekki mundu menn þó óska þess að í Reykjavík yrði sú stöðnun að slíkt yrði að veruleika. Hér mætti skjóta því inn, að nú er í smíðum skólabúsnæði að stærð nær 40 þús. rúm- metrar^ sem áætlað er að komi í gagnið á næstu 2 árum. Á síðari árum hefur at- hygli almennings mjög beinzt að skólamálum þjóðarinnar, og marg oft heyrum við því varpað fram, sem og rétt er, að arðbærasta fjárfestingin liggi í aukinni menntun æskunnar. Finnst manni þá jafnvel stundum aðal- áherzlan lögð á fjárhags- legan ávinning, en sízt af öllu megum við gleyma þeim afrakstri, sem hvorki verður metinn í krónum né aurum. en varðar menn- ingu hugarfarsins og mann gildi einstaklingsins. Læt ég svo lokið þessu spjalli, en óska nemendum og kennaraliði skólanna heilla í störfum á vetri komanda. Auður Auðuns.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.