Morgunblaðið - 13.09.1969, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 13.09.1969, Blaðsíða 19
MORG UNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. SEPT. H9Ö9 19 HÉRADSMÚT SJALFSTÆDISFLOKKSINS LOKIÐ er nú héraðsmótum S.iálfstæðisflokksins í sumar. Alls voru hald- in 21 héraðsmót á tímabilinu frá 4. júlí til 24. ágúst. Á mótunum voru haldnar 62 ræður og komu fram 41 ræðumaður. Samkomur þessar þóttu hinar ágætustu og sótti þær mikill fjöldi manns. Um síðustu helgi héraðsmótanna voru haldnar samkomur í Vest- mannaeyjum, á Hellu á Rangárvöllum og í Höfn í Hornafirði. Eru hér birtar myndir af þessum héraðsmótum. 4 Forsætisráðherra, dr. Bjami Benediktsson og Egill Jónsson, bóndi á Seljavöllum í Nesja- hreppi, ræðast við á héraðsmóti í Höfn. 4 Jóhann Hafstein, dómsmálaráð- herra, Guðlaugur Gíslason, alþm., Gísli Gíslason, forstjóri og Bjöm Guðmundsson, formaður Full- trúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Vestmannaeyjum, ræðast við á héraðsmóti í Eyjum. 4 Frá héraðsmótinu á Hellu á Rangárvöllum. 4 Frá héraðsmótinu í Vest- mannaeyjum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.