Morgunblaðið - 14.09.1969, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 14.09.1969, Qupperneq 1
32 SÍÐUR OG LESBÓK 200. tbl. 56. árg. SUNNUDAGUR 14. SEPTEMBER 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins Lagos, 13. september. NTB. NÍGERÍUSTJÓRN undirritaði í dag samning sem gerir Alþjóða Rauða krossinum heimilt að hefja á ný birgðaflutninga til Biafra, að því er áreiðanlegar heimildir herma að sögn frönsku fréttastofunnar AFP. Þessir loft- flutningar hafa legið niðri síðan 5. júni þegar herflugvélar Lagos- stjórnarinnar skutu niður saenska flugvél. í morgun sagði Gowon Ihers- höfðingi, forsætisráðlherra Lagos stjómarinnar í viðtali við fransk an blaðaimann að hann vænti þess að loftfflutningar Rauða krosisins til Biafra gætiu hafizt á nýjan leilk innan eins sólar- hrings. Samlkvæimt málamiðlunartil- lögu í deilu Alþjóða Rauða kross inls og Nígeiríuisltljónnia'r, ec nú virðist hafa verið samþylkkt, félOizf Nígeiriiuistjóiiin á að iieytfðir verði lötftflutningar á vegum Al- þjóða Rauða krossinis tfrá Coto- nou, höfuðborg nágrannaríkisins Daihomey, og frá Santa Isabefl á eynni Fernando Po með því skil yrði að birgðaflugvélamar iendi í Lagois etf siamibandisstjámim Ikretfst þess og að þær verði skoð aðar þar. Ætlunin er að þetta samkomiulag verði reynt í fjórar vikur fyrst í stað. Flugvélarœn- ingi skotinn Það sást til sólar um daginn, og allir borgarinnar Ijósmyndarar þyrptust út á götu, til að ná nú loksins í fallegar myndir. Morg unblaðsmenn létu að sjálfsögðu ekki sitt eftir liggja, og þar sem fallegar stúlkur gera jafnan fallegar myndir, stöldruðu þeir við augnablik hjá þessum þýzku yngismeyjum, sem spókuðu sig í þjóðbúningum á Austurvelli. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) Aden, Damaskus, 13. september — AP — FARÞEGAFLUGVÉL, af gerð- inni DC-6, sem er í eigu eþíóp- isks flugfélggs, var í dag neydd til að lenda á flugvellinum í Ad- en. Með henni voru 39 farþegar og fimm manna áhöfn. Ræningj- amir voru tveir, og var annar þeirra skotinn, þegar hann reyndi að flýja, rétt eftir að vélin lenti í Aden. F neliSiiiElhreyf i ngin í Eritrean, hefur lýsit sig ábyrga fyrix rán- inu, em hún berst fyrir því að Eritrean losni undan stjórn Eþí- ópíu o,g fái sjálfstæði. Talsmiaður samtakanna s,agði að fliuigvédaimáiniið hietfði verið vel uindirbúið, oig beðið með það þair til fumdi Einiinigarsamtaka Af- ríkuríkja var loikið ,til að eyði- leggja hann ekki. Hann gaf ékki Svínr leitn oð óþekktnm kníbnt Stokikhólmi, 13. septemiber. NTB. VÍÐTÆK leit hefur verið gerð að óþekktum kafbát, sem sást í skerjagarðinum skammt frá Stokkhólmi í gærkvöldi. Sænsk heryfirvöld verjast allra frétta, þar sem erlent ríki er blandað í málið. Katfbátuirinin sást frá fiskibát og isáigldi fnamihjá honum í aðeiinis noklku'rr'a metra fjariægð. Um 15—20 mietnar af aiftunhliurtia k'atf- bátsiinis og um þrir mertnar atf tumi hamis sáuist. Tvö herskip, tvö tol'lgæzliu'skip og þyrQla frá tflötainum taika þátt í leitiininiL Fyrstu skipin bomu á vettvang um einum ðtundiaTtfjárðU'nigi etftir að sí'ðaisit aáat til batfbátisiins ag gætt er i'eiða sem siglt er um inin í sk'eirjaigairðiinin og út úr hoin- um. Ströndin hefur einmig verið raninisökuð tiil að iganigia úir skuigga um hvort katfbáiturinin hiaifli 'sett menm á land eða hvort einihverj'U hafi verið smygiað úr honum. ísraelar gera enn loftárásir yfir Súez skurðinn aðlsitöðlu iað láta amidgtæðimlgama ákivteða iganig striiðlsimis, vígatiöðv- amn«r, tímiainm til a® berjiast, eða vopmlim sem mortuð verða. aðrair upplýsimigar, en lofaði að flarþegum og áihöfn yrði ekki umn ið mein. iættii oi vitno i Moo Tokíó, 12. september. AP ÚTVARPIÐ í Peking, sem venjulega byrjaði hina jap- önsku dagskrá sína á fjöl- mörgum tilvitnunum í Mao formann, hefur fellt niður þann þátt dagskrárinnar. Þessi siður var tekinn upp i júlí 1966, og hefur aldrei ver- I ið brugðið út af honum fyrr en 4. þ. m., en síðan ekki sög- una meir. Möagium þyfeitr lílkil'egt að (þetta sé fyrimboði stórtíð'inda, 'því ólfíkfllegt er að Mao sé bana 1 búimm með guillkiormm. Þeir Ibeimdia á að 23. júilií í siumar, haifi útvairpsistöðiin bæitt óskia Mao eilliítfs MÆs, í llok | hverrar úitsiemidimigar, em það hatfði verið tfaiatur liðlur í tvö ár. Þessii aitriði hatfa ýtt umdir söguisaignir um að Mao sé al- varlega veitour og síS niý valda barátita sé að 'heifjaist í Pek- img. Tel Aviv, 13. seiptember — AP ÍSRAELSKI flugherinn gerði enn árásir á skotmörk á vestur- bakka Súezskurðar í dag. í til- kynningu frá herstjóminnj seg- ir að flugvélar hafi ráðizt á Abu Daraj, þar sem Egyptar hafa hernaðarbækistöð. Flugvélamar sneru allar heilar á húfi til ísra- el. Israelskar flugvélar hafa gert fjórar árásir á þetta svæði, undanfarna fimm daga, og sið- astliðinn þriðjudag gerði véla- herdeild leifturárás yfir skurð- inn, og herjaði þar í tíu klukku- stundir. Bklki hafluir veirilð geiflin ú(f miein opiinlbier tifllkymmiiing lum Ihivers vegoa svomia hlaitrömimium árás- ium ieir haflldiið uippi 6 þetta avæði, ©n Ihllulti alf svarimu við þeiinri spiUTmtiingiu, toaimn 'að haifa toomið firaim í últvairpsviðtafli vjjð Moisfhie Dayiam, eftir árás véliaBnerdaild- airimmiair. Hamm sagðii m. a.: — Bg reynii elkiki að bttielklkjia sjá'llfam mig mieð þv'í að þessaii áráis'ÍT úitiatf tfyrir silg, (klu'nmii að bioda emidia á bairdiaigainia. Em þær emu töiuivent áflaig á herijum Bgiypta, og nieyða þá til að „binidia" þar heirisiveitiir siem þeir þynftu 'aið nota anmiang stalðiar. Fnéttamaðuirinm bemtá ráðheTr anium á aið Bgyptar hetfðu edm^ miiltt igetfið últ 'tiilkiyninlimgiu um að þeir mjyindlu etoki setjia þar miiður wamiansveitdr, og Dayan svar- aði: — Bkíki eminþá kanmstoe, em það toemiur 'að því. Meðam þeir 'eútíkii geina það, höifum við þarna 'fnjlálisiam aðigamig, oig gietum gert flHeini ánásir. Bg helM ékki að þedr hatfii hatft mieimia ániæigjlu atf þvi sem við gerðom á þmiJðjiuidiagdnin (Vélasveita'áráisiini). Dayam laigði áherzilu á að ísra ©1 æitJI!a0i ekki að toomiasit í þá Rússar og Kínverjar aftur í hár saman Moskrvlu, 18. sept. NTB. TVÖ rússnesk blöð hófu í dag aftur ásakanir sínar í garð Kínvea-ja, um að þeir héldu uppi stöðugum andsovézkum áróðri, jafnframt hinum hlægilegu landakröfum sín- um á hendur Rússlandi. Einn ig var sagt að landið ynni með vondum andkommúnist- ískum öflum. Kínvenjiar léltu hefldiur ekki á sér stamdia, og ' fréttastotfam nýjia Kíma saigði Rússa kkua vensitu enidiurákioðumiansimmö og hamdlbendli toianidariískna Iheámlsvafldiasininia. Skammiir þessiair hótfust sitraix tveim dlöiguim ©ftir wið- ræðlur þ'eirna Kosyginis og Clboiu Bn Laii, oig þylkja toendia til að éklki hiaifi tfarið alflboif vefl á mieð þeim. Biafraflutninga Samkomulag um

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.