Morgunblaðið - 14.09.1969, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.09.1969, Blaðsíða 4
'4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. SEPT. 1'969 HVERFISGÖTU 103 , V W Sendiferðabifreið-VW 5 manna-VW svefnvagn VW 9 manna - Landrover 7 maiwa LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13. Sími 14970 Eftir lokun 81748 eða 14970. MAGIMÚSAR skipholti21 símar21190 eftir lokun timi 40381 BÍLALEIGANFALUFf car rental service © ^2* 22*0-22- RAUDARÁRSTÍG 31, Bbúnaðarbanki l/ ISLANDS GUSTAF A. SVEINSSON hæsta rétta rlögmaður Laufásvegi 8. — Sím: 11171. Schannongs mirmisvarðar Biðjið um ókeypis verðskrá. ö Farimagsgade 42 Köbenhavn ö. NÚ ER SKAMM- DEGIÐ I NÁND VIÐ LJÓSASTILLUM BÍLINN YÐAR OG YFIRFÖRUM ALLAN LJÓSA- UTBÚNAÐ FYRIR KRÓNUR 180.00 Athugið að Ijósastilling er innifalin í VOLVO 10 þús km. yfirferð! 5 VELTIR Hr. Sudurlandsbraut 16, Sími 35200 0 Einn er guðinn okkar allra... „Þ.S.“ skrifar: „Kæri Velvakandi! Ekki hafa mér líkað þau of- stækisfullu bréf, sem þú hefir birt frá fólki, er allt segist að- hyllast kristna trú, en gerir grein armun hvert á öðru eftir því, hvort það aðhyllist ýmiss kon- ar frávik frá strangasta átrún- aði biblíunnar, svo sem andatrú og annað álika, eða hvort það tekur orð Páls postula jafngild ummælum Krists. Ég segi fyrir mig: Verum þakk lát fyrir boðskap Kristninnar, reynum að aðhæfa hann eigin sál arlífi og lifnaðarháttum eftir beztu getu, — guð hefur skapað í okkur sálina, svo að hann hlýt- ur að skilja og hafa vitað frá upphafi, að hún tekur við boð- skapnum á mismunandi 'nátt, og reynttm að umbera annarra manna skilning á kristinni trú eftir beztu getu. Einn er guð okkar allra, hvern ig sem við skiljum hann í smá- atriðum. — Velvakandi birtir þetta bréf, þótt hann sé annars farinn að draga úr birtingu bréfa um and- leg efni að sinni, vegna þess hve þau hafa borizt mörg og alltof harðorð og óbilgjörn sum hver. 0 Hans-Olov í Skárholmcn Ungur Svíi segir í bréfi til Vel vakanda, að hann hafi lengi lang að til þess að komast í bréfasam- Vinsomlegosl nthugið að símanúmer á skrifstofu vorri er 26266 STEYPUSTÖÐ BM VALLÁ íerðaskriístofa bankastræti7 simar 16400 12070 II ferðir Skipuleggjum IT. ferðir. Einstaklingsferðir á hópferðakjörum. Ákveðið brott- farardaginn þegar yður hentar, við sjóum um alla fyrirgreiðslu. ferðirnar sem fólkið velnr band við íslenzkan pilt eða ís- lenzka stúlku. Áhugamál hans eru frímerki, list, íþróttir, íslenzk menndng og náttúra íslands. Hann er 27 ára gamall, og skrifa má honum á sænsku eða dönsku. Nafn hans og heimilisfang er: Hans-Olov Anderson, Skárholmen, S-71026 Nárkes-Kil, Sverige. 0 Aðalstræti enn Hér liggja þrjú bréf á borðinu fyrir framan Velvakanda; öll mjög hressilega orðuð. Inntak þeirra er eitt og hið sama: að skammast yfir hálf-lokun Aðal- strætás. Tvö eru frá bílstjórum, eitt frá fyrirtæki, sem hefur hag af því, að Aðalstræti sé greið- fært, og minnir það á, að Aðal- stræti sé elzta gata i Reykjavík og á öllu fslandi: hvorki meira né minna en sjávargata Ingólfs Amarsonar og róðrarkarla hans, sem hafi róið héðan til fiskjar upp úr miðri níundu öld. Því bregði kynlega við, ef elzta um- ferðaræð á íslandi eigi að vera hálfstífluð mánuðum saman, án þess að nokkur veiti skýringu þar á. Velvakandi er sjálfur orðinn þreyttur á stíflu þessari, svo og á klögubréfum vegna hennar. Mundi hann mjög fúslega birta skýringar viðkomandi yfirvalda á þessum umferðartappa, áður en meira hneyksli hlýzt af. Sem sagt: Góðir menn, opnið Aðalstræti, eða skýrið málið! 0 Bamatónleikar Sin- fóníuhljómsveitarinnar „Gestur gangandi" skrifar: „Sæll Velvakandi! í sumar hefi ég dvalizt á mínu gamla ættlandi, því góða íslandL Eg er steinhlessa, (eins og sagt er hér,) hversu mikfl og góð menning þrifst hér hjá svona fá- um. Mikið þótti mér gaman að sjá í sjónvarpinu bamatónleika Sinfóiníuhljómsveitarinnar. Ég var þá staddur á heimili, þar sem mörg böm sátu og horfðu alveg írá sér numin og hlustuðu á. Þetta var skemmtileigt. Svona nokkuð finnst ekki í Kanada fyrir böm, að ég veit, en ég held eitt- hvað svipað í Bandaríkjunum Með þökk fyrir þetta (fyrir mig að horfa framan í blessuð börnin á meðan þau hlustuðu). Þetta var indælt, eins og flest á þessu bless aða lanidi. Beztu kveðjur til Velvakanda og allra annarra íslendinga frá Gesti gangandi." íbúð óskasf í Garðahreppi eða nágrenni. Helzt 4ra—5 herbergja. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „3657" fyrir fimmtudag. Verkstjóri Maður á aldrinum 30—40 ára með vélstjóra- eða hliðstæða menntun óskast til starfa við stórt iðnfyrirtæki í Reykjavík við verkstjórn á vöktum. Reynsla við verkstjórn æskiieg. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir n.k. miðvikudagskvöld, merktar: „Verkstjóri — 8441". «1 RAUÐIR GRÆNIR BLAIR HVÍTIR SVARTIR BRÚNIR STOLAR ogBORÐ » » oic*<ar>C)il-?ölliK» — <f Slml-22900 Laugaveg 26 >

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.