Morgunblaðið - 14.09.1969, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 14.09.1969, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. SEPT. 106® 15 70 ára á morgun: Þórður Runólfsson öryggismálastjóri ÞÓRÐUR Runólfsson öryggis- málastjóri er fæddur að Saltvík, Kjalamesi 15. septemiber 1899 og fylilir því sjöumda tuiginin á morgun (mániudag). Tel ég Þ>órð hiklauist framar- lega í hópi þeirna mikilhæfu og framsýn.u manna sem á 40—50 árum lögðu grundvöll að nútíma tækiniþróun í ísienzku athafma- lífli. Þórður hóf sinm tækniferil í járnsmiðj-u Þorsteins Jónssonar á VestiuTgöBurmi. Ekki hatfðd >órð- uir bugsað sér að venða jánnismið- ur, en þetta var leiðin þá næsta stig, sem var Vélstjóraskóli ís- Skieið var hann einn aðalvélfræði keninariinin, en nú hin síðari ár kennir hann minua. Hér að framan hefi ég stiklað á stóru og mörgu sleppt af því, sem Þórður hefur lagt á gjörva hönd. Allt hefur þetta farið vel úr hendi hans ,ég vil segja með ágætum. Kynni mín af Þórði hófust sei'rnni parts sumars 1929 og hef- ir haldizt óslitin vinátta með okk ur síðan. Er því margs að minn- ast og ánægjulegs í samskiptum og samsfcarfi ekki sízt eftir að ég tengdist Véiskólanum 1945. Ég tel að við höfum verið ákaf- lega samhuga og samstilltir urn nauðsyn tæknilegrao: menntunar þeirra, er að framleiðslustörfum vinna. Heimili þeirra Þórðar og frú Sigríðar er eitthvert allra smekk legasta ,sem ég þékki, enda er Þórður gæddur miklum hæfileik um skapandi listar. Hann smíð- ar fallega muni úr járni og dýr- um málmum, teiknar og máLar. Bæði eru þau hjórnin svc gesit- risin að öllum líður vel hjá þeim. Ég enda þessi fátæklegu orð mín með því að óska þeim Þórði og Sigríði allra heilla á kom- andi árurn og þalkka þeim inni- lega langa og trygga vináttu. Gunnar Bjamason. lands. Prófi lauk hann frá þeim skóla árið 1921. Þegar þessu marki var nóð var lengra hald- ið og nú til Þýzkaltands á tækni- fræðiskóla í Mittweida í Þýzka- landi. Þaðan laiuk Þórður prófi 1924. Þannig er í stuttu máli náms- ferill Þórðar Runólfsisoniar. Hann var frá upphafi sfcaðráðinn í að afla sér framhaldsmennifcunar í véltæknifræði og hann fór þá einu hraut ,sem þá var fær efna littan sveitapilti. Langskólanám stóð ekki til boða, um ekki var um ainnað að ræða en brjótast áfram með hör’kiu og þrautseigju. Þetta tókst Þórði með mikilli pirýði og á mettíma. Þegair heim kom gerðist Þórð- ur fyrst verksmiðjiustjóri fiski- mjölsverksmiðju í Vestmanna- eyjuim og þamgað sótti Þórðuir konuefni sdtt, frú Sigríði. Þau reiistu sér bú í Reykjavik og ha fa átt hér heima síðain. Þegar til Reykjavikur kom, hóf Þórð- ur margs konar tækndstörf. Ekki mun þá alltaf hafa verið auð- velt að fá verkefni, sem ihæfðu kunnátbu og gebu tæknifræðings. . Atvinmulhæittir allir fábreyttir og mat margra á bófcvitinu ekki alltaf upp á mainga fiskia, þó var a.im.lk. um eiin'a unidainiteteninigu að ræða. Vinrnr Þórðiar, Bjarni heit inn Þorsbeinisson, sem sjálfux var tækmimenntaðuT hafði nokkru áður starfað í Véltam. Héðni ásamt Markúsi heitnum ívars- syni. Þeir kuinnu að meba kiunn- áttu og hiæfmi Þórðar. Vannhiann fyrir þá margvísleg og vandasöm sbörf. Þórður kiamnaði ýmsar vél ar og tæki, sem smiðuð voru í Héðni, m.a. fyrir síld>arverksmiðj ur. Einnig skipuiagði hann miargax sJíkar verksmiðjur frá grunrú; Wliawt m.a. verðiaun fyrdx tíu þús- und mála verkismiðju. Um 1928 samdi Þórður reglu- gerðir um verksmiðju og véla- eftirMt, gerðist eftirldtsmaður, síðar skoðuniarstjóri og lotes ör- yggismálaistjórl Sú stofnun er raiunverulega byggð upp frá gnumni af Þórði Runólfssyni og hyigg ég að hún sé um margt til fyriirmyndar. KennisJa og leiðbeinirugasbörf hefur Þórður lagt alúð við frá uppfhafi. Hann stóð fjrrir mótor- námruslkeiðum útd á iandi á vegumn Fisíkáfélagsdina og kenndi um ára bdl við Véiskðlainn. Um alllanigl Skrifstofustúlka til vinrtu við bókhald óskast. Verzlunarskóla -eða Samvinnu- skólamenntun nauðsynleg. Umsóknir sendist fyrir 22 þ.m. til Morgunblaðsins merkt: „8445". T vísfungusaumavél ásamt öðrum saumavélum tl sölu á mánudaginn að Strandgötu 25, Hafnarfirði. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Hljóðfæraleikarai HAUSTFAGNAÐI félagsins er frestað til þriðjudagsins 23. september nk. Félag íslenzkra hljómlistarmanna. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að byggja hjúkrunarheimili við Grensásveg, hér I borg. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri frá og með mið- vikudeginum 17. september n.k., gegn 5.000.— króna skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað föstudaginn 10. október næstkomandi kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Skrifstofustúlka óksast. Þarf ekki að vera vön, en einhver vélritunar- og enskukunnátta nauðsynleg. Eiginhandarumsókn sendist afgreiðsíu blaðsins fyrir 24. þ.m. merkt: „ALLAN DAGINN — 8513". Skrifstofustúlka vön vélabókhaldi óskast til starfa á skrifstofu Mosfellshrepps. Tilboðum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sé skilað á afgr. Mbl. fyrir 18. september n.k. merkt: „8608". SVEITASTJÓRINN. Fyrir húsfreyjuna Hentug geymsla tyrir saumaáhöldin skœrin og fleira frá Rubbermai 9 J. ÞORLÁKSSORI & NMBIUNN HF.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.