Morgunblaðið - 14.09.1969, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 14.09.1969, Blaðsíða 20
20 MOBGUNBLABIÐ, SUNNUDAGUR 14. SEPT. 196® STEFAK HMLDÖRSSON , á slóöum œskunnar TRAUSTIVALSSOM Þröngt megra sáttir sitja og sofa. BOB DYLAN, Ijóða- og laga- smiður aidariimar, var aftur ktwn inn í sviðljósið. „Hér er got/t að veira“, saigði hanm, og eitt hundr- að og fimmtíu þúsund aðdáend- ur voru horuum hjartanilega sam- mála. Isie of Wiight, hin litla eyja úti fyrir suðunsitirönd Eng- lands, riðaði imdan þunga þessa sítóra hóps, sem var samankom- inn til að njóta góðrar tónlistar — í iriði. Og af góðii tónlist var nóg. Fjöknargar hljómsveitir komu fram — enigin slæm, en sumar hreint og beinit stórko&t- legar. Who, The Bamd, Family, Pentanigle, Richie Havenis, Tom Paxton, Moody Blueis, Edgar Brouig'hton Bamd og fleiri komu á óvart vegna mikilia hæfilieika og frébærs fiutninigs. En þó var það ekki tómlistin, sem olli því, að >esBÍ há/tið verður iengiur í minn- um höfð en aðrar sQáikiar, hieildur voru þalð áihiOirflendurn.ir, sem mieð eimstaikri þoilinmæði og róisiemi kiomu jafhjvei iögragluyfirvöldiun- um á óvart. Hneykslissögur Sjaidan hafa útsendiarar hneykislisfréttablaða lagt eins hart að sér við a® úflhrópa unga fólfcið og dreifa út aliis kionar hneyfcsiliisisögum. Og sjaldan hef- ur það gemgið eins iliia og eftir þessa hátíð. Uruga fófkið var kom iðtii að njóta firiðar, tffl að sieppa út úr glerbúri heimiaíhaiganna í ör fáa daga. Og þó að edmsfcaika pffltuæ e'öa sfcúlka hafi sileppt fxam af sér beizdiniu meira en góðu hófi gegndi, hviað gerði það þá til? Hiniir fudiiorðiniu enu eikfci hótinu í hamidleigigimn á sér og héidu, að þefcta væori driauimur. En þetta var ekfci dr'aumiur. Dylan Á morgmjamia reikiaði fódlkið um miarkaðstorgið og sfcoðaðd verziainimiar, en sifcrax um há- diegið var það lokað inni á áhorf- endasvæðiniu, og þar sat það svo firiam yfir m.iðnætti á fösifcudag, liauigardiaig og sunnodiag. Tónlist- im hljómiaði stölðiuigt, hijómsveit- ir og plötuir til skiptis. Plötumar votu að sjálfisögðu glLænýjar, en tv-ær gamliar fiengu iíka að fljóta með: „Give Peace A Ohamce“ (Plasitic Ono Band) og „Homfcy Tonk Womem““ (Roliing Stones), en síðamefnda piatan var lanig vimtsæiiasta piatan á hátíðinni. En aðailiskemmtikraifitiuriinin, sem fólk ið hafði ferðaist langar leiðir til Skúldið snýr nftur Tónlistarhdtiðin d Isle of Wight Marsha Hunt. befcri en umga fólfcið, aðeins meiri hræsnanar. Samstaða Samistaða umiga fólksins var ótirúileg. „Gerið svo vei að setjasit nið- ur, ammiams getur fóllkið fyrir aft- an ykkur ekkert séð“, saigði maB- uiriinn á sviðdnu. Og a/LIir settust niður. „Elf einihver ykkiair er læ'knis- þuirfi, þá hrópið þið ekki öffl í eimu. Kveiikiið heldur á vaisiailjósi og einn ykikiar geitiuæ hrópað á mi'g, og þé miunium við koma með sjúfcraibörur edns fljótt og umnt er“. Og þammig vaæ það. Einhvens staðar í myrkirimu sást skíma af veifcu Jjósi og rödd hrópaði á Rick, kynninn, eð-a lækini. AJIir a'ðirir voru þögulir. Sumdr kiliipu Barn náttúrunnar. að hliusta á, var Bob Dyian, og fólkíð beið í meiira en tvær stumdir seint á sunmudagskvöld- ið eftir að hainn træði upp. Dyiam kotn, Dylian spiiaiði og Dylam söng gömilu lögin sdn á nýjain hátt. Áharfenidur klöppuðu sem óðir væiru, en samt stóð emig- inin upp. Það var ekfci fyrr en að þessi þjóðisaginiapersónia var farin af sviðiniu, að mianintfj'öLdinn stóð upp og kiailidði á hamn aftur. Hainn kom, söng eitt aukalag, fór atftur, tók. bíiinn siimm og ók í burtu. Eniginn viidi trúa þesisiu, erug- inn viidi trúa því, að hann myndi eklki synigja mieira. Orðin úr síð- asta liaginu hanis svifiu í iotftinu og öUu var iokið. Dylan hafði guimgið í 65 mínútur, og hátíðinini var lokið. Fjör í froðubaði. Bob Dylan. Tom Paxton. Who. Joe Cocker. Richie Havens.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.