Morgunblaðið - 14.09.1969, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 14.09.1969, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. SEPT. lí>69 mjög mikilvægu máli. Ein,s og þið hafið getið ykkur til, bæði af orðrómi og eftir öðrum leiðum, vair Hubert frændi afskaplega eim gamall maður, og það er éklki okk ar að fara að fárast út af sam- baindi hanis við ýmsar ambáttim- ar á staðmuim. Fljóitit sagt, þá hef- uir mér borizt til eynna, frá einutm verkstjórainuim hairas, sem mr mikill vinur hans, að upp úr þess um samböndum hans hafi orðið barn. Hubertus frændi talaði við mig um eitthvert barn með ein- hverri Söru, og það var nokkr- um áruim áður en hanin dó. Svo minnti hann mig á þetta aftur á banabeðinu, og ég lofaði honum, að ég skyldi gera hvað ég gæti fyrir konuna og barnið, sem er dóttir, og heitir Rósa. — Nokkrum vikum eftir and- lát hins kæra frænda okkar, komu gömlu verkstjórarnir hans til mín og tilkynntu mér, að þess ari Söru væiri vitanlega mikil forvitni á að fá að vita um fram- tíð sína og barnsins. Hubertus frændi sótti um lausnarskjöl, strax eftir að barnið fæddist ár- ið 1800, svo að þær mæðgur eru nú báðar frjálsar, en hins vegar háðar Hubertusi frænda, hvað framfæri snertir. Nú langar móð urina að vita, hvort þetta fram- færi fellur niður — hún neldur því fram, að Hubertus frændi hafi lofað hátíðlega að þeim Skóli Emils hefst I. október Kennslugreinar: Harmonika, munnharpa, gítar, melodica, píanó. Hóptímar, einkatímar. Innritun í síma 15962 og 16239. EMIL ADOLFSSON, Framnesvegi 36. Vel klœdd notar VOGUE Viljið þér hafa fallegri fætur, þá ráðleggjum við Vogue-sokka og sokkabux- ur. Vogue er sænsk gæðavara, sem framleidd er úr fínu og mjúku úrvalsgarni. Vogue hefur úrvalið í sokkum og sokkabuxum. Vogue hefur gæðin. Fætur er reynt hafa Vogue biðja aftur um Vogue. Sðlustaðir: Vogue, Skólavörðust. 12, Vogue, Laugav. 11, Vogue, Háa- leitisbr., Vogue, Hafnarfirði, Verzl. Skemman, Akureyri, Kaupfélag Þing- eyinga, Húsavík, Femina, Keflavík, og Verzl. Sigurðar Ágústssonar, Stykkishólmi, Verzl. Drífandi Vest- mannaeyjum, Verzl. Böðvars Svein- björnssonar, ísafirði, Verzl. Ölfusá. mæðgum yrði séð farborða að sér látnum, og þetta segir hún satt. En þetta er nú afskaplega viðkvæmt mál samt. Ég hef á- kveðið, að móðirin fái lífeyri og ég ætla að finna henni viðeig- andi stað í Stabroek, og setja upp handa henni matvöruverzl- un og það hefur hún samþykkt því að hún hefur áhuga á að siá sér farborða af eigin raimimlieik. En um bairtnið ex öðiru máli að gegna. Ég hef séð telpuna og hún er yndislegur krakki, miklu meir hvít en svört, — með ljós- an, ólívugrænan hörundslit og amdliitisf'alSi® alveg evrópsikt. Það kann vel að vera, að hún sé saurguð af svörtu blóði, an hún er nú samt hold og blóð Hubevt- usar frænda, og þess vegna finnst mér við ættum að ætla henni eitthvað betra en að alast upp sem dóttur matvörusala. — Hér í Demerara yrði það ó- viðkunnanlegt að fara að taka hana sem kjörbarn inn í fjöl- skylduna, en í Berbice, þar sem Hubertus frændi er sama sem 16 ekkert þekktur, — væri það ekki hugsanlegt að ættleiða hana þar og láta hana fá betra uppeldi en hjá matvörusala? Til dæmis að gera úr henni sauma- konu — eða kannski koma henni fyrir hjá einhverri konu, sem landsstjórinn okkar hefur geíið bæði framfæri og afkvæmi. Ég vildi, að þið vilduð athuga þetta mál vandlega, og láta mig svo vita, hvað hægt er að gera fyrir litlu stúlkuna, sem er með okkur blóð í æðum, og þegar af þeirri ástæðu ætti skilið að fá almenni legt uppeldi. Elísabet kom með lausnina. — En hún frú Clarke, Storm? Hún er ekkja og barnlaus. Hún hefur oft harmað það að eiga ekki barn sjálf. Ég er alveg viss um, að hún mundi gleypa við því að ættleiða litlu stalk- una. Strax næsta dag var frú Clarke boðuð heim í Nýmörk. Þetta var vel vaxin kona, frek- ar fölleit og tekin að grána á hár, sem var hrokkið og rauð- leitt. Grábrúnu augun voru ein- beitt og greindarleg, og öll fram koma hennar vakti traust, enda sæmdi hún vel hefðarkonu. Hún hafði alizt upp á heimili föður síns, írsks plantekrueiganda í Barbados, sem hafði setzt að fyr- ir eitthvað tuttugu árum í Ess- equibo og síðain borizt þaðan til Berbice, áður en lauk. Hann var ókvæntur og barnlaus, ef frá er talin þessi dóttir, sem hann hafði átt með ambátt, og hann hafði fengið lausn fyrir barnið, sem hét Kathleen og ólst upp hjá ráðskoniuimnii harns á búgaxðiinium. Hún hafði svo gifzt skósmið. sem einnig var frjáls en hann hafði dáið áður en ár var liðið frá giftingunni, og upp úr því hafði Kathleen Clarke ákveðið að gefa sig að ljósmóðurstörfum í at- vinnu skyni. Frú Clarke leyndi því ekkert, að hún tók uppástungunni feg- ins hendi. — Ekkert væri mér kærara, hr. van Groenwegel. Eins og ég hef sagt yður svo oft, hef ég alltaf harmað það að eiga ekkert barn. Ég get lofað að sjá vel um litlu stúlkuna. Ég fullvissa yður um, að þér skul- ið einiskis þuirfa að iðrast í þ^í sambandi. — Það er ég líka alveg viss um, frú Clarke, sagði Storm bros andi. En hefðuð þér nokkuð á móti því, að hún bæri yðar nafn? Veitingastofan RAMÓNA veitir yður sérréttina. — Frá Ramónu getið þér tekið með yður sérréttina heim. Sími 41845. — Nei, síður en svo. Það væri mér heiður. Storm skrifaði Edward tafar- laust: — Ef þú samþykkir þessa konu — og ég get fullvissað þig um, að ég mét hana mikils og gef henni mín beztu meðmæli — þá sé ég enga ástæðu til ann- ars en láta telpuna koma strax. Og þú getur verið viss um. að við Elisabet bæði munum hafa auga með barninu og sjá um, að uppfræðsla hennar verði ekki vanrækt, né velferði hennar á öði um sviðum. Edward svaraði og lét þess getið, að Storm hefði létt mik- illi byrði af herðum sínum Já, Storm, ég var kvíðinn — og meira ein það — uim framtíð þess- arar iitlu manneskju, og þegar j þú sérð hana, þá skilurðu hvers l vegna Hún virðist vera fædd ! dama. Ég hef talað við hana Söru. móður hennar, sem er líka ágætis kona, og þótt svört sé, er Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Gott er að taka tækniatriöin til athugunar í dag. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Reyndu að vera dálítið vandvirkari, og skiptu þínu með öðrum. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. Reyndu samvinnu og styddu fjöldaframtakið. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí í dag er gott að skiptast á allskyns upplýsingum. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Reyndu að komast að beztu hugmyndunum varðandi starfssvið þitt. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Þú þarft að laga þig talsvert að staðháttum, ef vel á að fara. Vogin, 23. september — 22. október. Ef þú getur fundið einhverja afsökun fyrir ferðalögum, skaltu gera það. Sporðtlrekinn, 23. október. — 21. nóvember. Fjármálin eiga allt undir breytingum í dag. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desemb-er. Reyndu að kynna þér, hvað verður af einhverri fyrirspurn. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Þú skalt taka mark á áríðandi tillögum kunningjanna. Þú þarft sennilega að fara ótroðnar slóðir, en þá er að taka því. Vatnsbcrinn, 20. janúar — 18. febrúar. Vinir og ráðgjafar frá fjarlægum stöðum leggja þér ráð. Fiskamir, 19. febrúar — 20. marz. Þú verður talsvert var við staðreyndirnar. KARLMANNAFÖT KARLMANNAJAKKAR DRENGJAJAKKAR STAKAR BUXUR DRENGJABBUXUR MOLSKINSBUXUR TERYLENEFRAKKAR KVENKÁPUR KVENREGNKÁPUR TELPNAREGNKÁPUR TELPNABUXUR GERIÐ GÓÐ KAUP 1.990,00 975,00 775,00 500,00 290,00 350,00 975,00 frá kr. 500,00 á — 350,00 á — 150,00 frá — 290,00 FATAMARKAÐUR frá kr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.