Morgunblaðið - 16.09.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.09.1969, Blaðsíða 6
6 MORGUNiBLAÐIÐ, Þ-RIÐJUDAGUR 16. SEPT. 196» LOFTPRESSUR — GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot og sprengingar, einnig gröf- ur til ieigu. Vélaleiga Símon- ar Símonarsonar, sími 33544. KJARAKAUP T'ú söku vandað sófasett (4ra sæta sófi) ásarrrt borði, góóur ísskápur (Westwvg- bouse) 9J rúmfet, og fteiri noteðir irwiaostokksmunir, að Nýtendugötu 27, 5. hæð. TRÉSMiÐI Virm ahskorvar moarvhúss trésmíðii í búsum og á verk- stæði. Hefi vélair á virmiu- steð. Get útvegað efm. — Sími 16805 SENDIBiLL Tit söku Chevrolet sendibtf- reið, árg. '63, með giuggum og sætum. Stöðvarpiáss, tatetöð og gfaidmæhr geta fylgt. Uppl f s. 52675 e 6. TVÖ REIÐHJÓL tit sölu. Vel með farm, stærð 28 og 26. Upplýsingar í s'rnia 50836. TIL LEIGU Ágæt 5 herb. íbúð, við Skaftahlíð, til legiu frá 1. okt. Trlboð servcbst afgr. Morgunblaðiou merkt ,,ibúð 3918" TIL LEIGU Um 200 fm hæð til teigu fyrir léttan iðnað eða anneð. Leigist t eirtu lagi eða skipt Uppt. í síma 3 50 75. TIL SÖLU teppa- og húsgaginaihreimsf- vélar og vatn®suga, sem Ifka ryksug ar Vélairnar eru emoig ætlaðar til gólfþvotta og bómunar. Sími 37434. ÓSKA EFTIR tveggja herbergja íbúð strax. Sími 21354 og 26138 eftrr kl. 6. INNRÉTTINGAR Vanti yður vandaðar in.vrétt- tngar i hýbýN yðar, þá ieitið fyrst tilb. hjá okkur. Trésm. Kvistur, Súðarvogi 42, sími 33177 og 36699. BROTAMÁLMUR Kaupi ailan brotamálm lang hæsta verði, staðgreiðste — Nóatún 27, sími 2-58-91. REIÐHJÓLAVIÐGERÐIR Rerðhjóla- og baimavagoavið- gerðir. — Notuð hjól tii'l sölu. Kaupi gömul hjól. Viðgerðarverkstæðið Hátúní 4a (hús verzl Nóatún). KEFLAVÍK — NJARÐVlK Stórt 2ja hæð hús, ásamt bíiskúr til söiu í YtiPÍ-Njairð- vik. Hagst. verð og greiðslu- skirim. Fasteignasalan Hafnar götu 27, Keflavík, s. 1420. HÓPFERÐIR Til leigu í lengri og skemmri ferðir 10—20 farþega bílar. Kjartan Ingimarsson, simi 32716. VOLKSWAGEN Volkswag&n, árg. 1965-’66, óskast tiil kaups. Upplýsing- ar í síma 33752. UMFERÐARMERKI Á ÍSAFIRÐI Undarlega getur mannleg náttúra og eðli birzt. Hér að ofan getur að líta mynd af umferðarmerki á Fjarðarheiði eystra, sem allt er beyglað og skælt og sundurskotið af mannavöldum. Skyldu þetta vera unglingar eða fullorðnir menn, sem þannig opinbera sinn innri mann? Varla er brfreiðastjórum trúandi til þessa, þvi að í þeirra þágu eru reist umferðarmerkin, til að auð- velda umferð og draga úr slysum. Vonandi verða slík hneykslis- m il færri, eftir því sem tímar Uða. (Ljósm.: Jóhaimnia Björmsdóttir). Gjöf mánaðarins Nýlega hefur verið dregið úr þeim umslögum er borizt hafa og kom upp nafnið: Margrét Jóhannsdóttir, Kaplaskjólsvegi 53 Rvk. Er viðkomandi aðili vinsamlega beðinn að snúa sér til skrifstofu NESCO hf. I>augavegi 10 og vitja vinnings síns. Náttúrulæknlngafélag Beykjavikur heldur fund í matstofu félagsins, Kirkjustræti 8, fimmtudaginn 18. sept. kl. 9. Fundarefni: Kosning fulltrúa á 12. þing NLFl. Upplest- ur. Veitingar. Bridgefélag Hafnarf jarðar Aðalfundur félagsins verður hald- inn í Alþýðuhúsinu 15. sept. kl. 8. Náttúrulækningafélagið i Hafnar- firði heldur sýnikennslu I Flens- borgarskólanum dagana 18. og 19. sept. kl. 8.30 siðdegis. Væntanlegir þátttakendur hringi í síma 50712 og 50484 (Kennari verður Pálína Kjartansdóttir, matráðskona Nátt- úrulækninga hælisins >. Kvenfélag Ásprestakalls Opið hús fyrir aldrað fólk í sókn- inni alla þriðjudaga í Ásheimilinu, Hólsvegi 17. Fótaaðgerðir á sama tíma sími 84255. Grænmetisnámskeið i Hafnarf. á vegum Náttúrulækningafélagsins i Flensborgarskólanum dagana 18. og 19. sept. kl. 20.30. Væntanlegir þátt takendur hringi í síma 50712 eða 50484 fyrir mánudagskvöld. Kenn ari verður matráðskona heilsuhæl- isins í Hveragerði. Orðsending frá Nemendasambandl Húsmæðraskólans að Löngumýri f tilefni 25 ára afmæiis skólans er fyrirhuguð ferð norður að skóla setningu 1. okt. Þeir nem., sem hefðu áhuga á að fara hringi i síma 41279 eða 32100 Hjálpræffisherinn Solhaug ofursti er kunnur hér á landi frá þeim árum er hann starf- aði í íslands- og Færeyjadeild Hjálp ræðishersins. Það verður því haldin sérstök fagnaðarsamkoma í sal Hjálpræðis hersins, sunnudagskvöld kl. 20:30 í tilefni komu hjónanna hingað til lands. Ofurstinn og frú hans fara síðan til Akureyrar og verða haldnai samkomur þar, mánudag og þriðju dag. Á ísafirði miðvikudag og fimmtudag. Þarmest halda hjónin samkomur í Reykjavík 10., 20. og 21. september. í þeim samkomum taka þátt foringjar frá Akureyri, Isafirði og allt herfólkið í Reykja- vik. Við bjóðum Reykvíkinga vel- komna á fagnaðarsamkomuna á sunnudag 14. september. Hjálpræðisherinn. Kvenfélag Bústaðasóknar Fótaaðgerðir byrja að nýju í safnaðarheimili Langholtssóknar á fimmtudögum klukkan 8.30-11.30. Tfmapanitanir í síma 32855. Langholtssöfnuður Hársnyrting fyrir eldri konur í Safnaðarheimilinu miðvikudaga frá kl. 9—12. Uppl. í síma 82958. BÓKABÍLLINN Mánudagar: Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 1.30 —2.30 (Börn). Austurver, Háaleitisbraut 68 kl. 3.00—4.00 Miðbær, Háaleitisbraut 58—60 kl. 4.45—6.15 Breiðholtskjör, Breiðholtshverfi kl. 7.15—9.00 Þriðjudagar: Blesugróf kl. 2.30- -3.15 Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 4.15 —6.15 Selás, Árbæjarhverfi kl. 7.00—8.30 Miðvikudagar: Álftamýrarskóli kl 2 00—3.30 Verzlunin Herjólfur kl. 4.15—5.15 Kron v. Stakkahlíð kl 5.45—7.00 Breiðholtskjör Aukatími kl. 8—9, aðeins fyr- ir fullor&na. Fimmtudagar: Laugalækur—Hr<sateigur kl. 3.45— 4.45 Laugarás ki. 5 30—6 30 Ualbraut—Kleppsvegur kl. 7.15— 8.30 Föstudagar: Breiðholtskjör, Breiðiioltshverti kl, 2.00—3.30 (Börnt Skildinganesbúðin. Skerjafirði kl. 4.30—5.15 Fjarðarhagi 47 kl. 5.30—7 00 Ellihcimilið Grund Föndursalan er byrjuð aftur í setustofunni, 3. hæð. Þar fáið þér Þér börn, verið hlýðin foreldrum yðar i öllu, þvi að það fer þeim vel, sem Drottni heyra til. (Kól. 3,r0). í dag er þriðjudagur 16. september og er það 259. dagur ársins 1969. Eftir lifa 106 dagar. Árdegishaflæði kl. 8.44. Slysavarðstofan í Borgarspítalanum er opin allan sólarhringinn. Sími 81212. Nætur og helgidagalæknir er í síma 21230. Kvöld- sunnudaga- og helgxdagavarzla apóteka vikuna 13.—20. sept., er í Holtsapóteki og Laugavegsapóteki. Næturlæknir í Keflavík: 9.9 Ambjörn Ólafsson 10.9., 11.9. Kjartan Ólafsson. 12.9. 13.9, og 14.9 Arnbjörn Ólafsson 14.9 Guðjón Klemenson Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 og sunmudaga frá kl. 1—3. Kvöld- og helgidagavarzla lækna hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Um helgar frá kl. 17 á föstudagskvöldi til kl. 8 á mánudagsmorgni sími 21230 í neyðartilfellum (ef. ekki næst til heimilislæknis) er tekið á móti vitjunarbeiðnum á skrifstofu iæknafélaganna í síma 11510 frá kl. 8—17 alla virka daga nema laugardaga en þá er opin lækningastofa að Garðastræti 13 á horni Garðastrætis og Fischersunds, frá kl. 9—11 f.h. sími 16195. — Þar er eingöngu tekið á móti beiðnum um lyfseðla og þess háttar. Að öðru leyti vísast til kvöld- og helgidagavörzlu. Borgarspítalinn í Fossvogi. Heimsóknartími er daglega kl. 14.00— 15.00 og 19.00—19.30 Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12 og sunnudaga kl. 1—3. Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi. Upplýsingar í lögreglu- varðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við- talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtalstími læknis er á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er í síma 22406. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvíkur á skrifstofutíma er 18-222 Nætur- og helgidagavarzla 18-230 Geðverndarfélag íslands. Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3, uppi, alla mánuJaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjón ustan er ókeypis og öllum heimil. Muiuð frímerkjasöfnun Geð verndarfélags íslands, pósthólf 1308. AA-samtökin í Reykjavík. Fundir eru sem hér segir: í félagsheim- ilinu Tjarnargötu 3C á miðvikudögum kl. 9 e.h. á fimmtudögum kl. 9 e.h. á föstudögum kl. 9 e.h. I safnaðarheimilinu Langholtskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. 1 safnaðarheimili Neskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. Skrifstofa samtakanna Tjarnargötu 3C er opin milli 6—7 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Sími 16373. AA-samtökin í Vest- mannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fundir fimmtudaga kl. 8.30 e.h. 1 húsi KFUM. Hafnarfjarðardeild kl. 9 föstudaga i Góðtemplarahúsinu uppi. RMR-17-9-20-VSA-FR-HV RMR 17 9 20 VS — FR-HV I.O.O.F. = Ob. 1 P. 1519167 = I.O.O.F. 8 = 1519178% = 8 Borðh. I.O.O.F. Rb 4 — 1189168%------- vettlinga og hosur á börnin i skól- ann. fslenzka dýrasafnið í gamla Iðnskólanum við Tjörn- (na opið frá kl. 10—22 daglega til 20. september. Landsbókasafn íslands, Safnhús mn við Hverfisgötu Lestrarsalir eru opnir alla virka daga kl. 9-19. Útlánssalur kl. 13-15. Sjódýrasafnið í HafnarfirSi Opið daglega kl. 2—7. Sundlaug Garðahrepps við Barna skólann er opin almenningi mánudag til föstudags kl. 17.30—22. Laugar- daga kl. 17.30—19.30 og sunnudaga kl. 10—12 og 13—17. Háteigskirkja Daglegar kvöldbænir eru i kirkj- unni kl. 18.30. Séra Arngrímur Jónsson. Landspitalasöfnun k\enr.a 1969 Tekið verður á ir.óti söfnunarfé á skrifstofu Kvenfélagasambands ís •ands að Hallveigarstcðum, Túngötu 14, kl. 15-17 alla daga nexna laugar- daga. ÞAÐ ER LEIKUR AÐ LÆRA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.