Morgunblaðið - 16.09.1969, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 16.09.1969, Blaðsíða 14
14 MORGUN'BLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. SEPT. 1969 ■Úitgiefandí H.f. Árváfcur, Reykjavík. Fnaxnkvæmdaatj óri Haraldur Sveinsson. •Ritstjórai* Sigurður Bjamason írá Viguir. Matthías Joh.ann’ess!en. Eyjólfur Konráð Jónsaon. Bitstjómarfulltrúi Þorbjöm Guðtoundsson. Fréttastjóri Björn JóJiannssons. Auglýsing'a'stjóri Árni Garðart Kristins'on. Bitstjórn oig afgreiðsla Aðalstræti 6. Sími 10-106. Auglýsingar Aðalstræti 0. Sími 22-4-80. Aisikriiftargjald kr. 150.00 á mánuði innanlands. í lausasiöiu; kr. 10.00 eintafcið. ILLSPÁR OG ATHAFNIR Oíkisstjórnin beitir sér nú fyrir ýmsum ráðstöfun- um til að auka atvinnu yfir vetrarmánuðina. Um það leyti, sem framkvæmdir drag ast venjulega saman, er ætl- unin að ráðast í meiriháttar verklegar framkvæmdir. Ættu þessar ráðstafanir að geta létt verulega undir á vinnumarkaðnum. Dr. Bjami Benediktsson forsætisráð- herra, hefur skýrt frá nokkr um þeim ráðstöfunum, sem á döfinni eru til atvinnuefling ar á vetri komanda. Forsæt- isráðherra komst m.a. svo að orði: „Ríkisstjórnin hefur að undanfömu haft til athugun- ar ráðstafanir í samráði við húsnæðismálastjórn og at- vinnumálanefnd ríkisins, til þess að hraða lánveitingum og raunar auka þær eftir mætti. En að minnsta kosti að hraða lánveitingum á þessu stigi, þannig að mun fleiri fái vinnu í þessum greinum heldur en ella hefði orðið.“ Forsætisráðherra drap einn ig á þá aukningu, sem orðið hefði í sjávarútvegi, af völd- im efnahagsráðstafana á sl. vetri. Útvegur og þá einkum þorskveiðar væru nú iðkað- ar af meira kappi en áður, þótt vitaskuld væri síldarleys ið þessum höfuðútflutnings- atvinnuvegi þungt í skauti. Nú hefði verið ákveðið að verja verulegu fé til útgerð- arfyrirgreiðslu hér í Reykja- vík og á nokkrum stöðum öðrum, svo og til skipasmíða. Væri þess að vænta að fjár- veitingin gæti örvað mjög innlendar skipasmíðar. Fjár- magnsskortur ætti því ekki að há skipasmíðunum. í viðtalinu við forsætisráð- herra kom það einnig fram, að nú er unnið að undirbún- ingi nýrra vegaframkvæmda. Markmiðið er, að vegalagning geti haldið áfram í vetur, og verður lögð áherzla á und- irbúning hraðbrauta. Allt krefðist þetta undirbúnings og vinnu, en væri vel á veg komið. í vegagerð bíða ís- lendinga sannarlega mikil verkefni, og fá svið eru bet- ur til þess fallinn að skapa mörgum vinnufúsum hönd- um starfa. Nýtt átak tillagn ingar steinsteyptra og mal- bikaðra brauta gæti riðið haggamuninn í atvinnumál- um okkar, og orðið atvinnulíf inu lyftistöng í mörgu tilliti. í sama mund og fréttir ber- ast af ráðstöfunum ríkisstjóm arinnar, er vitað, að atvinnu- málanefnd Reykjavíkurborg- ar, lætur nú fara fram athug- un á hugsanlegum rækju- og skelfiskmiðum á Faxaflóa. Einnig hefur atvinnumála- nefndin beitt sér fyrir því, að línuveiðar verði hafnar frá Reykjavík, þegar í haust. Ef þessar ráðagerðir komast í framkvæmd verður hvort tveggja til mikilla atvinnu- bóta fyrir Reykvíkinga. Það er athyglisvert, að á sama tíma og unnið er af krafti að því að búa í haginn fyrir veturinn hafa stjórnar- andstæðingar uppi stóryrði um „athafnaleysi“ ríkisstjórn- arinnar. Illspár þeirra hafa náð hámarki frá því í vor, er þeir spáðu því að þúsundir skólanema reikuðu um at- vinnulausir í sumar. Vitan- lega horfist ríkisstjómin í augu við þann vanda, sem við blasir í atvinnumálunum. Og hún gerir meira, hún tekst á við þann vanda. Þar skilur á milli hennar og illspáa stjóm- arandstæðinga. Af þeim spám kemur enginn íslendingur til með að hafa lífsframfæri, nema skriffinnamir sem þær stunda ár og síð. HAGUR AF FERÐAMÖNNUM Drýnasta verkefnið til úr- " bóta í efnahagsmálum okkar íslendinga er að tryggja gjaldeyrisstöðu okk- ar. Ljóst er, að með útvíkk- un á grundvelli útflutnings- framleiðslunnar er bezt unn- ið að þessum úrbótum. Nú- verandi ríkisstjórn hefur sýnt þessu máli mikinn skilning eins og fram kemur við stór- iðjuframkvæmdimar. Þær framkvæmdir eru mjög kostn aðarsamar og líða oft mörg ár, þangað til beinn fjárhags- legur hagnaður af þeim fer að gera vart við sig, enda þótt óbeini hagnaðurinn komi fljótt í ljós. Fleiri leiðir eru færar til öflunar gjaldeyris, og máþar nefna tekjur af ferðamönn- um. í samtali við Ludvig Hjálmtýsson, framkvæmda- stjóra Ferðamálaráðs, sem birtist hér í blaðinu á sunnu- dag, kemur fram að tekjur okkar af ferðamönnum námu um 560 milljónum króna ár- ið 1968, eða sem svarar til 10% af útflutningsverðmæti okkar á því ári. Sú staðreynd blasir við öll- um iðnvæddum þjóðfélögum, að með aukrmni tækni þarf færri hendur til að vinna við framleiðslu, sem var vinmu- aflsfrek áður fyrri. Þessi þjóð félög leggja því meiri áherzlu ÉkvAfk ||1 vppiíi am iíd urmi \inv U1 Vin/ 1 nli Uli nLIIVII ANDREW CARNEGIE - gjafmildi auSkýfingurinn DUNFERMLINE beitir lítill bser við Foaitihifjörð í Skot- landi, stoamma leið frá Edin- burgh. Þessi bæir hefur það eiintoum til síins ágiætis að hafa lagt heiimimum til ýmisa ágæt- iismenn, svo sem James Watt, föðuir gufuvétorinnar, Daivid Livimgsitome lanidkönnulð og Andrew Gaimegie. Só síðast- nefndi fæddist í Dumfermline 25. nóv. 1835, oig bróðum eru liðin 50 ár síðam hanin dó. — Um hainn er siagt, að ekki hafi wotokur miUjómamærimgs auður gefið af sér hæirri vexti en hans. — Faðir Andirews var bló- fátætour vefari, í gömlum st£L En engiinn var öfumdaverður af þeinri atvininu í þá daga sem Andrew fæddist, því að vélaveiflstólil CartwTÍghts og gufuvéllin voru siem óðast að rænia atvinmunná frá handiðn aðaraimiönnunum. Vefurunum dugði ekitoert að eyðiflieiggja nýju vefsitóliaina, því að tækn- in varð ekki stöðvuð þó frem ur en endramiær. Enginn hafði efni á að tatoa 100 hamdvef- ara í vininu þegar ein vél gat uranið á við þá. Vefaramir urðu a/tvinnulausir og löptu dauðanin úr stoeil. Carmegie umigi ólst upp við þetta oig trúði því að atvinmuleysiið væri djöf ulsins verk og istremigdi þess heit alð útrýma því. Það tófcst bommim vitamliega ekki, endia miáitti miinnia gagn gera. Harnn var toominn á 13. ár- ið þegar faðir hamis afiréð að flýja land. Vitamfleiga tifl. Ame ríku, því að þar var hæigt að safna auði og alflsnæigtum. Camiegie fór mieð böm og buiru til Pittsbuirg. En þar tók við nýtt atvinmuleysi. Það þj'argaði heimilimu fró siulti að frú Camieigie kumnd að sauma sbó, og fyrir það fétok hún fjóra dollama á vitou. Og eftir lan'ga bið fékk gamli Camegie og Anidirew aitvinnu í bómuilarspuniastöð — Andrew sem ,^inæiLduistróikur“. Hann var hróðuigur þeigar hann af- heniti móður sinmi kaupið fyr ir fyrsitu vikunia: rúmian doll- ar, fyirir &0 stunida vinnuviku. Andrew hafði iært að lesia og sikriifla, en það kunnu ekki öll böm í þá daga. Húsibóndi barns kiomst að þestsu og lét Andrew storifa reitonimiga og anmiað smávegis fyrir sflg, er hamm hafði séð að strátourinn ger’ði þetta bæði betur og flijót ar en hamm sjáfliflur. Saimiuel Mortse hafði furndið upp ritsímiann sama árið og Amidnew fæddisit, en þessi nýj ung byggðdist á uppgötvun H. C. Örsteds á rafseguiltmagn- inu. Nú fór siíminm sem óð- ast að breiðast um byggðir Banidaríkjanina, og Andrew þótti nýstánLegt að kynniast homurni. Hainn varð símasenid- Andrew Camegie á gamals- aldri. Á myndinni er hundur- inn hans með honum, sem hann aldrei vildi skilja við sig. ilil í Piittshuirg, síðan símritari og ioks símastjóri. Og í borg araistyrjöldinmii varð ha'nn sím ritari í hernum. En á stríðs- áruinum koimst hann á þá stooð un, s!5 jórm og sitáil vætri móLm ur framtíðarinniar og eftir- spurn ©ftir hoirnum mundi stórautoast, því að hann yrði uindiirstaða fiestra mannvirkjia. Og árið 1863 stofnaði hann „Keystone Co.“ ásaimt touinniinigja sín- um. Hann lagði 1250 doil- ara í fyrirtækitð, eða fimm/t- ung hlutafjárinis, og „Key- stone“ græddi tatevert á að smíða svefnvaign/a hamida járn- brautum, en fyrirtæfcið varð upphaf fyrirtækisins sem smíðatði síðar hinia frægu Pufll man-vagnia. Á næstu áruim stiofnaði hann járnbræðsilur og vertosmiðjur fyrir jámibrautarteima, edmireið ar o.fll. Ánið 1868 flór harnn alð niota svotoaflliaða Bessiemer-að flerð við &tálsiuðuima, en hún var þá etoki ruemia flánra ára gömuil. Og nú hélt hamn áflriam að stoflma stállbræðsiur. Hann vildi saimeima sem flestar und ir eima stjóm og stoflna fyr- irtæki'ð „United Iron MilLs“, en félagi hans þorði etoki að ráðaist í það og sögðu þeir sundur með sér, svo að Cam- egie varð einn um gróðann á fyriirtiæikimu. Sfáliið frá Carn egie stóðst aila saimkeppmi og nú voru alHjar brýr byggðar úr stáli ag Carniegie gekk und ir naflninu stáflkómigurinm. Þeg ar Oameig’ie lét af sitjórn „Carmegie Steei Compamy", ár ið 1901, var breiinn ágóíði fyr- irtækja hans orðiinn 40 mifllj- ón doliarar á ári. Auðkýfing- urinn Morgan kieypti fyrir- tækið og nú heitir það „Uni- ted States Steel Corponati- on“ og er eibt af stærstu iðn- fyriirtæfcjum verafldar. En Camegie græddi á fleiru en stáili. Hann fann pemniga- lykt af oiiunni lítaa. Eftir að olían fannst í Perunsyivaníu keypti hann jörð þar, ásamt kunmimigj'a sínium, fyrir 40.000 dolfiara. Skömmu síðar var þesisi jörð nruetin á 5 miHjón- ir og fyrsta árið sem oilía var unriin þar varð gróðimn mifllj- ón dioiianar. Ef saga Oamiagiieis væri ekki iengri en þetta væri enigin ástæ'ða tH að sikrifla um hann 50 árum eftir dauðia hanis. En hann bafði það ínam yfir flesta auðimenn, að fátæktin í upp'vextinium hafði mótað mieð honum stooðun sem bamn reyndisit trúr. Oig hún var þessi: „Sá sem hefur safnað aiuði, er skyidur til að af- henda þjóðfélaginu hann aft- ur, áður en hamin deyr.“ Og þau 18 á/r siem hamin liflði efltir að hanm dró sig í hlé frá kaupsýsdiu 1901, hafði bamrn það helzt fyrir sbafimi að brjóta heiiamn um bverndig auiðæf- um hans yrði bezt varið, þann ig að þaiu kæirmu að vairamileg- um motum. Hann siaigði sjóflf- ur, að það væri tiitöiluflega auðvelt miái a!ð gnæða miHjarð doflilara, í saimamibuirði við það að kumina að ráðstafa þeim réttHiega. — Hann byrjaði á því að gefa 5 miiljómiir í sjóð banda verkamiönn/um sínum. Nasst stoÆmaði hiamin fyrirmyndar bókasafn handa fæðinigar'bæ siímum, DunflermiMinie og iét byggja vegleiga yfir það. Og , .sföari fæðinigarbær" hans, Pittsbur'g, fékk lífca bókasafn, sem síðar var aukið mieð 30 miililjón dollana friamfliagi og varð hurðarásinn í hinni víð- flræigu „Canmegiie Pounidiation11, sem heflur rieiist liisitasiöfn, tefcn iistoa skóia og veiitir vísimda- styiki og stoð við liistir um alflian heim. Framhald á bls. 21 á ýmsar þjónustugreinar, sem krefjast mikils vinnuafls. Ein af þessum atvinnugreinum er móttaka erlendra ferða- manna. Þorvarður Elíasson, við- skiptafræðingur, hefur gert athugun á komu erlendra ferðamanna hingað síðustu ár. Á niðurstöðum þessarar athugunar hefur hann einn- ig gert spá um framtíðarþró- un þessara mála. Þar kemur fram, að með 11% árlegri aukningu ferðamannafjöld- ans, sem talin er eðlileg mið að við núverandi aðstæður, þá verða erlendir ferðamenn hér orðnir 150 þúsund árið 1980. Athugun Þorvarðs bend ir einnig til þess, að ferða- mannafjöldinn aukist í hlut- falli við giistirýmið í Reykja- vík. Þegar tekið er mið af öll- um aðstæðum, er Ijóst að ís- land er nú þegar orðið ferða mannaland, hvort sem mönn um líkiar það betur eða verr. í framtíðinni mun kynning á landinu aukast erlendis og má í því sambandi t.d. nefna þá miklu hátíð, sem efnt verður til á 1100 ára afmæli byggð- ar á íslandi árið 1974. Við verðum að stefnia að því, að færa okkur sem bezt í nyt möguileika okkar á sviði ferða mála.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.