Morgunblaðið - 16.09.1969, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 16.09.1969, Blaðsíða 20
20 MORGUNBIjAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1«. SEPT. 19«» - LÆKNAÞING Framhald af bls. 28 skapast getur á vissum dreifbýl issvæðuam, þegar mjög erfitt eða ókleyft reynist að veita nauð- synlega læknisþjónustu. Læknaþing ræddi takmör'kun á fjölda stúdenta í læknadeild Hás'kóla íslands. Þingið taldi mjög óeðlilegt að aðgangur væri takmarkaður á meðan lækna- Skortur væri í hínum ýmsu lands hlutum. Ef hins vegar yrði síðar nauðsynlegt að takmarka inn- göngu í deildina taldi þingíð eðli legt að Læknadeildin f jallaði um það mál, e*n ákveðin stúdents- prófseinkunn yrði efcki látin gilda sem inntökuskilyrði. Þing- ið taldi námsleiðir of fáar við hásikólann. Þá ræddi læknaþingið um bætt og breytt fyrirkomulag greiðelna vegna sjúkrafcostnaðar þeirra, sem þurfa að leita sér lækninga erlendis. Þar getur verið um ti'l- finnanlegan kostnað að ræða fyr Arinbjorn Kolbeinsson ir einstaklinga og er nauðsyn á að bæta tryggingafyrirkomulag á þessu sviði. Slík tilfelli eru ekki ýkja mörg. Einnig voru af- greiddar ályktanir um sjúkrahús mál, bæði um framkvæmdir og starfsemi. Húsavíkurmálið bar á góma, á þinginu, en engar ályktanir voru gerðar um það. Að lokum fór fram stjómar- kjör í Læknafélagi ísllands. Stjórnina skipa nú: Arinbjörn Kolbeinsson, Friðrik Sveinisson og Guðinundur Jóhannesson. Fundir þingsins voru yfirleitt vel sóttir og þegar læknaimið- stöðvarmálið var til umræðu sátu þingið um 100 læfcnar. - LEIRVOGSÁ Frarahald af bls. 28 vogsá laiust eftir klukkan sjö í gærmorgun. Lögreglumenn úr Mosfellssveit og Reykjavík héldu þegar á stað inn og var þeirra fyrsta verk að kanna, hvort nokkur maður væri í bílnum en þegar svo reyndist ekki vera, var gengið niður með ánni beggja megin og skömmu síðar fannst svo líkið, sem fyrr segir. Engin skilríki fundust á líkinu en við nánari leit með ánni fundust skilríki og fatn- aðúr, sem reyndist tilheyra hin- um látna. — Björgunarsveitin Kyndill í Mosfellssveit var feng in til leitar. | Brött brekka liggur að brúnni yfi-r Leirvogsé og á norðurleið er ekið inn á brúna úr krappri beygju. LangferðabíUinn fór út af veginum í beygjunsni og hefur flogið eina 20—25 metra og eftir hátt fall hafnað á hægri hlið í ánni sfcammt ofan brúarinnar. Flestar rúður í langferðabílnum brotnuðu og fundust glerbrot í mikilli fjælægð frá bílnum. Und irvagninn hefur stórsfcemmzt, svo og yfirbyggingin og er bíll- inn, sem er 48 manna bíll af gerðinni Mercedes Benz, talinn ónýtur. Langferðabíllinn, sem er í eigu Ingimars Ingimarssonar, sem fyrr segir, kom í fyrrakvöld ut- an af landi og var honum lagt í stæði við Höfðatún og þar gengið frá honum lokuðuim. Lykl arnir voru faldir á ákveðnum stað í bílnum. í gær var rannsóknarlögregl- unni tilkynnt um mann ,sem hefði gert tilraun til að stela langferðabíl við Miklatorg um klukkan tvö í fyrrinótt. Sjónar- vottar gátiu gefið lýsingu á mann inum en sú lýsing kemur ekki heim við ma-nn þann ,sem fannst látinn í Leirvogsá í gærmorgun. - SVÍNABRUNINN Framhald af bls. 28 Ekfcí var viðlit að bjarga svín- uinium. — Var vátryggt hjá þér? — Húsið var vátryggt, en ekki gripirnir. Þetta er því heilmik- ið tjón. Hefi ég ekki ráðið það við mig, hvort ég held áfram svínarækt eða ekki. — Var eitíhvert hey í hlöð- unni? — Já, það var heilmikið hey þar og má því gott heita að ekki komst eldur í hana. - FARÞEGASKIP Framhald af hls. 28 og Kaupanannahafnair á sumrin, en til greina kemur að fjölga ferðum um mesta annatimann, í júlí og ágúst, þannig að skipið fari þrjár ferðir í mánuði í stað tveggja. Verður þá stanzað sfcem ur í Reykjavík og Kaupmanna- hötfn og þvf lítill tími til að taka vörur, en aftur á móti er hægt að flytja mun fleiri farþega. Þannig verður eftirspurninni að líkindum fullmægt, þar ti'l Eim- skipafélagið fær nýtt farþega- 3kip. — Hvenær má búast við nýju sfcipi? — Þessi ákvörðun SameinaSa mun verða til þess að undirbún- ingi að smiði nýs farþegaskips mun braðað eins og frekast er unnt og verður frétta af því voo andi að vænta fyrir lofc þesisa árs. Kronprins Frederik verður í Færeyjasiglingum eitDhvað fram eftir hausti, en er hann hættir mun Gullfoss koma þar við öðru hverju á áætlunarferðuim sánurn fram að áramótum. í janúar, febrúar og marz mun Gullfoss koma við í Færeyjum hálftemán- aðart<ega, en þá fer Gullfoss í vorskemimtiferðir og Kronprins Frederifc hefur væntanlega Fær- eyjaferðir á ný. — Þótt Sameinaða hætti nú íslandsferðuim, sagði Ottarr, mun félagið áfram annast uimboðs- störf fyrir Eimskip í Kaup- mannahöfn. Vona ég að félögin tvö eigi eftir að hafa mikla og góða samvinnu hér eftir sem hingað til, því að hjá þessum tveimur félögum hefuir verið norræn samvinna í ver'ki. - ÍBA - ÍBV Framhald af bls. 26 er Sarnúel h'afðí varilð maiuimiliega, var boltaimuim spyimit í hömd eða hiamdR'egg Guiramlaugs Bjömission- ar taakvarðar. Vítasipymia er dæmd ag látum það gott heita, ef saima hietfði verið látið gaimgia yfir aðra sáðair. V estimiarmmaiey - imgar skora úir sipymiuinini. Dofmar niú teíkuirirm maklkiuð og var síðiastí talluiti itaans sfak- asrtur. Enn er þó taöinkiuisölkn að Vesitimiaimraaeyjiainiarfcániu og ákiot- ið og Tnáfcið pait örfáum miíimút- uim fyrir ieikslok og eitt miank- sfcotið kemuir irá Sævairi Jóma- tainssiyrá og lemdir í taönid eðia taaimdlegig 'eiins af Vestmianmiaey- iraguim, sem þaramig ver miairfcið. En mú bregðiur s)vo við, að enigim vítasipyrmia er dærad. Þet'tia var þriðjia vems — og afllit 'er þegar þrent er. Leitourimm var á emda. Reymdiar voru versin fieiri em hér eru til týrid, og framimdgtað'a démiara og anmiars límiurvarðiar í þessum 'mifcilaverða ieifc er siífc, að efctoi verðiuir um þagað og emu þeir reymdar kfci aivag ótoummir hér fyrir niorðiam áður. Af femg- inmií reynskx verður það varfa tailið saimnigjiarmit, þó við Atour- eyrimigair mæluimst til þes® við þá tvím'eramiiniga, að þeir láti framnvegis við það siitjia að tairtia fraimimiistöðu sína í taeknfcymrauim símuim, en 'geri sér efcfci ferð morður í lamd til að liáíta imenm taotrfa upp á slsikt. Það er taart fyrir lið IBA að þoia, að því sé m'eð römigu diæmidiur ósLgliir í ledfc eiriis og þesisiuma, sem var eimrn bezti leifcur liðsiims í suimar. Og þeir töpuðiu efcki þessum leilk, heldlur gaif dómiarimn Vesitmiamma eyimgum sigurimm og vaJdS sá ságur þvá, að Vesitm'ammaeyimigar verði íslamdism'eistarar í ár, þá er það elkfci vel femigim tign. Anmiars ar lið þeirra gott og ekfci við þá að safciast. Um frarramiBtöðu einstafcra leikmiairania sfcal ©kki fjöiyrt. Skúli Ágústsson iélk siimn taezte ieifc í suimar og báðir miarkiverð irmiir stóðiu sig arf miki'llli prýði. Veður var svalt og rigndd iít- ið eiltlt áðiur ®n larnfc. Áhtorfemdiur voru margir og þó frairramistaða diómiara og límuvarðas- væni Slífc sem lýst taefur verið, afsakar það á emgan hátt Tiuididalagt orð- bragð og dólgslegt láitæði surora áihjoirfemdainma gaigmivart gesburn- um aið suinmian,. Sú friamlkomia er orðin ofcktur AkiuireyirimgMm til Skaimimar og mál er að iimni. Gísli Jónsson. - AKRANES - ÍBK Framhald af bls. 26 um völdum á vallarmiðju og framverðirnir, einlkuim Haraldur Sturlaugsson, var drjúgur við uppbygginguna eða jafnvel hin hættulegustu 3kot. Hann kunni lagið á stominum. En liðinn var hálftími af síðari hálifleik og Keflvíkingar virtust hafa í fuKu tré við Skagamenn í vörninni. En þá barst skot Haraldar sem stadd-ur var mið- svæðis milli vítateigs og miðju. Vindurinn tajálpaði vel til, en eigi að síður taafði marfcvörður Keflvílkinga nægan tíma og stóð fyrir, en knötturinn rann úr höndum hams í netið. Jafnteflinu var vel fagnað. Fimm mín. fyrir leifcslok er enn sóknarpressa að marfci ÍBK. Hún virtist saklaus og Magnús bakvörður, sem vann návígi við Guðjón ætlaði sér sýnilega að spyrna út af hliðarlínu og sló ekfci af spyrnummi og knötturinn virtist stefna niður í fjönu. En vimdurinn náði valdi á knettin- um og bar hamn yfir endamörfc. Hornspyrna er dæmd. Guðjón framfcvæmir hana, sendir upp í vindinn og vel fyrir markið, og upp úr þvögunni hoppar Teitur Þórðarson og Skallar snaggara- lega í markið. Sigurinn var unninn — og séð fyrir áframhaldandi spennu í mót inu til sdðasta leiks. Skagamenn áttu í síðari hálf- leik þrjú mjög hættuleg færi, tvivegis gkot í markstangir og eitt sinn bjargaði Einar Gunn- arsson á marklínu. Þeir voru því í miun opnari færum en Kefl- víkingar. Keflvikingar gerðu örvænting- arfluillar tilraunir til að jafnaleik Lnn á sðustu mínútumum, komust í góð færi og áttu e.t.v. víta- spyrnu sem dómarinn ekki sá, en það reyndist þeim ókleift að sáigra storminn. Lamgdrýgstur Akurnesinga var Haraldur Sturlaugsson framvörð ur og þessi leikur tryggði hon- um sæti í landsliðsihópnum sem fer til Frakklands. Annars var allt lið ÍA fullt sigurvilja og bar áttuanda. Hjá Keflvíkingum bar öllu meir á taugaóstyrk og liðið fékk ekki eins mikið út úr leik sín- um og oftast áður í sumar. Það hefur sýnilega haft sín áhrif að með sigri gat liðið tryggt sér bik arinn. Nú verður það að bíða til orrustunnar við Val á laugardag inn. Það verður hreinn úrslita- leikur — nema Keflvíkingum nægir jafntefli til sigurs í mót- inu. — A. St. - FRAM - KR Framhald af bls. 26 frerrrur af ónákvæmni í sending um og ónákvæmni í samvinnu leikmanna, eimkum hjá Fram. Ef undan er 3kilin byrjun leiksims, þar sem KR-ingar sóttu öllu meir, en tókst aldrei að sfcapa hættuieg færi, voru Fram- arar mun ágengari í þessum leik. Þeir sköpuðu og mörg góð færi, en tófcst ekiki að Skora — oft fyrir eigin klaufaskap og skorti á samvinrau sóknarmanna og skilning þeirra á mil'li. Fram átti þrjú mjög góð færi i leilknum. Rétt fyrir hlé brauzt Elmar i gegn og Helgi Númason féfck knöttinn fyrir opnu marki, en sfcaut framhjá. Á 18. mín. síðari hálfleifcs átti Helgi gullfallegt sfcot á 30 m færi utan af h. kanti. G'uðmundi mar'kverði tókst með snarræði að slá knöttimn yfir. Á síðustu rrúnútu komst Elm- ar iranfyrir og var í dauðafæri HÆTTA Á NÆSTA LEITI eftir Johrt Saunders og Alden McWilliams X MAY HAVE TO KICK SOME ^ SARBÁGE OUT OF THE WAY... OR BUST A FEW NOSES... BUT I'LL FIND LEE ROY AND BRING HIM HOME...IF I HAVE TO / CARRy HIM ! ... im-rÆ I CXANCY'S ] chop no'jr.r ! THAT'S EASy I'LL FIND My BROTHER/ 183____( NO SWEAT, ------DANNY,My REPORTER'S CURIOSITy ASKS WHAT YOU'LL '--T DO NOW / I'M 50RRy you GOT CAUGHT IN OUR FAMILY CRI5IS,TROy/ — Mér þykir leitt aö þú skyldir flækj- ast i þessi f jölskyldu vandamál, Troy . — Skiptir cngu, Danny. Forvitni frétta- mannsins kemur mér til að spyrja hvað þú hyggist fyrir núna. — Það er auðvelt. Ég ætla að finna bróðir minn. — Það má vera að ég verði að sparka einhverjum ruslaralýð úr vegi og brjóta nokkur nef... en ég mun finna Lee Roy og fara með hann heim ... þótt ég verði að bera hann! við KR-markið, en ákaut fraim» hjá. Þannig runnu hin gullnu færi út í sandinn. KR-ingar komust næst marki Fram í hornspyrnum, sem urðu ótaimargar. Það var höif'uð Ell- erts sem ætíð var ógnvaldurinn og í eitt skipti 3kall hurð nærri hælum. En þá var höfuð Jóhamnesar Atlasonar fyrir og bjargaði á marklínu. Frammistaða leikmanna gefur engan veginn tilefni til sérstaks umtais. Dómari var Magnús Pétursson og með honum línuverðimir sem með honum dæma Evrópu- leiik í Sviþjóð á miðvikudaginn. Maður hafði það á tillfinning- unni að Magnús væri að æfa sig í að vera góður „heimadómari“ og notaði KR-liðið í hlutverki heimaliðsins. — A. St. Framhald af bls. 12 — Þetta er í fyrsta skipti, sem ég kem til íslands, og er tilgangiurinn hvort tveggja í senn, að ræða við forráða- menn Eimskipafélaigsins sem viðskiptavini og heimsækja þá sem vini, því að gegnum sam- starfið hefur tekizt góð vin- átta með okkur. Georg Andersen varð fram kvæmdastjóri Sameimaða gufu skipafélagsíns árið 1965 og að- alframkvæmdastjóri árið 1964. — En ég hef unnið hjá fé- laginu í 47 ár og hef því reymt ýmislegt — allt frá því að bera skrifstofufólkinu kaffi. En á sjó hef ég aldrei verið, heldur látið mér nægja skrif- sitofurnar. — Hvað eru skip félagsins mörg nú? — Þau eru um 60 og eru þaiu stærstu um 9000 tonn. Um þriðjungur skipanna eru far- þegaskip, en hin vöruflutninga sfcip. Voruflutnin.gaskipin fara víða, til Norður- og Suður- Ameríku, Miðjarðarhafslanda og ýmissa Evrópuhafna. Aðal- siglimgarnar eru milli Dan- merkur og Englands, en milli þessara landa flytja skip fé- lagsins ártega um milljón tonn af vörum. Eins og kunn- ugt er eru að verða miklar breytingar á vörufkrtningum með skipum með „container“ fyrirkomulaginu og nýtast skipin þannig miklu betur en áður. Þessar endurbætur hafa valdið því að á síðusfu árum hafa tekjur félagsins aukizt, þótt tonnafjöldi skipanna hafi minnkað. — Á farþegaskipum félags- ins er mikið lagt upp úr því að farþegarnir geti ekið bíl- um símum um borð og frá borði — það er bæði fljót- legra og hagkvæmara en fyrri aðferðir. — Milli hvaða staða annast Sarmeinaða gufuskipafélagið farþegafliutninga? — Farþegaskipin eru í för- um mdlli Esbjerg og Bret- lands, og frá Kaupmannahöfn fara þau til Osló, Álaborgar, Færeyja og íslands, enn sem komið er. Einnig fara þau mdlli Fredrikshavn og Osló og nýjasta áætlumarleiðin, sem opnuð var 1966 er milli Sjæl- lands-Odde og Æbletoft á Mols. Nýtur þessi siglingaleið ótrúlegra vinsælda og fara fjórar ferjur á milli þessara staða. Andersen, aðalframkvæmda stjóri Det Forende Dampskib selskab og yfirmaður 3ooo manna starfsliðs heldur utan á morgun — að sjálfsögðu með Kronprins Frederik. RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA • SKRIFSTOFA SÍMI 10*100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.