Morgunblaðið - 17.09.1969, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 17.09.1969, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. SEPT. 1069 Evrópumótið í frjálsum íþróttum: Glæsileg setningarhátíð í ró og kyrrð en uggur undir niðri SETNINGARHÁTÍÐ Evrópu- mótsins í frjálsum íþróttum í Grikklandi fór fram í gær í feg- ursta sólarveðri. Hátíðin var mjög glæsileg — hátíð fána og litskrúðs, að sögn fréttamanns NTB. AHt fór fram á klassískan hátt, líkast þvi sem á Ólympíu- leikum er, nema eldinn vantaði. Allt fór friðsamlega fram. Engin sprengja sprakk, eins og tilkynnt hafði verið af óþekktum manni Skeid í 2. uanferð NORSKA liðið Skeid sigraði þýaka liðið „Munchen 1860“ með 2:1 í síðari leik liðanna í Borga- keppni Evrópu í gærfkvöldi. Fór leifcurinn fracm á Ullevál-vellin- utm í Osló. Fyrri lteik liðanna lauk- með jaifntefli, 2:2. Norð- mennimir em því kominir í 2. umniferð keppninnar. Var það óvsent og þyikir vel af sér vilkið. í síma til lögreglunnar. En mikl- ar varúðarráðstafanir voru gerð- ar. Flestir tignustu menn herfor- ingjastjómarinnar vom viðstadd- ir, en þó ekki forsætisráðherr- ann, eins og þó hafði verið til- kynnt fyrirfram. í>a@ var þó kurr undir niðri. Vestur-þýzka liðið á mótinu, eitt hið fjökniennasta oig eitt hið sterkasta hafði staðið í deilum við formann alþjóða samíbands frjálsíþróttamanna. Deilt var um kieippnisrétt Júrgen May, eins bezta 5 fcm. hLaupara heims. Hann fflúði frá A-Þýzkalandi til Vestur-Þýzkalands fyrir 2 árum. Nú var honium meinað umtoeppn isrétt, þar sem sambandið krefst 3 ára búsetu í nýju landi til þess að þegn annarrar þjóðiar geti skipt um „heimaland“. Við- brögð þýzifcu fceppendanna voru þau að allir pökkuðu niður oig halda heknleiðis, þrátt fyrir á- Skoranir forráðamanna liðsins. V-IÞjóðVtarjar tófcu þátt í skrúð- göngunni við setninguna, en pöfcfcuðu síðan samian dóti sínu og beppa ekiki á mÓ!tiinu. Fararstjórar þýzka hópsins til- kynntu síðar í dag, að Þjóðverj- ar hefðu efcki fonmlega dregið sig til baka úr fceppni mótsins. Það hefðu íþróttaimennirnir sjálf ir gert. Ölkum seim vildu væri frjáiLst að keppa og bíða menn spenntir til mouiguns eiftir að sjá hvort eining er imeðal þýzku fceppendanna eða hvort einhverj ir þeirra mæta til toeppni. Undanrásir hófuist í ýmsum greinuim i gær m.a. í kringlu- kasti fcaria og 100 og 400 m hlauipi kvenna. í kringlufcastinu var Erlendur Valdimarsson með al keppenda og Kristín Jónsdótt- ir í hlaupuinum. Kristíniair eir ekki getið í fréttaskeyti um uradan- rásir í 400 m hiaupinu og Ikomist 'húin þar ekfci í úirsLit. Framhald á bls. 16 Derby er efst í 1. deild — Manch. Utd. vann Liverpool Celtic og Rangers töpuðu bœði KR berst í ROTTERDAM NÝLIÐARNIR í 1. deild, Derby County, hafa nú tekið forystu í keppninni um meistaratitilinn. Derby hefur 16 stig eftir 10 leiki og er eina félagið sem ekki hef- ur tapað leik til þessa. Liver- pool hefur jafnmörg stig en að- eins verra markahlutfall. Ever- ton er í þriðja sæti með 15 stig eftir 9 leiki og Wolverhampton í fjórða sæti með 12 stig einnig eftir 9 leiki. Sunderland er neðst með aðeins 3 stig, einu stigi minna en Ipswich. Sunderland er eina félagið í 1. deild án vinn ings. Sheffield United og Queens Park Rangers eru efst í 2. deild með 13 stig hvort, en Q.P.R. hef- ur Ieikið einum leik færra. Leic- ester og Cardiff hafa 12 stig, en Blackburn og Huddersfield 11 hvort. Aston Villa rekur lestina með aðeins 2 stig og ekki unnið leik. Liverpool tapaði nú í fyrsta skipti í keppninmi. Það var Man- chester United, sem lagði Liver pool að veQli. Willie Morgan úkoraði mark Manoheister í síð- ari hállfleifc eftir góðan samHeik við nýliðann Alan Gowling. Valur tapaði síð- ari leiknum 2:0 Svíi og Hollendingur skoruðu fyrir belgíska liðið VALUR lék síðari leik sinn við belgiska liðið Anderlecth í gærkvöldi. Anderlecht vann með 2 mörkum gegn engu. í hálfleik var staðan 1:0. í fréttaskeyti frá AP-frétta- stofunni seint í gærkvöldi seg- ir, ag belgiska liðið hafi leik- ið af nokkru kæruleysi og aldrei sýnt sína skörpustu hlið. Liðið hafði Iíka gott for- skot í þessari keppni liðanna í Borgarkeppni Evrópu, þar sem það hafði unnið fyrri Ieik inn 6:0. Það voru þó ekki Belgíu- menn sem mörkin skoruðu. í liði Anderlecht eru erlendir atvinnumenn. Það var Svíinn Thomas Nordahl sem skoraði fyrra mark’ið á 7. mínútu en Hollendingurinn Mulder skor aði síðari markið 14 min. fyr- ir leikslok. Valsmenn munu halda heirn leiðis í dag og munu þeir væntanlegir heim í kvöld með Loftleiðavél frá Luxemborg. í KVÖLD Ieika KR-ingar fyrri leik sinn við hollenzka atvinnuliðið Feyenoord í Rott- erdam í Evrópukeppni bikar- meistara. KR-ingar héldu ut- an í gær og að sögn Bjama Felixsonar búa þeir á glæsi- legu hóteli og völlurinn sem Feyenoord á er stórglæsilegur og rúmar 65 þúsund manns. Bjami og Björgvin Schram fóm utan til samninga við hollenzka félagið og sömdu um báða leikina úti — hinn síðari 30. september. Bobby Charlton og George Best áttu báðir góðan leifc og Man- chaster-imenn áttu mun meira í leikiniuim, Rátt tæp 60 þús. áhioirf- endur sáu leikinn. Derby heim- sótti Newcastle og unnu með einu marfci gegn enigu. Markið sikoraði miðvörðurinn, Roy Mc Farland með sfcalla, en Dave Madkay átti stóran þátt í þessu marfci, sem kom strax í byrjun síðari 'háltfliekis. Þetta er fynsta tap Newcastle á heimavelli síðain í ofct. í fyrra. Alan Ball og Jirmmy Husibaand sfcomðiu fyiriir Everton, bæði mörfldn í síðari háltfleik. West Ham hetfur nú leikið 7 leilki í röð án vinnings, og eru í 20. sæti í deildinmi í Skotlandi var laugardagur- inn einna merfcastur fyrir það að Celtic og Rangers töpuðu bæði sinum leifcjum, en það er viðburður sem ekki hetfur sfceð í allmörg ár. Celtic tapaði á hieima veilli fyrir Hibemian fiM Ediin- borg 1—2 og Rangerts töpuðu í Framhald á bls. 16 Feyenoord er vinsælasta knattspyrnufélag Hollands og er þá mikið sagt, því að óvíða er knattspymuáhugi almenn- ings jafn eldheitur sem þar. Feyenoord hefur margoft orð- ið hollenzkur meistari, en í fyrra tapaði liðið fyrir Ajax Amsterdam, sem síðan komst í úrslitaleikinn í Evrópu- keppni meistaraliða, en tapaði fyrir Milan. Þessi tvö hollenzku lið hafa lengi borið ægishjálm yfir önnur félagslið í Hollandi. Það er því harla ólíklegt að KR-ingar ógni sigri heima- manna, en óneitanlega væri gaman ef þeir gætu staðið svolítið í hinum fræknu hol- lenzku görpum. í liði Feyenoord em aðeins tveir „Rotterdamar“, hinir eru atvinnuknattspymumenn frá öðrum borgum Hollands og þrír útlendingar leika með lið- inu, m. a. Svíinn Kindwall, sem hefur lengi verið mark- hæstur í hollenzku knatt- spyrnunni. Hann sést á með- fylgjandi mynd — bruna að marki. Enska knattspyrnan ÚRSLIT lieifcj'a í ensku deilda- keppninni í gærtovöldi urðu sem ihér greinir: 1. deild Arseriail — Tottenham 2-3 Coventry — Nottinghaon F. 3-2 Ipswich — Wolverhampton 1-1 2. deild Binmin'gham — Norwich 3-1 Blackpool — Preston 0-0 Middlesbro — Swindon 0-0 28100 islendingar iðka 18 greinar íþrotta ÍÞRÓTTAIÐKENDUM á tslandi fer hratt fjölgandi. Á síðasta ári vom iðkendur samkvæmt skýrslum ÍSÍ alls 28.100 talsins. Stund- aði þessi fjöldi 18 greinar íþrótta. Hér á eftir fer skiptingin milli greina og iðkendafjöldinn í sýslum og kaupstöðum: í sýslum: I kaupstöðum: konur: karlar: konur: karlar: AIls: Beidmiiinitom 76 191 252 1189 1707 Bliafc 15 85 100 Frjálsiar ílþróttiir 689 1'173 233 697 2792 Gl'íimia 316 420 735 Hamidtoniattlle'itouir 74ð 355 1545 2434 5077 Goltf 3 110 24 392 529 Körtflukiniatitlliaiifcuir 43 644 144 756 1587 Leiifcifiimi 206 210 306 311 1082 Kjnatfespyí’inia 2856 5051 7407 Lytftimigair 39 1 76 116 Júidó 351 447 798 Staaiuitiailþirióititir 74 148 70 315 607 Sfclíðiaílþiróttir 158 420 501 1454 2533 Sfcoittfiiimd 11 22 145 178 Sumid 635 812 462 685 2594 Róðuir 1.1 20 106 137 B'orðlteinmÍB 5 10 122 137 Kaisifeijþir'ótt 34 34 2630 6805 3946 14719 Sýislur saimitailLs 9435. Kaiupstaðiir samtafls 18665 = 28100. 18 iþróittiaigrieiiniair jðkiaffar atf 2810'0.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.