Morgunblaðið - 18.09.1969, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.09.1969, Blaðsíða 1
28 SIÐUR 203. thl. 5fi. árg. FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins Orðsendingar um Berlín frá Rússum Af/ða ekki í samkomulagsátt, segir bandarískur talsmaður Moökvu, London og Wasihington, 17. sept. AP. SOVÉTSTJÓRNIN hefur sent ríkisstjórnum Frakklands, Bret- lands og Bandaríkjanna orðsend- ingar um hugmyndir sínar um lausn Berlínarvandamálsins. Orð Krafðir sagna Enn ein árás á Dubeek, Smrkovsky og Cisar Prag, 17. sept. NTB. VINÁTTUSAMTÖK Tékkó- slóvakiu og Sovétríkjanna, ' kröfðust þess í dag í opnu J bréfi, að hinir fr jálslyndu 1 leiðtogar, Alexander Dubcek, I Josef Smrkovsky og Cestmir | Cisar, skýrðu þjóðinni frá, stjórnmálalegum aðgerðum sínum dagana fyrir innrás * Varsjárbandalagsríkjanna í ’ Tékkóslóvakíu í ágúst 1968. Bréf vináttusamtakanna var 1 lesið í útvarpið í Prag í kvöld, | en flestir félagar samtakanna | eru þekktir fyrir afturhald og . fylgisspekt við Moskvu. f bréf ' inu segir m.a.: „Við skorum ál þig, félagi Dubcek, ^ið skýra | frá viðræðum þínum við Sov- étst jómina og bræðraflokkana áður ein Snnrásin var gerð í1 ágúst.“ Líkum áskomnum er i beint til Smrkovskys og Cis- ars og segir, að sá fyrmefndi' hafi tekið þátt í skemmdar- ’ verkumv sean framin vom á | skrifstofubyggingu sovézka i flugfélagsins Aeroflot í Prag, eftir að Tékkóslóvakar höfðu < sigrað Sovétmenn í ísknatt- I leik 28. marz sl. sendingamar em svar við orð- sendingum er Vesturveidin sendu Sovétstjórninni í ágúst til þess að fá skýringu á því hvað Andrei Gromyko utanríkisráð- herra átti við þegar hanii kvað stjóm sína reiðubúna til við- ræðna um Berlín í stefnuyfirlýs- ingarræðu, 10. júlí. í gær lögðu Rúsisar ennfremur til við Vestur-Þjóðverja, að stjórnix landanna hæfu viðræð- ur sín á inilili uun ylfirlýsingu, þar sem því slkuli heitið að af- neita beitingu vopnavalds. Suim ir sérifræðingar á Vestuirlönduim telja að þessar orðsendingar Rússa istandi í saimibandi við vest ur-þýzlku þinigkoisningarnar og Framhald á bls. 3 Víetnam: Færri kvaddir til her- þjónustu í Bandaríkjunum * Iláhýsi og gróður í Reykja-) vík, einn þeirra fáu daga, sem^ sólin lét sjá sig í sumar. í (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) / S.-Víetnamar taka við vörnum Saigon WaisJiiinigton, Saiigiofn, 17. isiepit. — AP-NTB — MELVIN R. Laird, vamarmála- ráðherra Bandaríkjanna, skýrði frá því á fundi með fréttamönn- um í dag, að fækkunin, sem nú hefur verið ákveðin í herliði Bandaríkjamanna í S-Víetnam, leiddi til þess, að dregið yrði úr herkvaðningu í Bandaríkjunum. Sagði hann, að nk. föstudag yrði tilkynnt hve margir Banda- ríkjamenn yrðu kvaddir í herinn næstu þrjá mánuði og taldi, að þeir yrðu mun færri en undan- farna þrjá mánuði. 7 FELLU, 17 SÆRÐUST Sá börimiuiliegi aitbuirðiuir varð í Midkioinig-'óislbólbniuiniuim í daig, að bamidiaríisikiair þyrfllur sflaultu af mis- igániiinigi á ólbreytltlalboaig!aina..Péaiiu 7, en 17 særðujsit. Saigði batnda- rlíisikiur taiisimalðiur, aið ffliuglmiöininiun um hietfði verið tilllkyinmit um sikænuiliða á svæðiiniu, árásiin var gerð. þar sem S-VÍETNAMAR VERJI SAIGON Fregmir frá Saiigön í diaig hermdiu, að mieðail 'þeinra 35 þús. hermianinia, sem Nixan Banida- rilkgiaífíonaeiti, hefur álkvteðdð að Bondnríkin og Soyétríkin ræðn deilur flrnbn og ísrneln Áframhaldandi átök við Súezskurð Tlell Aiviv, Waslhinigtioin, 17. siept. NTB—AP. ÍSRAELAR héldu í dag áfram loftárásum á stöðvar Egypta við Súezflóa og éinnig gerðu þeir árásir á stöðvar ^rabískra skæru liða í Jórdaníu. Sl. sólarhring hefur ekkert hlé orðið á stór- skotaliðsárásum Egypta og ísra- ela við Súezskurð og beittu Eg- yptar m.a. eldflaugum. Meðan átökunum við Súez- skurð var haldið áfram, féllust ríkissitjórnir Bandaríkjanna oig Sovétrílkjianna á að hefja að nýju viðræður um hugsanlega lausn deiluimálanna fyrir botni Mið- jarðarhafa Er ákveðið, að Joseplh Sisco, að stoðarutanríkisráðlherra Banda- ríkjanma, og Anatoly Dobrynin, sendisherra Sovétríkjanna í B an dar íkjunuim, haldi mieð sér fund í New York á nsestunni urn miáldð. fflluttir verði firá S-Víieitniam, séu KXM) 'henmienn,, sem sitaðsettir eru í Sailgon. Sé steifmt að jþví, að S- Viietniamiar amniislt sjálfir ailliar vainniir borgarininiar frá og mieð miðjum okitóber næStikomandii. Áfumidii símum mieð frótitamiömn um kvatðist Laird, vamiainmé'la- náðlheinra, ekfci gieta giefið ná- kvæmiaæ upplýsimgar uim það í 'hvaða hendeiidium í S-Víietmam yrði fækfcað. Þó sagðSisit hann þess ftuilliviiss, að dieiilid liainidigönigiu- hða, sem staðseitt væri við hfflut- iauisa beitið á lanidiaimiæirum N- og S-Víetmam ymði köiiuð heiim og tæki fóitgömigiuiiilðiasiveiit úr her S- Víetiniam við af (hiemni. B'eniti Laird fréttamiönmum á, að yfir- miaður hers Bamdairálkjaimiamtnia í S-Víeitmaim, Oieiighton Abinams, gæfi væinitainlieiga máiniaa'i upplýs- iinlgar um brottifiuitraiinlginin imnian siófliarhriiinigs. Síðiam siagði Laiind, að finam- kvæmd áæitiuraar um að S-Víiet- miaimar tæbju virkard þátit í vöæn- um iamdlsúnis, hefðd gemigið vei tii Ef áfiramlhaiddð yrðd eiins Framhald á bls. 3 Vaxtahækkun í Belglu Brússel, 1!7. sept. NTB. Ti'llkyininit var í Bruislsiei í dlalg, að tfionvex'tir í Beflgöu hækkuðlu frá oig með fiöstiuidiagfaum úr 7% í 7,5%. Viextir voru ihæklkaðlir úr 6% í 7% í jiúl'í si., og saglði talismiað- ur þj'óðlbanlkains í diaig, að vaxita- hælkkamimar sltiöifluðlu alf verð- Ibóigulþnóiuin í lanidiiniu. Nasser sjúkur Kairó, 17, septiemiber AP—NTB DAGBLAÐIÐ „A1 Ahram“ í Kairó skýrði frá því í dag, að Nasser forseti Egypbalands, heifði tekið sér hvíld frá störf- um um óákveðinn tíma að lækni’Sráði. Segir, að Nasser hafi sýkzt skyndilega af in- flúensu á fundi sínum með Hussein Jórdaníukonungi og háttsettum emibættismönnum frá írak og Sýrlandi, eftir I bruniann í E1 Aqsa bænahús- in,u í Jerúsalem. Hefur forset- inn, að sögn blaðsins, legið rúmfastur sdðan. Slóvakísk blöð gegn hreinsunum NATO kennt um óeirðirnar í ágúst Vín oig Brag, 17. sept. — AP-NTB TVÖ kommúnistablöð í Slóvakíu héldu í dag uppi vörnum fyrir Alexander Dubcek, fyrrum aðal- leiðtoga Kommúnistaflokks Tékkóslóvakíu, og virtust þar með leggjast gegn því að hon- um yrði vikið frá. Rlaðið „Rolmioke Noviiny“ var- aði við því að kemina eilnium mianini eða einium Ihióp mammia um aJRt það sem gerðdisit eftir jaraú- ar 1968. Bilaðið „Pnavda“, mái- gagn kommúiniiistafl'oklkisiimis í Sdtó— vakíu, iagðiiist gagn því að „víbs- ir einstalkiiinigar" eodiurisikolðluðu atbumðinia eftiæ jainiúar í fyrra og og alflsitöðu síraa itil Æó'lksiinis sem stutdldii breýtimlganniar oig „fymidiu vairita miolkkuð því til miá(Lslbóitia“. í blaiðiiniu ,.Tribum)a“, viburiti kiommiúniistafioíklkisiins í Pnaig, var einmfmemur lagzt igagn „kiofmiimigs- etamflsiemd“ oig „heflndiaii1þonsita“. Biöðirn í Sióvaklíu emu taiim túlka sikoðamiir Guistavis Husaks fiolkiksileiðltaga, og að sögn frétta- ritaæa AP í Prag, Gemie Kmamer, hefur sitjórm hamis hér mieð hafiizt hamda um að stemmia stigu við áhráfum nýsitailíraista og amraaima öiflgamiamma, sem heáur verið hieypt í valdastóla. Mangt þytkir bemidia til þeiss að Huisiak oig Oflidridh Geæmiik focnsiæt- isráðherra ieiti niú jaiflnivei etftir stulðniinigi fré Vamsjáirbanidiaiiaigis- Framhald á hls. 3 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.