Morgunblaðið - 18.09.1969, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 18.09.1969, Blaðsíða 2
2 MORGUISTBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1». SEPT. H969 Kennsla H.Í. fer fram á 7 stöðum HÁSKÓLA Islands hefur sem kunnug't er bætzt kennslurými í hinni nýju byggingu Ámagarði og verða þar kennslustofur fyrir heimspekideild og að nokkra fyr- ir viðskiptadeild, lagadeild og verkfræðideild. Fjölgar þar með enn þeim stöðum, þar sem kennsla H. í. fer fram. Mogtunblaðið spurðist fyxir umn það hjá Magtnúsi Má Láruasymi, Háskólarektor, á hve mörgum stöðuan kenmit yrðd á vegum H. í. í vefcuT. Reyndust kennsluistaðirn ir 6 afuk Háskólans sjálfs og tveggja lesstofa. Efnatfræðiikieninsiain fer fraan á efri hæð íþróttahúasins á Háskóla lóðinni og í húsnæði því, sem Atvinniudeild Háskólans hafði, verðuir nú náttúrufæðikenmalia Og kenTMla í íleiri greirnum raiumvís- inda. Þá hefur Háskólinn fengið afrbot atf akólahúsinu við Vonar- stræti og mium þaa- faira frarn kenmislla í náttúrufræði. í Tjann- amgötiu 26 fer sem fymr fraim keminisia í ensfku og í Lamidsspilt- alanium fer finam verkleg kenmslia í læfcndistfrægði og tamm- lækninigtum. Auk þess hafa lagia- nermr húsið Aragötu 9 til aifnioitla tál lestrar og læfcruaoueimiatr haÆa lesstofu í Tjamiargötu 42. Háskólairektor aaigði að fyirir- sjáanlegt væri að Háskólinn yrði að verða sér úti um kenmsiurými á flteiri stöðum á næstunini, því að enm aru þrjár fyninhugaðiar hyggingar Hásbólans sjálfs á umdirbúnimgBstigi. Eru það bygg- ing fyrir laigiadeild, sem risa á millli Nýja Garðs og íþótrtjaíhúss- ims, bygginig fyrir verfcfræðddedild, sem verður við Suðumgörtiu, og bygging fyrir læknedeild og tanm laekniaidieild, sem fyriirhiuiguð er í nágrenni Landspítalans. „Manhattan" komið Loftárás á Owerri yflrörðugasta írsk nunna bíður bana — Hef ekki verið beðinn að koma á leiðtogafund, segir Bongo Owerri, Lagos, 17. sept. NTB-AP. SPRENGJUFLUGVELAR sam- bandsstjóraarinnar í Lagos gerðu árásir á Owerri í Bíafra í dag með þeim afleiðingum, að írsk nunna beið bana og önnur særð ist. Voru nunnumar á 1-eið til flóttamannasjúkrahúss, þegar þær nrðu fyrir skothríð úr flug- vél. Litlar skemmdir urðu á mannvirkjum i loftárásunum. Frá því var Skýrt í gær, að Gowon, þjóðarleiðtogi Nígeríu, hetfði farið þess á leit við Bomgo, forseta Gabon, að hann aðstoð- aði við að koma á fundi Gow- ons og Ojukwus leiðtoga Bíafra. í dag bar Bongo þessa fregn til bafca. Sagði hanm m.a., að því miður væri fregnin elkki á rök- um reist, en kvaðst reiðubúinn að reyna að koma á fundi Gow- ons og Ojulkwus, bærust honum tilmæli um það. Gabon er eitt fjögurra Afríku- ríkja, sem viðurkennt hafa Bí- afra, hin eru Tanzanía, Zambía og Fílabeinsströndin. Eitt riki utan Afríku hefur viðurkennt Bíafra og er það Haiti. f dag bárust þær fregndr frá Sierra Leone, að líklegt væri, að þing landsins samþy’kfcti innan skaimimis að viðurfcenna Bíafra. hjallann BANDARÍSKA olíuisfcipið „Manhattan" hefur nú lagt að bafci ertfiðasta hluta hinn- ar svonefndu norðvesturleið- ar til Alasfca. Sfcipið lagði upp frá Ohester í Fenmisyl- vaníu 24. júlí sl., en 5. sept. hélt það inn á Lancaistersund, og frá þeim degi hefuir „Man- hat{an“ brotizt gegnum 1200 km isilagðan sjó, gegnum Lancastersund, Vicounrt; Mel- ville og McCluresund inn á Beufordhaf, sem er að Aðalfundur Norrœna bœndaráðsins: Einkum fjallað um markaðsmál Á AÐALFUNDI Norræna bænda ráðsins, sem lauk hér í Reykja- vík í gær, var einkum fjallað um markaðsmáí. Sérstaklega þó nánari efnahagssamvinnu innan NORDEK, yrði það stofnað. Á fundinum kom fram, að ýmsir erfiðleikar eru á sviði landbún- aðarmála, sem Ieysa verður, eigi að stofna NORDEK. í lok aðal- fundarins var Ture Bengtsson, formaður sænsku landbúnaðar- samtakanna, kosinn forseti Norræna bændaráðsins. Stórnuka verður bygginga- sturfsemi — segir ASÍ Mbl. hefnr borizt eftirfarandi fréttatilkynning frá ASÍ: MIÐSTJÓRN ASÍ fjallaði á síð- asta fundi sínum um atvinnu- mal og gerði svofellda samþykkt: „Miðstjórn Alþýðusambands ísiands samþykkir að fela full- trúium sínum í Atvinnumála- nefnd ríkisins að hefja þegar við ræður við ríkisstjórnina um að- gerðir í atvinnumálum er fyrir- byggt gætu, að geigvænlegt at- vinnuleysi skelli yfir á komandi vietiri. Miðstjórnin lýsir ugg sínum vegna ísfcyggilegra horfa í at- vinnumálium, sérstaklega á Reykjavtkursvæðinu og í öðrum stærstu bæjum landsins. Bendir hún m.a. á stórfelldan samdrátt 1 stærri framkvæmdum og bygg tngariðnaði, minnkandi atvinnu við hvers konar vörumeðferð og þjón.ustustörí og hættu á, að fisk vinnsla dragist saman vegna sdgl inga togara með eigin afla. Miðstjórnin teliur óhjákvæ-mi- **t, að nú þegar verði gerðar gagngerðar ráðstafanir til þess að stórauka byggingastarfsemi og opinberar framlkvæmdir, að hráefnisöfkm til f iskvin nslu- stöðva verði aukin eftir föngum, að sfcipasmíðaistöðvum verðí feng in fullnægjandi verkefni og að greitt verði fyrir aukinni fram- lieiðslu iðrnaðairiin® í heild, svo sem m<eð því að au&a retosrtrtairfé hams. Miðstjórnin felur fulltrúum sínum í Atvinnumálanefnd rík- isins að hafa nauðsynlegt sam- ráð við verkalýðsfélögim um til- lögugerð til úrbóta í atvinnumál unum og aðgerðir allcLr til að knýja þær fram.“ í framhaldi af samþykkt þess- ari óskuðu fuLLtrúar ASÍ í At- vinnumálanefnd ríkisins fundar í nefndinni og var hann hald- inn í gær. Lýstu fulltrúar ASÍ þar skoðunum sínum um ískyggi legar atvinnuhorfur og helztu til lögum verkalýðssamtakanna til úrbóta. Atvinmumálanetfnd rikísins mun nú óska greinargerðar frá at- vinnumálanefndum kjördæmanna um atvinnulhorfur og fjalla frefc- ar um nauðsynlegar aðgerðir á næsbu fundum sínum. Að loknum fundi ráðsins í gær var blaðamönnum boðið til fundar með forystumönnum bænidasamtakanna á Norður- löndum. Orð fyrir þeim haíði Sveinn Tryggvason, fram- kvæmdaistjóri, sem verið hefur forseti Norræna bændaráðsins sl. ár. Á fundinum kom fram, að vandamál bænda alls staðar á Norðurlöndum eru mjög svipuð. Þeir hatfa yfirleitt nofckru lægri laun en aðrar stéttir. Sama þró- un virðist einnig eiga sér stað í landbúnaðinum í öllum löndun- um, þ.e. bændum fækikar og bú- ín verða stærri. Þá var blaðamönnum aifihent fréttatilfcynning um störtf fund- arins. Þar kemur fram, að um- ræður hans hafa að mestu snúizt um Tnarkaðsmál bænda, einfcum með tilliti til nánari samvinnu Norðurlanda í ma r k aðsm á lum. Á fundinum var og gerð ályfctun um World Food Program, sem Tveir slösuðusl í úrekstri TVEIR slösuðuut og sé þriðji mieiddist lítilslháttar er tvær fólksbifreiðar ráfcust á rétt sunn an við brúna á Kópavogsiæk, nyrzt í Arnarnesinu. Gerðist þetta á níunda tímanum í gær- kvöldi og var lögreglunni í Hafn arfirði tilkynnt um áreksturinn kl. 20.42. Ökumaðurinn í bifreið- inni, sem kom sunnan að á leið til Reykjavíkur slasaðist svo og farþegi í hinni bifreiðinni og ötoumaður hennar meiddist lítils háttar. Voru þeir allir fluttir í Slysavarðstofuna. BifreiðiaTnar eru mjög illa farnar eftir áretost urinn. Saimeinuðu þjóðimar standa fyr ir. f ályktun fundarinis um það mál, kemur fram hvatning þess efnis, að Norðurlöndin auki framlag sitt til World Food Pro- gram. Næsti fundur Norræna bændaráðsins verður í Svíþjóð árið 1970. mestu leyti íislaust. Ætti þvi ferð Skipsins að ganga slysa- laust úr þeasu til áfangastað- arins í Alasfca, Point Barrow. „Manhattan" festist þrisvar í ísnum á leið sinmá gegnum sundin, en ísbrjótuirinn „Joihn A. MacDonald“ kom því til aðstoðar í öll skiptin. Með- fylgjandi mynd sýnir „Man- hattam“ í síðasta dkiptið, sem það festist í isnum. ísbrjótur- inn er til hægri á myndinni. Talsmaður Humble-olíufé- lagsins, siem kostar ferð „Man hattan“ kveðst þesis nú full- vÍ3s, að ferðin hatfi borgað sig. Sértfræðingar telja þó, að etoki verði ljóst fyrr en með vorinu, hvort hagnaður verði atf því, að senda 'kaupákip, sérstafclega útbúin ti'l siglinga í ís, þessa leið allt árið. Sýning Jóns Engilberts vel sótt YFIRLITSSÝNING á verfcum Jóns Engilberts, listmálara, hef- ur verið í Casa Nova Mennta- slkólans í Reykjavík að undan- förnu. Sýningin hefur verið vel sótt, tæplega tvö þúsund gestir hafa komið. Sjö verfc hatfa selzt. Rannsóknastofnun iðnaðarins byggir á Keldnaholti — framkvœmdir hefjast í haust RANNSÓKNASTOFNUN iðn- aðarins vinnnr nú að því að undirbúa framkvæmdir vi® bygg ingu sem rísa á yfir starfsemi stofnunarinnar. Verðnr hún á KeldnahoUi, við hliðina á Rann sóknastofnun byggin|gariðnaðar ins, en það húsnæði var tekið í notkun í sumar. Á föstudaginn verða opnuð tilboð í grunnmn, en ætlunin er að ljúka við grunn inn í október. Raonsólk'niasitotfiniuin ilðnialðarijnis er nú til húsa þair sem Abvimiu- ■deild Háisftoóiams vair og er mjöig þrörugit um aiila sftamfsemii hiemm- air þar. Péftrur Sigurjómissiom fior- stjóri RannaófcniasitotfrnufrBar >ðn- alðiarins sagði MTbil. að viomir stæðu tá'l alð nýjia húsáð yrða talbúJð tnil Tnottoumar niæsta haust. — Þegar gruonuriinm ihetBur verið Stíeyprtiuir í haiuist er miein- totígin a>ð fyiia hann með hnaiuin- gjiaMi, sam á að eúniainigra hairun vel í frostuiruum í vetur, saigði Pétiur. Srtrax og fro3t(hiæltta er 138*0 hjlá verður hraumigjaMiiniu ýtt úr igmumniinium oig út á tfyrór- 'huigað taflastæðS, og á þá 'etótoert frost að vera í jörð í gnuminám- um og því hægt a® byirja bygg- imgarframtovæmidir stmax. Ætl- uruim er að haifia saimia þyggimgar hiáitt á og haifiður var við hús RammisótonaisrtJafintuiniar byggimigar- iðmiaðariinis, em hamm gatfst mtjöig vet og reymdiist ódýr. Verða burðarsúiur og lofitfbiltar úr stremigjiasrtieypu, og fyfflt á miliai mieð fletoum, em elkfki er enm ákveðið úr hverjlu þeir verða. Sfcarphéðinm Jóhamnisision oróri- tetot hetfur tetfkmað bæði húaiin og toemiur mú að góðúrn npbum sú reymsla, sem féktosit v»ð bygg inigu fynra hússims.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.