Morgunblaðið - 18.09.1969, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.09.1969, Blaðsíða 4
MOfUuUNBLAWlD, FIMMTÚDAOUH 18. SEPT: 1969 ■ ' HVERFISGÖTU 103 VW SendiferðabifreiiJ-VW 5 manna-VW svefnvagn VW 9manna-Landrover 7manna LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13. Sími 14970 Eftir lokun 81748 eða 14970. MAGMÚSAR skipholti21 simar2U90 ©♦tir lokun »iml 40381 BÍLALEIGANFALURkf car rental serv ice © RAUÐARARSTÍG 31) SAMKOMUR K.F.U.M. — K.F.U.K. „Opið hús" fynir fékagsmeon og gestii þei>rra í fétegshei’miilimi við Holtaveg í kvöld kl. 8.30, Kvöidvaka — veitiiingar. v VOLVO i1 Smátitringur V \ í stýri ? 2U mm Þá þarf am ■ ■ \ dreiðanlega mm \ að jafnvægja m* mm (ballansera) % ■!J framhjólin. % :;Víð % ■ jafnvægjum *■ mm bæði ■* mm framhjólin ■" fyrir aðeins *■ ■B krónur lOO.oo J1 *■ Athugið að jafnvæging m er innifalin í VOLVO p® ■^ 10 þúsund km yfirferð. Suðurlandsbraut 16, Sími 35200 B £ Ekki börn á götuna Ung móðir skrifar: „Ég vil þakka Morgunblaðinu fyrir að birta á sunnudag vekj- andi grein um börnin á götunni — og auðvitað lögreglunni fyrir að reyna að koma fólki í skiln- ing um að þar eiga ung börn ekki að vera, eins og hún virðist vera farin að gera, samkvæmt greininni. Ansi er ég þó hrædd um að þar verði mikið verkefni fyrir lögregluþjónana. Mæður á íslandi virðast ekki eins nræddar um börn sín og víðast annars stáð- ar — eða kærulausari um að gæta þeirra. Sennilega er skýringin sú að þær eru upp aldar í sveit eða hafa sjálfar leikið lausum hala á götunni, vegna þess að foreldr- ar þeirra voru ekki búin að átta sig á hættunum í kaupstöð- um m ð umferð á götunum. í greininni er það haft eftir lögregluþjónunum að ung börn séu ekkert síður á götunni, þar sem leikvellir eru á næsta leiti. Ég hefi einmitt sjálf veitt þessu athygli. I>ar sem ég bý, ýta konur stundum ungum börnum sínum út í bílastæðin með skóflu í hendi, en nenna ekki að fara með þau á nærliggjandi gæzlu- vöU, þar sem þau eru örugg. Aumingja krakkarnir setjast svo aftan við einhvern bílinn og fara að moka eða eigra út á göt- una og setjast þar. Þau eru of ung til að skilja eða skynja hætt- una. Enda munu ung böm ekki þannig af guði gerð að þau geti metið á við fullorðna hve hratt bíl ber að. Hjá mannfólkinu virð ist ungviðinu ætlað að vera í vernd fullorðinna í nokkur ár, svo ófullkomin sem þau koma í heim inn. Nú vill svo til, að ég hefi oið- ið vitni að slysi, þar sem ekið var yfir barn á götunni og móð- irin kom hlaupandi viti sínu fjær af hræðslu. Það var óskemmtileg sjón. Sjálfsagt hefur konan átt- að sig á því þá, að bamið hen-n- ar var i hennar umsjá og að hún hafði tekið of mikla áhættu með því að láta það út á „guð og gaddinn". Slik eru mörg dæmi. Af þeim ástæðum get ég aldrei skiiið hvernig þessum ungu kon- um dettur í hug að eiga það á hættu að missa börn sín undir bíl. £ Barnið ekki dómbært í fyrmefndri grein kemur fram, að lögregluþjónarnir fái stundum þau svör að barnið vilji ekki fara á leikvöllinn og það þá látið ráða. Ég hefi líka heyrt þetta. En hvaðan ætti umgu barni að koma dómgreind til að gera sér grein fyrir hættunum úti á götunni og meta það hvort óhætt sé að leika sér innan um bílana? Hverjum dettur í hug að leggja slíka ábyrgð á herðar 2ja til 5 ára gömlu barni? Einnig sá ég svarið, að bamið hefði átt að vera með eldri börn um. Hve miklu eldri börnum? Jafnvel nokkuð stálpuðum böm um hættir til að gleyma sér. Er það ekki nokkuð mikii ábyrgð, sem þeim er lögð á herðar, að láta þau bera ábyrgð á ungu barni, sem gengur laust og get- PINGQUIN-GARN PINGOUIN-VACANCES er gam, sem þolir þvottavélaþvott. KoStar aðeins kr. 39/— pr. 50 gr. Verzlunin HOF, Þingholtsstræti 1. Til sölu við Kvisthugu 3ja herb. skemmtileg jarðhæð um 96 ferm. Ibúðin er 2 góð svefnherb , stór stofa, öll í góðu standi. Sérhiti, sérinngangur, skipt lóð. Laus strax. Upplýsingar í sima 16767, 12367 og 35993. EINBÝLISHÚS Til sölu er vandað einbýlishús á bezta stað norð-austur af Sóleyjargötu. Á neðri hæð eru 3 stofur, eldhús, skáli, betri forstofa og gestasalerni. Á efri hæð eru 3 saml. stofur, 2 svefnherb., eldunaraðstaða og baðherbergi. í kjallara er 3ja herb. íbúð með sérinngangi. Auk þess er í kjallara þvottaherb., geymslur og fl. Bílskúr, stór og gróðurmikill garður. Til greina koma skipti á góðri sérhæð. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Fasieignabjónustan Ragnar Tómasson Austurstræti 17 Silli og Valdi. ur skotizt frá þvi? Hvað um sál- arheill þess, ef það missir syst- kini við slíkar aðstæður. Því fylgir ábyrgð að eiga börn. Og að henda þeim út í um- ferðina, þó að þau vilji leika sér þar, er of mikil áhætta." 0 Landsprófsnemar valdir Þá er hér bréf utan af landi, en ann-að um sama efni kom ný- lega til Velvakanda, svo einhver brögð virðast að því sem um er fjallað. Þar segir: „Ég bið þig að birta þetta bréf og óska eftir svari frá mönnum, sem hafa með þetta að gera. Getur skólastjóri bannað eða leyft nemendum inngöngu í landsprófsdeild miðskóla? Er öll um nemendum ekki leyft að þreyta landspróf? Gefur menn’tamálaráð herra skólastjóra leyfi til að banna nemendum inngöngu í Landspróf?" Velvakanda skilst að lands- prófið sé hugsað sem mælikvarði á getu nemandans. Ef skóla- stjóri velur í landsprófsdeildir sínair og meinar nemum þar inngöngu ári áður, þá er sían orðin tvöföld. Sjálfsagt er stund um ástæða til að leiðbeina nem- anda um val á námsleiðum. En vilji einhver herða sig og leggja til atlögu við landspróf, er erf- itt að sjá hver á að banna hon- um það veturinn áður. Varla vill einn skólastjóri taka á sig einn ábyrgðina á því að hafa stöðv- að barn á námsbrautinni. Er þetta ekki rétt skilið? @ ITreint land og berjatínsla Skagamaður skrifar: „Á hverjum degi hljóma fyrir éyrum manns þessi töfraorð: „Hreint lan-d, fagurt land“. En orðin hreint land, fagurt land eiga við fleira en rusl og ann- að frákast, sem ferðalögum fylg ir. Þegar maður ferðast um land- ið, þar sem berjaland er, blasa við augum þessi ógeðslegu ba-nn orð „Bannað að tína ber“ eða „Berjatínsla stranglega bön,nuð“. Þetta er oft krotað á steina og kletta meðfram vegum eða þá að sett eru upp eins konar kröfu- spjöld með þessari áletrun. Þessi óhreinindi eiga ekki að sjást. Mér kæmi ekki á óvart þó sæist krot- að við götumar heim að bæjun- um „Bamnað að koma heim á þennan bæ.“ Síðan lýsir bréfritari ferð, sem hann fór í með börn sín, þar sem slíkt krot var á steinum og klett- um. Hann segir: „Oft er það svo að böm langar í beirjamó, eru búin að hlakka til þess allt sum- arið. Þegar svo þessi langþráða stund upp renmur og þau koma ásamt foreldrum sín-um á áfanga stað, þá er þeim bannað að stíga fæti á fósturjörðina, til að fá sér í munninn þetta lostæti. Þau fara grátandi heim, hissa á þessu kær leiksleysi, sem sveitin hefur upp á að bjóða". Þannig skrifair Skagamaður. Hann hefur væn-tamlega ekki látið bömin heyra slíkt orðbragð. Það vill nefnilega svo til að fóstur- jörðinni er víða skipt upp í lóð- ir og jarðir, sem menn elga eða leigja. Og börn jafnt sem full- orðnir verða að læra að virða eignir anmarra. Það er oft erfið- ara að læra slikt seint og á harð- ari hátt, en að fá það útskýrt al pabba og mömmu um leið og það kemur eðlilega til tals. Og sjá hve mjög foreldramir virða eignarétt annarra. Anmars eru flestir bændur svo liðlegiir að þeir leyfa góðfúslega fólki að tína ber i landi þeirra — ef beðið er um það. Og auð- vitað er sjálfsagt að fara heim á bæinn, sem á viðkomandi land, og fá leyfi áður en byrjað er. Kannski eru skiltin ekki upp sett fyrr en svo mikið ónæði er orðið að fólki, sem veður um og bið- ur ekki um leyfi, að þolinmæði jarðeigenda þrýtur. Eða þeir eru að taka frá hvamm eða brekku til eigin afnota fyrir sitt heimili. Víða er líka almenninigur, þar sem ekki er farið inn á neitt eignarland og þar má líka tina ber. 0 Drasl í plastumbúðum Úr því minnzt var á hreint land, langar mig rétt að minna á, að sumir virðast misskilja dá- lítið hvatningu um að henda ekki rusli úti í náttúrunni. Þeir vefja ruslin-u snyrtilega í plastpoka, sem þeir stinga undir stein eða í holu, þar sem þeir standa út und an eða þvælast. En í þessum plast pokum nær rusl, sem annars hefði rotnað yfir veturinn, ekki að rotna á mörgum árum. Það er því síður en svo bót í því að henda drasli í pla-stpoka, jafn- vel þó hann líti snyrtilegar út meðan safnað er í hann í bílnum. Plastumbúðir, svo hreinlegar sem þær geta verið, eru satt að segja líka mestu va-ndræðagripir vegna þess hve erfitt er að eyða þeim. Frá Rafmagnsveitu Reykjavíkur Vegna jarðarfarar Sigurðar P. J. Jakobssonar, deildarstjóra, verða skrifstofur innlagnadeildar ásamt afgreiðslu heimtauga og mælastöð, lokaðar eftir hádegi í dag. Rafmagnsveita Reykjavíkur Innlagnadeild. H afnarfjörður — Hafnarfjörður Dömur ath. Litanir, Iagningar, lokkalýsingar, klippingar og permanent. Hárgreiðslustofan LOKKUR Suðurgötu 21, sími 51388.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.