Morgunblaðið - 18.09.1969, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 18.09.1969, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1«. SEPT. 1969 Norrœnir kvikmyndodagnr DAGANA 26. til 28. september munu fara fram í Liibeck í ellefta sinn norrænir kvik- myndadagar (XI. Nordische Filmtage Liibeck 1969). Til- gangur þeirra er að fylgjast með þróun kvikmyndagerðar á Norð- urlöndum, en norrænum kvik- myndamönnum er þarna gefinn kostur á að sýna nýjustu fram- leiðslu sína. Sýndar verða leik- myndir og stuttar myndir um ýmis efni. Ek'ki er um venjulega kvik- myndahátíð að ræða, engin saim- keppni ,og ekki verða veitt nein verðlaun eða viðurkenningar- Skjöl, en þarna gefst einnig ung- um eða lítt þekktuim kvibmynda gerðarmönnu.m tækifseri til að koma myndum sínum á fratm- færi og afla sér sambanda til dreifingar í ÞýZklandi. Kostnað- ur við þátttöku mynda er eng- inn, nema sending myndanna fram og aftur. Að þessu sinni verða eingöngu 35 mm filrnur taknar til sýningar. Þeir íslenzkir kvikmynda- menin, sem hefðu hug á að senda myndir eða sækja hátíðina, geta snúið sér til „Nordische Film- Fasteignasalan Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið Símar Z1870 - 20998 Við Skipasund 129 fm einbýlishús. Húsið er 4 herb., búr og fleira á hæð en 5. herb. í risi. Bílskúrá- réttur. 2x80 fm einbýlishús ásamt bíl- skúr við Miðtún. Verður til sýnis á morgun og næstu daga. 17 fm að mestu fullgert einbýlis- hús við Hábæ. Húsið er 5 herb. Bílskúrsplata steypt. 5 herb. efri hæð ásamt 3ja herb. rishæð við Bugðulæk. 120 fm góð íbúð við Bólstaða- hlíð. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Álfta- mýri. Bílskúr. 5 herb. parhús á einni hæð. Allt sér, við Reynimel. 4ra herb. 110 fm íbúð á II. hæð við Tómasarhaga. 4ra herb. góð íbúð á I. hæð í Smáíbúðahverfi. 4ra herb. 100 fm íbúð á II. hæð við Bogahlíð. 3ja herb. 90 fm góð íbúð í tví- býlishúsi við Melabraut. Bíl- skúrsréttur. Hilmar Valdimarsson fasteignaviðskipti. Jón Bjarnason hæstaréttarlögmaður. Kvöldsími 38745. tage Lúbeck e. V., Postfadh 1889, 24 Lúbeck 1“, eða til ræðis- mannsákriístofu íslands í Lú- beck („Islandisches Konsulat, ostfach 1938, 24 Lúbeck 1“), og rruun Franz E. Siemsen, ræðis- maður, fúslega veita nánari upp- lýsingar og aðstoð. Til sölu 3ja herb. 100 fm íbúð við Fífu- hvammsveg. 5 herb. glæsileg íbúð við Álfta- mýri. 5—6 herb. sérhæð við Rauða- gerði. Glæsileg parhús í Garðahreppi, tvöfaldur bílskúr, selst fok- helt eða túbúið undir tréverk. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðum. ■ SötUSTJÓRI JÓN R. RAGNARSSON SIMI11928 HEIMASlMI 30990 MHILIIN1" Vonarstræti 12. TIL SÖLU /9977 Sérhœð í smíðum 110 fm íbúð á 1. hæð í tvíbýlis- húsi í Austurborginni, selst tilb. undr trév. og máln. Sér inng, sérhiti. Húsið er frá- gengði að utan. Vesturbœr 4ra herb. 108 fm íbúð á 3. hæð (efstu) í 5 ára fjölbýlishúsi í Vesturborginni er til sölu. íbúðin er innréttuð með harð- við og harðplasti, tepi á gólf- um, sérhiti. Raðhús í Fossvogi 167 fm raðhús á einni hæð í Fossvogshverfi er til sölu. Húsið er tilb. að utan með tvöföldu gleri og útihurðum. en í fokheldu ástandi að inn- an, skipti á minni íbúð mögu- leg. ATHUGIÐ Söluskráin léttir yður leitina komið eða hringið og við send- um yður skrána endurgjalds- laust. MIHBORe FASTEIGNASALA — SKIPASALA TÚIMGATA 5, SlMI 19977. ---- HEIMASÍMAR-:- KRISTINN RAGNARSSON 31074 SIGURÐUR Á. JENSSON 35123 f þessu húsi, sem er staðsett í Kópavogi, eru til sölu 2ja og 3ja herbergja fokheldar ibúðir. Hver ibúð hefur sérinngang, sérþvottahús og sérhita. Bilskúrsréttur. Aðeins fjórar íbúðir í húsinu. Beðið eftir láni húsnæðismálastjórnar. IBUDA- SALAN SÖLUMAÐUR: GÍSLI ÓLAFSS. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI SÍMI 12180. HEIMASÍMI 83974. 2 48 50 2/o herbergja 2ja herb. jarðhæð um 75—80 fm við Efstasund. Teppalögð, sérbiti og sérinngangur. Góð íbúð. 2ja herb. mjög vönduð íbúð í háhýsi við Austurbrún. 2ja herb. góð íbúð á hæð við Hringbraut, 70 fm, og að auiki 1 herb. í risi. fbúðin er laus nú þegar. 3/o herbergja 3ja herb. sérlega vönduð íbúð á 4. hæð við Skip- ih'Olt í nýlegri blokik. Bil- skúr. búðin er öH teppa- lögð með hairðviðairiin'nirétt- iinigum. Sameigin fuifrá- geng in. Teppa'lagðir stiga- gangar. Lóð frágengin með lei'ktækjum. Stutt í verzt- aniir og skóla. 4ra herbergja 4ra herb. endaíbúð á 2. hæð við Laugairniesveg um 100 fm. Góð íbúð, fa'H'egt út- sýni. 4ra herb. kjallaraíbúð við Blön duih'liíð, sé’rining'angu r og sénbiti, um 110 fm. 5 herbergja 5 herb. íbúð á 2. hæð við Álftsmýri um 115 fm. Suðursva'l'l'r. Vönduð ibúð. I smíðum Einbýlishús við Hjalila'brekku í Kópavogi sem er tiilb. undir tréverk og máln'ingu. Pússað og málað að utan. Húsið ér 136 fm. 5—6 herb. og eidhús og 73 fm bíl'Skúr. Kemuir t'il greina að skipta á 3ja, 4ra eða 5 harb. íbúð í Reykjavík. Fokhelt einbýlishús 6 herb. og eldhús 140 fm við Þyklkvaibæ í Árbœjairhverfi og 30 fm bílsk'úr. KemuT tiil greina að skipta á 3ja herb. íbúð í Reykjavík, hefzí: í Háateiti'Sihverfi. Fokheld sér efrihæð við Ný- býlaveg í Kópavogi í tví- býiiishúsi. Bílskúr. Ibúðin er um 140 fm. Hagstaett verð og greiðslu'Ski'lmála'r. Beðið eftir öMum Húsnæð- ism álaistj ó'nnairlánum. Höfum kaupanda að 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum í Reykjavík, Kópavogi og Haifna'rfirði. Útb. frá 350 þ. og attt að 1 mifljón. Höfum kaupanda að 3ja herb, íbúð við ÁW- heima eða nágrenm, einn'ig kemu'r til greina i Háateifis hverfi. Útb. 700 þ. kir. TRYGGINGAR FASTEISNIR Austorstrætl 10 A, 5. hæ5 Simi 34850 Kvöldsími 37272. Sölumaður fasteigna Agúst Hróbjartsson. Til sölu f Vesturbœ 3ja herb. 1. hæð ásamt tveimur benb. sem geta fylgt í kjallaira. Útb. á öl'lu 350—400 þ. Laus strax. 3ja herb. jarðhæð, sér, við Kvisthaga og Tómaisarhaga. íbúðimar eru í góðu standi og ta'usar strax.' 3ja herb. 1. hæð við Kapte- Skjólsveg. Út. um rúml. 300 þúsund. Laus 2 herb. í kjalií- ara í sama húsi. Verð 260 þ. kir. Útb. 60 þ. kr. Laust. 3ja herb. 1. hæð með bítskúr við Sigluvog. 4ra herb. sér jarðhæð við Blöndu hllð, 120 fm. Útb. 450 þús. Laus. 4ra herb. hæðir við Álftamýri og Stóragerði, nýlegar með bíl1- skúrum. Lausar. 5 herb. raðhús og hæðir við Rauðailæk, Kvisthaga, Skip- holt, Hraunbraut og Bræðra- tungu. 6 herb. hæðir við Háateitisbraut og Hjálmiholt. Nýjar og skemmtiliega'r íbúðir. Lausar sfrax. Glæsileg einbýlishús við Sunnu braut með bátaskýii og bil- Skúr. 6—7 herb. og 6 herb. glœsi'iegt ein'býiishús við Fífuhvammsvag, 1. hæð ásamt bíiskúr. fbúðarhúsnæði við Áiafoss, Mosfeiissveit. 3 herb., eid- hús og snyrtiherb. ásamt geymsl'um. Útihús fylgja á- samt hesfhúsi fyrir 3 hesta og hæmsnaihús fyrir um 300 hæmsni. Laust strax. Einar Sigurðsson, hdl. Ingólfsstræti 4. Simi 16767. Kvöldsími 35993. 2 66 Bezta auglýsingablaðið FASTEIGmfl SKÓLAVÖRDUSTÍG12 SÍMI 2-46-47 Til sölu Við Borgargerði 3ja herbergja ibúð á 2. hæð. fbúðinn'i fylgiir á 1. hæð eitt herbergii og efdbús, útborgun 250 þúsund. Hagstætt verð. Við Birkimel 3ja herb. íbúð á 4. hæð, laus sfrax. 4ra herb. kjallaraíbúð við Nök'kvavog. 5 herb. íbúð á 1. hæð í Mið- baenum, sénbiti, forstofuihemb. m'eð sér snyrtiiherbergi, Laus eftiir saimkomulagi, Raðhús við Bræðratu'mgu, 5 herb vönduð eign, hagstætt verð. 4ra herb. íbúð á 1. bæð við Safamýri, bíliskúr. 5 herb. rbúð á 1. hæð í Hlíðiun- um, sérhiti, sérinngaingor, sér- þvottaihús, mijög vöniduð íbúð. Sk'ipt'i á 2ja til 3ja berb. ibúð æskiiieg. Við Víðihvamm 4ra herb. íbúð á 1. hæð, sér- immgamgur. fbúðinimi fylgir á jafðlhæð rúmgott íbúðairherb. með sérsnyrtingu og sérinng. Einbýlishús í Gairða'hreppii, 6 herb., tiíbúið undir trévenk og má'lmimgu, hreiin'leet'i'St'aekii kom irn. I smíðum 4ra herb. hæðir í Brei'ðholti, Beðið eftir láni frá Húsn'æðiisimátostjóm. Haigst. verð og greiðslu'skilmóte'r. Einbýlishús í smíðum í Árbæj- arhverfi. ÞORSTEINN JÚLlUSSON, hrl. Helgi Ólafsson, sölustjóri. Kvöldsími 41230. FOKHELD við FORNASTEKK 136 fm og plata undiir 30 fm bilskúr. Pússað utan. Hagstæð lán fyigja. við FURULUND 150 fm og 50 fm biliskúr, Skipti mögui. við HAGAFLÖT 185 fm og 50 fm bíliskúr, 5 svefmherb. við HEGRANES 190 fm tvær hæðir, 2 bíl'Skúrair inimbyggðir á neðri, mögu'leiiki á tveim íbúðum. við HÖRGSLUND 136 fm og 40 fm bíl'skúr. Verð 1 miiM'j. við LYNGHEIÐI 140 fm og einf. bíliskúr. við MÓAFLÖT 175 fm 40 fm kj. og 40 fm bílsk'úr. Setet pússað og málað að utan. vi'ð REYNILUND 137 fm og 62 fm bílskúr. Öiil gjöild gir. við ÞYKKVABÆ 138 fm og 30 fm bílskúr. S'kiipti á 3ja herb. íbúð í Kópav. mögul. TILBUIN UNDIR TRÉVERK ' við ARATÚN 130 fm og sökik'lar undir einf. bWskúr. iTæ'ki á bað og bráðaibirgða l eld'húsininr. íbúðarhæft. við GRANASKJÓL 143 fm j 2 hæðir. Inmbyggð'ur bíl'skúr á nieöri. 1 við HÁBÆ 137 fm og plata undir einf. bíiiskúr. Eldhús- innirétting og tæki á baði | o. fl. íbúðarhæft. Skipti á , 4ra herb. íbúð m ögiulieg. , við HJALLABREKKU 136 fm og 43 fm bílskúr. Skipti á 1 3ja—4ra herb. nýlegmi íbúð mögiuleg. við MÁVAHRAUN 160 fm og 132 fm bí'liskúr. Ibúðairhæft. 5 svefmherbergii. Hagst. kjör í m\M FOKHELD við BRÚNALAND pailteihús 9x12 m. Svateihurðiir og ofnar fyligja. við HELLULAND 167 fm á eiinnii hæð. Frágengið utan, tvöf. giler í gluggum. Foikihelt innan. við KJALARLAND paWhús. Ekikert áhvíland'i'. Seíjandi lánair 500 þúsund. við KJALARLAND pailteihús 9x12 m. Góð staðsetming. Pússað utain, Aliiar úti'h'umðir fylgja. Skipti á 4ra—5 herb. íbúð m'ögu'teg. við LÁTRASTRÖND paiMaihús um 180 fm, inm'b. bftskúr. Sefst pússað og mélað utan. við SELBREKKU 130 fm tvær hæðir, fnnibyggðuir bílisk'úr á neðri. Skipti á 3ja—4ra hemb, fbúð. FASTEIGNA- PJÓNUSTAN Austuntrœti 17 (Silli t Valdl) 3. hað Síml 2 66 00 (2 línur) Ragnar Tómasson hdl. Heimaslmari Sttfán J. Richter - 30587 Jóna Sigurjónsdáitir - 18396

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.