Morgunblaðið - 18.09.1969, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 18.09.1969, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAiGUR 18. SEPT. 1969 Ármann Snævarr fimmtugur í DAG er prófessor Ártmann. Snævarr fimimtugur. Á vorum tímum er það ek'ki talirm ýkja hár aldur. En sé þesis gaetit, að hjamm hefur gegnf eimu af um- svifametstu embsettum lamdsins og vamdasömustu, j afnvel van- þalkklátuistu, þá er vert og nauð- syntegt að minmiast þessa af- mælis. Hinm 19. nóvember 1961 vaæ hamin kjörinm rektor Háskóla fdiamds og gegndi því starfi til 15. þessa mánaðar. í raum mætti búast við, að hamm eftir svo lamiga orrahríð væri farinm að láta all- mjög á sjá og aetti að bæta svo sem eiruum áratuig við fæðimigar- árim til að bæta upp fyrir armæðu og slit. Svo er þó ekki enda gott. Hamm er jafn sprikiamdd í fjöri í kiummimigj ahópi í dag eimis og áður fyrrum, þegair áratalam frá fæð- imigu var töluveri mimni. Eektorsferill hams er hinm len/gsti, sem orðið hefur við Há- skóla íslamcLs. Á þessum lamga starfstímia hefur hanm með mik- iHi elju ummið að framgamgi margra niauðsynjamála og ný- rnæla ölium til gagns og góða, Stofnuminmi, kemmara- og starfsliði og ekki sízt stúdemitum. Þegar við umdirbúninig háskól'alaigamma frá 1957 og sammámig reglugerðar frá 1958 gætiir mikilla áhrifa hans. Of iamigt mál og þurrt er að þylja hin einistöku atriði. — Hver, sem til þekkir, gefur athugað það i igóðu tómi. — Fræðimaður er Ár- miamm ágætux og er það mikið happ, að hamm geti þemmam vetur dvalizt í Uppsölum í boði Háskól- ems þar ásamt fjölskyldu sinmi og safnað kröftum til nýrra átaka. ViU þá svo skemmtilega til, að framhaldsmám sitt hóf hamm einmitt í Uppsölum. Nú fer hamm um simm þamigað aftur og vona ég, að hamm og fjölskylda hams meigi lifa rólegam, áhyggju- lausam og næðissamam vetur úti á Eriksberg. Reyndar er ég hér- umbil viss um, að þessi fróma ósk er óþörf, því kyrrðim og náttúrufegurðin þar — öriskammt frá þeim stað, sem getux herrna, að Bjöm á Haugi hafi verið heygður — leyfa ekki, að ammað komist að. Á liðmium árum hefur Ármamm sýnit rnikla lipurð og þolimmæði og oft og tíðum orðið að teggja dag við nótt til að sætta memm og miðla málum. Þessi atriði má nú líka íhuga í ró og næði af þeim, sem gerst þekkja til. Milli heimilia okfcar Ármanns liggja Sterk bönd, eem þó eru efcíki sýruiteg daigs daglega. Þau bönd urðu til fyrir-lömgu aiustur á Norðfirði fyrir tilviijun miainm- ieigls lífs í fámiemmu þjóðfélagi. En þessi tiíiviljun gerir að verkum, að stumidum betfur verið sameig- iinileg sorg og eigi síður sameigin- leg gleði. Summam úr Hafmairfirði komia því admæliskveðjur og ósk- ir um ævairandi gæfu og gemigi til Ánrman/nis og hams mámuistu. En frá Háskóla íslamds og stofnumum hanis er skyl't að beima þakklæti fyrir umrnim störf, ósk- um um brautargemgi og farsæld „gömlum“ riektor og heimilisfóiki hans til handa ásamf sérstakri kveðju til frú Valbongar Sigurð- 'ardóttur, sem á sinm þátit í að igera liðim ár eftirmimmileg og daigimn í dag sérstakam fyrir Ár- manm. Magnús Már Lárusson. Stöðug verkiöll Róm.abomg, 16. sept. NTB. HÁLF mi'iljóm ítadstora verka- miamina lagði niðuir vinmu í dag til að legigja áíhierzLu á toa/uip- kirötfur aínar og betæi vimnuiað- stföðu. Voru baið eintoum starfs- mienin í etfnaiiðmaði ag sem'emits- og vélaiðmiaði, sem gerðiu verk- tfalll í d-ag, en á mianguin gema bygginigarstfartfsmienm vertofall í anmiað skipti á vikiuitfaa og á föstfuidag 1‘eggja 55 þúaun/d múr- -arar miður vininiu. Frá þingi norrænna háskólama nna. Húskólumenn n Norðnr- löndum þingn FUNDUR í Nordisk Akademiker- rád var haldinn í Norræna hús- inu dagana 28.—30. ágúst, en ráðið er heildarsamtök háskóla- manna á Norðurlöndium, sem telja innan vébanda sinna um 230 þúsund háskólamenn. Þetta er í fyrsta skipti, sem fumidurimm er hiald-inin á íslamdi, en hamrn er 'hér á vegum B'amida- lags hiásfcólamiaminia. Á dagskrá fumidarims var fyrsta daginm til umræðiu skýrsla, sem unmdð hetfur verið að, m-eð samanlburði á lauinium hásfcólamiammia á Norðurlörtdum, bæði við aðrar stéttir, ömniur lönid og inmlbyrðiis. Skýrsiummi er efcfci fuill'lokið, en grei-n-itega kemur fram, að lauiniafcjör ís- lenzfcra hiáskó-lamiaininia eru í öllu tilliti miiklu lélegri em amm- ars sta-ðar þekk-ist, Verutegar umrœður urðu einmiig um framlhiaMsmiemmrtiun hásitoólamianinia, en bamidaiögim haifa öll unmið miifcið að skipu- lagniimgu henmiar. í framlhaldi atf þeim umræðum flultti Jónias H. Harailz, farmiaður hásfcóla- 'niefndar, erimidi um þróium há- dkólams og fj-ölgum hástoóla- mia-nma á niæstbu árum.. Vakti er- imidi hams mikla athygli. Eimmiiig voru á dagsfcrá tfumidarinis etfnia- hagsbamidalag Narðiuæliamida ag ými-s fl-eiri smiærri mál. Fumdinm sátu atf íslanids báitfu kjörmir fulltrúar þess í ráðiniu, Þórir Einlarssan ag Ólatfur S. Valdimiarsson, em aufc þeirra Bjiarni K. Bjiarmasom, Himrik Guðrmunidsson og Jóm Ó. Hjör- le'ilfsson. Frú Vigdís Kristjánsdóttir hjá mynd sinni: Landnámið. en tvö til þrjú næstu árin. — Fantasíumyndirnar mínar voru nú það, sem prófessor Iv- ersen, sem var kenmari minn, var hrifnastur af. Kvað hann þær vera nokkuð alveg nýtt fyrir myndavefnaðinn, og það var fyrir þær, að ég fór út í hann. Ég sá, að ég myndi aldrei fá góða vefara til að vinna þær, það yrði allt of dýrt. — Á sýningunn-i eru æsku- verk mín frá 1921. Mér hefur ekkert farið fram síðan. Það bezta sem ég hef gert, er núm- er 34 á sýningunni og heitir Krystalsvasi. Hana fékk ég alla leið frá Skotlandi. Frú Vigdís'hefur átt mjög ann ríkt við að koma upp þessari ágætu sýningu og á þakkir skil ið fyrir. Allir verða auðugir, er þangað leggja leið sína. viö á sýningu Kristjánsdóttur gert er eftir fyrirmynd Jóharms Briem listmálara. — Allt annað eru eigin hug- myndir Vigdísar. — Ég vil helzt vinna úr eigin „toompo£Jisjóinium“ &n Kventfé laigiaisiambamidiS giatf borgimmi þettltia stóra teppi mitt siem ©ru 5 mieiinar á stærð, og frú Ragin hildur á Háteig var búin að semja við Jóhann um uppdrátt- inm. En það vil ég taka fram, að samvinna okkar var öll ákaf lega góð. (Teppið er eins báðum megin og má því gera sér í hugarlund, hver vinna liggur að baki frá- gamgi þess). — Ég veit ekki, hvort ég geri svona teppi nokkurn tíma aft- ur. Þetta teppi tók þrjú ár að vinna, og þegar maður er kom- inn á minn aldur, er hvert ár gjöf. Þetta er byrjunin að söguleg- um teppum. Gaman hefði verið að fá fleiri teppi um helztu sögulega atburði, t.d. Alþingis- hátíðina á Þingvöllum. Þetta eru allt hlutir sem gam- an er að yrkja um. — Ég hef dálítið fengizt við að kenna, bæði í Handíðaskól- anum, í fimm ár og ön-nur fjög- ur í Kvennaskólanum. Nemend ur mínir þaðan hafa sekrna kom ið til mín í myndvefnað. Það er síaukinn áhugi fyrir þess- ari grein, eftir því, sem fólk kynnist henni meir. — Ég hef kynnzt miklu hæfi leikafólki, sem nyti sín, ef það fengi að læra. Hið opinbera verð ur að fá áhuga fyrir þessu. — Á svona stóra vefstól-a, eins og ég vinn, er yfirleitt ekki venjan, að vinni færri en tveir til þrír. Ég lauk við stóra tepp- ið mitt árið 1961. Síðan hefur stóllinn minn staðið auður. Ég verð að öllum líkindum ekki til viðtals um myndvefnað meira að vera til vinnustofa með fleiri vefurum og tæknifólki tU þess að vinna megi svona teppi. Það eru óþrjótandi söguleg verkefni til að moða úr, úr landnámi, sögu þjóðarinnar og bókmennt- um. UUina, sem er allra efna bezt, eigum við sjálf. — Svavar Guðnason kom á Frú Vigdis Kristjánsdóttir sýninguna hjá mér, og sagði, að sér fyndist, að salurinn hefði mátt vera helmingi lengri, ef sýnin-gin hefði átt að njóta sín. Það er svo þétt hengt upp á henni. — Ég vinn ávallt úr íslenzkri ull. Á sýningunni eru tvær myndir gerðar eftir fyrirmynd- um annarra, Gunnlaugs Schev- ing, og teppið fyrrnefnda, sem StaldraÖ Vigdísar Vigdís Kristjánisdóttir heldur þessa dagana yfirlitssýningu á verkum sínum í Þjóðminjasafn- inu. Þetta er afmælissýning um leið, en hún átti 65 ára afmæU þ. 11. september. Hún er fædd í Mosfellssveit, að Korpúlfs- stöðum, nánar tilgreint, 11. sept ember 1904. Snemma vaknaði áhugi henn ar á tjáningarformum myndlist ar, og hóf hún nám í myndlist hér heima. Árið 1931—32, dvald ist hún við nám í Þýzkalandi, en fyrstu myndir hennar voru sýndar á samsýningu lista- manna vorið 1926. Þá skipuðu dómnefnd um val mynda á sýningu, þeir Jón Stefánsson, Ásgrimur Jónsson og Kjarval. Haustið 1946 hóf Vigdís nám við koniunglega Listháskólann í Kaupmannahöfn, stundaði hún nám í fimm ár. Vorið 1949 átti hún þrjár myndir á vorsýningu Charlottenborgar. Vigdís stund aði nám í listvefnaði í Kaup- mannahöfn og Osló, og lauk því með ágætiseinkunn vorið 1955. Hún hefur farið margar námsferðir tU Frakklands, Hol lands, Ítalíu, Grikklands, Tyrk lands og Norðurlanda. Hún hef- ur tekið þátt í samsýningum innanlands og utan, en þetta er 10. sjálfstæða sýningin hennar hérlendis. Verk hennar eru víða í opinberum byggingum og skólum hér heima, en auk þess eru verk hennar í Ameríku, Sví þjóð, Noregi og Danmörku. Sýningin er í Bogasal Þjóð minjasafnsins, og lýkur henni 21. september. Á sýningunni er afar athygl- isvert teppi í sögustíl, og sneri Mbl. sér til frú Vigdísar vegna þess og fleira fagurra muna, sem á sýningunni eru. — Ef satt skal segja, verður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.