Morgunblaðið - 18.09.1969, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 18.09.1969, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. SEPT. 196» Lousar kennnrustöður Þrjá kennara vantar við barna- og unglingaskólann á Eski- firði. íbúðir fyrir hendi. Upplýsingar veita Steinn Jónsson, skólanefndarformaður og Fræðslumálaskrifstofan. Cetraunaseðlar — getraunaseðlar Fást hjá Havana Skólavörðustíg, fs og sælgætisverzl. Hofsvallagötu, Billiardstofunni Einholti 2, fsbúðinni Lækjartorgi. Stúlka óskast Reglusöm, dugleg og ábyggileg stúlka óskast í bókabúð í Miðbænum Málakunnátta æskileg. Tilboð óskast send afgr Morgunblaðsins fyrir mánudag, merkt: „Bókabúð — 3662". Myndlista- og Handíðaskóli íslands Myndlista- og handíðaskóli íslands tekur til starfa 6. október n.k. Umsóknir um skólavist berist fyrir 25. september. Námsskrá skólans og umsóknareyðublöð liggja frammi í skrifstofu skólans að Skip- holti 1 og í bókaverzlun Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg og Vesturveri. Að vanda efnir Myndlista- og handíðaskóli íslands til námskeiða í eftirfarandi grein- um: I. Teiknun og málun barna og unglinga Fyrra námskeið frá 6/10 1969 — 20/1 1970, framhaldsnám- skeið 21/1 — 30/4 1970. 1. fl. 5—8 ára mánud. og föstud. kl. 10.20—12.00 árd. 2. fl. 8—12 ára mánud. og fimmtud. — 4.00— 5.40 síðd. 3. fl. 12—14 ára þriðjud. og föstud. — 5.20— 7.00 síðd. 4. fl. 14—16 ára þriðjud. og föstud. — 8.00— 9.40 síðd. II. Teiknun og málun Fyrra námskeið 6/10 1969 — 20/1 1970, síðara námskeið 21/1 — 30/4 1970. Mánudaga og fimmtudaga kl. 8 00—10.15 síðd. III. Bókband Fyrra námskeið 6/10 1969 — 21/1 — 30/4 1970. 1. fl. mánudaga og fimmtudaga 2. fl. mánudaga og fimmtudaga 3. fl. þriðjudaga og föstudaga 4. fl. þriðjudaga og föstudaga 20/1 1970, síðara námskeið kl. 5 00— 7.15 síðd. — 8.00—10.15 síðd. — 5.00— 7.15 síðd. — 8.00—10.15 síðd. IV. Almennur vefnaður Fyrra námskeið 6/10 1969 — 20/1 1970, síðara námskeið 21/1 — 30/4 1970. Mánudaga, þriðjudaga og föstudaga kl. 7.00—10.00 síðd. V. Undirbúningsnámskeið Teiknun fyrir nemendur menntaskólans og stúdenta til undir- búnings tæknináms (arkitektur, verkfræði). Mánudaga kl. 8.00—10.15 og laugardaga kl. 2.00—4.15. Æskulýðsfulltrúar á fundi: Vilju sumstori bæjor- og sveitarfélugu í æskuiýðsmólum DAGANA 6.—7. sept. sl. héldu æskulýðsfulltrúar bæjar- og sveitarfélaga á Suð-Vesturlandi ráðstefnu í Saltvík á Kjalamesi. Ráðstefna þessi er fyrsti vísir að skipulegu samstarfi æsku- lýðsfulltrúanna, og ræddu þeir einkum um nauðsyn nánara samstarfs í æskulýðsmálum og samræmingu starfshátta. Eftir- farandi ályktanir voru gerðar á ráðstefnunni: 1. Komið verðí á námara saim- starfi bæjar- og sveitarfélaiga í æsfcuiýðsimjáiuim. 2. Ráðstefniain þakteatr bæjar- og sveiffiairgtjóimiuim og ölíliuim al- mienniiragi fyrir góðan og síaiulkinin Skillniiinig á niaiuðsyn ööuigs æsteu- lýðœtarfs. Jafnifraimf viil ráð- Stetfnan beiina því til bæjair- og svteitairstjóimia, aið einmátt nú, þegar notefauð þrenigist uim at- vininu, og ungfu fóiki neynist erf- iðara að fá . vinrou eða verteiefni vilð sitt- 'hæsfi, er nauðsyn þróittmiiteils æSkiulýðsstarfs moin brýnni. Er því mifcilvægt, að eikki sé á moteíkium hátt diregið úir stuðmi/nigi við hvers toonar æSkiufl-ýðsstairiiseimii, og eðlilegit RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA SÍMI 10*1DD alð slíkiur' stuðminigiur verði auik- inn eftiir rnætti. 3. TiBL þess að fé það, gem veitt Or til æskulýðsstarfsiemii nýtisit á sem beztan hiáitf, er brýn nauðsyn á nánari saim>vinmiu og saimræminigiu á Sbarfsemii allra þedirra aðila, sem að æsikiulýðs- miáiuim vinma. >ar sam ráð- stefnan álítur, að frwnvarp það til laga uim æsíkiulýðlsimál, er leg- ið hefur fyrir Alþinigi al. tvö ár, muni geta bætt hér mjög úr. Skorar ráðstefnam á háttvirta al- þimgismienn að samnþy'kkjia um- rætt fnumvarp þegar á rnæsta þimgi, með þeim breytinigium sem naMðisynlliegar verða taldiar. 4. Ráðstefnan Sk'orar á for- eldira og fanráðamentn umgimienina og unigmennin sjiáHf að hefja miairtevissa baráttu gegtn áfemgis- nieyziu ungmenma, til þese að stöðva miegi þá ófaeillaþrónn, sem áttt hefutr sér stað. 5. Ráðsbeifinan lýsiir ámægju sinnii yfir því, hve margt umgt fólte tekur virkain þátt í æsku- lýðsstarfi, en bemdir jiaifniframf á, að emn fara mörg umgmenná á mis við þá ánaegju, sem felst í þvi að leggja sjálf af mörteum starf hiuiga og handar í æsteu- lýðsstarfiniu, í stað þess að vera eingöngu þiggjendiur. Því er nauðsyn að við val viðfiamgsefina sé ætíð að því stefntt, að hver einstateur finmi vehkefni við sitt hiæfi og fái þarnnig niotið sín. (Fréttatilteynning). Raðhús fokhelt tíl sölu í skiptum fyrir 4ra—7 herb. íbúð. Upplýsingar í síma 19669 kl. 9—6. Útgerðarmenn ath. Ungur maður með skipstjórnarréttindi á fiskiskipum af hvaða stærð sem er óskar eftir skipstjóraplássi. Allar veiðar koma til greina. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir þann 20/9 merkt: „3765". HAFNARFJORÐUR Stúlka óskast til skrifstofustarfa. Umsækjendur leggi nöfn sín inn á afgr Morgunbl. fyrir 24. september n.k. merkt: „3581". LjósastiUingar Athugið að láta stilla Ijósin á bifreið yðar fyrir veturinn. Ljósastillum allar tegundir bifreiða. Ford umboðið SVEINN EGILSSON H.F., Sími 22466 og 38725. Skrifstofuhúsnæði Til leigu er um 150 fermetra skrifstofuhúsnæði á bezta stað í Miðborginni. Einnig einstök herbergi. Upplýsingar gefur: Málflutningsskrifstofa Bjarna Beinteinssonar, hdl., Austurstræti 17. Sími 13536. - LAXÁ Framhald af bls. 16 skaðleg áhrif á gróðurfar með- fram Laxá eða veiði í ánni, enda telur veiðimálastjóri að vatns- borðshækkunin skipti ekki veru- legu máli. Hermóður Guðmunds- son fullyrðir og í viðtalinu, að engja- og beitilönd á Laxamýri spillist mjög, ásamt varplandi æðafugls. Ekki eru færð nein rök fyrir þessari fullyrðingu og útilokað er skv. framansögðu að þessar fyrirhuiguðu framtevæmd- ir komi til með að hafa þessi áhrif. Flóðhætta mun, eins og fyrr segir, verða miklu minni en nú er, en flóð eru nú mest á vorin og oft mjög mikil einkum ef fara saman flóð í Laxá og Reykjadalsá. Fer þá mikið land undir vatn. Þar sem vatnið bak við stífluna er lægst á vorin þá munu vorflóð í Laxá stöðvast þar, þarniig að fullyrðing um aukna flóðahættu fær ekki stað- izt. Nefnd sú, sem skipuð var til þess að kanna áhrif þessara fram kvæmda á Laxá og landið með- fram henni, átti viðræður við veiðimálastjóra um áhrifin á lax veiðarnar í ánni og eins og fyrr segir, mun straumhraðinn eftir vatnsaukninguna vera innan þeirra marka að hætta geti staf- að af, en veiðimálastjóri taldi hins vagar «lð hiryigminigaTisitaiðir gætu faarzit till, ©n ©kiki væri hægt að fullyrða að veiði mundi minnka í ánni, hún gæti fullt eins vel aukizt m.a. vegna dags- sveiflunnar, sem verður í ánni, en það er reynslan frá Elliða- ánum. Neðan virkjunar verður Laxá auð töluverðan spöl, og enginn ís að ráðd ofan við Hólmavað. Enda berst skrið ekki lemgur niður fyrir virkjun, því að lagís mun liggja á lónimu um miðhluta vetrar. f þessu sambandi er rétt að benda á að hið mikla lón or- sakcir nokkra seinkun hitasveifl unnar, t.d. kólnar áin seinna á haustin, geymir varma frá sumr- Virðist ofangreind atriði já- kvæð varðandi lífsskilyrði í ánni, en benda má á að áin fyr- ir ofan Hólmavað hefir oft í lamgan tímia á vetrum farið úr farvegi sínum, hætta sem eftir stífkma yrði úr sögunni. Þessi hluti árinnar ætti því að batna mikið hvað snertir aukin lífsskilyrði fiskjar. Árið 1936 var talað við bænd- ur, sem bjuggu meðfram ánni, allt frá Arnarvatni að Birnings- stöðum í Laxárdal og þau við- töl sk.ráð og vottfest. Kemsur þar fram að áin átti það til að gerstíflast á vetrum, allt upp í 3 til 4 sólahringa. Miðlunarmannvirfei Laxár- virkjunar við Geirastaði hafa verulega dregið úr þessari hættu og þegar stífla hefir ver- ið gerð er þessi hætta úr sög- unni og þau miklu skaðlegu áhrif, sem slíte vatnsþurrð hefir á all- an fisk í ánnL Laxárvirtejunarstjórn er þess fullviss að þær virkjunarfram- kvæmdir sem hér um ræðir og gefla munu um 55 þús. kw. og um 330—34 millj. kwsf. á ári á um 24 aura—kwst., sem er eitt það hagstæðasta raforkuverð, sem nú er fáanlegt í dag, verði iðnaði svo og íbúum öllum á orkuveitusvæði Laxárvirkjunar mikil lyftistöng í framtíðinni og það tjón, sem þessar framflcvæmd ir vissulega kynnu að hafa t.d. í Laxárdal, sé fyllilega réttlæt- anlegt þegar litið er til þess hagnaðar sem framkvæmdirnar mumi skila og þeirrar naiuðsynj- ar að sjá stórum landshluta fyr- ir ómissandi orku. Eins og stað- reyndir þær, sem fyrir liggja sýna, er sú hætta, sem stafa kann af fyrirhugaðri mann- virkjagerð, hverfandi lítil. Hins vegar er ljóst að jafnódýr orfca og ienigdzt getw mieð þessp mólti, er þjóðhagslega miteilvæg og Skapar betri lífsskilyrði fyrir þær þúsundir manna, sem á orkuveituisvæði Laxár búa, Þing eyinga ekki síður en aðra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.