Morgunblaðið - 18.09.1969, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 18.09.1969, Blaðsíða 24
r i 24 MORGTJNB'LAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1«. SEPT. 1»&9 að sinuðra uim bag maninia. Vin- sældir hans fóru þverrandi, og brátt fékk hann orð á sig fyrir að vera harðstjóri. Einn dag reifst hann við menn ina í stjórnarnefndinni, og rak tvo þeirra fommiálalaust, og út- nefndi tvo aðra til að taka sæti þeirra, og spurði ekki einu sinni þjóðiiriia náða. Næst bjó hainin til ný hafmarlög, upp á siitt ein- dæmi, en samkvæmt þeim var jarðeigendunum bannað að flytja afurðir sínar til Demerara til að senda þær til Englands, eða selja þær kaupmönnum. Árang- urinn varð sá, að vörubirgðir, sem venjulega fengust í Stab- roek voru nú ófáanlegai, og bændurnir tóku að kvarta um vöruskort og önnur óþægindi. Wilfred lét í ljós óánægju Hðaleitisbr. 58-60 - S. 35280 Vantor vinnu Er með lokapróf frá Vélskóla Islands og sveinsbréf í renmi- smíði. Ma-rgt kemuir til greina. Titboð sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld, merkt „27 ára 8610". ATHUCIÐ skrásettu lyklamerkin! Kaupið menki áður en þér týnið Vykl'U'num. Það gefur möguleiika að fá þá aftur, ef þér skylduð týna þeirn. Merk'n eru seld í ftriu húsi við Austurstræti hjá Steiindórsplan'i. Opið frá kit. 2 e.h. í dag og næstu daga, einnig um helgina. Fiskibátnr til sölu 90 lesta, 52 lesta, 64 lesta 15 lesta. Höfum kaupendur að ftestum stærðum fiskibáta. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10 A, 5. hæð. Sími 24850, kvöldsími 13742. sína með landsstjórann, og sótti marga fundi, sem Lambert Blair boðaði til, en hann var allra bæind'a sitæikiaistur glegin liaind- stjóranum. Þessir fundir voru halidnir í kirá einini í Nýju-Am- sterdam, og einn dag, síðdegis, hafði Wilfred þær fréttir þaðan að færa, að van Batenburg hefði sent hermenn í krána, til þess að hleypa upp fundinum. — Þetta er óheyrt réttarbrot á okkur, sagði Wilfred. Hugsið yklkur bana! Her, siendur til að trufla fundarhöld, og tilkynna, að framvegis verði kránni lok- að! Storm gat illa trúað þessu. — Hvernig gat hann lokað kránni? Slíkt er alveg óheyrt. Nú eir hamm að gamiga of lamigt. — Blair lætur þetta ekki gott heita, er ég viss um, sagði Wil- fred. — Þar hefur van Baten- burg hitt kall fyrir sinn hatt, sem Blair er, svei því þá! Hann sogist ætlla að semda bæmasikrá til Englands, þar sem þessu ranglæti gegn okkur sé mótmælt. — Ég heyrði hr. Lafferty vera að tala um einhvern nýjan skatt sem verið sé að leggja á okkur, sagði Graham. — Alveg rétt, drengur minn, staðfesti Wilfred. — Ekrugjald, er það kallað. Það er ekkert annað en hrein illkvittni. Og að framkvæma svona án sam- þykkis ráðsins, er stjórnlaga- brot. Ég ætla að neita að greiða þetta gjald. — Vertu óhræddur, sagði Stomm. — Hamm kenmuir til með að bíðia ámanigursilaiusit eftir að ég greiði það. —Hver á plantekruna, pabbi? spuirði Gnaham. — Ert það þú eða (hiamin afi? Og faðdir hams svaraði honum: — Við afi þinn eigum hana í félagi. Elísabet, sem hafði hingað til ekki lagt neitt til málanna, sagði nú: — Ég hel'd þebfca sé heilsu hams að kemrnia. Hanm er ekki heilbrigður. Frú van Bat- emlbuing talaði eitfchvað ufcian að því við mig á síðasta dansleikn- um, að hann væri sjúkur. — Það lá að, að þú þyrftir að finna honum einhverja afsökun sagði Storm. Líklega hefur þessi staðhæf- ing Elísabetar samt ekki verið mjög fjamri sanmd, því að þeigar van Batenburg var kallaður til Englands til þess að standa fyr- ir máli sínu, var það vitað, að hann var við bágborna heilsu. Hann fór til Barbados til þess að hressa sig þar, áður en hann færi til Englands, en dó þar tí- unda nóvember sama ár, 1806. Konurnar í Berbice syrgðu hann allar, en karlmennirnir snerust við þessu á ýmsan hátt, ekki sízt vegna þess, að nú var annað og meira áhyggjuefni en fráfaill hamis í aðsiigi. Bentinck landsstjóri í Demer- ara hafði fcillkynmit, að brezka þingið mundi innan skamms gefa út lög um bann gegn þræla- verzlium. Þræilaihalds-amdiS'tæðinig- ar í Emiglamidii virtuisit niú loikis hafa komið fram sínu máli. í fyrstunni var bara hlegið að þeisisu. Það vair of vitliaust tii að hlustiamdi væri á það, farnmst j'arðeiigemdiumuim. Það mumá bdmida enda á allt nýlenduhald. Eins og Jim Lafferty sagði við Storm: — Svona lög yrðu aldrei sam- þykkt. England sækir mestan auð sinn til Vestur-Indía-ný lendnanna. Hvað yrði um kaup- miemmdna í Briisfcol ef þræiiaihald yrði afnumið? Þingið yrði aidrei svo sikynd sikmoppiið aíð faira að samþykkja neitt þvílíkt! 19 En í seinni tíð var samt ógn- andi ský tekið að draga á loft, og margir trúðu því að andstæð- ingar þrælahalds væru öflugri en menn höfðu haldið. Einn summiudiaig, þegar Coirmielíuis Heff er ásaimit fjiöldkiyldu siinmii var að borða morgunverð í Nýmörk, sagði hann áhyggjufullur: — Þetta er ofstækisfullur flokkur, Storm. Ég hef talað við ýmsa málsmetandi menn, og þeir halda því fram, að þingið geti aldrei komið þessu frumvarpi fyrir kattarnef. Og þessir menn, sem ég talaði við, ættu að vita þetta. Þeir eru nýkomnir frá Bristol og eru því málunum kunnugir. Þegar hér var komið voru orðin svo stór, að þeim var leyft að borða með gesfcum við borðið, og Elísabet tók eftir því, að bæði Dirk og Graham 'hluist- uðu mjög gaumgæfileiga á allt sem sagt var um þetta nýja á- stand. Síðustu mánuðina var Dirk ekki síður en Graham — farinn að hafa áibuga á mál- efnium plantekranna, og einu Húseign — Suðurnes 2ja hæða steinhús til sölu í Vogum. í húsinu eru 2ja og 3ja herbergja íbúðir er auðveldlega má sameina í rúmgott ein- býlishús. Leigulóð 900 ferm. Allar nánari upplýsingar gefnar i síma 92—6535. Trésmiðir Trésmiðir óskast í vinnu strax. Upplýsingar á kvöldin í síma 42338. Tvær lausar stöður Kópavogskauýstaður óskar eftir að ráða sem fyrst tvo starfs- menn til starfa ! innheimtudeild bæjarins. Annar starfsmaður- inn yrði ráðinn sem yfirmaður daglegrar innheimtu. Lögfræði- menntun æskileg. Bæjaritari veitir allar nánari upplýsingar. Umsóknir er fylgi upplýsingar um aldur og fyrri störf ber að senda undirrituðum fyrir 25. september næstkomandi. BÆJARSTJÓRI. — Hvenær verð ég svo stór að ég geti notað svona smyrsli í stað þess að þvo mér? sinni hafði hún hieyrt undir væng, að Dirk sagði við Jakob: — Einhvern tíma, þegar ég er orðinn húsbóndi hérna, Skal ég gera þig að verkstjóra mínum — aðalverkstjóra. Þegar máltíðinni var lokið, fóru Dirk og Graham út á sval- irnar bakatil, þar sem Jakob beið þeirra. Dirk spurði með á- kafa: — Fékkstu almennilegt að borða í eldihúsinu, Jakob? Og þegar Jakob jánkaði því og sagði: — Já, Janki gefur mér alltaf vel að borða, þá urraði Dirk ólundarlega og tautaði: — Já, það vil ég líka ráðlsggja henmi, ef ég á ekki að berja hana. Hún getur stundum verið óþarflega svörul. Hermine , sem hafði komið mátulega til að heyra til hans, sagði — þú ættir að gæta að, ihiveinnilg þú kiamur fraim við hiainia Dirk. f gær kvartaði hún yfir því, að þú hefðir sparkað í sig, vegna þess, að hún var eitthvað sain á sér með baðvatnið upp í baðherbergið. — Já, víst gerði ég það, sagði Dirk — Og hún átti það sikilið. Þessir þrælar þurfa að fá spark öðru hverju til þess að hreyfa sig. Þeir eru svo latir. — Þeir eru nú samt menn, sagði Graiham og bleypti brún- um. — Þeir geta fundið til, eins og ég og þú. Ég vil ekki láta vera vont við þá. Dirk snuggaði: — Þú éfcur nú bara upp það, sem þrælavinirn- ir í Englandi eru alltaf að mjálima um. Menn, þó, þól'Þeir eru þrælar. Skepnur! Það væri mesti misskilningur að treysta þeim eins og mannlegum verum. — Þú ert vondur, sagði Her- mine. Satan er í þér. Dirk hló. — Ég er nú orðinn kolbilaður á að hlusta á S'vona þvaður. Hvar er Satan kannski? Bkkert annað en tilbúningur úr trúboðunum. Trúir þú á Satan, Jakob? Jakob brosti og reyndi að vera hlutlaus ,vegna þess að Gra'h.am og Hermine voru nærstödd, en í huiga sínum var hann alveg sammála Dirk. Tryggð hans við Dirik var alger. Að snúast gegn ein.hverri skoðun Dirks, var í Jakobs augum hrein fásinna. — Þetta er negradjöflatal, sagði Jakob. — Satan er ekki annað en negradjöfuill, og á hann trúa ekki aðrir en þrælar. — Sá tími kmiur ,sagði Gra- 'ham, — að bæði þrælum og hvít um mönnum verður kennt um guð og Sata-n og biblíuna. Þræl- arnir eru svartir, en þeir eru menn. Þeir eiga heimtingu á að læra uim trú og talka þátt í messugjörðum, eins og kristnir menn. Dirk veinaði: — Þessir svörtu bjáifar! Hvað vilja þeir svo sem vita utrn Krist og guð? Þeir komu úr frumskógum Afríbu. Þeir eru heiðingjar og það verður að láta þá vera heið- ingja áfram. Það er fullslæmt, að Englendingar sJkuli vilja afnema þrælaverzlunina, en hvað ætli verði eif við förum að kenna þesisum þræluim um Krist? Áður en varir þykjast þeir ver>a jafn- ingjar okikar. Ha, Jakob? Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Þú finnur ekki hljómgrunn fyrir nýjar hugmyndir i dag. Nautið, 20. apríl — 20. maí. EitthvaS óvænt skeður í dag og fcrðaAætlanir hreytast. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. í»að þarf fleiri en einn til að skapa almennilegar deilur. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí Ef Jiú þarft endiiega að vera óþjáll, farðu þá vel með það. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Lánaðu cngum fé í dag, hvernig, sem ástatt er. Þetta cr góður dagur. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Það, sem þú aðhefst núna hefur áhrif á framtíð þína. Vogin, 23. september — 22. október. Loforð og sögur um breytingar í náinni framtið eru á kreiki. Sporðdrekinn, 23. október. — 21. nóvember. Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú hefst eitthvað að. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Það er ekki allt sem sýnist. Mettu það, sem þú sérð, og áætlaðu hitt. Fórnaðu tómstundunum í að komast áfram. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Þú veltir kannske ekki þungu hlassi í dag. Reyndu að glíma við skuldirnar, eða semja um þær, ef þú getur ekki horgað. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Þú verður að þekkja sjálfan þig, og halda fast við áform þín. Fiskamir, 19. febrúar — 20. marz. Þú fékkst eitthvað hugboð í gær, sem þú skalt endilega fara eftir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.