Morgunblaðið - 20.09.1969, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 20.09.1969, Blaðsíða 12
12 MORGUNRLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. SEPT. H909 GNÚPVERJAR réttuðu í Skaftholtsrétt í fyrradag og þangað brugðum við okkur til þess að hitta bændur að máli og fylgjast með réttar- lífinu. Skeiða- og Flóamenn höfðu réttað sitt safn um morguninn í Skaftholtsrétt í Gnúpverjahreppi en sú rétt er ævagömul og um hana get ið fyrst í skrifum frá 12. öld. Réttarbóndi í Skaftholtsrétt er Valentínus bóndi í Rétt- arholti. Við héldum austur fyrir fjall í fyrradag og fórum á móti laitarmönnum sem voru að koma með safnið ofan að. Gnúpverjar voru með um 8000 fjár í sínu safni og höfðu þeir verið 9 daga á afréttum að sögn fjallkóngsins, Sigurgeirs Runólfssonar í Skáldabúðum. Alls voru 24 fjallamenn sem leituðu fyrir Gnúpverja. Ferð in hjá þeim hafði gengið vel og þeir voru heppnir með veð ur. Það var aldrei farið í galla, en það voru margir nýliðar og því var erfiðara fyrir þá vönu að þessu sinni. Þeir Hreppamenn komu með safnið niður hjá Haga síðasta daginn og náttuðu með það við Þverá í Fossnesgirðingunni. f fyrradag, árla morguns var Skaftholtsrétt. Almenningur fullur af sauðfé og slangur í dilkunu Ljósmynd Mbl. Ámi Johnsen. MEÐ HRESSU FOLKI í SKAFTHOLTSRÉTT Gnúpverjar sóttir heim á réttardaginn og lagið tekið við réttarvegginn síðan haldið af stað með safn ið niður í Skaftholtsrétt og komið þangað upp úr 9. Þá voru Skeiða- og Flóamenn með sitt safn í réttinni og luku þeir við dráttinn laust fyrir hádegi. Fjöldi fólks streymdi að og það var fallizt í faðma og kysstst, enda langt síðan marg fá að ríða í réttina. 8 og 9 ára gamlir krakkar. Á leið- inni framieftir til réttarinnar spjallaði ég við Guðimiund um heyskapinn og ástandið í bú- skaparmálum. Hann sagði augljóst eins og allir vissu að það yrði að gera einihverj- ar ráðstafanir til þe.ss að bæta úr ástandinu sem framundan væri, sérstaklega ef ékki yrði hægt að ná þeim heyjum in.n sem slegin væru. Hann sagð- ist Veira búinn að slá allt sitt, en mikið af því væri enn á túnum. Alls sagði Guðmund ur hafa komið um 10 þurrk- daga í allt sumar, enda væri það svo að um sum túnin væri hreinlega ékki hægt að fara vegna bleytu. Áréttaði hann að ástandið væri mjög slæmt hjá sumum í heymál- um og væri þetta niðurdrep- andi sem af er. Hins vegar sagði Guðmundur að í allt sumiar hefði verið ágætt vinnu veður til alls annars en að hirða um heyið, en það væri bara ekki nóg þvi allt bygg- ist jú á heyjunum til vetrar- forðans. Safni Gnúpverja var hleypt inn í réttima um hádegisbil og voru þá hendur látnar standa fram úr ermum við dráttinn. Þurfti að hleypa fénu inn í mörgum hollum og smátt og smátt fjölgaði í dilk um hjá hinurn einstöku bænd- um. Við drógum í dilkinn hjá Ásum, en þeirra mark er heil rifað bæði standfjöður aft- an bæði. Getkk það greiðlega Mikill asi var í réttinni, en menn gáfu sér þó tíma til að spjalla saman um jarðlífið, rollurnar og réttarballið fram undan. Þó að bændur komi almennt Guðmundur Amundarson bóndi Kempumar Loftur Loftsson á Sandlæk (t.v.) og Guðjón Ól- afsson á Stóra-Hofi spjalla saman við réttarvegginn. Við hittum þá einnig í fyrra og þó að tíðin hafi verið slæm læt- ur þeirra góða skap ekkert undan. ir kunningjar höfðu hitzt og glatt var á hjalla. Við néttuðum á Ásum hjá Guðmundi bónda Ámunda- syni sem býr þar myndarbúi mikliu. Guðmundur er með liðlega 40 kýr og slangur af kálfum, en auk þess átti hann von á nokkur hundruð rollum mieð safninu í Skaftholtsrétt í bítið réttardaginn var far- ið eftir hestunum á Ásum og þeir búnir undir að flytja heimafólk í Skaftiholtsrétt Sérstakur spenningur var hjá yngsta fólkinu, en það átti að Jón bóndi í Geldingarholti við drátt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.