Morgunblaðið - 20.09.1969, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 20.09.1969, Blaðsíða 16
16 MORGUNRLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. SEPT. 10(09 , tjitgiefandi H.f, Ánvakur', Reykjavlíc. FxBmkvæmdasitj óri Haraidur Sveinsaon. •RitstjóraX Sig'urður Bjarnason írá Yigur. 3VCattMas Joihannesslen. Eyjólfur Konráð Jónsson. EitsitjómarJPuIltirúi Þorbjörn GuJmundsson. Fréttaistjóri Bjöxn Jólhannsson!. Auglýsinga'stjóri Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn og afgreiðsla Aðalstrseti 6. Sími 10-109. Auglýsingar .Aðalstræti é. Sími 22-4-80. Áskriftargjald kr. 1S0.C0 á mánuði innanlands. í lausasöiu kr. 10.00 eintakið. AUKIN BJARTSÝNI I A ugljóst er, að þær aðgerðir, sem ríkisstjómin hefur boðað síðustu daga til þess að örva atvinnulífið og koma í veg fyrir atvinnuleysi í vetur, hafa þegar haft mikil áhrif og aukið bjartsýni manna á framtíðina. Ýmsir aðilar í byggingariðnaði hafa brugðið við skjótt og sýnt áhuga á að hefja nýjar framkvæmdir og auglýsingar í dagblöðunum frá byggingarfyrirtækjum bera þess glögg merki, að tal- ið er víst, að byggingarstarf- semi muni aukast mjög vegna þeirra stórauknu lánveitinga, sem hefjast eiga í október- mánuði. f>á hefur tilkynning ríkis- stjómarinnar um að hraðað verði framkvæmdum við hrað brautir og að tekizt hafi að afla fjár til þess að halda þeim framkvæmdum áfram, einnig orðið til þess að auka trú manna á, að takast megi að forða verulegu atvinnu- leysi. Þessi vaxandi bjartsýni er tvímælaiaust mjög mikil- vægur þáttuæ í því að örva ailt efnahags- og atvinnulíf í landinu. Bjartsýni og kjarkur hvetja menn til þess að leggja út í nýjar framkvæmdir og nýja fjárfestingu. Þær aðgerðir, sem ríkis- stjómin hefur beitt sér fyrir og aðrar, sem kunna að fylgja í kjölfarið, em aðeins einn þátturinn í þeimi baráttu, sem augsýnilega verður háð við atvinnuleysi í vetur. I þeimi baráttu ríður á miklu, að traust samstaða takist milli hinna ýmsu hagsmuna- samtaka í landinu og stjóm- arvalda. Margt bendir til þess að verkalýðssamtökin vilji með ábyrgum hætti taka þátt í lausn þessara mála. Hins vegar er ástæða til að harma viðbrögð málgagna stjómar- andstöðimnar við þeim ráð- stöfunum, sem ríkisstjómin hefur boðað. Þau hafa lagt sig fram um að gera lítið úr þess um aðgerðum og draga þýð- ingu þeima í efa. Slíkt fram- ferði gerir vandamálin ein- ungis erfiðari viðureignar. í Þegar velgengni þjóðarinn- ar var sem mest fyrir nokkr- um árum, hafði stjómarand- staðan allt á homum sér, er ráðást átti í stórframkvæmd- ir og taldi, að vinnuafl væri ekki til þess. Nú þegar erfið- lega hefur gengið um sinn og atvinnuleysi hefur komið upp hefur stjórnarandstaðan ekki séð ástæðu til að leggja bar- áttu gegn því lið, nema síður væri. Kannski er þessi ríka tiíhneiging til sundrungar á erfiðum tímum eitt mesta vandamál, sem þjóðin á við að etja. ÚTFLUTNINGS- STARFSEMI IÐNAÐARINS EYKST k ð allra dómi tókst íslenzka iðnsýningin í Færeyjum mjög vel og er talið að um 5 þúsund manns hafi sótt hana. Á iðnsýningunni kom fram, að verðlag á íslenzkum iðnað- arvörum er samkeppnishæft við þær vörur, sem í boði em í Færey j um og töluverð tæki- færi virðast vera á sölu ís- lenzkra iðnaðarvara til Fær- eyja. Iðnsýningin í Færeyjum hefur- því sýnt og sannað, að íslenzkur iðnaður er sam- keppnisfær um verð og gæði við erlendar vörur á erlend- um markaði. Þess vegna ætti hún að stuðla að auknu sjálfs- trausti meðal iðnrekenda og trú á, að framleiðsluvörur þeirra geti orðið hlutgengar á stærri mörkuðum en sá færeyski er. Þegar rætt er um útflutn- ing á íslenzkum iðnaðarvör- um, heyrist of oft vantrú á, að hann sé mögulegur í nokkr um mæli. Bæði þeir, sem að iðnaði starfá, og almenningur virðist ekki hafa mikla trú á, að innlendi iðnaðurmn geti framleitt til útflutnings. Þetta er þó mesti misskiln- ingur eins og dæmin sýna nú þegar. Á þessu árí hefur út- flutningsstarfsemi iðnfyrir- tækja stóraukizt og yfirleitt hafa framleiðsluvömr okkar fengið góðar viðtökur er- lendis. Iðnsýningin í Færeyjum ætti að verða iðnaðinum hvatning til þess að halda áfram á þessari braut og kynna framleiðsluvörur okk- ar í fleiri löndum. Enginn vafi er á því, að með öflugu átaki getum við haslað okkur völl á erlendum mörkuðum ekki síður en aðrir. Hungursneyð vof ir yf ir Kúrdum Her íraksstjórnar hefur eyðilagt þrjá fjórðu uppskerunnar með napalmsprengjum — Eftir David Tonge KÚRDAR í Irak hafa barizt fyrir frelsi sínu frá 1961, þegar þeir gerðu uppreisn gegn stjórn landsins. Þeir hafa nú á sínu valdi stór svæði fjalllendis í norður- hluta fraks, en hungur og sjúkdómar ógna þeim. Sam- kvæmt fregnum, sem borizt hafa til aðalstöðva leiðtoga Kúrdanna, Mullah Mustapha Barzanis, hafa napalmsprengj ur stjómarinmar í Bagdad eyðilagt þrjá fjórðu hluta uppskerunnar á yfirráða- svæði Kúrda í frak þetta haust. Matvælaskorturinn verður enn alvarlegri vegna þess, að í ár hefur snjóað í fjöll mun fyrr en í meðalári. Auk yfir- vofandi hungurs verða Kúrd ar að berjast við kóleru- faraldur, sem geisað hefur meðal þeirra frá því í sumar og hafa 400 menn látizt úr veikinni. Rauði krossinn hefur sent Kúrdum tvo flugvélafarma af lyfjum. Annar farmurinn var sendur til Teheran, en hinn til Bagdad og segja talsmenn Kúrda, að þeim hafi ekki enn borizt lyfin. í júní s.l., mótmælti ríkis- stjóm Tyrklands loftárásum, sem gerðar voru á svæði Kúrda innan landamæra Tyrklands. Sagði í mótmæla- orðsendingunni, að napalm sprengjur hefðu verið notað- ar. Stjóminni í Bagdad bár- ust fyrstu napalmsprengjurn- ar frá Pakistan, en að und- anförnu herma heimildir, að hún hafi fengið slikar sprengjur frá Sovétríkjunum og A-Þýzkalandi. Stefna stjórnarinnar í Bag- dad hefur verið, að flæma Kúrda frá olíulindunum á því landssvæði, sem Kúrdar kiref j ast yfirráða yfir. Hafa um 110 þús. Kúrdar verið reknir þaðan, og þeir flúið á núðlr Barzanis í fjöllunum. Menn BEu-zanis gerðu ekki árásir á olíustöðvar frá 1962 og þar til í febrúar s.l. Síðan hafa þeir gert 11 árásir á stöðv- arnar. Kúrdarniir eru mjög hraust ir hermenn og fjalllendið, sem þeir hafa á valdi sínu, illt yfirferðar. Vegna þessa er talið nær óhugsandi, að unnt sé að vinna á þeim hernaðar- sigur. En hungursneyð vofir yfir þeim í vetuir, ef ekki verður gripið til hjálparstarf- semi af hálfu Rauða krossins, og á þingi samtakanna í Ist- anbul fyrir skömmu, lýstu margir fulltrúanna stuðningi við slíka starfsemi. írakstjórn er nú að styrkja íher sdnn á þeiim svæðutm, þar aem baráittan gegn Kúrdum fer fram, með því að flytja ldð frá Jórdaníu. f Jórdaníu taka sýrlenzkir hermenn við af himum írönskiu, en Sýrlend- ingar hafa ekki marga her- menn Eiflögu, því að þeir eiga sjálfir í baráttu við Kúrda. Stefna Sýrlands- stjórnar eir að byggja landið einungis Aröbum. Þar búa nú um 500 þús. Kúrdar, og hef- ur þriðjungi þeirra verið neit að um sýrlenzkan ríkis- borgararétt. Þeir hafa hvorki afnot af skólum né sjúkra- húsum og ekki leyfi til að selja land. Sumir þessara manna hafa slegizt í hóp Brazaniis, en flestir eru enn í Sýrlandi. Þeim hefur verið sagt, að þeir geti fengið rík- isborgararétt, ef þeir flytjist til hinna hrjóstrugu suður- héraða landsins. Nokkrir hafa farið, en flestir sitja vopnaðir heima í þorpum sín- um og bíða árásar sýrlenzkra harmjanma. (OBSERVER — öll réttindi áskilin). Barzani, leiðtogi Kúrda, milli tveggja hermanna. i Deilur innan vestur- þýzku stjórnarinnur — vegna launadeilu opinberra starfsmanna stairfsimairunia, em Brmist Bemda imin- ainirikisimðlberira haifði nteiitað að hefja siaimmiimigaviðræðiur fynr em að lioikiwuim þimlgklosniiniguim um aðira hetlgi. Er Bnamidit utamrífcis- náðlhexma leiðtogli ffliofcfcis sósíal- diemókriaita, en Biemidia fulltrúi krilatiilegira demótonaita. Bomm, 18. siepit. — NTB SAMTÖK opinberra starfsmanna í Vestur-Þýzkalandl kröfðust í dag verulegra kjarabóta fyrir félagsmenn sína, en í samtökun- um eru um 1,2 milljónir félags- manna og kvenna. Kröfur sam- takanna voru birtar skömmu eft- ir að tilkynnt hafði verið í Bonn að Kurt Georg Kiesinger kanzl- ari hefði boðað rikisstjórnina til aukafundar í næstu viku til að ræða ólgu innan samtaka opin- berra starfsmanna. Fufflltrúair opiinlberina stamfs- mammia kioimiu siaimam í Veisituir- Bienlím Itil a@ ræða kröfuir símiair, cng kneif jasit siamtölkim (þeas að Iiaun allra félaigisimaminia venði hiækkiuð uim 100 mörfc (ktr. 2.216.—) á mám uði oig að fr'ídögiuim fjöiigi. Áðiuir em ákveðtð var að boða til aiutoafuinidar iríkiiisisitijóirmiair'iininiair, hiafði WilMy Bnamidit uitanrilkiisriáð- henra gagnirýnt möðlflei'lð stjórin,- ariiniruar á kröfium opiiniberma

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.