Morgunblaðið - 20.09.1969, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 20.09.1969, Blaðsíða 17
MORiGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. SlEPT. Il9(6© 17 BREGÐUMST VIÐ SKYLDUNUM, VERÐA AFKOMENDURNIR AÐ SÆTA HÖRMULEGRI REFSINGU EN ORÐ FÁ LÝST Hver þjóð hefur rétt til að fjalla um fólksfjölg'unarvandaiMálið eins og hún kýs, en engin þjóð hefur rétt til að loka augunum fyrir þessu mikla vandamáli, sem ógnar framtíð mannkynsins. Þróað- ar þjóðir mega alis ekki beita hinar van- þróuðu þvingunum á þessu sviði, en þeim ber skylda til að leiðbeina þeim og aðstoða þær fjárhagslega eftir megni. Einnig er það skylda þróaðra þjóða, að veita fé til rannsókna, sem miða að þvi að finna nýjar tegundir getnaðarvarna, sem auðveldara yrði að beita í vanþróuðum ríkjum, en þeim, sem þegar eru fyrir hendi. í mörgum löndum hefur þegar verið hafizt handa um skipulagningu fjöl- skylduáætlana, og árangur hefur orðið á takmörkuðum svæðum, en hvergi svo mikill, að hann hafi merkjanleg áhrif á heildarfjölgunina í heiminum. Mönnum er gjamt að vanmeta hætt- una af offjöigun mannkynsins, eins og þeir vanmeta hættuna af kjamorku- vopnum. Með þessu bjóðum við hörm- ungunum heim og um það f jallar Robert S. McNamara, forseti Alþjóðabankans, í fimmtu og síðustu grein sinni um fólks- fjölgunarvandamálið. Hvað er hægt að gera til þess að koma á jafnvægi miilli fæðinga og and- láta í (hleiiiminium? Fyrst og fremst verða þtDÓalðlair þýóðiir að viö-ita hiinium vanþró- uðu þjóðium, sem þegar hafa hafið leið- beiningar um fjölskyldiuáætlanir eins mikla aðstoð og þær mögulega geta. Þessar þjóðir eru margar. Ríkisstjórnir Eftir Robert S. McNamara forseta Alþjóðabankans Indlands, Pafkistans, S.—Kóreu, Form- ósu, Hong Kong og Singapore, hafa fram kvæimlt óæitlainiir um fæikkiuin fæðdiniga og sums stiaðiair etr þieigiaæ hægt að sýnia fmam á ára>nig!UT af þeirn. Á Ceylon, í Malaysiu, Tyrklandi, Eg yptalandi, Marokko, Kenya, á Maiuritius í Ghilie, Hondiurasi, á Barbados og Jam- aika, aðstoða yfirvöldiin við skipulagn- ingu fjöQiSkyl'duáætlana, en þau þarfn- ast aukinnar tækni- og fjáríhagsaðstoð- air, eigi að takaisit aö lækka feeðiiniga- töluna. Ríkisstjórni'r 20 ami'airra landa ráðgera, að koma á akipulagnin-gu fjöl- Skyldu'á æ tlama. í löndium, þar sem yfirvöldin hafa að- pins óljósan grun um hætbun'a, sem get- ur' staf að af off jölgun, geta hinar þró- u’ðu þjóðir veitt ómetanle'ga aðstoð, með því að benda á hörmiungarnar, sem of fjölgun hleifur í för með sér, og leggja á'hierzlu á hve naumur tími er til stefnu, ef takast á að bægja hætbunni frá. Við verðum auðvibað að gera okkiur ljóst, að hivex þjóð hefur rébt t'il að fjalla um fóllksfjö'igiunarvandamálið, eins og hún kýs, en hún getur eKki látið 'hjá líða að fjalla um það, Þróaðar þjóðir mega aills ekki reyna að heita þær van- þróuðiu þvimgunium. Þjóðir sem búa við máþróaða tækni geta lagt mest af mörk- um í þágu mannkynsins með því að veita fé til umfanigsmikilla rannsókna til þess að afla aukinis dkilnings á hinni líffræðilegu hlið frjógunar. Vegna lítiillar þekkingar á þessiu latriði, hefur reynzt erfitt að finma Je'iðir til takmörkiunar barneigna, sem komið geta að gagni í vanþróiuðlum rífcjium. En riannsóknirnar ættu ekki aðeins að beinast að liffræði. Staðreyndin er sú, að tölfræðilegar skýrslur um fólksfjölgun 1 heiminum eru enn álls ótflullnæigjandi, og aennile/gt er, að um befbmingur allna barnsfæðinga sé aldrei skráðiuir. Einnig vantar mifcið á, að hinar félaigslegu ihlið.ar fjölskyldu Þessi mynd frá Biafra Ieiðir okkur fyrir sjónir hörmungar hungursneyðar innar. Móðir gefur fimm mánaða göml um syni sínum brjóst, en fjögurra ára dóttir hallar sér að barmi hennar. Dóttirin lézt úr hungri nokkrum klukku stundum eftir að myndin var tekin. áætlainia haifi verið Tiamnisiaikaðar næigi- lega. Aðstæðiurnar eru ólíkair meðal hinna ýmsu þjóða og væri því hagkvæmast að áðurnefndar rannsóknir gæbu faríð fram í löndunum sjálflum. Ætbu þróaðar þjóð ir að vera fúsar til að legigjia fé að möríkum til þeixra. Allar þjóðir verða að gera sér ljóst, hve knýjandi lautsn fólíksfjölgunarvanda málsiins er. Fjölskylduáætlanir eru tekn ar að bera árangur á ta'kmörkuðum svæð uim, en fæð'ijnigaiba.ian heifíur hvemgi lækk- að svo mikið, að það hafi merkjanleg áhrif á bei'ldarfáikisfjölgunima í heimin- um. Þetta sýnir, að fjöiskylduáætlanir verður að skipuleggj.a þannig, að fæð- ingutm fækki til miuna. Þetta verður mjög erfitt verk, en mannkynið heflur unnið bug á jafn miklurn vandamálum á þessari öld, t.d. á sviði heilbrigðis- þjónuistu. Margt er S'am'eiginlegt með hættunni, sem stafar af offjölgun og hættunni iaf kjarnorkuivopmum. Þær eru báðar van- metnar og mönnum hættir til að mis- skilja þær. Bæði offjölgun og kjarn- orkuvopn geta leitt ólýsanlegar hörm- ungar yfir m.annkynið, ef ekki verður þegar hafizt handa um að reyma að af- sltýria þeim. Hættan á ofbeldi er samtvinnuð of- fjölguninni. Það er ljóst, að of ör fól'ks fjölgun í vanþróuðum þjóðfélögum get- ur valdi’ð efniáhagsierfiðleikum og komið af stað deilium málli ríkja, sem geta leitt til styrjaldar. Það verður að afstýra þvi, að ofbeldið fái að leika lauisum hala. Okkur hefur verið ve.ittur frestur til þess. Hann er stuittur, en við getium not að hann og verðum að gera það. Ljóst er, að fólksfjölgunarvand'amálið leysist á ein'hveirn hátt, en það er akikair að velja hver lausnin verður, ihvort hún verður miannúðleg, eða felur í sér tor- tímingu hluta mannkymsins. Þegar við hugleiðum þetta vakna margar spurningar. Er buigsanlegt, að mennirnir bíði eftir því, að hungurs- neyð, uppreisnir eða ofbeldi ie<ysi vand- ann. Eigum við að láta landvinninga- styrjaldir og annan yfirgang leysa 'hann fyrir okkur, eða eigum við að leggja okkur fram um að leysa hann á mann- úðlegan og skynsamlegan 'hátt, og forða mamn.kyninu frá því að falla niður í 'hyl dýpi sjálfsfyrirlitningar. Við hö’fum ekki langan umhugsunar- frest, en við verðum að taka ákvörð- un, því að stærsta glæpinn fremjum við mieð því að leiða málið hjá okfcur. Bf við gerum það, getum við verið þess fullviss, að móðir náttúra refsar okkur grimmiiega fyrir framtaksleysið. Við, sem byggjum heiminn í dag lif- uim á támiamic'tium. Þees er knaifizit af okk- ur, að við leysum fólksifjölgunarva.nda- málið þegar í sitað. Hver einasti eimstakl ingur hafiur sikyldum að gegna í teitinni að góðri lauisn. Ef við bregðumst fremj- um við glæ-p, og sakla.uisir afkomendur okkar verða að þola refsingu, sem er hörmuilegri en orð fá lýst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.