Morgunblaðið - 20.09.1969, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 20.09.1969, Blaðsíða 19
MORjGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. SEPT. 1909 19 Einar Ásmundsson í Sindra: Hve mikinn þátt eiga dýr innkaup í hinni óhagstæöu gjaldeyri sstööu landsins? 1 sambanði við viðtal það, sem blaðamaður Morgunblaðsins átti við mig fyrir nokkru, þar sem fjallað var um verðhækkanir á jámi og járnsamninga, þá sem við eigum og afstöðu bankayfir- valda til bankaábyrgða með greiðslufresti á lönd Vestur-Evr ópu, tel ég rétt að birta eftir- farandi bréf okk.ar til Lands- bankans, til að þeir mörgu, sem þetta mál varðar, geti gert sér fulla grein fyrir, hvað er um að ræða: Bréf dags. 19.8.’69, vegna við- ræðna við bankastjórana þ. 31. 7.’69. Við viljum hér með benda á noklkur atriði, sem minnrt var á í ofangreindum viðræðum og bankastjórarnir töldu vera órétt mætar m.a. vegna þess: 1. að við teljurn að tjón hafi orðið af afstöðu bankanna. vegna synjana um bankaá- byrgðir. 2. að við í tveimur atriðum endurtækjum beiðni umfyr irgreiðslu, sem þegar væri búið að afgreiða með synj- un. 3. að við værum að fara fram á óeðlilega lánafyrir- greiðslu . Óskir okkar um lán hjá bank- anum hafa verið fyrr og síðar á algjöru lágmarki, samanborið við mikilvægi viðskiptanna og hagnaðinn, sem bankinn hefur haft af þeim. Form lánanna hef- ur að mestu leyti verið í við- skiptamannavíxlakaupum. Sjá línurit ,sem liggur hjá bankan- um, yfir viðskipti okkar við bamkane sl. fimm ár, og sýna fjárbindingu bankans, vegna viðskipta okkar. All't tal um að umibeðnar fyrir greiðslur til okkar muradu skapa ford'æmi fær eWki staðizt. f síðustu málsgrein ofan- greinds bréfs okkar segir: „Við höfum þeigar skrifað bönkum mörg bréf um bankaá- byrgðir með gjaldfresti á V-Ev- rópu, en dráttur sá, sem orðinn er á afgreiðslu bankanna á því atriði hefur þegar valdið stór- tjóni fyrir ísl. járniðnað." Þessari staðhæfingu okkar var sérstaklega mótmælt af hendi talsmanna bankastjóranna. Ef hér er farið með rangt mál, er sá, sem þetta ritar, fús til að biðjaist afsökunar. En svo lengi, sem sú firra er í reglum innflutningsyfirvald- anna, að þeir, sem eiga kost á að gera hagkvæm kaup gegn banka ábyrgð með gjaldfresti, að sjálf- sögðu gegn öruggum tryggingum fá ekki að stofna bankaábyrgð- ir, veldur sú synjun miklu tjóni og á eftir að valda ómetanlegu tjóni, svo lengi sem undanþága frá reglunni verður ekki veitt eða reglan afnumin, ekki einung iis fyrir einstakar starfsigreinar, heldur fyrir efnahagskerfið í heild, með dýrari inníkaupum, dýrtíðaraukningu og verðminnk andi gjaldmiðli. Þá verður ekki annað talið, en að verið sé að ganga í sömu átt og verkanir verðlagsálkvæðannia ganiga sem hvetja til dýrari innkaupa og verðbólgu. Þýðinigiu bankaábyrgða ætti ekki að þurfa að skýra fyrir bankamönnum, því með þeim er mögulegt að gera svo hagstæð innkaup sem verða má og vinna þær því á móti verðbólgu og gengisfellingu landanna. Við teljum okkur hafa vissu fyrir því, að þeir aðilar í bönk- unum, sem hafa fjallað um þetta mál, skilji þetta og séu jákvæð- ir, en einhver aðili hlýtur þó að nota neitunarvald sitt í þessu máli járniðnaðarins. Þetta er ekki í fyrsta skipti, sem þessi eina stálbirgðastöð landsins hef- ur haft verulegan mótbyr, því birgðastarfsiemi okkar hefur átt litlum skilningi að mæta frá fyrstu tíð og við orðið að afla okkur erlendis fjár að miklu leyti til starfseminnar. Um þenn an skilning viljum við nefna dæmi, sem eru nokkurra mán- aða gömul. Til að bæta innflytjendum, sem unnu með erlendu fé, það tjón, sem þeir urðu fyrir, vegna síðustu gengisfellingar, var veitt svo nefnt „gengistapslán“. Svo virðist, sem við ættum fyllsta rétt á þessu láni eins og aðrir, sem það hafa fengið. Við höfum sótt um þetta lán og ítrekað um sóknir okkar. Þessu hefur verið synjað. Það hefur verið látið í veðri vaka að synjunin komi frá Seðlabankanum, en það teljum við ekki sannað. í byrjun þessa árs skrifuðum við og ræddum við Seðlabank- ann og Landsbankann um að þeir hæfu birgðavíxlakaup, er næmu ákveðnum hundraðshluta af þekn jármbirgðum, sem við lægj um með á hverjum tíma. Þessu var vel tekið og gögn látin í té, birgðaskýrslur o.fl. og sérstakur hagfræðingur settur í málið. Þessu máli var synjað á þeim forsendum, að þá yrði að gera hið samia fyrir allar hiraar stálbirgðastöðvarnar. Hverjar? Varð okkur á að spyrja. Þessu til viðbótar er rétt að geta þess, þó það sé ekki Lands- bankanum viðkomandi, að banki iðnaðarins í landinu er lokaður fyrir þessari mikilvægu starf- semi iðnaðarins eins og allri ann ari starfsemi, sem fyrirtæki okk- ar annast. f áratugi höfum við unnið brotajárn og málma til útflutn- ings og aflað með því gjaldeyr- is, sem skiptir mörgum tugum milljóna. Það hefur verið marg ítrekað að fá lán til þessarar starfsemi, þar á meðal til véla- kaupa, sem hefðu getað aukið verulega þennan útflutning. Þessu hefur verið synjað marg oft og þótt fjarstæða að fara frarh á slíka fyrirgreiðslu. Það er ekki persónulegt mál oklkar eða eirahvers valdamanns, hvort járniðnaðinn eigi að gera enn óstarfhæfari eða ekki, eða hvort enn fleiiri menn eigi að flytjast úr landi og setjast að erl'endis. Sarna miá segja um það, hvort innkaup eigi að gera 20— 50 prs. óhagstæðari, ve.gna vönt unar á bankaábyrgðum. Mieginhluti útflutningsins er seldur gegn bankaábyrgðum og sömu rökin hljóta að liggja að því, að meginhluti innflutnings ins búi við sömu skilyrði. Bráðabirgðalán það, sem við eigum kost á, mundi að mjög litlu leyti bæta upp erlenda gjaldfrestinn, sem við höfum orð ið að byggja starfsemi okkar á og það er í engu hlutfalli við þann gjaldeyrislega hagnað, sem heildarsamningar okkair gefa, því fyrir upphæðina væri hægt að kaupa 150—200 tonn af járni eða um 3 prs. af núgildandi saimmi'niguim oitókar. Gjaldfrestinn teljum við okkur svo miklu verðmætari hjá sérstökum verksmiðjum. En hon um höfum við náð í gegnum Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar, I margar gerðir bifreiða. púftrör og fleiri varahlutir Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. - Sími 24180. margra ára traust og farsæl við- skipti. Krafan um bankaábyrgð nú er öllium auðskiliin. En það er hið sérstaka ástand á járna- og stálmarkaðinum og svo hið ó- trausta ástand í íslenzku efna- hagsUfi, sem gerir að krafizt er bankaábyrgða. Synjun um bankaábyrgð veld ur sérhverju fyrirtæki ómet- anlegum álitshnekki. Þar sem synjunin getur gefið út á við al- ranga hugmynd um hag hlutað- eigandi fyrirtækis. Bann við bankaábyrgðum og verðlagsá- kvæðum má ætla að valdi geysi- lega dýrari innkaupum gæti ef til vill verið allt að milljarði? og hefur það sömu áhrif á fjár- ha.gsafkomu þjóðarinnar eins og útflutningur landsins væri lækk aður í verði sem því næmi. Eins og bankastjórunum er kunnugt um, eigum við kost á bankaábyrgðaþjónustu frá er- lendum banka. En við trúum því ekki, að banki yðar synji þessu tilboði um ábatasöm viðskipti. Of miklum tíma hefur verið eytt í bréfaskriftir í þessu og öðrum málum við bankann, en sízt af öl'lu höfuim við löngun til aið sikapa ágreinirag um mál, eni í þessu tilfelli hefur ekki verið komizt hjá því, vegraa mikilvæg- is þess. Á ofangreindum forsendum viljum við enn ítreka þau til- mæili okkar, að margumrædd und anþága vegna járniðnaðarins í landinu verði veiitlt. Eins og að framan er sagt, væntum við þess að bankastjór- arnir endurskoði afstöðu sína til ofangreindra atriða varðandi opnun bankaábyrgða með gjald fnesti, ekki fyrir fyrirtæki okk- ar sérstaklega, heldur fyrir þau fyrirtæki, sem sanna óumdeilan- lega, að verið sé að gera hag- stæð innkaup fyrir iðnaðinn í heild. Undanþáguna mætti miða við, að þeir aðilar, sem gerðu innkaup á járni frá vöruskipta- löndunum, fengju bankaábyrgð mieð gjaldf resti í V’eiS'tur-Ev- rópu fyrir upphæð, sem næmi 20—30 prs. af innkaupum frá vöruskiptalöndunum. Við viljum ennfremur upplýsa að á undanförnum árum hefur unnið hjá okkur töluvert á ann- að hundrað manns, en sú tala mundi vera verulega mikið hærri ef við hefðum fengið lágmarks eðlilega þjónustu frá þeim stofn unum, sem ætlað er það hlutverk að önva og tryggj.a atvinnu á ís- landi. Bankar hljóta að eiga að vera höfuðból atvinnulífs landsins, og vera reknir í öllum grundvallar atriðum miéð hagnað fyrir aug- um, bæði fyrir þá sjálfa og einn Einar Ásmundsson ig fyrir þá, sem þeir veita þjón- ustu, en ekki þurfamennasjóðir og því síður refsiaðgerðastofn- anir, sem beitt er t.d. gegn einka rekstri eða öðru því rekstrar- formi, er valdamönnum ekki fellur í geð í það og það skiptið. 1969 HÚSGAGNAVIKA 18.-28. SEPTEMBER í ÍÞRÓTTAHÖLLINNI í LAUGARDAL OPIN VIRKA DAGA KL. 16 - 22 LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA KL. 14-22 SÝNING Á GÆÐAMERKTUM HÚSGÖGNUM OG INNRÉTTINGUM EINNIG EFNI, ÁKLÆÐUM, GLUGGATJÖLDUM OG TEPPUM VOLVO BÁTAVÉLAR VOLVO PENTA fást í mörgum stærðum eða frá 7—240 hestöfl. VOLVO PENTA er í öllum Volvo-bifreiðum og tryggir það varahluta- þjónustu. VOLVO PENTA er i fjölda íslenzkra fiski- skipa sem aðalvél eða Ijósavél. Öryggi og hagkvæmni við rekstur bátsins eykur ánægju allra. Umboðsmaður á Akureyri Magnús Jónsson, c/o Þórshamar h.f. Luuiai Stfþizá’ibbm k.f. Suðurlandsbraut 1.6 - Reykjavik

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.