Morgunblaðið - 20.09.1969, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 20.09.1969, Blaðsíða 21
MOBGUNBLiAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. SEPT. 1(909 21 Bragi Ásgeirsson: Myndlistarsyrpa Einar Hákonarson. Komposition. HAUSTSÝNLNG Félags íslenzikra myndlistanmanna stendur nú yfir og er til húsa í Nýbyggingu Iðnelkólans á Skólavörðuholti. Þetta mun vera ein stærsta haust sýning til þessa enda eru húsa- kynnin hin rúmfoeztu sem félag- ið heifur haft yfir að ráða til þessa, og sennilega mun þetta síðasta haustsýningin áður en myndlistarmenn flytja starfsemi sína í hinn nýja og vegflega ákála sem nú er að rísa á Milklatúni. Eiginlega er það eklki í verka- hring undirritaðs að dkrifa um sýningu þar sem hann er sjálf- ur þátttakandi og aulk þess í sýn ingarnefnd, þótt efcki sé hann nema eitt atkvæði þar. En þar sem féiagi hans um myndlistar gagnrýni er erlendis um þessar mundir og fráleitt er að láta sýningarinnar ógetið m.a. vegna Fyrir rúmllega tveim árum reit ég um sýningu sem Hringur Jó- hannesson hélt þá í Rogasal Þjóð minjasafnsins, og í þeim list- dómi sagði ég m.a. að það væri áberandi hve Hringur nálgaðist smám saman persónuleg viðhorf til hlutanna, að eklki vantaði nema herzlumuninn að það kærni fram, sem einlhvern veginn lægi í loftinu á þeirri sýningu að væri í mótun frá hans hendi. Jafn- framt mundi hann einn góðan veðurdag mála á siran eigin og sérstæða hátt. Sýning hans um þessar mundir í Unuhúsi við Veg húsastíg þýkir mér staðfesta þessi ummæli mín þá, en Hring ur kemur að ýmsu leyti meir á óvart en ég bjóst við. Hann tek- ur til meðferðar fleiri form en óður þó að það sé innan ramma ákveðims „tema“ og það gerir sýninguna fjölbreyttari en noiklkra aðra sýningu hans til þessa. Oftast byggjast þessi „tema“ hans á no'kkura konar endurtelkningum tví- og þrí- iformia., sam katla meeifctá einnig tvi- og þríhljóma og inn í þessi form fléttar hann breytilegar endurte'kniragar og litbrigði. Á þennan hátt nær hann oft mjög sérstæðum áhrifum og það sem er afchyglisverðast er, hve hrein ar myndirnar koma oftast fram í útfærslu, og hve næmum hönd- um hann fer um margvíslega liti. í einifaldleik sínum er þessi leik ur miklu erfiðari en menn í fljótu bragði slkyldu hyggja. Sum ar þessara mynda eru seiratekn- ar, sýningin virkaði mjög ólíkt á mig í þriðja slkipti en hið fyrsta. Með flestum myndunum er það sameiginiegt hve nosturlega hanra málar og hve hann náilgast hið nýja af mikilli varkárrai — en bak við þessa varkárni munu felast meiri átök en marguir hygg ur. Á yfirborðiniu virka þessar myndir átakalitlar, en nú er stærðar hennar og fjölbreytni, auk þess sem honum er skylt að vera óragur við að setja fram Eikoðaniir sínar um verk félaga sinna sem annarra, skal reynt að gera sýningunrai nokkur Skil. Að þesisu sinni setja nýir féílags- menn og utanfélagsimenn mikinn svip á sýninguna og aufca á fjöl breytni hennar. Vil ég þá fyrst nefna gltermyndir L«ifs Breið- fjörð, sem blasa við sýningargest unum er inn er komið, og gler mynd Gunnsteins Gíslasonar í inrasta sal. Þetta eru skemmtileg vinnubrögð og vönduð og má góðs vænta af þesisium ungu mönnum. Glermyndir Eyborgar búa yfir noiklkru spili og vissum þökfca. Þá er graflistin meiri en nokikru sinni fyrtr, þótt ýmsa vanti, og sýnir það aukna breidd í þeirri skemmtillegu listgrein hverjum manni frjálst hvernig hann akilgreinir átök — meðal hérlendra er það yfirleitt í sterk um litum og formaandstæðum eða nýjungum, en hin hljóðu djúpu átök kunna að vera viða- meiri hinum áberandi. Myndirn ar á sýningunni eru svo jafnar að gæðum að það er mjög per- sónubundið að gera upp á milli þeirra, en myndum eins og „Sól í moði“, „Speglun í regni“ eða „Húmar að“ man maður vel eft hérlendis. og afchyglisvert er hve hún er tæknilega vönduð þrátt fyrir litla skólun flestra sýnenda. -— En hún er af óviðráðanlegum orsökum of dreifð um salina til að hægt sé að gera raunlhæfan samanburð, en úr slí'ku verður væntanlega unnt að bæta í hin um nýja dkála, og svo virðist sem hæfi'leikafól'k muni hér ekfci vanta. Teppi Barhöru við inn- ganginn gefa sýningrmni hlýleg an svip og hressa upp á annars kuldalega veggi. Mynd hennar „Úlfaldar“ hefur mjög sérkenni leiga áferð og bæði teppin gætu boðað breytingu á veánaði henn ar, sem fróðlegt væri að fylgjast með. Skúlptúriran á sýningunni er nakkuð fjölbreyttur þótt ým- islegt vanti. Sigurjón Ólafsson stendur fyllilega fyrir siínu, siaima máli gegnir um Jón Gunnar, sem er vaxandi í list sinni. Gestur Þorgrímsson er nú aftur með eftir langt hlé og gefur vonir um áframhaldandi þátttöku. Efkki veit ég hvort myndir Gests eru nýjar eða gamlar, en þær eru þokkalegar unnar. Ragnar Kjart ansson sýnir þrjár myndir í leir og terrakotta og er hin nýjasta þeirra áberandi bezt í fonmi að míniuim dómi. Þá er Gunnar Malmberg með furðuvél, sem ber vott um hugkvæmni og gef ur frefcari fyrirheit. Myndii Jóhönnu Þórðardóttur eru mjög í anda enisfca stíllsins í höggmynda list í dag, þær eru vel gerðar en eklki átakamikllar. — Mynd Rósku og relief Inga Hrafns gefa umihverfi sínu svip, og myndir Þorbjargar Pálsdóttur gefa til kynma að miairgt fcogist á og sé í gerjun. Svo við snúum ofclkur að málverkunum þá gefa myndir Margrétar Jóelsdóttur einna m>est fyrirheit frá 'hendi nýlið- anna sökum nákvæmrar út- færslu, en frumlegar eru þær varla. Mattea Jóndóttir og Páll Andrésson sýna hálfóhlufclægar myndir, sem vekja vonir, og Einar Þorláksson sýnir pastel- myndir, sem bera vott um lit- nærni. Jón B. Jónsson er nofcfcuð sérstæður í þessum hópi og hef ég efcki áður séð betri málverk hefur verið kcmið fyrir viðamik illi sýningu á lífsverki Vigdísar Kristjánsdóttur, sem sýnir flest ar hliðar á verkum listakonunn- ar. Eru áhöld um að í annan thna hafi verið komið fyrir fleiri verkum í þennan litla sal og geld ur sýningin þess óneitanlega jafn vel þótt svo undarlega bregði við að þetta er í heild fallegasta sýn ingin sem ég hef séð á verfcum Vigdísar. Hér hefuir fjölbreytn- in sitt að segja, og svo einnig það, að maður kynnist nú hlið um á líflsverki hennar, sem marani vonu ókunnar áður. Ég spurði sjálfan mig, eftir að hafa skoðað sýninguna, hverraig úrval þessarar sýningar hefði tekið sig út t.d. í heiimingi stærri sal, þar sem myndvefnaður nyti sin full komlega og viðurikenindi fúslega að slífct hlyti að leiða til endur mafcs á lífsveirki frúarinraar og draga fjöður yfir hliðansporin. Ég varð þess vís að listakonan býr yfir meiri og dulúðugri lita skala en ég hefi áður tefcið eftir — vil ég þá sérstaklega benda á teppið „Limarúnir" nr. 2 í sýn- ingarskrá, sem er magnað í lit og ólíkt öllum öðrum teppum listakoraunnar í listaSkala sem ég hef séð. Þá hef ég áður bent oftir hanin og Jón Reykdal vinn ur af dugnaði úr eldsneyti, er hann hefur viðað að sér við dvöl erlendis, loks sýnir Björgvin Har aldson lyriskar myndir en átaka litlair. Hvað félagamenn áhrærir þá er það helzt áberandi hve mjög ólífcir þeir eru í forrrai, lit og vinnubrögðum, sumir þeirra eru upp á sitt bezta á þesisarj sýningu svo sem Þorvaldur SVúlason, Kristján Davíðsson, Jóhannes JóhanneL »i, Benedikt Gunnars son, Einar Hákonarson, Stein- þór Sigurðsson og Kjartan Guð- jónsson. Jóhann Briem og Sig- urður Sigurðsson, fara vel sam- an á vegg en hafa gert betur, Jóhannes Geir er upp á sitt bezta og Ágúst Pedersen yfir- genigur næstum sjálfan sig í mynd sinni „Við höfnina“. Mynd ir Vilhjálims Bergssonar eru mjög ferókar en ég álít að hann geti betur. Alltof'langt mál væri að gera þassari sýningu viðhlít- andi slkil, en minna má á að sjón er sögu ríkari. Og eitt er óhætt að fullyrða og það er að hér kcrna flestir sýnendur fram með valin verk, og sumir sín beztu. Ég vil því hvetja fóllk til að sjá þessa sýningu sem stendur, þvi miður, alltaf stutt. á einfaldleika mynda einis og nr. 5 „Ullartöfrar" og nr. 6 „Bólistr- ar“ og bæti hér við nr. 78 í ákrá, en öll þessi teppi eru Skyld í útfærslu og draga fram beztu eðliSkosti Vigdísar sem listakonu að mínum dómi. Röggvanfelldir nr. 28 „Elfan“ og nr. 81 eru einra ig athygliisverð verk, svo og krossvefnaður nr. 31 „Moeaik“. Á sýningunni er einnig töluvert um frummyndir frá ýmsum tím um og skil ég vól að kennarar Vigdísar hafa séð þar upplagt efni í myndvefnað á síraum tíma — nægir að benda á myndir eins og nr. 35, 39, 45, 60 og 69 því til áréttingar. Af vatraslitamynd- um var ég hrifnastur af mynd nr. 52 „Gömul saga“, sem er mjög einföld og sanrafærandi, þá staðnæmdist ég einnig við mynd nr. 61. Ég vil álíta að einmitt þegar þessi upprunalegi eirafaldleiki, sem listakonan býr yfir, keimur fram í annarri vinnu, nái hún langbeztum ár- angri og að þanra akur hefði hún betur mátt rækta. Myndir sem hún vefur eftir málverkum eru vel ofnar, en það ætti hún að eft irláta góðum og gildum vefurum og nota sinn dýrmæta tíma til persóraul'Qgrair listaköpuniar. Bragi Ásgeirsson. HU!VAIVGSGULT“DÖKKGRÆNT"«ULTOKKUR LJÓMAGULT Hringur Jóhannesson við eitt verka sinna. Hringur Jóhannesson Yfirlitssýning Vigdísar í Bogasal Þ j ó ðm in j asa'fns i nis

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.