Morgunblaðið - 20.09.1969, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 20.09.1969, Blaðsíða 23
MORGUNBLABIÐ, LAUGARDAGUR 20. SEPT. 1069 23 Cuðmundur Erlendsson Núpi, Fljótshlíð - Minning HLÍÐARBNDI í FljóbsMíð er frægur sögustaður og gaimialt höí uðból. Þar er útsýni fagurt og landlkostir að verða imiklir á ný, eftir að Þverá var bægt frá og land, sieim áður var eyðingu háð, er grætt upp og verður aftur frjósamt og gróðurrílkt. Á Hlíð- arenda Ihafa ýimsir höfðingjar búið, allt frá dögum Gunnars. Hjónin Margrét Guðimunds- dóttir og Erlendur Erlendsson hófu búslkap á Hlíðarenda um 1875, og bjuggu þar ti)l ársins ¦*913, en þá tðku tveir symi"- þeirra við jörðinni. Þau voru vinsæl og gestrisin og sátu þenn an fræga garð með prýði. Börn þeirra hjóna voru ellefu, en þrjú dóu ung og tvö á bezta aldri, Ingibjörg og ísleiifur sem diru'ktkn aði við Vestmannaeyjar. Hin náðu Iháuim aldri, Guðmundur, Erlendur, Gunnar, Helgi, Bóel og Ragnheiður. Nú er Ragniheið- ur ein á lífi af þessum mamn- vænlega systlkinahópi. Guðm'undur Erlendsson fædd- ist að Hlíðarenda 18. október 1883. Hann andaðist í Reyikjavík þann 13. þ.m., nærri 86 ára að aldri. Að lokum náði ellin að beygja þeninan líifisglaða og hrausta mann, og hafði hanm ek/ki fótavist síðustu árin. Guðmundur ólst upp á góðu heimili í glöðurn systkinahópi. Hann naut ástrílkis foreldra, systkina og margra virna. Hann bneiifsit mieð bylgju fineflisishireyf- ingar og hugsióma, sem streymdi um þjóðlífið um og upp úr síð- ustu aldamótum. Hanm vair á unga aldri kröfuimaður um heima stjórn og fullt freilisi fslandi til handa. Unigmennafélagshreyfing- in og boðslkapur ungmennafélag anma tók hug hans allan. Guð- mundur iðkaði íþróttir og varð ágætur glímumaður. Hann haifði bæði 'krafta og lipurð sam þurfti til þess að ná góðuim árangri á glíinniupalli. Söngimaður var hann góður og hafði yndi af tónlist. Hann var organiisitii við Bcne.iðiabólsitia'ðiair- kirkju í 30 ár. Guðmrundur var hrófcur alls fagnaðar á manna- mótuim og vakti jafnan heil- brigða glaðværð. í júnímánuði 1907 kvæntist Guðmi'undur Guð- rúnu Pétursdóttur, ágætis konu og byrjaði það ár bústoap að Núpi í Fljótehl'íð. Var búið ekki stórt í byrjun, en fyrir ráðdeild og dugnað kom fljótt í ljóis, að ungu hjónunum búnaðist vel og tékjur af búinu urðu góðar mið að við það, sem þá gerðist. Guðmundur var dýravimur og fór vel með búpeninginn. Þannig fékik hanin auiknar afurðir af bú- imu og betri aflkomu. Hesta átti hann góða og hafði lömguim yndi af að temja óþæga fola, sem voru efni í góðhesta. Hafði hann miftóla ánægju af að hleypa á sprett á gæðingum sem hann ól upp og tamdi. Mörg trúnaSans'törf hlóð ust á Guðlmiund fyrir sveitarfé- lagið og héraðið. Hann var hrepps'n'efmdarmaður frá fyrstu bústkapa'rárum og hreppstjóri í meira en 30 ár. Sýsluruetfndar- maður var hann í 20 ár og Bún aðarþingsifulltrúi í 24 ár. Hann var lengi formaður Sjálfstæðiis- félags Rangæinga. Fonmaður Kaupfélagsins 'Þórs á Hellu var hiamn í ntoiktouir á.r, en í sitjónn þess frá stofnun félagsins, 1935, þar til heilsa hans bilaði. Hann var formaður hestaimannafélagsins Geysisi, formaður fiánslkipta- nef-ndar Ramgárvanasýslu, for- iwaðuir si6kiniaimiefndiar Breiðtaiból- staðarlki'rlkju, fomi'aður s&óla- miefnidiatr Fliétsihillíðiairhirepps og þannig mætti lengi telja ýmis trúnaðanstörf, sem honum voru falin og hann leysti ávallt vel og samvizkusamlega af hendi. Guðmundur var áhugasamur um landsimál, og slkipaði sér und ir merki Sjálifistæðisifloklksins. Var hamn ávallt góður liðssnaður og gott að hafa hann sér við hlið. Hann var eitt sinn í fram- boði til Alþingiis, áður en lista- kosningar voru uppteknar. Síðar s(kipaði hann iengi ^sæti á fram- boðslista Sjálfstæðisflolkksinis í R angárvallasýsiu. Guðmundur bætti jörð sína og gerði mikilar ræiktunarfram- kvæmdir. Hann byggði vel öll hús á jörðinni. Var íbúðar'húsið stærra og rýmra en almennt gerð ist á þeim tkna. Kom það sér vel, því oft var gestkvæmt á heimilinu. Þótti gestum ávallt gott að njóta þeirrar rómuðu gestrisni, sem bæði húafreyjan og húsbóndinn létu af hendi. B'örn þeirra hjóna eru Fríður og Leifur, til heimiliis í Reykja- vílk, og Pétur, sem tók við bús- forráðum á Núpi af foreldrum sínum og situr hann jörðina með sæimd og prýði. Pétur er kvæntur Önnu Guð- jónsdótbur frá Litla-KoiMabæ í Fljótshlíð, ágætiis konu, sem er samhent manni sínum. Guðmundur verður jarðsung- inn frá Breiðabólsstaðarikirkju í dag. Ekki er að efa, að mi'kið fjölroenni mun verða við útför- ina. Hann var viramargur, eklki aðeins meðal sveitunga og ná- granna, heldur eiinnig í fjær- liggjandi sveitum og héruðum. Þótt hann hafi eikki getað ver ið meðal fólks í seinni tíð, er víst að maingiæ eru þeia-, sem muna mætan dreng, með lífs- gleði og góðan hug, imanín, sem áviailllt bafði bætandi áhrif á um hverfið, hvar sem hann fór. Um slíka menn munu geymast góðar minningar, sem verða ógleyman- Iegar og mi'kiis virði, en þó sér- staklega fyrir nánustu ættingja og vini. Börnuim hins látna, tengdadóttur og barnabörinum slkal vottuð sérstök samúð. Þau munu geyma hinar dýnmætu minningar um hollráðan vin, sem ávallt vildi a'llt gera til að gera hag þeirra sem beztan. Ingólfur Jónsson. ÞAÐ MÁ með sanni segja, að sú kynslóð, sem borin var hér á landi síðari hluta 19. aldar hafi verið landnemar í vissum sikiln ingi. Þessari kynslóð tókst að sikjóta nýjum stoðum undir fiest er til framfara horfði í þjóðfé- laginu og slkapa grundvöll er gerði þjóðinni mögulegt að hljóta fullt frelsi og sjálfstæði. Þessir nýju landnemar ólust fles'tir upp við óblíð kjör og urðu fyrst og framst að treysta á mann dóm sinn og dugnað, en erfið- lla.lkannir önvuðiu þá tii dáðia og drengslkapar og til að stefnia jafnt og þétt á brattann fram til betra og bjartara lífs í sínu fagra, en harðbýla landi. Guðmundur á Núpi var góður fulltrúi þessara nýju landnema. Hann var virkur þátttakandi í framifarasókninni. Hann kynntist ungur að árum margs konar störf um tii sjávar og sveita eins og þá var mjög títt um unga menn. En hann hugaði að fleiru en starf inu, sem unnið var með hörðum höinduim. Hann dralkík láka í sig hugsjónir nýja tímanis á félags- sviðinu,' sam koimu þá rSkast fram í starfi ungtmennafélaganna að þjóðlegri vakningu og starf- semi þeirra að menningu og í- þróttamálum. Síðar kom í ljós, hvað Guð- mundur lærði í þesisuim lífsin's s'kóla. Sá dkóli kenndi honum verikmenningu, sem gerði hann meðal fremstu búhölda landsins, en einnig og öklki síður, forystu mann á sviði félags- og þjóð- mála, sem lengi mun í minmum haft hjá þeim, er störfum hans kynntust. Haeifileilkar Guðmundar voru miklir á mörgum sviðum og hon um nýttust þeir sérstaklega vel. vegna slkapfestu sinnar, áræðis og karlimenmslku. Hann var glæsi menni í sjón og raun. Ég mun elkki reikja í þessari stuttu gnein þau fjölmörgu trún aðarstörf, sem Guðmundur gegndi af mikilli prýði um æv- ina, en ég veit að margir sam- ferðamenn hans min'mast forystu hams í mörgum hagsmunamálum bændastéttarinmar með þak'k- læti. Og þó hann hefði alla tíð mjög fastmótaðar stjórramála- slkoðanir, held ég, að hann hafi ekki síður eignazt vini meðal andstæðinga sinna í stjórramáll- vmá, siam m.<a. sitiafaði af 'því, að hanin var í enigu ofstælkisimiað'Uir, •íieiidiuir hóigvæir og nétitsýnm í tevieriiiu miaffi. En G'uðmundur var ekfki einn á ferð í lífsbaráttunni. Eigin- komia ihiamis, Guðirúm Pébuinsidóititiir, stóð honum þétt við hlið, og sam an stkópu þau sénstalkt rausmar og menningarheimili, sem unun var að sjá og kynnast. Það var tekið eftir Núpshjónum, hvar sem þau fóru. Guðmundur ólst upp í fjöl- menmum systkinahópi að Hlíðar- enda. Nú eru þessi slkystkini öll honfin af sjónareviðinu, nema yngsta systirin Ragnheiður. Mörg þeslsara systkina áttu samlieið langa ævi og mikilS saimhugur var með þeim, enda um margt miög lík. Þau trúðu því öll, að þau mymdu hittast aftur handan lífs og dauða og fá að vera á- fram saimvistum, í öðrum og betri heimi. Þess vegna óttuðust þau ekki dauðann heldur horfðu örugg til nýs lífs. Ég vil að lokum flytja börnum og öðnuim ástvinum Guðmundar fræmdia mímis iimniilegair aaimiúðiar- kveðjur, og veit, að minningin um hamn mun lýsa þeim á óförn uim ævibrautum. G. H. Húsavík Húsavíkurkaupsta^Sur vill áða skrifstofurr.ann. Verzlunarskóla- eða sambærileg menntun áskilin ásamt reynslu ! bókhalds- störfum. Nánari upplýs'ngar gefur und irritaður. Umsóknir hafi borizt fyrir 30. ssptember n.k. Bæjarstjórinn í Húsavik 15. 9. 1969. „SIÐDEGIS- OC KVÖLDSKEMMTUN" Fóstbræðrakonur etna til kaffisölu og skemmtunar á Hótel Sögu sunnudaginn 21. september. KÓRSÖNGUR, TfZKUSÝNING, ÞJÓÐLAGASÖNGUR, GAMAN0ÁTTUR Jón Gunniaugsson. 14 FÓSTBRÆÐUR SYNGJA. Nýja lagasyrpan úr óperettunni „Sardasfurstinnan". SIGRÚN BJÖRNSDÓTTIR syngur um kvöldið. VEIZLUBORÐ. Skemmtunin hefst kl. 3 og verður endurtekin um kvoldið kl. 9.30. Miðasala laugardag kl. 4—6 og sunnudag kl. 1—3 í anddyri Hótel Sögu. „Alumabríte" Carðgróðurhús Falleg viðhaldsfrí. Bezt er að setja húsin upp í haust svo þau verði tilbúin til notkunar strax eftir áramót. Gróðurhúsin eru tilvalin til að ala upp í þeim sumarblóm og matjurtir til útplöntun- ar í garðinn næsta vor og rækta síðan í þeim tómata og blómplöntur yfir sumartímann. Sýningarhús á öllum útsölustöðum. Nokkur hús til afhendingar strax. Miklatorgi, símar 22822 og 19775. \ Sigtúni. sími 36770. Hafnarfjarðarvegi. sími 42260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.