Morgunblaðið - 20.09.1969, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 20.09.1969, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. SEPT. H9Ö9 ari tilskipun um afnám þræla- sölunnar. Verðið á þrælun- um hefur snarhækkað og þeim er þegar tekið að fækka. Þ&ð er farið að hafa á orði að fá verkamenn lengst austan úr löndum — Indlandi, Kína og Japan. Nei, ekki Japan, en frá Möltu eða einhverjum þess háct- ar stað . . . Að minnsta kosti virðist ekkert blasa við nema gjaldþrotið. Það er leiðinlegt, af því að mér finnst, að brezka þimigdð geri aílveg rétt í því að afnema þrælaverzlunina. Það er hræðilegt að hugsa sér þessum veslingum troðið niður í lestam- ar á skipunum og svo deyja þeir á leiðinni frá Afríku. og sæta misþyrmingum af skips- höfninni, ef þeir þá lifa það af. En Dirk sér bara ekkert athuga ert við þessa skipun mála Hann er einkennilegur drengui. Og nú, eftir að hann er farinn að liggja yfir þessum bréfum í kassanum, er hann einkennilegri en áður. Alltaf að tönglast á þessu ættarblóðd og ættinni. Ættinni. Ættinni. Hann getur ekki opnað munninn nú orðið, án þess að tala um van Groen- wegelættina og mikilleik hennar. Ég er sjálfur, hugsaði Graham, hreykinn af að vera van Groen- wegel, en ég er ekki á sama máli um þennan mikilleik. Þessi bréf sýna, að forfeður okkar voru grimmdarseggir. Getur grimmdin gert nokkurn mann mikinn? Þrumur enn. Nú nær og sterk- ari. Graham hélt að sér höndum og kveinkaði sér. Bráðum kæmi rigningin og þá hætti húsagarð- urinn að vera rykugur en yrði forugur í staðinn, og eldingun- um mundi slá niður í trjálaufið. Hvert gátu Dirk og Jakob hafa farið? Á þessari sömu stundu húktu Dirk og Jakob úti fyrir kofa gamals þræls, að nafni Cushy, og hlustuðu á sögur frá gamalli tíð. Cuisihy var næstium sjötugur, en hafði verið ungur maður, þeg- ar uppreisnin vair gerð í Berb- iee. Hann var faðir Nibiu g Jakob hafði fengið hann til að tala, því að Cushy var frekar tregur að tala um gamia daga. En Jakob hafði notað sér, að gamli maðurinn var hreykinn at þessum hálfhvíta dóttursyni sín um, og Jakob, sem var hvattur af Dirk, sem var einráðinn að fá edns mikið upp úr Cusihy og hægt væri, hafði loksins tekizt það. Þetta var í fyrsta sinn, sem þeir höfðu heyrt Cushy segja frá því, sem gerðist í uppreisri- inni. — Ég var með mönnunum hans Atta og herbúðimar okkar voru rétt hjá Magdaienenburg. Þetta er ekki fallegt að tala un , 77/ leigu 5—6 herb skrifstofuhúsnæði á I. hæð við neðanverðan Laugaveg. Húsnæði þetta gæti einnig verið hentugt sem læknastofur eða fyrir hverskonar félagsstarfsemi Upplýsingar í símum 21870 og 20998. VÉLRITUN Stórt verzlunarfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða vél- ritunarstúlku á skrifstofu sína nú þegar eða 1. nóv. n.k. Kunnátta í ensku nauðsynleg. Góð launakjör og mötuneyti á vinnustað. Umsóknir sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 26. þ.m. merktar: „Vélritun — 8902". Bókfærslu og vélritunar- númskeið hefst í byrjun október. Kennt í fámennum flokkum. Innritun fer fram á Vatnsstíg 3, 3. hæð daglega. Til viðtals einnig í síma 22583, til kl. 5 eftir hádegi og í síma 18643 eftir kl. 5. SIGURBFRGUR ÁRNASON. maisisa Dirk. Nei. Ekki gott. Heyr ið þið? Þrumurnar drynja, rign- ingin að koma. Þú ættir heldur að fara inn í húsið, massa. Farðu, Jakob, strákur! Dirk skellti í góm og sagði: — Haltu áfram. Við getum setzt inn í kofann hjá þér, ef hann fer að rigna. Lykti.i þar er reyndar viðbjóðsleg, en ég get samt þolað hana stutta stund býst ég við. Haltu áfram! Segðu oklkiur af Atta. Hann var einn af uppreisnarforingjunuim, býsit ég við? — Já, massa, Atta og Cuffy og Akkara,_ Þeir voru aðalforingj- arnir. Ég kunni aldrei við þá Þeir neyddu mig til að ganga í lið með sér. Ég var á Teuffer- plantekrunni hátt uppi í Berb- ice. Teufferfólkið var skylt þínu fóllkd, miassa. Einhver af Essequi bofólkinu giftist einhverjum Teuffer og ég man eftir einni missy Júlíönu . . . — Þekktirðu hana? Sástu hana? Dirk laut fram í ákafa, og þrettán ára andlitið var kaf- 21 rjótt, en grágræn augun skuta neistum, svo að Cushy hörfaði ósjálfrátt undan. Cusby, sem var í vafa og næstum svolítið hræddur, kink- aði kolli og tautaði: — Já, massa ég þekkti missy Júlíönu. Ég sá hana oft. Ég sá þegar barnið hennair drulk'knaði og þ'igar þeir tóku hana til fanga . . . — Náðu þeir í hana? Guð minn góður. En þær bölvaðar slkepnur. Ég hef alltaf verið að brjóta heilann um hana. Þessi bréf, Jakob! Manstu? í tveimur þeirra er minnzt á Júlíönu. Hún var föðursystir pabba — indæl manneskja, að því er virðist. En hún átti ekki heima við Canje. Hún fór til Berbice, en það sést ekki fyrir víst, hvort hún giftist einhverjum þar, eða hvað af henni varð að lokum. — Hún giftist einum Teuffer, massa. Hraust kona. Já, hug rökk kona. Lét aldrei bugast. Hugrökk þangað til yfir lauk. — Hvernig var hún hugrökk? Segðu mér það, sem þú manst Knattspyrnufélaigð Þróttur, handknattleiksdeild, 3. flokkur. Æfingar hjá 3. flokk verða fyrst um sinm mánudaga kl. 7.40 og föstudaga kil. 10.10 að Há- toga'landi. Mætið vel og stumd- víslega. Stjórnim. Jeepster árgerð 1067 ti'l söliu R-22340, sjálfskiptur, ekimrn 50 þ. km. Kemur ti'l greima að taika títinm bíl upp í. Preben Skovsted, Barma'htíð 56. 93-8118. J *••*."•*" :>* r i FLI XIAKMATiNN HEIM M 1,10 ASKUH V. HVDfll VÐUR GIjÓÐARST. GRÍSA K()TE LETrUR GIIILLAÐA KJÚKIJNGA ROAST BEEF GI/IÐARSTEIKT L\MB HAM BORGARA DJÚPSTEIKTAN FISK xTCðurlánd'ibraut í\ simi 38550 — Þú mátt ekki éta þrumarann uppi i rúmi. — Þér mundi ekki líka þaö, massa. Betra að fara heim. Það fer að rigna. Það snörlaði eitthvað í Dirk. — Tala þú við hann, Jakob Ég færi að lemja hann, ef ég missti þolinmæðina. En ég verð að heyra það, sem hann hefur -ð segja. Jakob talaði við afa sinn með biðjandi röddu. — Talaðu, afi. Það er alveg sama. hvað það er ljótt. Segðu massa Dirk það, sem þú veizt. Hann langar að heyra það. Og CuShy fór að tala, en það mátti merkja fjandsemi í rödd- inni. En það var eins og hrok- inn í Dirk hefði spanað hann upp og nú væri hann ákveðinn í að segja alla söguna, og þannig, að þessi hryllingur, sem Dirk hafði verið varaður við, gengi alveg fram af honum. Og Dirk fann þetta sjálfur. Einu sinni stökk hann upp, æp- andi. — Hvað? Spýttu þeir í mat arskálina hennar? Hjá ein- um van Groenwegel! Hann skalf og kreppti hnefana. — Ég hefði átt að vera þarna! Ég vildi bara, að ég hefði verið þarna’ Andartaki síðar greip hann fram í fyrir Cushy með því að reka upp öskur. — Þú lýgur! Þú lýgur! Það hefði aldrei get- að átt sér stað! Þetta svarta svín, hann Atta, í rúminu hjá henni ömmusystux minni! Hvar voru allir hinir? Hvers vegna gerðu hvítu mennirnir ekkert? Hvernig gátu þeir látið annað eins og þetta viðgangast? Nú fóru þuhgir, strjálir regn- dropar að falla. Cushy brölti á fætur og stau1- aðist inn í kofan:n sinn. Jakob fór með honum, en Dirk stóð að vísu upp en hvæsti: — Leyfði ég þér kannski að fara inn, Cushy? Komdu út aftur og haltu áfram sögunni! — Massa Dirk, það er farið að rigraa. Komdu þá inn úr rign- ingunni, massa minn. Dirk kreppti hnefana. — Ég skipa þér að koma út aftur, Cushy. Jakob hrópaði: — Vertu ekki svona vitlaus, Dirk. Þú veröur gegndrepa. Komdu inn. Hann er þræll, er það ekki. Finnst þér sitja á honum að ó- hlýðnast mér? Cushy skríkti eitthvað, vand- ræðalegur, og hristi höfuðið. — Þú ert ungur enn, drengur. Þú mátt ekki tala svona. Já, öll sú eymd, 9em ég 9á í heim- inum, áður en þú fæddist! Dirk færði sig nær. — Ég skLI lemja þig, Cushy! Heyrirðu það? Hlýddu mér samstundis og komdu út. Ég vil ekki fara inn í alla fýluna í kofanum þínum. Jakob hló. — Hættu þesisu tali, Dirk. Hann er afi minn. Dirk var að verðia gegn- d.inepa, því að niú riigndá sitöð- ugt, eins og hellt væri úr fötu. Hann dró fast að sér andann og honum svelgdist á. Hann varð skömim ustule gu.r á svipinn og sagði: — Þetta er víst rétt hjá þér. Ég haga mér eins og bjáni Þetta er óvirðulegt. Komdu, við Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. í dag skallu cngu sleppa, sem aukið gæti á gleði þína og annarra. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Reyndu eins lítið á þig og þú frekast mátt. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. Nú eru margir ágengir, gagnvart þér og öðrum. Gott ef þú stekkur ekki upp á nef þér. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí Ef þú hefur dregið leiðindaverk á langinn, skaltu koma því frá. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Gleðidagur fyrir þig. Krefðu skuldar, ef þú getur. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Stundarbreytingar skapa þér ný sambönd. Reyndu að koma vel fram Vogin, 23. september — 22. október. Eáttu tilfinningar þínar f ljós f dag, og vertu góður við fólkið þitt. Sporðdrekinn, 23. október. — 21. nóvember. Ef þú hefur reynt of mikið á þig, skaltu reyna að hvfla þig. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Þú verður fyrir sterkum andlegum áhrifum. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Reyndu að gera vel. Hlustaðu vel og þá verðurðu margs visari, Þú ferð í smáferðalag. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Láttu nást til þfn, þvf að einhver kemur langt að til að finna þlg. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Þú skalt eiga frumkvæðið í dag, og byrja daginn sncmma, áður en aðrir fá rönd við reist og komast f varnarstöðu. Leitaðu strax hjálpar er þörf krefur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.