Morgunblaðið - 20.09.1969, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 20.09.1969, Blaðsíða 32
LAUGAKDAGUR 20. SEPTEMBER 1969 Vegalagning xh ódýrari — við að bjóða hana út IJNNIÐ er að því að leggja upp- hleyptan 65 km. langan veg írá Búrfellsvirkjun að nýju brúnni á Tungnaá og síðan áfram upp að Þórisvatni og Þórisósi. Það þykir tíðindum sæta, að kostn- aður við þann hluta vegarins sem nú er að verða húinn, 32 km. leið frá Búrfelli að brúnni, reynist meira en þriðjungi ódýr ari en áætlun segir til um. Með því að bjóða verkið út náðust þessir hagstæðu skilmálar. Samkvæmt áætlun Vegagerð- arinnar, sem miðaðist við venju lega lagningu vega, átti kostn- aður að vera 7,4 milljónir við að ýta upp, og 6,2 mdllj. fyrir ofaníburð. Lægsta tilboð í að ýta veginum upp var frá Mið- felli, Völ og Hlaðbæ, 4,76 millj. fyrir 32 km. leiðína. En þegar í ljós kom hve ódýr vegurinn yrði, var ákveðið að hæ'kka hann á stöku stað vegna snjóalaga og Saltaö í 60 þús. tunnur Fimm tarmar hafa þegar verið sendir til kaupenda SAMKVÆMT upplýsingum Síld arútvegsnefndar, nemur söltun síldar um borð í veiðiskipum á Hjaltlandsmiðum nú um 60 þús- und tunnum. Af því magni hafa rúmlega 50 þúsund tunnur bor- izt á land. Alls hafa 26 veiðiskip saltað um borð á þessum mið- um, en þeim hefur fækkað þar síðustu daggna. Afskipun síldar er fyrir nokkru hafin. Þegar er búið að senda einn farm til Rússlainds, tvo farma til Svíþjóðar og tvo farma til Finnlands af þessari síld. til að minnik'a viðlhald og fór hann í 5,3 miUjónir við það. Lægsita tilboð í ofaníburðinn var 3,3 milljónir frá Vörðuflelli, sem eru nokkrir bílstjórar fyrir aust an. En þar sem miðað var við einingarverð pr. tonn og ofan- íburðurinn varð svo léttur vik- ur, verður verkið talsvert ódýr- ara. Samkrvæmt tilboðunum mun vegurinn því fara upp í 250 þús. kr. á krn., en þá er ýmislegt smávegis efltir, en hann fer aldrei yfir 300 þús. á km. En þess sfcal geta að þarna eru mjög góðar aðstæður og nær engin ræsi. Nú er búið að seimja við sömu aðila um að ýta áfram upp veg- inuim innan við Tunignaárbrúna, en hann skiptist skammt þar frá og liggur önnur greinin aðVatns feili, en hin að Þórisósi. Ekki heflur verið ákveðið með áfram- haldandi ofaníburð. Þetta bom fram á blaðaimanna fluindi með Landsvirkjunarmönn um ,þegar rætt var um Þóris- vatnsímiðlun í gær. Dæmdur í 60 þús. kr. sekt í GÆR var kveðinn upp dómur í Sakadómi Keflavíbur yfir skipstjóranum á Voninni KE-2 fyrir landihelgisbrot ,en bátur- imn var tekinn að ólöglegum veið um 7. þ.m. skammt út af Ond- verðarneisi. Var skipstjóri bátsins dæmd- ur í 60 þús. króna sekt og afLi og veiðarfæri gerð upptæk. M.b. Vonin er 130 tonn og hlýtur þvi lægri sefet en bátar sem eru 200 tonn og þar yfir, þeir geta hlotið sekt allt frá 600 þús. krónium, fyrir Landhelgis- brot. Mál m.b. Gjafars VE mun verða dómtekið í Sakadómi Vesrtmannaeyja á mánudagsmorg un, en lögfræðingur skipstjór- ans fékk málinu frestað til gagnasöfnuniar. M.b. Gjafar sem áður var 248 tonn heflur nú verið mældur niður fyrdr 200 tonn. Þessar þrjár ungu stúlkur létu hendur standa fram úr ermum við að draga í dilka í Skaftholts- rétt í Gnúpverjahreppi í fyrradag, en þar var um 12 þús. fjár ríttað. Sjá grein á bls. 12—13. — Ljós mynd Mbl. Ámi Johnsen. Geirfugl félck 130 tonn af síld á Breiðamerkurdiúpi Síldin mjög góð til söltunar UNNIÐ var að söltun síldar á I upp úr Hrafni Sveinbjamarsyni, Djúpavogi í allan gærdag. Fyr- sem þangað kom í fyrrinótt af ir hádegi var lokið við að salta I Breiðamerkurdjúpi og reyndust 4 bútur teknir 1 sióm. frú Þórshöfn SIF — flugvél Landhelgisgæzl- unnar tók í fyrradag fjóra háta að meintum ólöglegum dragnóta veiðum á Lónafirði. Bátamír em: Fagranes ÞH-123, Geir ÞH- 61, Bjargá ÞH-102 og Þórveig ÍS-222. AUir voru bátamir að veiðum aðeins eina sjómílu frá hafnargarðinum á Þórshöfn, þann ig að „næstum mátti vaða út til þeirra“, eins og einn starfs- maður Landhelgisgæzlunnar komst að orði við Mbl. Mál skip- stjóranna fjögurra verður tekið fyrir hjá sýslumanni N-Þingeyj- arsýslu. Á flugi sínu umihverfis land- Gagnkvæm löndunarleyfi Islands og Danmerkur á síld MORGUNBLAÐINU barst í gær fréttaitilkynning frá utanríkis- ráðuneytinu ,þar sem greint er frá því að tekizt hafi samning- ur við dönsk yfirvöld um gagn- kvæm löndunarleyfi fyrir síld- veiðibáta. Tilkynningin fer hér á eftir: Gerður hefur verið samning- ur við utanríkisráðuneyti Dan- merkur um að íslenzkum skip- um sé heimilt að landa síld í dönskum höfnium. Er samning- ur þessi gerður vegna óska Lands sambands íslenzkra útvegs- manna, en nokfcur íslenzk skip eru nú að veiðum í Norðursjó. Átti sjávarútvegsmálaráðherra, Eggert G. Þorsteimsson, viðræð- ur í Kaupmannahöfn við fiski- málaráðherra Danmerkur um málið og vár saminingurinn síð- an gerður 13. þ.m. fyrir milli- göngu sendiráða íslands í Kaup rruainnahöfn. Er íslenzkum skipum heimilt að lanða síld í Esbjerg, Hirts- hals, Haustholm og Skagen fram til 1. janúar 1970. Ekkert há- mark er sett á magn það, sem landa má, en landanir skulu eiga sér sitað í samræmi við þaælend- ar reglur og fá dönsk skip sama rétt á að landa síld í íslenzk- um höfmum. Með lögum nr. 30 frá 2. maí 1969 var sjávarútvegs málaráðuneytiinu heimilað að leyfa landanir erlendra skipa í ísilenzkum höfnum með vissum skilyrðum. Samningur þessi tekur ekki til Grænlands eða Færeyja. ið töldu flu'gmenn Sif togara, seim nú eru að veiðum við ís- land, og reyndust þeir vera 70 talsins. Þar af er 56 erlend skip — 50 brezkir togarar, 4 þýzkir og 2 bdlgískir — auk 14 íslenzkra Flestir voru að veiðum við Norð urland eða 26 og 20 út af Vest- fjörðuim, 19 við Suðausturland oig 5 út af Austfjörðum. það vera 1100 uppsaltaðar tunn- ur. Síðar um dagiirn var svo tekið til að salta úr Geirfugli, sem fengið hafði 130 tonn af síld á sömu miðum í fyrrinótt. Ekki var vitað um fleiri skip, sem fengu síld þá nóttina, enda tók að bræla með morgninum. Að sögn forróðamiannia sölt- umarstöðvarinniar Arnarey h.f. er síldin mjög stór og falleg og góð til söltunar. Skipstjórar bátanna, sem síldveiðar stunda á þessum slóðum, segja mjög vont að spá um vedðihorfur á Breiðamerkur- djúpi. Síld’in kemui mjög skyndi lega upp í ljósaskiptunium og er aðeins skamma stund uppi. Segja skipstjórax erfitt að átta sig á, hvort um verule'gt m'agn síldar sé á þessiuim slóðuim. Breiðholt hf. verk- taki í Equador? ísraelskur verktaki vill tá liðsinni tyrir- tœkisins við byggingu íbúðarhúsa þar VERKTAKAFYRIRTÆKIÐ Breiðholt hf. hefur nú fengið boð frá ísraelsku verktakafyrir- tæki um að taka þátt í hyjggingu íbúða í Equador í S-Ameríku, en sem kunnugt er hefur Breiðholt gert tilboð í áþekkt verkefni í Venezuela. Engin ákvörðun hefur enn verið tekin um tilhoð Breiðholts í verkefnið í Venez- uela, þar sem fyrstu teikningar fengust ekki samþykktar, og er verið að vinna að viðbótarteikn- ingum, að sögn Guðmundar Ein- arssonar, framkvæmdastjóra Breiðholts. Að því er Guiðtaiuindlutr tljáðli Monguinlbliaðiiniu í gær mtum ísnæ élska fyrirtæikið hiaffia hieyrt Bbeiðhio'lits geitið í samlbamidi vdð tidboð þess í Vemieziuieiai, og hiaiflt álhiuiga á aið flá það í Ilið mieð sér vamðiamidii verketflnið í Equaidlor. Einm florréiðiamainmia ísmaiel'slka fyrirtæfcisinis (hirdinigdi því til Giuð miuinidiar, og igtneiinidli hiomiuim flrá hiulgmymidiiínmi um sarmvinirau þess ana tveglgjia flyriirtælkjia. Gfuð- miumidnur saigði, að miálið væri á aigtjömu Iþyrjiumiarstigi. Einigim álkvörðum yirðlj tefciin í þessitt etflnd fytnr em bréif hielfðli Ibordzt flrá ísraieflskia fyrirltælklimlu mieð mámiami lýsámiglu á verflaeflminiu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.